Þjóðviljinn - 14.02.1985, Síða 20

Þjóðviljinn - 14.02.1985, Síða 20
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagið í Reykjavík Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging atvinnulífs Félagsfundur fimmtudaginn 14. febrúar. Alþýöubandalagiö í Reykjavík boðartil félagsfundarfimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Sósíalísk efnahagsstefna og uppbygging at- vinnulífs. Frummælendur: Már Guðmundsson Sigurjón Pétursson Vilborg Harðardóttir Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn, en miðstjórnar- menn Alþýðubandalgsins sem búsettir eru í Reykjavík eru sérstak- lega boðaðir til fundarins. Stjórn ABR Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri Árshátíö Alþýöubandalagsins á Akureyri verður haldin í Húsi aldraðra á Akureyri laugardaginn 23. febrúar næstkomandi. ★ Hátíðin hefst kl. 20.00 stundvíslega með borðhaldi. ★ Vönduð skemmtiskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum og/eða Norðurlandi. ★ Að loknu borðhaldi verður stiginn dans við undirleik Sig- urðar Sigurðssonar og félaga. Væntanlegir þátttakendur í hátíðahöldum þessum eru vin- samlegast þeðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ragnheiði í síma 23397 eða Óttari í síma 21264. AB Snæfellsnesi sunnan heiða Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar kl. 21.00 að Hrossholti í Eyjahreppi. Dagskrá: 1) Bréf kjördæmisráðs AB um atvinnumál. 2) Bjarnfríður Leósdóttir kemur á fundinn og spjallar um verkalýðsmál. Heitt á könnunni. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórnin. Vopnfirðingar Opinn fundur Almennur opinn fundur verður í Miklagarði Vopnafirði fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Á fundinum hafa framsögu og svara fyrirspurnum Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalags- ins og Steingrímur J. Sigfússon og Hjörleifur Guttormsson. Fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Reyðarfjörður og nágrenni Almennur fundur verður haldinn í Verkalýðshúsinu fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Framsögumaður verður Guðmundur J. Guðmundsson al- þingismaður og formaður Verkamannasambands íslands. Helgi Seljan alþingismaður verður einnig á fundinum. Málefni alþýðu- heimila, málefni fiskvinnslufólks og önnur mál sem varða alla íbúa staðarins verða efst á baugi. Allir velkomnir á fundinn. - Alþýðubandalagið á Reyðarfirði. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking AB í Reykjavík Nemendur! Skólanefnd ÆFAB í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 14. febrú- ar kl. 20.30. Við hvetjum alla nemendur til að mæta á Hverfisgötu 105, efstu hæð. - Nefndin. Æskulýðsfylkingin Utanríkismálahópur Fundur n.k. fimmtudag 14. febrúar kl. 20.00. Stjórnarmenn mæti. Æskulýósfylking Alþýðubandalagsins Skákmót Nú mæta allir jafnt ungir sem gamlir á febrúarskákmót Æskulýðs- fylkingarinnar. Teflt verður þriðjudaginn 19. febrúar að Hverfisgötu 105, 3. hæð. Hefst taflið kl. 20.30. Kaffi og kökur á boðstólurn. Takið tafl og klukku með ef tök eru á. Sósíalíski skákkiúbburinn. SKÚMUR Febrúar kemur okkur að miklu gagni Hann er svo 3 leiðinlegur að allir hinir mánuðirnir vírðast líða hraðar ÁSTARBIRNIR Hlustiði, mér heyrðist einhver grafa innan frá. ^Þetta gerðist aldeilis fljótt, maður hafði ekki tíma til að vera hræddur eins og í kvikmyndunum. A þá grafa fyrr en kertin byrja að flökta og kanarífuglarnir detta í yfirlið. GARPURINN Hefurðu einhvern tíma') spurt sjálfan þig af ^hverju við erum til? 3C4 FOLDA Nei, aldrei, en ég skal gera i jOg ég svara því líka á það á stundinni. AF_________ J |stundinni. HVURN - • • í \ I HVERJU ERUM VIÐ TIL??j ' ANDSKOTANN VEIT Það er manni sjálfum fyrir þestu að takast á við svona vandamál strax._ í BIÍDU OG SIRÍDU KROSSGÁTA NR. 56 Lárétt: 1 steintegund 3 haldi 4 tæpast 6 rasi 7 umrót 9 heiti 12 stein 14 Ijúfur 15 þýfi 16 fljótin 19 grafi 20 hanga 21 æfir Lóðrétt: 2 mánuður 4 starfa 5 reik 7 húm 8 dreifði 10 vesallar 11 hafnar 13 eyktarmark 17 sveifla 18 fæða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöl 4 ansa 6 ein 7 vari 9 golf 12 orkar 14 rót 15 kál 16 tálma 19 lauk 20 aöra 21 rissi Lóðrétt: 2 via 3 leir 4 anga 5 sál 7 varsla 8 rottur 10 orkaði 11 fálm- jar 13 kol 17 Áki 18 mas 20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. febrúar 1984

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.