Þjóðviljinn - 14.02.1985, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 14.02.1985, Qupperneq 19
Guðmundur Ingólfsson og Tómas Einarsson meðal þeirra sem djassa í Djúp- inu. Djassað í djúpinu Rás 1 tekur upp það nýmæli í kvöld að senda djassþátt í beinni útsendingu sem hefst á miðnætti kl. 24.00. Að sögn Ólafs Pórðarsonar umsjónarmanns þáttarins verður í kvöld djassað í Djúpinu þar sem fólk situr og hefur það huggulegt meðan það hlustar á góðan djass. Þetta er tilraun en ef vel tekst til verður haldið áfram með beinar jassútsendingar, það eru til nóg af stöðum fyrir svona jasstónleika. Þeir sem leika í kvöld eru Guðmundur Ingólfsson, píanó, Tómas R. Einarsson, bassi, Gunnlaugur Briem, trommur og Þorleifur Gíslason, saxófónn. Kynnir er Vernharður Linnet og djammið hefst semsagt á Rás 1 kl. 24.00. Frumsamið leikrit Fimmtudagsleikrit rásar 1 kl. 20.00 er íslenskt að þessu sinni og heitir „Það var haustið sem...“. Höfundur og leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir og er þetta frum- raun hennar sem leikritahöfund- ur en hún hefur áður skrifað leik- gerðir fyrir útvarp og leiksvið. Þar fyrir utan er hún mikilvirkur leikstjóri og leikkona/leikari. Efni leikritsins er á huldu en í því kemur mikið við sögu píanó nokkuð og píanóleikari. Rás 1 kl. 20.00. Bríet Héðinsdóttir höfundur og leikstjóri „Það var haustið sem...“. Sólarkaffi Seyðfirðingar- munið sólarkaffið í Ártúni 16. febrúar kl. 20.30. Ferðafélag íslands Helgarferð - Brekkuskógur Helgina 15.-17. febrúar verður farin helgarferð í Haukadal, Bisk- upstungum. Gist í sumarhúsum í Brekkuskógi. Gönguferðir og skíðagönguferðir. Komið að Gullfossi. Upplýsingar og far- miðasala á skrifst. F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Landfræði- félagið Landfræðifélagið boðartil fyrir- lestrarkvölds 14. febr. Þar mun dr. Eggert Lárusson flytja fyrir- lestur um efnið: „Sjávarstaða og jöklabreytingar í lok síðasta jökul- skeiðs í Dýrafirði og norðanverð- um Arnarfirði og hámarks út- breiðsla jökla á Vestfjörðum." Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 í stofu 103 í Lögbergi Háskóla ís- lands. Leigjenda- samtökin Aðalfundur Leigjendasamtak- anna verður haldinn laugardag- inn 2. mars n.k. í Hamragörðum við Hofsvallagötu og hefst kl. 2.30. Auk aðalfundarstarfa mun formaður Búseta í Reykjavík, Jón Rúnar Sveinsson fjalla um efnið: Fyrir hverja byggir Búseti? Allir áhugamenn um málefni leigjenda velkomnir. - Leigjend- asamtölin. RÁS I Fimmtudagur 14. febrúar 7.00 Veöurtregmr. Frétt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legtmál. Endurt. þáttur SigurðarG.Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð-Valdís Magnúsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhatt- ur galdramannsins" eftirTove Jansson Ragnheiður Gyöa Jóns- dóttir byrjar lesturþýð- ingar Steinunnar Briem. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forust- ugr. dagþl. (útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátíö" Lögfráliðnumárum. Umsjón:Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Sagthefurþað verið“ HjálmarÁrnason og Magnús Gislason sjá um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman Um- sjón:Sólveig Pálsdóttir. 13.30 Tónleikar 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James HerriotBryndís Víg- lundsdóttirles þýðingu sína (6). 14 30 Afrivaktinni Þóra Marteinsdóttirkynnir óskalögsjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Partita í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Robert Aitken og GretaKrausleikaá flautu og sembal. b. Kaþrísa eftir Sebastian Bodinius. Robert Aitkin leikur á flautu. c. Trom- þetkonsert í d-moll eftir TommasoAlbinoni. Maurice Andréog Marie-Claire Alain leika átrompet ogorgel.d. Sónata nr. 5 í B-dúr eftir Georg Friedrich Hánd- el.KennethSillitoog Enska kammersveitin leika;RaymondLepp- ardstj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.55 Daglegtmál. Sig- urðurG. Tómasson flytur þáttinn. ' 20.00 Leikrit:„Þaðvar haustiðsem...“eftir Bríeti Héðinsdóttur Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir. Leikendur: Sigrún EddaBjörnsdóttir, Guðrún Ásmundsuóttir, Pétur Einarsson, Guð- rúnÞ.Stephensen, Edda Þórarinsdóttir og Guðbjörg Thoroddsen. Pianóleikur: Anna Þor- grímsdóttir. 21 15 Samleikurí út- varpssal Guðný Guö- mundsdóttir og Snorri S. Birgisson leika sam- an á fiðlu og pianó smá- lög eftir Hallgrím Helga- son, ÁrnaBjörnsson, Þórarin Jónssonog Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21.40 „Þegarmiðils- hæfileikarmínirkomu i ljós“ Smásaga eftir Ólaf Hauk Símonarson. ErlingurGíslason les. 22 00 LesturPassíu- sálma (10) 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 „Rósirogrim'1 Umsjón: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. Lesari með henni: Árni Sigur- jónsson. 23.00 MúsikvakaUm- sjón:Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. 24.00 Djassað í Djúpinu. (beinútsending). Hljóðfæraleikarar: Guö- mundur Ingólfsson, Tómas R. Einarsson, Gunnlaugur Briem og ÞorleifurGislason. Kynnir: VernharðurLin- net. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 24.45 Dagskrárlok. RÁS II Fimmtudagur 14. febrúar 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sig- urðurSverrisson. 14:00-15:00 Dægurflug- ur. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir. Kristileg popp- tónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og HalldórLárusson. 16:00-17:00 Jazzþáttur. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin. Lög frá7.áratugnum. Stjórnandi: Guðmundur Ingi Kristjánsson. HLÉ 20:00-21:00Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.10vinsælustulögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21:00-22:00 Nú máég! Gestir í stúdiói velja lög- in. Stjórnandi: Ragn- heiðurDavíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Vör. Stjórn- andi: Guðni Rúnar Agn- arsson og Vala Haralds- dóttir. Föstudagur 15. febrúar 10:00-12:00 Morgunþátt- ur.Stjórnendur:Páll Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir.Stjórnandi: Jón Ólafsson. HLÉ 23:15-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinnidagskrárásarl. DAGBOK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu miili kl. 12.30 og 14. APÓTEK Helgar-, kvöld- og næturvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 8. til 14. februar er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudaga kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspitallnn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15-16, laugar- dagakl. 15-17ogsunnudaga kl. 10-11.30og15-17. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunardelld Land- spítalans Hátúni 10 b: Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig ettir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplysingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrárapóteki I síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I síma 1966. UEKNAR Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá ki. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl.8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögumer opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. - Uppl.íslma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana áveitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311,kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Frá Reykjavík Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk sími 16050. Skrif stofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20.og27.febrúarog13. og27.mars. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, opiöfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbuar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- lega og kl. 12.45 -13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHZeða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.