Þjóðviljinn - 10.03.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.03.1985, Blaðsíða 3
Framburð harðan hafð’ann sinn Þegar Páll Pétursson alþing- ismaður frá Höllustöðum gekk í salinn á þingi Norður- landaráðs til að taka við for- setaembætti þingsins og mælti á útlenska tungu varð einum blaðamanna Þjóðvilj- ans að orði: Glæsilegur gekk’ann inn gamli hrossa prangarinn, framburð harðan hafð’ann sinn Höllustaða forsetinn. ■ Hlustar ekki á Ragnhildi hafa náð sér rækilega niður á Ragnhildi í þessu máli og rýrt möguleika hennar í væntan- legu prófkjöri. ■ Enn meira um Ragnhildi og kennaradeiluna. Ráðherrann óskaði eftir fundi með Albert fjármálaráðherra og Indriða deildarstjóra formanni samn- inganefndar ráðuneytisins í vikunni til að ræða hugsan- lega lausn á deilunni. Fundur- inn stóð í þrjá klukkutíma samfleytt og skilaði engum ár- angri. Segir sagan að Albert hafi ekki séð neina ástæðu til að leysa Ragnhildi úr snör- unni og hún því vikið af fundin- um í miklu fússi. Hins vegar á að hafa hlakk- að í Albert því hann þykist Kveðja frá Páli í kveðjuræðu sinni til Norður- landaþings í gær lauk Páll Pétursson Höllustaðabóndi ræðu sinni með smáádrepu til þeirra Árna Johnsen og Jóns Baldvins. Páll sagði: „Við er- um margir íslendingar, sem finnum sterklega að við eigum mun fremur heima meðal annarra norræna þjóða, en í hinum ensk-ameríska heimi. Því miður finnast þó þeir sem eru annarrar skoðunar, eins og þið hafið tekið eftir!“« BRENNSLUOFNAR UMBOÐS- & HEILDVERSLUN Sími 26550 fggSÍP BF GUAóvctrt!, ■ “SSS**"”- ss Ört9gl Vins P175/75R.1? 30X9^ 5 3lv‘l2 5Rl6'5 33 At&ugið: V®<58xl26§ aniie9ast S“ntanlr T/A“>s pctn iade llcsn1 (3-6 to iinn'ð Hads - - He ildsclia A14RT Vatnagarðar 14 Sími 83188 HEIMSINS MESIA ÚRvAL AF ZOOM UÓSRfTUNARVÉLUM Veitum alla þjónustu fyrir nýjar og eldri geröir MINOLTA véla. Höfum tekiö aö okkur umboð fyrir MINOLTA Ijósritunarvélar. ZOOM LJÓSRITUNARVÉLAR - HREIN TÖFRATÆKI KJARAIM HF ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK I83022 MINOLTA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.