Þjóðviljinn - 22.02.1985, Síða 15

Þjóðviljinn - 22.02.1985, Síða 15
Útivist Helgarferð 22.-24. febr. Vetr- arferð í Góubyrjun: Hekluslóðir - Hraunteigur. Gönguferðir: 1. Selsund - Bjólfell - Næfurholt. 2. Hraunteigur, náttúrudjásn sem á fáa sína líka. Góð svefnpoka- gisting í nágrenni svæðisins. Far- arstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. og farmiðar á skrifstofu, Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Dagsferðir sunnudag- inn 24. febr.: Kl. 13 Lækjar- botnar - Seifjall - Sandfell. Gönguferð fyrir alla. Botnahellir o.fl. skoðað. Góð útsýnisfell. Verð 300 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Ólafsskarðsvegur - Bláfjöll, skíðaganga kl. 10.30, ef færð leyfir. Uppl. á símsvara: 14606. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaglnn 24. febrúar: 1) kl. 13. Þorlákshöfn- Hafnarnes - Flesjar. Létt ganga með ströndinni. Verð kr. 400,- 2) kl. 13. Skíðaganga úr Bláfjöllum um Heiðinahá að Geitafelli. Verð kr. 400.- Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Breiöfirðinga- félagið Munið skemmti- og spilakvöldið í Domus Medica föstudaginn 22. febrúar sem hefst kl. 20.30. - Skemmtinefndin. ítalskur pennavinur Corrado Reggiani, 22 ára gamall ítali, hefur áhuga á að skrifast á við fslendinga af hvoru kyni sem væri á ensku eða frönsku. Hann hefur mestan áhuga á íþróttum og músík. Heimilisfangið er: Corrado Reggiani Viale dei Mille 3/A 29100 Piacenza Pc. Italia 1 DAG Charles Boyer og Ingrid Bergman í „Gasljósi". Söguþráður myndarinnar er í stuttu máli þessi: Kona er myrt og morðinginn kemst undan með dýrmætan rúbín. Fimmtán árum síðar flytur Paul, systkinabarn þeirrar myrtu inní hús hennar ásamt konu sinni Bellu. Paul stefnir að því Ijóst og leynt að gera Bellu sturlaða, grunsemdir leynilögreglumanns vakna og hann ákveður að finna morðingjann með hjálp Bellu. Sjónvarp kl. 22.15. Skólalíf Þáttaröðin Skólalíf hefur göngu sína í kvöld. kl. 21.25. Skólinn sem heimsóttur verður í þessum fyrsta þætti af þremur er Menntaskólinn í Reykjavík. Sýndar eru glefsur úr félagslífi og hefðum þessa gamla skóla. Fylgst verður með æfingu hjá Herranótt og Róðrarfélagi skólans. Kynntur verður skallatennis, gangaslagur og Skóflumannafé- lagið og fleira tínt til sem sýnir húmor menntskælinga. Þá verða í þættinum kaflar úr gömlum kvikmyndum sem teknar hafa verið í MR og rætt vib eldri og yngri nemendur skólans um skólalífið. í næstu þáttum verða Fjölbrautaskólinn á Akranesi og Alþýðuskólinn á Eiðum heimsóttir. LfmsjónarmaðurerSigurðurG. Valgeirsson. Sjón- varp kl. 21.25. RAS I Föstudagur 22. febrúar 7.00 Veöurtregnir. Frótt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiktimi. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tóm- assonar frákvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð-Kristján Þorgeirsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhatt- ur galdramannsins" eftirTove Jansson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttirles þýðingu Steinunnar Briem. (7). 9.20 Leikfimi.9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfróttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl.jútdr.). 10.45 „Mérerufornu minnin kær“. Einar KristjánssonfráHer- mundarfelli sér um þátt- inn.(RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 14.00 „Biessuð skepnan" eftir James Herriot. Bryndís Vígl- undsdóttir les þýðingu sina(12). 14.30 Alóttunótunum. Tónlistúrýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Konsert fyrir selló og blásarasveit eftir Jacqu- es Ibert. André Navarra og Kammerblásara- sveitiníPragleika; MartinTurnovský stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.55 Daglegtmál. Vald- imarGunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lögungafólks- ins. Þóra Björg Thor- oddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Frá safnamönnum. Þáttur um þjóðleg efni. b. Fyrr en dagur rís. Guðrún Aradóttirles frásögn frá Grænlandi úr sam- nefndri bók eftir Riel í þýðingu Friðriks Einars- sonar. c. Mannahvörf og morðgrunur. Úlfar K. Þorsteinsson les um hvarf sóraOddsfrá Miklabæ úr „Grímu hinni nýju". Þettaer fyrstiþátturaffjórum. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Hljómbotn.Tón- listarþátturíumsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur Passiu- sálma(17). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Úrblöndukútnum. - Sverrir Páll Erlends- son.(RÚVAK). 23.15 Asveitalinunni. Umsjón:HildaTorfa- dóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Nætu rútvarp f rá RÁS2tilkl. 03.00. RAS 2 Föstudagur 22. febrúar 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnendur: Pál Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi:Valdis Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. HLÉ 23:15-03:00 Næturvakt- InStjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdarað lokinni dagskrá rásar 1. SJÓNVARPHD Föstudagur 19.15 Ádöfinni Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. KynnirBima Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir f hverf- inu10. Baldurrýfur keðjuna Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum.umatvikíKfi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 19.50 Fráttaágripátákn- máll 20.00 Fréttlrog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 60 ára afmælismót Skáksambands ís- lands Skákskýringar- þáttur. 20.55 Kastljós Þáttur um- innlend málefni. Um- sjónarmaðurÓlafur Sig- urðsson. 21.25 Skólall'f 1. Vita in schola Fyrsti þáttur af þremur um félagslíf og skólabrag i íslenskum framhaldsskólum. I þessum þætti verður staldraö við í Menntaskólanum í Reykjavik. Fjallað verö- ur um hefðir þessa aldna skóla, fylgst með félagslífi og íþróttaið- kunum og rætt við eldri og yngri nemendur um skólalifið fyrrog nú. Um- sjón:SigurðurG. Val- geirsson. Stjórn upp- töku: Valdimar Leifs- son. 22.15 Gasljós(Gaslight) s/hBandarísksaka- málamynd frá 1944, gerð eftir samnefndu leikriti eftir Patrick Ham- ilton. Aðalhlutverk: Charles Boyer, Indrid Bergmanog Joseph Cotten. Myndin gerist i Englandi á öldinni sem leið. Kona er myrt til fjár og moröinginn finnst ekki. Fimmtán árum síð- ar gerast atburðir sem varpa nýju Ijósi á málið. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 00.20 Fréttirídagskrár- lok Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9- 19og laugardaga 11-14. Sími 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 22.-28. febrúarerí Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl.11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lýfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudagamillikl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15-16, laugar- daga kl. 15-17 og sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunardeild Land- spftalans Hátúni 10 b: Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinnifsíma511oo. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi iæknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl. 8-17áLækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni I sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir ettirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17allavirka dagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allansólar- hringinn, sími81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 f I?1 /J SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Slmi 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið f Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Kópa vogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. FerðlrAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. SkrifstofaAkranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrifstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- inum i Kvennahúsinu er opin frá kl. 18-20 eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúarog 13. og 27. mars. Samtök um kvennaathvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarferað Hallveigarstöðum, sími 23720, opiöfrá kl. 40-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingarhjáSvövu Bjarna- dótturísima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sfmi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrifstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15.Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.