Þjóðviljinn - 03.03.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 03.03.1985, Blaðsíða 19
HITUNARBELTI FYRIR OLÍU HABO SÍMI 26550 SKÁK Skókþing Reykjavíkur Róbert Harðarson öruggur sigurvegari Skákþing Reykjavíkur 1985 var haldiö í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkurdag- ana13.jan.-8.feb.sl. Sökum afmælismóts Skák- sambandsins hefur ekki gefist tími til að fjalla um skákþingið og verður því hér reynt að bætaúrþví. Keppt var í einum flokki eftir Monrad-kerfi og voru 89 kepp- endur skráðir til leiks. Róbert Harðarson sigraði með yfirburðum, hlaut 91/2 vinning af 11 mögulegum! Hann ber því sæmdarheitið: „Skákmeistari Reykjavíkur 1985“. Róbert hefur um nokkurra ára skeið verið meðal okkar sterkustu skák- manna og sýnir þessi glæsilegi ár- angur að Róbert er líklegur til að ná langt á skáklistarinnar braut. Róbert tapaði í fyrstu umferð gegn Stefáni Þ. Sigurjónssyni en var gjörsamlega óstöðvandi eftir það og hlaut 9+2 vinning í næstu 10 umferðum. í síðustu fimm um- ferðunum tefldi Róbert við sterk- ustu andstæðingana: Lárus Jó- hannesson, Dan Hanson, Andra Áss Grétarsson, Árna Á. Árna- son og Hauk Angantýsson; að- eins Andra tókst að ná jafntefli, hina vann Róbert. í 2.-3. sæti höfnuðu Árni Á. Árnason og Dan Hanson með 8V2 vinninga hvor. Árangur Árna kom nokkuð á óvart; hann stund- ar nú laganám og hefur ekki haft mikinn tíma til skákiðkana. 4.-5. sæti skipuðu stórefnilegur 15 ára unglingar, Andri Ass Grétarsson, og fyrrverandi ís- landsmeistari, Hilmar Karlsson. 10 efstu sætin skipuðu þessir: 1. Róbert Harðarson 9'/2 af 11 2-3. Árni Á. Árnason 86‘/2 2-3. Dan Andersson 8V2 4-5. Andri Áss Grétarsson 8 4-5. Hilmar Karlsson 8 6-10. Haukur Angantýsson IV2 6-10. Lárus Jóhannesson 7'/2 6-10. Magnús Örnólfsson lxh 6-10. Sveinn Kristinsson IV2 6-10. Haraldur Haraldsson IVi Athyglisverður er árangur Magnúsar Pálma Örnólfssonar. Hann er aðeins 13 ára gamall; hlaut IV2 vinning og varð í 6-10. sæti. 10 skákmenn voru með 7 vinninga og eru 9 þeirra undir tví- tugsaldri. Það sýnir að við þurf- um svo sannarlega ekki að kvíða framtíðinni! Einnig var teflt í unglinga- flokki 14 ára og yngri á Skákþing- inu. Yfirburðarsigurvegari varð Hannes Hlífar Stefánsson með 9 vinninga af 9 mögulegum! Hann- es er 12 ára gamall og eitt mesta skákmannsefni okkar í dag. Unglingaflokkur 1. Hannes H. Stefánsson 9 af 9. 2. Þröstur Árnason 7 3. Magnús Örnólfsson 7 4. Arnaldur Loftsson 6V2 5. Sigurður D. Sigfússon 6 Ein af úrslitaskákum mótsins var tefld í 10. umferð. Þetta var viðureign Róberts Harðarsonar og Árna Á. Árnasonar. Þeir höfðu báðir IV2 vinning fyrir þessa skák.. Hvítt: Árni Á. Árnason Svart: Róbert Harðarson Tarrasch-vörn 1. d4 d5 2. c4 eó 3. Rc3 c5 Kasparov á mestan þátt í því að Tarrasch-vörnin er geysilega vin- úr ítölsku tízkuefni... KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði V_____________^ Árni rígheldur í peðið. Athug- andi var að gefa það til baka þó svartur hafi betra tafl eftir 15. 0-0 Hxd4 o.s.frv. 15. - Rc6! 16. d5 Rb4 V 17. BÍ3? Nú fór síðasta tækifæri hvíts, til að hrókfæra, forgörðum. Hvítur varð að sætta sig við örlítið verra tafl eftir 17. 0-0 Rxd5 18. a3 17. - Bxd5! 18. Bxd5 Örlítið skárra var 18. Rxd5 Hfe8+ 19. Kfl Rxd5 20. Dcl (20. Bxd5 Db5+) Rb4 og svartur ætti að vinna auðveldlega. 18. - Hfe8+ 19. Kfl Rxd5 Nú fyrst sá Árni að 20. Rxd5 strandar á 20. - Db5+ 21. Dd3 (eða 21. Kgl Hxd5 22. Dxd5 Dxd5 23. Hxd5 Hel+ mát!) Hxd5! 22. Dxb5 Hxdl+ mát! 20. Dc2 Rxc3 21. bxc3 Db5+ 22. Kgl Hxdl + 23. Dxdl Da4! 24. Dfl Ef 24. Dxa4 þá 24. - Hel + mát! 24. - Hd8! Laglegur lokahnykkur! Hvítur á nú ekkert svar við hótuninni 25. - Hdl. Árni gafst því upp. Lokastaðan verðskuldar stöðumynd! abcdefgh - HL sæl þessa dagana. Hann tefldi m.a. þessa byrjun með góðum ár- angri í einvígum sínum gegn Kortsnoj og Smyslov. 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. Bg5 Algengara er 6. g3 Rf6 7. Bg2 Be7 8. 0-0 0-0 o.s.frv. 6. - Be7 7. Bxe7 Rgxe7 8. e3 Eftir 8. dxc5 d4!? (8. - Da5 9. e3 Dxc5 10. Be2 og hvítur stend- ur aðeins betur) 9. Re4 0-0 10. g3 Bf5 hefur svartur gott tafl. 8. - cxd4 9. Rxd4 Db6 10. Rb3 Be6 Þetta hefur allt sést áður, m.a. í skákinni Aronson-Polugajevskí á sovéska meistaramótinu 1957! í þeirri skák varð framhaldið 11. Bd3 0-0 12. 0-0 Hfd8 með jöfnu tafli. 11. leikur Árna er hins veg- ar vafasamur. 11. Dd2?! 0-0 12. Be2 d4! Mjög öflugur leikur. Svartur tekur nú frumkvæðið í sínar hendur. abcdefgh 13. Rxd4 Ekki 13. exd4 Bxb3 14. axb3 Rxd4 og svartur hefur unnið tafl. 13. - Rxd4 14. exd4 Had8 15. Hdl OPERUTONLEIKAR Óperan Hollendingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner veröur flutt í konsertformi fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 20.00 í Háskólabíói. Kórar: Söngsveitin Fílharmonía. Söngstjóri: Guömundur Emilsson Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Lisbeth Balslev Sylvia Stone Hartmut Welker Manfred Schenk Ronald Hamilton Heinz Kruse Stjórnandi: KLAUSPETER SEIBEL. UPPSELT Aögöngumiðasala í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og ístóni, Freyjugötu 1. Tónleikarnir verða endurteknir í Háskólabíói laugardaginn 9. mars kl. U.00. Sinfóníuhljómsveit íslands Ný Gazella kápa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.