Þjóðviljinn - 20.01.1985, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1985, Síða 5
Þanmg mun Hafnarborg, lista- og menningarmiðstöð Hafnarfjarðar, líta út fullgerð. Háreista húsið efst á myndinni er fyrir en framkvæmdir við viðbyqa- ingu hefjast á árinu. Hafnarborg Oflug starfsemi Fra m kvœmd í r veg na viðbyggingar menningar- miðstöðvarinnarí undirbúningi Hafinn er undirbúningur að framkvæmdum vegna við- byggingar við Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, og verður byrj- að á viðbyggingunni sem stóreykur núverandi rými á þessu ári. Blómleg starfsemi var í Hafn- arborg á nýliðnu ári sem var fyrsta starfsár stofnunarinnar. Alls sýndu 8 listamenn verk sín auk ljósmyndasýningar á göml- um Hafnarfjarðarmyndum um jólin. Stjórn Hafnarborgar hefur ný- lega gengið frá skipulagi næsta sýningartímabils sem mun standa fram á vor en á þeim tíma munu 7 hafnfirskir listamenn sýna verk sín. Nú um helgina hefst sýning á málverkum eftir Gest Guð- mundsson. Þá mun Jónína Guðnadóttir sýna leirlist, Sigur- björn Kristinsson málverk, Jóna Guðvarðardóttir leirlist, Einar Már Guðvarðarson ljósmyndir, Ása Ólafsdóttir vefjarlist og Guðmundur Ómar Svavarsson málverk. Sýningarnar verða allar opnar daglega frá kl. 14-19 og er að- gangur ókeypis. -•g Pyntingar er hœgt að stöðva 31. janúar, 1980: Quiché idí- ána, Gregorio Yuja Xona, er haldið undir eftirliti lögreglu á sjúkrahúsi í Guatemala. Hann hafði verið handtekinn og særður þegar hann ásamt fleirum lagði undir sig spænska sendiráðið í Guatemala, þar sem verið var að mótmæla harðræði að hálfu hers- ins. Daginn eftir er hann fluttur á brott, pyntaður og síðan myrtur. 24. janúar, 1981: Nyzamettin Kaja, sem er Kúrdi, er handtek- inn af lögreglu og hermönnum í Tyrklandi og ákærður fyrir að- skilnaðarstefnu. Síðar skýrir hann frá því að hann hafi margoft verið pyntaður þar sem honunt var haldið í einangrun í Agri. 27. janúar, 1983: Amnesty International fer fram á fjórir menn sem haldið er föngnum af stjórnmálaástæðum í myrkvuð- um einangrunarklefum í Rú- anda, verði látnir lausir. Þeir höfðu verið í haldi frá því í nóv- ember 1981 í Ruhengerifangelsi og voru að lokum leiddir fyrir rétt í apríl 1983. Guetemala, Tyrkland, og Rú- anda eru í hópi að minnsta kosti 98 ríkja þar sem pynting- ar hafa verið stundaðar af stjórnvöldum eða látnar við- gangast á síðustu árum. Nú stendur yfir alþjóðlegt átak Amnesty International gegn pyntingum undir kjörorðinu: PYNTINGAR ER HÆGT AÐ STÖÐVA! íslandsdeild Amnesty International, Hafnarstræti 15, sími 91-16940. (Fréttatilky nning). Söluturnar 0 verslanir 0 mötuneyti Viljum minna á okkar vinsælu hamborgara og samlokur. Kaldar samlokur; með roast beef/remolaði með hangikjöti með skinku/salati með rækjusalati Hamborgarar: með osti og ananas með iauk með osti Heitar með skinku/osti/ananas með skinku/osti Báðar með kryddsósu Langlokur: með skinku/osti/rósakáli Góðborgarinn Síðumúla 8 Símar: 84460 og 84732 Ómenntaðir stjórar í nýrri samþykkt borgarstjórn- ar um Slökkvilið Reykjavíkur er kveðið á um að brunaverðir skuli hafa iðnmenntun sem nýtist þeim í starfi eða sam- bærilega menntun. Hins veg- ar er fellt út ur samþykktinni krafa um menntun slökkviliðs- stjóra, varaslokkviliðsstjóra eða forstöðumanns eldvarna- eftirlits, en í þessar stöður var áður krafist verkfræðings- eða húsameistaramenntun- ar. Hvaða próf skyldu þeir hafa haft sem sömdu nýju reglugerðina?* Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1984 REYKJANES Mosfellssveit Kristbjörn Árnason Kópavogur Friögeir Baldursson Hamraborg 26 s. 45306 Garðabær Björg Helgadóttir Faxatúni 3 s. 42998 Hafnarfjörður Sigríður Magnúsdóttir Miðvangi 53 s. 52023 Seltjarnarnes Keflavík Sólveig Þóröardóttir Háteigi 20 S. 92-1948 Garður Kristjón Guðmundsson Melbraut 12 s. 92-7008 Sandgerðí Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 s. 92-7680 VESTURLAND Akranes Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 S. 93-2304 Borgarnes Sigurður Guðbrandsson Borgarbraut 43 s. 93-7122 Ólafsvík Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 S. 93-6438 Grundarfjörður Matthildur Guðmundsd. Borgarhólstúni 10 s. 93-8715 Stykkishólmur Guðrún Ársælsdóttir Lágholti 3 s. 93-8234 Búðardalur Gísli Gunnlaugsson Búðardal S. 93-4142 VESTFIRÐIR Patreksfjörður Bolli Ólafsson Sigtún 4 s. 94-1433 • Bildudalur Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 s. 94-2212 Plngeyrl Davíð Kristjánsson Aðaístræti 39 s. 94-8117 Flateyrl Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8 S. 94-7764 Suðureyri Sveinbjörn Jónsson, Sætúni 10 s. 94-6235 ísafjörður Smári Haraldsson Hliðarvegi 3 s. 94-4017 Bolungarvík Hólmavik NORÐURLAND VESTRA Hvammstangi örn Guðjónsson, Hvammstangabr. 23 s. 95-1467 Blönduós Vignir Einarsson Brekkubyggð 34 S. 95-4310 Skagaströnd Guðm. H. Sigurðsson Fellsbraut 1 s. 95-4653 Sauðórkrókur Hulda Sigurbjörnsd. Skagl.br. 37 •S. 95-5289 Siglufjörður Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbr. 2 s. 96-71271 NORÐURLAND EYSTRA Ólafsfjörður Dalvík Akureyri Húsavík Raufarhöfn Þórshöfn AUSTURLAND Neskaupstaður Vopnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvartjörður Höfn Hornaf. Breiðdalsvík SUÐURLAND Vestmannaeyjar Hveragerði Selfoss Þorlákshöfn Eyrarbakki Stokkseyrl Vík í Mýrdal Laugarvatn Sæmundur Ólafsson Hjörleifur Jóhannsson Haraldur Bogason Aöalsteinn Baldursson Angantýr Einarsson Elísabet Karlsdóttir Gunnar Sigmarsson Magnús Magnússon Guðlaugur Sigmundsson Porvaldur Jónsson Vilborg ölversdóttir Magnús Stefánsson Ingimar Jónsson Björn S. Sveinsson Snjólfur Gíslason Edda Tegeder Ingiojörg Sigmundsdóttir Rúnar Ármann Arthúrsson Þorsteinn Sigvaldason Auður Hjálmarsdóttir Ingi S. Ingason Vigfús Guðmundsson Torfi R. Kristjánsson Vesturgötu 3 Stórhólsvegi 3 Norðurgötu 36 Baughóli 31B Aðalbraut 33 Gauksmýri 1 Miðbraut 19 Sólvöllum 2 Ásstíg 1 Hæöargeröi 18 Lambeyrarbr. 6 Hliöargötu 30 Túngötu 3 Silfurbr. 33 Steinaborg Hrauntún 35 Heiömörk 31 Úthaga 1 Reykjabraut 5 Háeyrarvegi 30 Eyjaseli 7 Mánabraut 12 S. 96-62267 s. 96-61237 S. 96-24079 S. 96-41937 s. 96-51125 s. 97-7450 s. 97-3126 S. 97-1444 S. 97-2374 s. 97-4159 s. 97-6181 s. 97-5211 s. 97-5894 s. 97-8582 s. 97-5627 s. 98-1864 s. 99-4259 s. 99-2347 s. 99-3745 s. 99-3388 s. 99-3479 s. 99-4283 s. 99-6153 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Þjóóviljans, Síóumúla 6 - Sími 81333. Allar vörur verslunarinnar eru á stórlækkuðu verði. Útsaumur, dúkar, fatnaður, skór, basttöskur, kínversk teppi, kínverskir skápar og borð, silkimyndir, silkilugtir, sólhlífar, blaðagrindur, horn oq vegghillur o.m.fl. Sjónval, Kirkjustræti 8. Sími 22600.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.