Þjóðviljinn - 03.03.1985, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 03.03.1985, Blaðsíða 18
BRIDGE PÖNTUNAR- ixLj.yJ}il) LISTINN T/tT* bm?-magnosson Ég óska eftir aö fá sendan kays pöntunarlistann í póstkröfu á kr. 200.- (að viðbættu póstburöargjaldi). NAUÐSYNÁ HVERJU HEIMILI SPARIÐ FÉ, TÍMA OC FYRIRHÖFN 1000 BLAÐSÍÐUR AF ÓTRÚLECU VÖRUÚRVALI Nafn Heimili Staöur Póstnr. KLIPPIÐ ÚT pöntunarmiðann og C^QCC sendiöokkureðapantiðísíma 340v0 £lf Styrkir til háskólanáms í Portúgal Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga aö Evrópuráðinu fimm styrki til há- skólanáms í Portúgal háskólaárið 1985-86. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhalds- náms I háskóla. - Umsóknareyðublöð fást I sendiráði Port- úgals í Osló, utanáskrift: Ambassade du Portugal, Josefines Gate 37, Oslo - 2, Norge, og þangað ber að senda umsóknir fyrir 1. júní nk. Menntamálaráðuneytið 16. febrúar 1985. ■^l Styrkir til háskólanams í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóöa fram tíu styrki handa íslendingum til háskól- anáms í Frakklandi á skólaárinu 1985-86. Um er aö ræöa eftirtaldar námsgreinar: Stærðfræði og raunvísindi, hagfræöi, húsagerðarlist, tónlist, leikhúsfræöi, myndlist, kvikmyndagerö, bókmenntir og mál- vísindi. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. Umsóknum um styrk til náms i myndlist skulu fylgja myndir af verkum umsækjenda. - Umsóknum, ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og með- mælum, skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. ' Menntamálaráðuneytið 26. febrúar 1985. ÓDÝRARÍ barnaföt bleyjur leikföng y,aoPur0 ,se\\orn ,sWPv , t Dúlla Snorrabraut Úrslit um helgina íslandsmót kvenna og spilara í yngri flokki íslandsmót kvenna og spilara í yngri flokki Undankeppni Islandsmóts kvenna og yngri spilara f sveita- keppni, var háð um síðustu helgi. 10 sveitir tóku þátt í mótinu í hvorum flokki. í úrslit komust 4 efstu sveitir úr hvorum flokki. Úrslitakeppnin verður spiluð um þessa helgi í Drangey við Síðu- múla (félagsheimili Skagfirð- inga) og hefst hún kl. 13.00 í dag (laugardag) f kvennaflokki urðu úrslit þessi: 1. Soffía Jakobsdóttir Rvk. 200 2. Soffía Guðmundsdóttir Ak. 177 3. Erla Sigurjónsd. Rcykjan. 152 4. Alda Hansen Rvk. 148 5. Aldís Scliram Rvk. 130 6. Sijjrún Pétursdóttir Rvk. 129 7. Guðlaug Márusd. Skagaf. 110 8. Ragnheiður Tómasd.Vestm. 109 9. Sigríður Ingibérgsd. Rvk. 104 10. Lovísa Evþórsdóttir Rvk. 76 í yngri flokki urðu úrslit þessi: 1. Ragnar Magnússon Rvk. 192 2. Svavar Itjörnsson Rvk. 176 3. Magnús Asgrímsson Austf. 159 4. Jöhann Ævarsson Vestf.....147 5. Ólafur T. Guðjónsson Rvk. 136 6. Ingvaldur Gústafss. Kópav. 134 7. A. Ólafsson Rvk. 113 8. Marinó Guðmundss. Hfn. 109 9. Ragnar Ragnarsson Rvk. 93 10. Sveit M.S. Rvk. 70 I undanúrslitum leika eftirtald- ir saman: Esther-Erla og Alda- Soffía og Ragnar-Jóhann og Svavar-Magnús. Sigurvegarar úr þessum leikjum spila til úrslita á sunnudeginum. Einnig verður spilað um 3. sætið í mótinu. Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni var haldið í Hótel Stykkishóimi helgina 23.-24. febrúar. lOsveitir tóku þátt í mótinu og voru spilað- ir 16 spila leikir. Sigurvegarar urðu sveit Al- freðs Viktorssonar frá Akranesi með 190 stig. Auk Alfreðs spil- uðu þeir Karl Alfreðsson, Guð- jón Guðmundsson og Ólafur Grétar Ólafsson í sveitinni. Þeir félagar verða fulltrúar Vestur- lands í undankeppni íslands- mótsins. Röð næstu sveita varð þessi: stig 2. sv. Þorvaldar. Pálmas. Bf. 160 3. sv. Jóns Á Guðm. Bn. 159 4. sv. Ellerts Kristinss. Sth. 157 5. sv. Guðna Hallgrds. Grf. 140 Bridgesamband Vesturlands þakkar Hótel Stykkishólmi fyrir mjög lipra og þægilega þjónustu í sambandi við mótið. Vesturlandsmótið í tvímenn- ing verður haldið í Borgarnesi og verður auglýst síðar. Frá Bridgedeild Sjáifsbjargar Aðalsveitakeppni bridge- deildar Sjálfsbjargar lauk 25. fe- brúar. Sigurvegari varð sveit Rutar Pálsdóttur. Með henni voru: Hlaðgerður Snæbjörns- dóttir, Guðmundur Þorbjörns- son og Þorbjörn Magnússon. Röð efstu sveita varð þessi: 1. sv. Rutar Pálsdóttur 93 2. sv. Péturs Þorsteinssonar 92 3. sv. Sigurrósar Sigurjónsdóttur 85 Einsog sjá má, munaði aðeins einu stigi á efstu sveitum. Tvímenningskeppni deildar- innar hefst svo mánudaginn 4. mars og geta þeir sem áhuga hafa á þátttöku tilkynnt það í síma 17868 (skrifstofa Sjálfsbjargar). Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Barómeter bridgefélagsins hefst nú í næstu viku, mánudag- inn 4. mars. Spiluð verða tölvu- gefin spil, a.m.k. 5 spil á milli para en lengd keppninnar fer að nokkru leyti eftir þátttöku. Ef að líkum lætur verður þátttaka mikil, en í fyrra tóku 28 pör þátt í keppninni. Skráning fer fram á staðnum eða í síma 52941 (Ein- ar). Hraðsveitakeppninni lauk síð- asta mánudag, og urðu úrslit þessi: stig 1. Marinó Guðmundsson 1825 2. Dröfn Guðmundsdóttir 1802 3. Kristófer Magnússon 1782 4. Sævar Magnússon 1741 5. Þórarinn Sófusson 1736 Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu, og hefst keppni kl. 7.30 stundvíslega. Keppnisstjóri verður Einar Sigurðsson. Frá Bridgefélagi Breiðholts Þriðjudaginn 19. febrúar lauk aðalsveitakeppni félagsins með sigri sveitar Rafns Kristjáns- sonar. Hlaut hún 231 stig. Auk Rafns spiluöu í sveitinni þau Þor- steinn Kristjánsson, Bragi Jóns- son, Árni Guðmundsson og Mar- grét Þórðardóttir. Röð næstu sveita varð þessi: stig 2. sv. Antons Gunnarssonar 221 3. sv. Gunnars Traustasonar 191 3. sv. Baldurs Bjartmarssonar 190 5. sv. Helga Skúlasonar 187 6. sv. Stefáns Oddssonar 162 Frá T.B.K. Eftir fimm umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins er staðan þessi: stig 1. sv. Gests Jónssonar 105 2. sv. Antons Gunnarssonar 96 3. sv. Auðuns Guðmundssonar 80 4. sv. Gunnlaugs Oskarssonar 76 5. sv. Þorsteins Kristjánssonar 76 6. sv. Óla Týs 68 7. sv. Dagbjarts Grímssonar 64 Frá Bridgefélagi Skagfirðinga Þegar aðeins einni umferð er ólokið í aðalsveitakeppni félags- ins, má segja að sveit Magnúsar Torfasonar hafi tryggt sér sigur- inn í keppninni. Áð 14 leikjum loknum hafa þeir félagar aðeins tapað einum leik. Staða efstu sveita eftir 14 um- ferðir er þessi: ti 1. sv. Magnúsar Torfasonar 291 2. sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 268 3. sv. Gísla Stefánssonar 266 4. sv. Hjálmars Pálssonar 238 5. sv. Óla Andreassonar 225 6. sv. Sigmars Jónssonar 223 7. sv. Jóns Hermannssonar 216 8. sv. Agnars Kristinssonar 209 Sveitakeppni lýkur næsta þriðjudag, en annan þriðjudag 12. febrúar hefst svo 4 kvölda Mitchell-tvímenningskeppni. - Það er venjubundin tvímennings- keppni, þarsem allir þátttakend- ur spila í einum riðli sem heild, þarafleiðandi er um miklar sveiflur að ræða í skor paranna. Öllum er heimil þátttaka rneðan húsrúrn leyfir (sama hvaða fjöldi para verður). Hægt er að skrá þátttöku til Ólafs s: 18350 eða Sigmars s: 687070 á daginn. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Eftir28umferðiraf41 íaðaltví- menningskeppni félagsins, er staða efstu para orðin þessi: stig 1. Hjalti Elíasson - Jón Baldursson 358 2. Aðalsteinn Jörgensen - Valur Sigurðsson 351 3. Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon 347 4. Ásmundur Pálsson - Sigurður Sverrisson 270 5. Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 250 6. Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 230 7. Ólafur Lárusson - Oddur Hjaltason 214 8. Jón Þorvarðarson - Þóris Sigursteinsson 178 9. Jón Páll Sigurjónsson - Sigfús Örn Árnason 156 10. Sigurður Sigurjónsson - Júlíus Snorrason 152 Frá Bridgefélagi Menntaskólans að Laugarvatni Nýlokið er Butler-tvímenningi félagsins. Var keppni hörð og jöfn. 10 pör mættu til leiks. Úrslit urðu: stig 1. Skúli Snæiand - Kjartan Ingvarsson 158 2. Gunnlaugur Karls. - Ingólfur Haraldsson 157 3. Sigurjón H. Björns. - Agnar Ö. Arason 153 4. Eiríkur Jónasson - Sigurpáll Ingibergs. 146 Fyrir áramót var haldin aðal- sveitakeppni með þátttöku að- eins 5 sveita. stig 1. sv. Eiríks Jónssonar 89 2. sv. Agnars Arasonar 70 3. sv. Gunnars Þ. Jóhannessonar 55 4. sv. Haralds Jónssonar 41 5. sv. Ara Konráðssonar 34 Auk Eiríks í sigursveitinni sþil- uðu Sigurpáll Ingibergs. Guðjón Stefánsson og Hermann Þ. Er- lingsson. Var þetta í fjórða skipti í röð sem Hermann vinnur keppnina. I febrúarmánuði var haldin einskvölds Risatvímenningur með þátttöku 18 para. Úrslit urðu: stig 1. Asmundur Ornólfsson - Sigþór Sigþórsson 178 2. Sigurjón H. Björnsson Agnar Arason 175 3. Róbert D. Boultcr - Helgi Einarsson 173 4. Skúli Snæland - Kjartan Ingvarsson 171 5. Hermann Þ. Erlings - Guðjón Stefánsson 154 Næstu verkefni félagsins verða að halda hraðsveitakeppni og að- alsveitakeppni með barómeter fyrirkomulagi. Frá Bridgefélagi Siglufjarðar Staðan eftir 5. umferð í aðal- sveitakeppni félagsins: stig 1. sv. Boga Sigurbjörnss. 105 2. sv. Valtýs Jónassonar 102 3. sv. Þorsteins Jóhannsonar 91 4. sv. Níelsar Friðbjarnarsonar 85 5. sv. Reynis Pálssonar, Fljótum 84 6. sv. Georgs Ragnarssonar 78 7. sv. Guðlaugar Márusd. Fl....68 Frá Bridgefélagi Húnvetninga Eftir 8 umferðir í aðalsveita- keppni deildarinnar, er staða efstu sveita þessi: '■tig 1. sv. Jóns Oddssonar 126 2. sv. Ilreins Kjartanssonar 123 3. sv. Valdiinars Jóhannssonar 114 4. sv. Halldórs Kolka. 109 5. sv. Kára Sigurjónssonar 100 5. sv. Halldórs Magnússonar 99 Spilað er í Skeifunni 17 á mið- vikudögurrt. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.