Þjóðviljinn - 09.05.1985, Síða 18

Þjóðviljinn - 09.05.1985, Síða 18
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími: 11?00 Dafnis og Klói í kvöld kl. 20, sunnud. kl. 20. Síðasta slnn. Gæjar og píur föstud. kl. 20. 2 sýnlngar eftlr Kardemommubærinn laugard. kl. 14, sunnud. kl. 14. 3 syningar eftir. íslandsklukkan 7. sýning laugard. kl. 20. Litla sviðið: Valborg og bekkurinn ikvöld kl. 20. sunnud. kl. 16. Miöasala kl. 13.15-20. Vekjum athygli á kvöldverði í tengslum við sýningu á Valborgu og bekknum. Kvöldverður kl. 19-20. Miöasalakl. 13.15-20. Simar: 11475' Leðurblakan föstudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20, fimmtudag 16. maí kl. 20. ..Óhætt er aö segja aö íslenska óperan hafi bætt einni skrautfjöður I hatt sinn...” Rögnvaldur Sigurjónsson, Þjóðviljanum 1. maí. Upplýsingar um hópafslátt í sima 27033 kl. 9-17. Ath.: Miðar seldir meö 25% afslætti 2 timum fyrir sýningu. Ath.: Aðelns 4 sýningarhelgar. Miðasalaeropinfrákl. 14-19, nema sýningardaga til kl. 20, simar 11475/ 621077. HÁDEGISTÓNLEIKAR Þriðjud. 14. mai kl. 12.15. Söngvari: Þorgeir J. Andrésson tenór Pianóleikari: Guðrún E. Kristinsdóttir flytja lög eftir Arna Thorsteinsson, Emil Thoroddsen, Jón Þórarinsson, Þorstein Jónsson, Schubert, Schumann og Mahler. Miðasala við innganginn. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR Simi: 16620 <*j<Þ Draumur á Jónsmessunótt föstud. kl. 20.30, sunnud. kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Ástin sigrar Höfundur: Ólafur Haukur Simonarson, leikmynd: Jón Þórisson, lýsing: Daníel Williamsson, leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson, leikendur: Ása Svavarsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Gísli Halldórsson, Helgi Björnsson, Jón Hjartarson, Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson og ValgerðurDan. Frumsýning miðvikud. kl. 20.30, 2. sýning fimmtud. kl. 20.30. Grá kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14-19. NEMENDA LEIKHÚSIÐ If IKilSIAWSKOll iStANDS LINDARBÆ sim. ?i<».- Fugl sem flaug á snúru Eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikmynd: Grétar Reynisson. Lýsing: Ólafur Thoroddsen. I kvöld kl. 20.30. 3. sýn. laugard. 11. maí kl. 20.30. 4. sýn. þriðjud. kl. 20.30. Miðasalan í Lindarbæ er opin frá kl. 18-19, nema sýningardaga kl. 18-20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn f síma 21971. 5. SÝNINGARVIKA: Skammdegi Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfulla atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar- dóttir, Eggert Þorleifsson, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðs- son. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkost- legur, bæði umhverfið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tilfinningunni að á slíkum afkima veraldar geti í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegisnóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skiptir kvik- myndatakan og tónlistin ekki svo litlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þættir eru ákaflega góð- ir. Hljóöupptakan er einnig vönduð, ein sú besta í íslenskri kvikmynd til þessa, Dolbýið drynur... En það er Eggert Þorleifsson sem er sfjarna þessarar myndar... Hann fer á kost- um í hlutverki bróðurins, svo unun er að fylgjast með hverri hanshreyf- ingu". Snæbjörn Valdimarss., Mbl. 10. april. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vígvellir Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hiaut 3 óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Ha- Ing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mike Oidfield. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Umsagnir blaða: „Vígvellir er mynd um vináttu, að- skilnað og endurfundi manna," „er án vafa með sterkari stríðs- og ádeilumyndum sem gerðar hafa verið á seinni árum." „Ein besta myndin i bænum." Til móts við gullskipið Hin spennumagnaða ævintýra- mynd, byggð á samnefndri sögu Ali- stair MacLean, með Richard Harr- is, Ann Turkel. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Leiðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kyngi- magnaðrar dulúðar. Byggð á mets- ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af. David Lean, snillingnum sem gerði „Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai-' fljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið"), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Islenskur texti. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 9.15. CAL „Áleitin, frábærlega vel gerð mynd sem býður þessu endalausa ofbeldi á Norður-lrlandi byrginn. Myndin heldur athygli áhorfandans óskiptri." R.S. Time Magazine. Leikstjóri: Pat O’Connor. Tónlist: Mark Knopfler. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 48 stundir Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie Murphy. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hvítir mávar Flunkuný íslensk skemmtimynd með tónlistarivafi. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna, með Agli Ól- afssyni, Ragnhildi Gísladóttur - Tinnu Gunnlaugsdóttur. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oq 11.15. y KVIKMYNDAHUS AIISTurbæjarríÍI Simi: 11384 Salur 1 Frumsýning: NJÓSNARAR í BANASTUÐI (Go for it) Sprenghlægileg, og spennandi, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Ein skemmtilegasta mynd „Trin- ity-bræðra”. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Salur 2 Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd, sem gerö hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Kim Catt- ral. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliverance) Höfum fengið aftur sýningarrétt á þessari æsispennandi og frægu stórmynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John Voight. Leikstjóri: John Boorman. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. WHBTÍHE RAVEN FLIES - Hrafninn flýgur - Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Simi: 31182 FRUMSÝNIR: Auður og frægð (Rich and Famous) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum. Alveg frá uþphafi vega, vissu þær að þær yrðu vinkonur, uns yfir lyki. Það sem þeim láðist að reikna með var allt sem gerðist þar á milli. Aðalhlutverk: Jacqpeline Bisset, Candice Berg- en. Leikstjóri: George Cukor. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Islenskur texti. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 SALUR A Klerkar í klípu (Mass appeal) Sumir gera allt til að vera elskaðir, en það sæmir ekki presti að haga sér eins og skemmtikraftur eða bar- þjónn i stólnum. Er það rétt að segja fólki það sem það vill heyra eða hvíta lygi í staðinn fyrir nakinn sann- leikann? Ný þandarísk mynd með úrvalsleik- urunum Jack Lemmon, Zeljko Ivanek, Charles Durning og Lou- ise Latham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SALUR B 16 ára Stórskemmtileg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára en ekki gengur henni samt allt í haginn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR C Conan „The destroyer“ Hörkuspennandi ævintýramynd um kraftajötuninn Conan. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger og Grace Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi: ^ V 18936 Saga hermanns (Soldiers Story) Stórbrotin og spennandi ný banda- risk stórmynd, sem hlotið hefur verðskuldaða athygli, var útnefnd til 3ja Óskarsverðlauna þar af sem besta mynd ársins 1984. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins jr., Adolph Caesar. Leikstjóri: Norman Jewison. Tónlist: Herbie Hancock. Handrit: Charles Fuller. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PÁSKAMYND 1985 í fylgsnum hjartans Ný bandarlsk stórmynd, útnefnd til 7 Óskarsverðlauna. Sally Field sem leikur aðalhlutverkið hlaut Óskars- verðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse og Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 7 og 9. Hækkað verð. Hið iila er menn gjöra Hrikaleg, hörkusþennandi og vel gerð kvikmynd meö harðjaxlinum Charles Bronson í aðalhlutverki. Myndin er gerð eftir sögu R. Lance Hill, en höfundur byggir hana á sannsögulegum atburöum. Leikstjóri: J.Lee Thompson. Sýnd i B-sal kl. 5 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. TJALDIÐ Nýja bió Skammdegi ★★ Aðskiljanlegar náttúrur í Arnarlirði. Eldfimur efniviður, en tundrið hefur farið á tjá, spennumynd á að vera spennandi. Leikarar moða vel úr sínu og tekst stundum í samvinnu við vestfirskt skammdegi að leggja drög að vænni kvikmynd. Austurbæjarbió Lögregluskólinn ★★ Ágæt klisjugamanmynd. Aðallega fimmaurar en finni húmor inná milli. Tónabíó Regnboginn Cal ★★★ Irskur vandi dreginn skýrum drátt- um. Aðeins i hægara lagi, en góður leikur og merkileg frásögn bæta það upp. Ferðin til Indlands ★★★ Mikið i þetta lagt en heildin soldið gruggug. Góður leikur og flottar myndir. Vígvellir ★★★ Stríð á að banna. Kvikmyndatöku- maðurinn, klipparinn og mannkyns- sagan eru hetju'r þessarar myndar. Persónur og leikendur eru hinsveg- ar full litlaust fólk til að komast í úr- valsdeildina og þessvegna dofnar yfir þegar hægir á atburðarás. 48 stundir ★★★ Prýðileg gamanmynd: Eddie fer á kostum og Nick Nolte er engu síðri. Hvítir mávar ★★ Sumir éta magurt, aðrir éta feitt; sumir drekka of mikið, aðrir ekki neitt. Allt er best i hófi... Auður og frægð ★ Hér á að reyna að segja eitthvað um samskipti og hlutskipti kvenna. Það fer ósköp lítið fyrir þvi í undarlegri síbylju sem maður skilur að lokum ekkert til hvers þær Jacqueline og Candice eru að berjast áfram í. Eða þannig. Stjörnubíó Saga hermanns ★★★ Dágóð mynd að leik og allri gerð. Klassískmorðgáta i óvenjulegu um- hverfi. Ýmislegt sagt um svart og hvltt. í fylgsnum hjartans ★★ Sally leikur vel, viða fallegt um að litast, óaðfinnanleg tækni. En við höfum séð þetta nokkrum sinnum áður. Hið illa ★ Vondir menn fá fyrir ferðina. Ein- staka o/beldissena sæmó, annars ósköp slappt, sem bestsésta/þvfað Charles Bronson erskársti leikarinn / myndinni. Háskólabió Löggan... ★★ Þessi mynd stendur og fellur með aðalleikaranum. Húnstendur. Eddie Murphy er stjarna af guðs náð. Bíóhöllin Næturklúbburinn ★★ Guðföðureftirlíking. Ekki alveg nógu skemmtileg miðað við alla aðstand- endur. Fínt handbragð. 2010 ★★★ Þetta er ekki 2001 eftir Kubrick og þeir sem halda það verða fyrir von- brigðum. Til þess er þó engin ástæða, 2010 er fín SF-mynd, tæknibrellur smella saman utanum handrit í ágætu meðallagi og leik ofanvið rauða strikið. Þrælfyndið fólk ★★ Hulduvélin suðar á dagleg viðbrögð: barasta gaman. Sagan endalausa ★★ Ævintýramynd fyrir tiu ára á öllum aldri. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. maí 1985 Löggan í Beverlv Hill Ú/ I3EVERLYJHIU.S Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddy Murphy I 48 stundum og Trading Places (Vistaskipt) þar sem hann sló svo eftirminnilega í gegn? En í þess- ari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddy Murphy) í millihverf- inu á í höggi við ótýnda glæpamenn. Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlut- verk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Myndin er í Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Tónleikar kl. 20.30. 'böpBT holuw Simi: 78900 Salur 1 Dásamlegir kroppar (Heavenly Bodies) Splunkuný og þrælfjörug dans- og skemmtimynd um ungar stúlkur sem setja á staö heilsuræktar- stöðina Heavenly Bodies og sér- hæfa sig í Aerobics þrekdansi. Þær berjast hatrammri baráttu í mikilli samkeppni sem endar með mara- þon einvigi. Ttillag myndarinnar er hið vinsæla The Beast In Me. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Dazz Band. Aerobics fer nú sem eldur f sinu um allan heim. Aðalhlutverk: Cynthia Dale, Ric- hard Rebiere, Laura Henry, Walt- er G. Alton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. Salur 2 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekk- ert til sparaö við gerð hennar. Þeim félögum Coppola og Evans hefur svo sannarlega tekist vel upp aftur, en þeir gerðu myndina The Godfat- her. Myndin verður frumsýnd í London 2. maí n.k. Aðalhlutverk: Richard Gere, Greg- ory Hines, Diane Lane, Bob Hosk- ins. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiðandi: Robert Evans. Handrit eftir: Mario Puzo, William Kennedy, Francis Coppola. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er í Dolby Sterio og sýnd í Starscope. Salur 3 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýra- mynd full af tæknibrellum og spennu. Aðalhlutverk: Roy Schneider, John Lithgow, Helen Mireen, Keir Duella. Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghostbusters, Star Wars). Byggð á sögu eftir: Arthur C. Clarke. Leikstjóri: Peter Hyams. Dolby stereo og sýnd f 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 4 Sagan endalausa Sýnd kl. 5. Þrælfyndið fólk Sýnd kl. 7. Einu sinni var í Ameríku (Once upon a time in America) Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.