Þjóðviljinn - 14.02.1985, Page 13
UNG BORN
BamadeildSt. Jósefsspitaía LandakotihafasT30árbSSgSSSaSáLtoreWúKmjmÞór HamiHi Á
^ta fc™3™ Þ.ór3 var Þaö míkiö áhugamál aö bSS á^júkrahúsinu um ioJin femfu
um^HamiH ÁðQin9' f nn 3 "y ^ 3 Uonsmenn 9la« bömin meö leikfangagjöf, þroskaleikföngum ti minninqar
^S^ann9a “ 3 Sl'án' StjÓm St- ****** af Clhug vinserSSÍSEJS
Betri eru engin
svör en ósönn
Heilrædi handa foreldrum
Hve oft særum við fullorðna fólkið ekki bömin af því að við tökum þau
ekki alvarlega? Við höfum ekki alltaf nægjlega glögga tilfinningu fyrir vand-
amálum bamanna og skiljum ekki viðleitni þeirra til að leysa þau. Ef við
ætlum að ná árangri í uppeldinu megum við ekki beita sjónarmiðum og
gildismati hinna fullorðnu. Við verðum að setja okkur algerlega í spor
bamanna, miða við hvemig þau skynja umheiminn, hvemig þau finna til og
hugsa. Takið bömin alvarlega, ættu að vera kjörorð í öllu uppeldi. Takið þau
alvarlega þegar þau koma með allar sínar spumingar. Afgreiðið ekki bamið
með rangri útskýringu eða með því að segja: „Þetta færðu að vita þegar þú
verður stór“. Segið eins og er, hvort sem bamið vill fá að vita hvers vegna
tunglið skín eða hvaðan litlu bömin koma. Það er betra að segja „ég veit það
ekki“ en grípa til ósanninda. Það líður hvort sem er ekki á löngu þar til það
kemst á snoðir um að litla systkinið var ekki keypt á sjúkrahúsinu. Trúnað-
artraustið verður fyrir áfalli og bamið kemst á þá skoðun að ekki sé til neins
að spyrja, ef það verður þess vart að það fær ekki sönn svör við spumingum
sínum. Takið þau alvarlega ef þau eiga í erfiðleikum með málið. Að herma
eftir þeim eða hlæja að þeim eykur aðeins á örðugleikana. Takið bömin lfka
alvarlega í leikjum þeirra. Lítið á leikinn sem starf bamsins og virðið hann
það mikils að þið tmflið hann ekki að óþörfu. Bamið á að geta treyst þvi að
hinn fullorðni fleipri ekki um hagi þess og veikleika við hvem sem er. Það er
fmmstæðasta kurteisi að fara ekki að tala um kosti og galla viðstaddrar
persónu við þriðja aðila og þessi regla ætti að gilda sér í lagi einmitt um
bömin. Takið bömin alvarlega sem einstaklinga og samborgara. Reynið að
sjá heiminn með þeirra augum.
Nú er rétti tíminn
til að panta
fermingarmyndatökuna
Barnamyndatökur
Tækifærismyndatökur
Brúðarmyndatökur
Fjölskyldumyndatökur
Passamyndatökur
LIOSMYNDASTOFA REYKIAVlKUR
HVERFISGÖTU 105. 2. HÆC, RÉTT VIO HLEMM. SÍMI 621166.
ms •
l/+ w % 4 4
-/.
avaxta ^grautar
Tílbúnír beíntá dískínn!
Þér getið valið á milli 6 tegunda af Kjarna ávaxtagrautum.
Jarðaberjagraut, apríkósugraut, sveskjugraut, rabarbaragraut,
eplagraut eða rauðgrauts. (slensk framleiðsla.
Hollur og bragðgóður grautur unninn úr ferskum ávöxtum.
Ávaxtagrauturinn er tilbúinn, aðeins þarf að hella úr fernunni á diskinn,
mjólk eða rjómabland út á, ef vill. Hentar við öll tækifæri, allsstaðar.
Framleiðandi: Sultu og efnagerð bakara