Þjóðviljinn - 22.02.1985, Side 18

Þjóðviljinn - 22.02.1985, Side 18
UM HELGINA MYNDUST Galleri Langbrók Sýning á skartgripum eftir Rúrí og Grím Mar- inó Steindórsson held- uráfram og eropin kl. 12-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Kjarvalsstaðir Um helgina verða opn- aðarfjórarsýningar, hver með sínum hætti. f kvöld kl. 18 verður opn- uð sýning á Ijósmynd- um bandaríska Ijós- myndarans Margaret Bourke-White (1904- 1971).Ámorgun, laug- ardag kl. 14, verðasvo opnaðar þrjár sýningar: Páll Guðmundsson sýnir höggmyndir úr ís- lensku grjóti, Kristjana Samper sýnir skúlptúra úrleirog bronsiogRut Rebekka Sigurjóns- dóttirsýnirolíumálverk og silkiþrykk. Norræna húsið Guðmundur Björgvins- son sýnirum 120 myndir, unnarívax, í kjallaranum. Lýkurá sunnudag. Listmunahúsið Þetta er síðasta sýning- arhelgi hjá Helga Gísl- asyni sem sýnir högg- myndir og teikningar kl. 10-18ídagen14-18á laugardag og sunnu- dag. Gallerí Borg Ásdís Sigþórsdóttir sýnir grafíkmyndir og varsýninginopnuðí gær. Hún eropinkl. 12- 18virkadagaen kl. 14- 18umhelgar. Djúpið Pétur Stefánsson opn- arídagsýninguá 14 teikningum.Opiðfrá 19-01 tilsunnudagsk- völds. Gallerí Islenskt list Valtýr Pétursson sýnir olíumálverk og vatns'- litamyndirað Vestur- götu 17 og verður hún opinkl. 14-18 laugar- dag ogsunnudag. Bogasalur Ámorgun, laugardag, kl. 14verðuropnuð sýning á Ijósmyndum eftir Pétur Brynjólfsson en hann starfrækti Ijós- myndastofu í Reykjavík áárunum 1902-15. Sýningin verður opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Gallerí Grjót í Galleri Grjót að Skóla- vörðustíg 4a stendur yfir samsýning eigenda gallerísins svo sem myndlist, gullsmíði, keramikog handþrjón- aðar þeysur. Opið dag- legakl. 12-18. Ásgrímssafn Nústenduryfirljós- myndasýning Ás- grímssafns. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 13.30-16. Mokka Nú stenduryfirljós- myndasýning Lofts Atla áMokkaviðSkóla- vörðustíg. Hann sýnir svart/hvítar myndir og litmyndir. Mosfellssveit Ingunn Eydal sýnir nú 17 grafíkmyndir í bóka- safni Mosfellssveitar. Oþið á opnunartímum safnsins. Listamiðstöðin Nú stendur yfir í Listam- iðstöðinni við Lækjar- torgsýningáhollen- skumplakötum. Hafnarborg Jónína Guðnadóttir opnarídag sýninguá skúlptúrum, lágmynd- um o.fl. í Hafnarborg að Strandgötu 34 í Hafnar- firði.Opiðdaglega kl.14-19. Akureyri Samúel Jóhannsson sýnir í Alþýðubankan- um á vegum Menning- arsamtaka Norölend- inga. Gallerí Gangur HallgrímurHeigason sýnir um þessar mundir verk sín í Gallerí Gangi og verður sýningin oþin til mánaðamóta. &11 TÓNLIST Norræna húsið Kathleen Bearden fiðluleikari og Snorri Sigfús Birgisson leika verk eftir Chopin, Schu- mann, Ives, Stravinsky, Beethoven og Hjálmar Ragnarsson. Tónleik- arnireru ávegum Konsertklúbbsinsog hefjast kl. 17 á laugar- dag. Á sunnudag verð- ur haldið píanóseminar íhúsinu, leiðbeinandi verður Martin Berkof- sky. Félagsstofnun stúdenta Djasshátíð sem nefnd hefurverið Spuna- verksmiðjan verður haldin í Félagsstofnun stúdenta föstudag og laugardag. Á fyrri tón- leikunum leikur Fred van Hove einleik á pí- anó, Peter Kowald (bassi), Irene Schweizer (píanó), Paul Lovens (trommur) og Heinz Becker (trom- pet) mynda kvartett og Peter Brötzmann (sax- ófónar og klarinett) og Han Bennink (trommur og slagverk) leika sam- an. Álaugardag leikurUI- richGumperteinleiká píanó, Alexander von Schlippenbach (píanó), Evan Parker (saxófón- ar) og Paul Lovens (trommur) mynda trió og Irene Schweizer leikureinleikápíanó. Báðir tónleikarnir hefj- ast kl. 21. Austfirðir Núumhelginamunu þau Sigfús Halldórs- son, Elín Sigurvinsdótt- irog Friðbjörn G. Jóns- son halda tvenna tón- leika á Austfjörðum og flytja þar lög eftir Sig- fús. Fyrri tónleikarnir verða í Valaskjálf á Eg- ilsstöðum á laugardag kl. 17en þeirseinnií Egilsbúð í Neskaup- stað á sunnudag kl. 21. Skjólbrekka, Mývatnssveit AnnaÁslaug Ragnars- dóttir píanóleikari held- ur hljómleika í Skjól- brekku í Mývatnssveit á sunnudaginn kl. 15.Á efnisskránni eru ma. verkeftirScarlatti, Ha- ydn, Chopin, Sonata Pathetique eftir Beet- hovenog5Prelúdíur eftir Hjálmar Ragnars- son. Islenska óperan Um helgina verða tvær aukasýningar á Carm- enföstud.22.og laugard.23.feb.og hefjast kl. 20.00. Á þessum sýningum mun Kristinn Sigmundsson syngja hlutverk Escam- illos, AnnaJúlíana Sveinsdóttir, Carmen, Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Micaelu og Garð- arCortes, Don José. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Kardemommubærinn í dag kl. 15, laugardaog sunnudag kl. 14. Gæjar og píurföstudag og laugardag kl. 20 (upp- selt á báðar sýningar). Rashomon sunnudag kl. 20. Gertrude Stein á Litla sviðinu sunnudag kl. 20.30. Iðnó DagbókÖnnu Frank föstudag kl. 20.30. Draumurá Jónsmessunótt, frum- sýning laugardag kl. 20.30 (uppselt), 2. sýn- ing sunnudag kl. 20.30 (grákort),3.sýning þriðjudag kl. 20.30 (rauð kort) og 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 (blákort). Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B VorkonurAlþýðu- leikhússins sýna Klass- apíursunnudag kl. 20.30 og fimmtudag kl. 20.30. Borgarnes Leikdeild Skallagríms frumsýnir í Samkomu- húsi Borgarness gam- anleikinn IngiríðurÓsk- arsdóttir eftir T rausta Jónsson veðurfræðing. Sýningar verða laugar- dag, sunnudag, þriðju- dag og fimmtudag kl. 21. Félag einstæðra foreldra Árshátíð fyrir stóra fólk- ið verður haldin föstu- daginnl.marsá Broadway oghefst með borðhaldikl. 19.30. Látið vita á skrif- stofunafyrir26.febrú- ar. Kvennahúsið Umræðuefni í laugar- dagskaffi verður Hund- urinn, þjófurinn, fang- inn, en undir þessu heiti fjallar Ingibjörg Hafstað umskilgreiningu nor- rænnakarlaásjálfum sér. Dagvistarmal Hópur áhugafólks um dagvistarmál stendur fyrirfundi um dagvist- armál sunnudaginn 24. febrúarkl. 15.00að Hótel Borg. Ræðu- menn verða: Guðrún Jónsdóttir, borgarfulltrúi, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, alþingismaður, Héðinn Emilsson, foreldri, Ingi- björg Rafnar, borgar- fulltrúi og Salóme Þor- kelsdóttir, alþingismað- ur. Umræðurog fyrir- spurnir verða að fram- söguerindunum lokn- um. UM HELGINA Ásdís Sigþórsdóttir. Gallerí Borg Grafíksýning Ásdís Sigþórsdóttir frá Hólmavík sýnír sáldþrykk í gær opnaði Ásdís Sigþórs- dóttir sýningu á verkum sínum í Galleríi Borg við Austurvöll. Ásýningunnier41 verk, grafíkmyndir, flestar unnar með aðferð sem nefnist sáldþrykk. Ásdís útskrifaðist úr grafík- deild Myndlista- og handíða- skólans vorið 1980 og hefur síðan mest unnið við list sína á verk- stæði sem hún hefur komið sér upp á Hólmavík en þar er hún búsett. Hún hefur tekið þátt í samsýningum en fyrstu einkasýn- ingu sína hélt Ásdís í Galleríi Langbrók vorið 1982. Ásdís er fé- lagi í íslenskri grafík. Sýning Ásdísar Sigþórsdóttur verður opin frá kl. 12-18 virka daga en kl. 14-18 um helgar og stendur fram til 5. mars. -ÞH Bogasalur Myndir frá upphafi aldar 80 af27.000 Ijósmyndum Péturs Brynjólfssonar til sýnis Ámorgun kl. 14verðuropnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á Ijósmyndum Péturs Brynjólfssonarsem telsttil frumherja íslenskrar Ijós- myndunar og átti sitt blóma- skeið á árunum 1902-15. Verða þar sýndar um 80 myndir úr safni Péturs sem er hvorki meira né minna en 27 þúsund myndplötur. Pétur Brynjólfsson opnaði ljósmyndastofu að Bankastræti 14 árið 1902. Umsvif hans urðu fljótt mikil og árið 1905 flutti hann stofuna í nýbyggt hús við Hverfisgötu sem nú hýsir ljós- myndastofuna Svipmynd. Pétur var fyrstur manna til að flytja inn danska ljósmyndara til að vinna á stofu sinni en það tíðkaðist um nokkurt skeið á blómatíma ljósmyndastofanna fyrst á öld- inni. Hafði Pétur fimm danska ljósmyndara í vinnu þegar um- svifin voru í hámarki og rak þá útibú á Akureyri yfir sumartím- ann. Flestar myndir Péturs eru teknar í Reykjavík og á sýning- unni gefur að líta myndir af hús- um og atvinnulífi í Reykjavík í byrjun aldarinnar, auk manna- mynda. Sýningin verður opin á sömu tímum og Þjóðminjasafnið og stendur hún út aprílmánuð. -ÞH Borgarnes Andsfœða tfmamótaverks Leikdeild Skallgrímssýnirfarsa eftir Trausta veðurfrœðing Leikdeild Umf. Skallagríms í Borgarnesi frumsýnir annað kvöld, laugardag, nýtt íslenskt gamanleikrit með söngvum og tónlist. Leikritið er eftir T rausta Jónsson veður- fræðing en tónlist og textar eru flestir eftir Bjarna Valtý Guðjónsson. Leikritið er farsi og nefnist Ingiríður Óskarsdóttir, undirtit- ill: Geiri Joke snýr heim eftir all- langa fjarveru. Leikurinn gerist á Flæðiskeri sem á að vera eyja úti fyrir Vesturlandi og hefur höf- undurinn viðhaft þau orð um leikinn að hann sé „algjör and- stæða tímamótaverks og það er ekkert sagt í þessu sem ekki hefur verið sagt ótal sinnum. Það vottar ekki fyrir frumlegri hugsun í verkinu...“ Þetta er annað leikrit Trausta sem Borgnesingar setja á svið, það fyrra var sýnt árið 1976 og hét Sveinbjörg Hallsdóttir. Leikendur í sýningunni eru 9 talsins en alls hafa um 30 manns lagt hönd á plóginn. Leikstjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson en út- setningar á tónlist og hljómsveit- arstjórn í höndum Björns Leifs- sonar. Leikritið verður sýnt laug- ardag, sunnudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 21 í samkomuhús- inu í Borgarnesi. Höfuðstaðarbúum sem hug hafa á að sjá Ingiríði Óskarsdótt- ur skal bent á að Hótel Borgarnes býður í samvinnu við leikhópinn upp á leiklistarreisu um helgar frá Reykjavík. Innifalið í pakkanum eru rútuferðir fram og til baka, matur og gisting á hótelinu og miði á leikritið. -ÞH 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. febrúar 1985 Norrœna húsið Tvíleikur Kl. 17 á laugardaginn veröa tónleikar í Norræna húsinu á vegum Konsertklúbbsins. Þar munu þau Kathleen Bearden fiðluleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja verk eftir Franz Schubert, Charles Ives, IgorStravinsky og Eugene Ysaýe. Þetta eru fyrstu tónleikar Kathleen Bearden hér á landi en hún er bandarísk og hefur haldið tónleika í heimalandi sínu. Hún nam tónlist við háskólann í Wisc- onsin og Manhattan tónlistarhá- skólann í New York þar sem hún kynntist eiginmanni sínum, Þór- halli Birgissyni, bróður Snorra. Hefur hún búið hér á landi í tvö ár og lifað á tónlistarkennslu. -ÞH Kathleen Bearden fiðluleikari. Sigfúsarkvöld ó Ausffjörðum Nú um helgina halda söngvar- arnir Elín Sigurvinsdóttir og Friðbjörn G. Jónsson ásamt pí- anóleikaranum og tónskáldinu Sigfúsi Halldórssyni tvenna tón- leika á Austfjörðum þar sem flutt verða lög eftir Sigfús. Fyrri tón- leikarnir verða í Valaskjálf á Eg- ilsstöðum á laugardag kl. 17 en þeir senni í Egilsbúð í Neskaup- stað á sunnudag kl. 21. -ÞH Hljómleikar í Mývatnssveit Anna Áslaug Ragnarsdóttir pí- anóleikari heldur hlómleika í Skjólbrekkur í Mývatnssveit á sunnudaginn kl. 15. Á efnis- skránni eru m.a. verk eftir Scar- latti, Haydn, Chopin, Sonata Pathetique eftir Beethoven og 5 Prelúdíur eftir Hjálmar Ragnars- son. -ÞH Fundur um dagvistarmál Hópur áhugafólks um dagvist- armál stendur fýrir fundi um da- gvistarmál sunnudaginn 24. fe- brúar kl. 15.00 að Hótel Borg. Ræðumenn verða: Guðrún Jónsdóttir, borgarfull- trúi, Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir, alþingismaður, Héðinn Emilsson, foreldri, Ingibjörg Rafnar, borgarfulltrúi, og Sa- lóme Þorkelsdóttir, alþingismað- ur. Umræður og fyrirspurnir verða að framsöguerindum loknum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.