Þjóðviljinn - 09.05.1985, Side 16

Þjóðviljinn - 09.05.1985, Side 16
r GARÐAR OG GRÓÐUR GARÐYRKJUYERKFÆRIN FÆRÐU HJÁ OKKUR Garðhrífan er áhrifarík gegn mosanum. Ljósm. Valdís. VONDUÐ VARA ÁGÓÐU VERÐI VEGGFOÐRARIHN - MALNIHG & JARNVORUR Síðumúla 4, símar 687171 og 687272 BURT MEÐ MOSANN! Eftir tvö undanfarin rigning- arsumur hér suðvestanlands eru grasfiatirnar víða orðnar ein mosaþemba. Og þá eru Garðyrkjuáhöld Trjáklippur Garöhrífur Skóflur og ýmis smátæki Girðingarefni: Lóöanet Túngiröingarnet Skrautnet Gaddavír Girðingarstaurar AGRYL - P 17 verndardúkur gulrætur undir dúk - gulrætur án dúks góð ráð dýr. Ef vatn stendur í lóðinni er nauðsynlegt að ræsa hana fram með til- heyrandi skurðgreftri og dren- lögn en áður en farið er í slíkar stórframkvæmdir er best að athuga hvort hin þjóðráðin duga ekki: Mosinn nær sér á strik af því umgengni um flötina er lítil, af því rakinn er mikill og af því jarðvegurinn er í súrara lagi. Samkvæmt þessu eru ráðin ein- föld: Átroðningur, þurrkur og kalk! Sumir mæla með því að fá eins og eitt fótboltalið í heimsókn eina kvöldstund, en þá getur nú reyndar ýmislegt annað látið undan en mosinn. Og þar sem ekki er á þurrkinn að treysta hér sunnanlands er aðeins eitt ráð eftir: Árás á mosann! Hún er framkvæmd með hjálp garðhrífunnar sem tætir hann og rífur alveg niður í mold. Þar á ofan kemur góð áburðarblanda eða kalk og loks nokkurra senti- metra þykkt sandlag yfir blettinn. Aðalatriðið er svo að slá ekki of snöggt, heldur leyfa grasinu að spretta aðeins og kæfa mosann. Sumir blanda járnsúlfati saman við sandinn og drepa mosann þannig en afraksturinn verður gjarnan eitt moldarflag og þá er sumarið hálfnað! Sem sagt: Garðhrífa, áburður og sandur! Ef það dugir ekki er ástæðunnar trú- lega að leita í lélegri framræslu eða of miklum skugga frá trjám eða húsum og best að snúa sér að ræktun vatnaplantna eða burkna! s/s ...OG ARFANN Vinna sem borgar sig: Svart plast og krossskurður fyrir plöntunum. Svart garðaplast er ágætt til að spara garðeigandanum vinnu við að reyta arfa í löngum og mörg- um kartöflubeðum. Plastið er strekkt vel yfir beðin og þegar kartöflugrasið eða aðrar þær plöntur sem til er sáð, fara að þrýsta á það er skorinn kross fyrir þeim. Undir svörtu plasti verður hitinn allt að 5 gráðum meiri en undir glæru plasti og vöxtur græn- metisins því góður. Helsti kostur þess í margra augum er þó sá að arfakálið fær enga birtu og deyr því drottni sínum. Plastið er tekið um leið og tekið er upp úr garðin- um. HERAZ Göngu- og innkeyrsluhlið 'f' ».. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVfKUR LAUGAVEGI 164, 105 REYKJAVÍK SÍMI 11125 * 24355- 24339 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.