Þjóðviljinn - 22.02.1985, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 22.02.1985, Qupperneq 16
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ SKÚMUR Kvennafylkingin augiýsir Konur! Mætum í morgunkaffi! Alltaf heitt á könnunni í Flokksmiðstöð AB að Hverfisgötu 105 á laugardagsmorgnum frá kl. 11-14. Hittumst og spjöllum saman um það sem okkur liggur á hjarta. Miðstöð Kvennafylkingar AB Árshátíð Alþýðubandalagsins á Akureyri Árshátíð Alþýðubandalagsins á- Akureyri verður haldin í Húsi aldraðra á Akureyri iaugardaginn 23. febrúar næstkomandi. ★ Hátíðin hefst kl. 20.00 stundvíslega með borðhaldi. ★ Vönduð skemmtiskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum og/eða Norðurlandi. ★ Að loknu borðhaldi verður stiginn dans við undirleik Sig- urðar Sigurðssonar og félaga. Væntanlegir þátttakendur í hátíðahöldum þessum eru vin- samlegast beðnir að láta skrá sig sem fyrst hjá Ragnheiði í síma 23397 eða Óttari í síma 21264. AB Húsavík Árshátíð Árleg árshátíð AB Húsavík verður haldið laugardaginn 2. mars 1985 í Félagsheimili Húsavíkur. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00. Ýmis og fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit llluga leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Miðaverð kr. 700. Pantanir eftir kl. 20.00 á kvöldin í símum 41139 (Rannveig) og 41835 (Margrét). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi fyrir 27. febrúar. Alþyðubandalagsfólk og annað félagshyggjufólk á Húsavík og ná- grenni er hvatt til að mæta! Undirbúningsnefndin Alþýðubandalagið í Hveragerði Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 25. febrúar nk að Dynskógum 5 kl 20.30. Rætt verður um fjárhagsáætlun hreppsins og önnur mál. AB Fáskrúðsfirði Fundur verður haldinn í Verkalýðshúsinu laugardag- inn 23. febrúar kl. 14.00. Gestur fundarins Guðrún Helgadóttir alþingismaður flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Auk þess verður Kvennastefna AB 9.-10. mars kynnt á fundin- um. Kaffi á könnunni! _ ab Fáskrúðsfirði. Guðrún Þingeyingar - Eyfirðingar Almennur fundur um byggðamál og málefni landbúnaðarins veröur hald- inn í barnaskólanum Sval- barðseyri sunnudaginn 24. febrúar kl. 16.00. Helgi Steingrímur Alþingismennirnir Helgi Seljan og Steingbmur J. Sigfússon hafa framsögu, svara fyrirspurnum og taka þátt í almennum umræðum. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. AB Héraðsmanna Opinn fundur um málefni kvenna, haldinn í Gistiheimilinu á Egilsstöðum laugardaginn 2. mars nk. kl. 14.00. GerðurG. Öskarsdóttirflyturframsögu- ræðu: Staða kvenna við lok kvennaáratugar. Að lokinni framsöguræðu verða frjálsar um- ræður. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Gerður ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Rabbfundur Sósíalismi - Hvers vegna? - Hvað er nú það?? Æskulýðsfylkingin í Reykjavík efnir til fundar þriöjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 105, um ofangreind málefni. A fundinn mæta: Svavar Gestsson, alþingism., Orri Vésteinsson, menntaskólanemi, Hafsteinn Eggertsson trésmiður. Hefja þeir umræðuna og leitast við að svara þessum spurningum. Komið og takið þátt í umræðunum og verið með frá upphafi. Þessi fundur er byg'unin á skemmtilegri og fræðandi fundaröð. Sjáumst. - ÆFAB. Ljósmyndasafn Æskulýðsfylkingarinnar Verið er að vinna að Ijósmyndasafni ÆFAB, og eru allir þeir sem hafa í fórum sínum myndir sem sýna Æskulýðsfylkinguna í starfi og leik, ekki síst frá upphafi fylkingar ungra sósíalista, góðfúslega beðið að hafa samband við Guðmund Hjartarson í síma 93-2676. ÆFAB ÁSTARBIRNIR GARPURINN r En hefurðu engar áhyggjur af könqurlónum? >2.15 Hvað ertu að gera hérna uppi, Bjössi? Fela mig. Hér ^ uppi þarf ég ekki að kljást við móður þína. FOUDA í BLÍÐU OG SIRÍDU 14 19 12 16 17 21 13 10 15 18 20 11 KROSSGÁTA NR. 63 Lárétt: 1 tusku 4 aumt 6 kraftur 7 geð 9 fjanda 12 skartgripur 14 hress 15 dropi 16 sáðlönd 19 fljót 20 frásögn 21 reiðir Lóðrétt: 2 draup 3 missi 4 ragn 5 horfi 7 reika 8 sá um 10 spakar 11 bítur 13 viðkvæmur 17 blástur 18 hraði lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvos 4 síst 6 tæk 7 haka 9 ágæt 12 aflir 14 orf 15 ala 16 lænan 19 traf 20 undi 21 raska Lóðrétt: 2 vía 3 staf 4 skái 5 slæ 7 hrotti 8 kaflar 10 granna 11 traöir 13 lán 17 æfa 18 auk 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. febrúar 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.