Þjóðviljinn - 13.07.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.07.1985, Blaðsíða 6
IÞROTTIR Unglingaknattspyrnan Línur að skýrast KR, Stjarnan og Þróttur R. með bestu stöðu Í3. flokki, Fram, Valur og Breiðablik í4. flokki og KR, FH, ÞrótturR. ogÞór A.Í5. flokki. Breiðablik íbaráttu íbáðumflokkunum. Línurnar í yngri flokkum Islands- mótsins í knattspyrnu verða skýrari með hverri vikunni sem líður. Nú er hægt að spá raunhæft í hvaða lið kom- ast í úrslit í hinum ýmsu flokkum en riðlakeppnin er víðast hvar meira en hálfnuð. Í 3. flokki má búast við að KR, Stjarnan og Þróttur Rcykjavík leiki í úrslitakeppninni en alls fara átta lið í úrslit. I 4. flokki má segja sama um Fram, Val og Brciðablik og í 5. flokki standa KR, FH, Þróttur R. og Þór Akureyri mjög vel að vígi. Reglan fyrir 3., 4. og 5. flokk er sú að í úrslit fara þrjú efstu lið úr A-riðli, tvö efstu úr B-riðli og efsta liðið í hinum þrem- ur. í 2. flokki kvenna stefnir allt í að Breiðablik og KR leiki til úrslita um meistaratitilinn. I 3. flokki kvenna er einn riðill, sigurliðið verður meistari, og þar stendur baráttan á milli ÍA og Breiöabliks. Úrslit síðustu leikja hafa orðið þessi, hálfleikstölur í svigum: 2. flokkur A-riðill: KR-ÍBK..............................1-3 (1-1) Valur-Breiðablik....................1-0 (0-0) Fram-Valur..........................3-0 (1-0) Þór A.-Víkingur................3-0 Það voru Hlynur Birgisson, Ingólf- ur Samúelsson (Jóhannessonar) og Sigurpáll Árni Aðalsteinsson (Sig- urgeirssonar) sem skoruðu mörk Þórsara gegn Víkingi. Fram.....................4 2 2 0 6-1 6 Víkingur.................5 3 0 2 5-6 6 ÍBK.....................3 2 1 0 7-2 5 Valur....................4 2 116-75 KR.......................4 2 0 2 6-5 4 Þór A...................5 2 0 3 7-7 4 (A......................3 2 0 1 4-4 4 Breiðablik..............4 1 1 2 2-3 3 KA......................2 0 1 1 3-5 1 Þróttur.................4 0 0 4 3-9 0 B-riðill: Haukar-Stjarnan......................1-8 (1-3) FH-iBV.........................1-4 (1-2) IBV-Fylkir.....................6-0 (3-0) Haukar-lK......................1-7 (1-5) Grindavík-Fylkir...............3-1 (2-0) (BV...................4 3 0 1 10-2 6 Stjarnan.............4 2 1111-5 5 FH....................3 2 0 1 13-7 4 ÍK....................4 2 0 2 13-7 4 |R....................3 2 0 1 6-4 4 Haukar................5 2 0 3 10-28 4 Selfoss...............3 1 0 2 5-5 2 Fylkir................4 0 1 3 6-16 1 Grindavík gaf tvo leiki og var vísað úr keppninni. Tindastóll hætti við þátttöku. C-riðill: Afturelding-VíkingurÓ...........1-1 (1-0) Skallagrímur-Leiftur............2-2 (1-1) (BI-KS............................KSgaf ÍBÍ 4 stig, Víkingur Ó. 2, UMFN 2, Skallagrímur 1 og Leiftur 1. Aftur- elding dró sig útúr mótinu. f 2. flokki er deildakeppni, sigur- liðið í A-riðli verður íslandsmeistari og tvö neðstu falla í B-riðil. 3. flokkur A-riðill: Víkingur-lK 0-1 (0-1) 0-3 (0-2) ÍK-KR ..“ 0-0 (0-0) I'BK-Fram 2-2 (2-0) KR ....6 5 1 0 19-2 11 Stjarnan ....5 4 0 1 17-5 8 ÍBK ... 6 3 1 2 10-16 7 Fylkir ...6 3 1 2 7-14 7 IK ...6 2 2 2 10-7 6 ...5 2 1 2 9-5 5 lA....9 ...6 2 0 4 10-19 4 Valur .5 1 1 3 13-15 3 ÍR ...5 1 13 7-8 3 Fram ...6 0 2 4 6-17 2 B-riðill: Þróttur R. (. Týr 7, Grindavík 4, FH 4, Breiðablik 4, Leiknir R. 1, Grótta 0, Þór Ve. 0. (Tvö efstu í úr- slit). C-riðill: Stefnir-VíkingurÓ...............1-4 (1-3) IBÍ-Víkinguró...................5-0 (3-0) Afturelding-Selfoss.............1-5 (1-3) Njarðvík-Afturelding............1-7 (0-3) Víðir-VíkingurÓ.................2-1 (0-0) Selfoss...............4 3 1 0 12-4 7 (Bi...................4 3 0 1 22-6 6 Víðir.................3 3 0 0 15-1 6 Afturelding...........5 3 0 2 13-11 6 ReynirS...............4 1 1 2 10-9 3 VikingurÓ.............4 1 0 3 7-12 2 Stefnir...............4 1 0 3 2-20 2 UMFN..................4 0 0 4 1-19 0 D-riðill: KA-Tindastóll..................4-1 (2-1) KA....................3 3 0 0 10-1 6 Þór A.................2 2 0 0 12-0 4 Tindastóll.............2 1 0 1 6-4 2 Hvöt...................4 1 0 3 3-17 2 KS.....................3 0 0 3 1-10 0 R-riðill: Höttur...............................2-1 Austri-ÞrótturN......................2-7 ValurRr.-Sindri......................0-3 Höttur ö, Þróttur N. 5, Leiknir F. 4, Sindri 3, Einherji, Austri og Valur Rf. ekkert (efsta lið í úrslit). 4. flokkur A-riðill: ÍA-Víkingur.......................1-4 (0-2) KR-Fram...........................0-2 (0-2) iBK-ÞrótturR......................2-1 (1-0) Fram.................7 5 1 1 23-5 11 Valur................5 4 1 0 14-4 9 Víkingur.............5 3 1 1 Í2-3 7 KR...................5 3 0 2 14-8 6 Stjarnan.............5 3 0 2 13-10 6 (A...................7 3 0 4 17-17 6 IBK 6 2 0 4 9-22 4 Þróttur 5 1 1 3 3-12 3 ÍK 5 1 0 4 5-13 2 Grindavík 4 0 0 4 1-17 0 B-riðill: ÍR-FJ 2-1 (1-0) Afturelding-Selfoss.... 0-3 (0-1) Haukar-UMFN 2-2 (0-1) Breiðablik .6 6 0 0 21-2 12 Fylkir .6 5 0 1 9-3 10 Selfoss .5 4 0 1 19-3 8 ÍR .6 3 1 2 6-7 7 Týr .5 3 0 2 15-7 6 FH .6 3 0 3 11-7 6 ÞórVe .5 1 2 2 7-11 4 UMFN .6 0 2 4 6-22 2 Haukar .5 0 1 4 4-12 1 Afturelding .6 0 0 6 1-19 0 C-riðill: IBÍ-Víkinguró 6-0 (2-0) Skallagrímur-Ármann. 0-3 (0-1) Hveragerði-Leiknir R.. 0-8 (0-1) Hveragerði .4 3 1 0 16-5 7 Ármann .6 2 2 2 10-6 6 Leiknir R .4 3 0 1 9-6 6 ÞórÞ .5 2 1 2 7-10 5 ÍBÍ .3 2 0 1 9-3 4 Bildudalur .2 1 0 1 2-3 2 VíkingurÓ .4 1 0 3 2-11 2 Skallagrímur .4 0 0 4 2-13 0 D-riðiU: KA-Tindastoll 9-0 (3-0) Þór A. 8, KA 8, Völsungur4,Tind- astóll 4, Hvöt 2, KS og Svarfdælir ekkert. (Efsta lið í úrslit). E-riðill: Austri-Þróttur N......................0-6 Austri-Sindri.........................4-6 ÞrótturN.-Sindri............:.........2-2 Sindri..................4 2 1 1 22-10 5 Þróttur N...............3 2 1 0 13-2 5 Höttur..................2 2 0 0 20-0 4 Austri..................2 0 0 2 4-12 0 Huginn..................3 0 0 3 0-35 0 5. flokkur A-riðill: Fram-lBK 7-0 (5-0) IBK-IK 1-4 (0-2) Breiöablik-ÍA 3-2 (o-1) Vikingur-KR 1-7 (1-3) Fylkir-KR 1-7 (1-3) KR-lR 5-0 (1-0) KR .7 6 1 0 34-5 13 Fram ..5 4 0 1 25-3 8 ÍA ..5 3 1 1 18-7 7 Breiðablik ..5 3 0 2 16-11 6 Valur ..5 2 2 1 8-8 6 Víkingur ..5 2 1 2 9-11 5 ÍK ..5 1 2 2 6-17 4 ÍR ..6 1 2 3 9-22 4 Fylkir .6 0 1 5 2-20 1 (BK ..5 0 0 5 5-28 0 B-riðiU: Afturelding-Selfoss... 2-2(1-1) Hveragerði-LeiknirR. 1-2 (0-0) FH-Grindavík 7-1 (3-0) IJMFN-Afturelding .. 1-10 (0-4) PórVe.-Týr 4-4 (1-3) FH ..6 5 0 1 33-6 10 ÞórVe ..5 3 1 1 24-10 7 Afturelding .5 2 2 1 20-5 6 Grindavík .4 3 0 1 20-10 6 Týr ..3 2 1 0 14-6 5 Leiknir R............4 2 1 1 9-6 5 Selfoss..............3 1 1 1 13-9 3 Stjarnan.............4 1 0 3 13-12 2 Hveragerði...........5 0 0 5 2-41 0 UMFN.................5 0 0 5 7-50 0 C-riðill: lB(-Grótta.....................5-1 (3-1) Ármann-ReynirS.................3-1 (0-0) Ármann-Snæfell.................0-0 (0-0) Viðir-VíkingurÓ................1-1 (0-0) Haukar-VíkingurÓ...............5-2 (3-1) Þróttur R............4 4 0 0 18-1 8 Haukar...............5 4 0 1 20-9 8 Víðir................4 1 3 0 9-4 5 VíkingurÓ............4 2 11 9-6 5 Snæfell................4 12 1 7-10 4 Ármann.................5 1 2 2 5-8 4 (Bl..................4 1 0 3 7-10 2 ReynirS..............4 1 0 3 4-11 2 Skallagrímur..........1 0 0 1 0-8 0 Grótta................3 0 0 3 1-14 0 D-riðill: Hvöt-Svarfdælir...............1-1 (1-0) KS-Tindastóll.................5-0 (3-0) KA....................5 4 0 1 36-3 8 Þór A..................4 4 0 0 37-5 8 KS.....................3 2 0 1 7-9 4 Völsungur..............4 2 0 2 12-16 4 Svarfdælir.............4 112 3-14 3 Tindastóll.............4 1 0 3 6-14 2 Hvöt..................5 0 1 4 3-28 1 Leiftur...............1 0 0 1 0-16 0 E-riðill: Austri-ValurRf................4-1 Huginn-ValurRf................4-1 (3-0) Austri-Þróttur N..............0-9 Austri-Sindri.................4-1 LeiknirF.-Huginn..............1-2 ÞrótturN.-Sindri..............3-0 Höttur...............5 4 1 0 22-4 9 íslands og Færeyja á KR-vellinum í gærkvöldi. Þetta var fyrsti landsleikurinn í Frá síðari viðureign dreni Vesturbænum. Mynd: E.( Knattspyrna ísland vann Færeyjar 1 -0 íslendingar höfðu sigur í síðari viðureigninni við Færeyinga en sannarlega var ólíkt meiri glæsi- bragur í Keflavík um daginn þeg- ar A-landslið okkar vann það færeyska með níu mörkum gegn engu. Leikurinn á Skaganum í gær endaði 1-0 fyrir ísland og skoraði Pétur Pétursson mark íslendinga á 15. mínútu fyrri hálfleiks með skalla. Leiðindaveður setti mjög svip sinn á leikinn, fáir áhorfend- ur komu og stemmningin var lítil. Færeyingar beittu stífri rang- stöðutaktík sem gafst þeim mjög vel og þeir spiluðu einnig gróft og börðust mikið. Leikurinn í heild var því bæði lélegur og leiðinlegur, og er fáum orðum á hann eyðandi. Fjórir menn léku sinn fyrsta landsleik, Halldór Halldórsson markvörð- ur, Guðjón Þórðarson, Hörður Jóhannesson og Biarni Svein- björnsson Þórsari. -sh/pv Huginn.................5 4 10 11-5 9 Þróttur N..............5 4 0 1 30-2 8 Austri..................5 3 0 2 9-14 6 Einherji................3 1 0 2 5-10 2 Sindri..................5 1 0 4 4-17 2 ValurRf.................3 0 0 3 3-14 0 Leiknir F...............5 0 0 5 2-20 0 2. flokkur kvenna A-riðill: Afturelding-KA...............1-1 (1-1) Breiðablik...........2 2 0 0 11-0 4 Afturelding...........1 0 10 1-1 1 KA...................2 0 11 1-8 1 ÞórA.................1 0 0 1 0-4 0 B-riðill: KR-lR......................10-1 (3-0) KR...... Stjarnan Týr..... lA...... (R...... .3 1 2 0 12-3 4 .3 1 2 0 5-2 4 .3 0 3 0 4-4 3 .2 0 2 0 0-0 2 .3012 1-13 1 3. flokkur kvenna FH-KR. Ik-Ibk.. Breiðablik-FH .0-4 (0-2) 0-12 .4-2 (1-1) ÍA....................4 4 0 0 24-4 8 (BK...................5 3 1 1 33-6 7 Breiöablik.............4 3 1 0 23-7 7 KR....................4 2 0 2 10-11 4 ÍK.....................4 1 0 3 6-25 2 Stjarnan...............3 0 0 3 1-22 0 FH.....................4 0 0 4 2-24 0 -VS Drengjalandslibib Miklir yfirburðir íslendingar höfðu mikla yfir- burði í gærkvöldi í leik drengja- landsliða íslands og Færevja undir 15 ára í knattspyrnu. Is- lendingarnir sigruðu 13-0, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7-0. Árni Árnason frá Þór á Ak- ureyri skoraði flest mörkin eða 4, Sverrir Sverrisson 2, Rúnar Kristinsson 2, Sigurður Bjarna- son 2, Hólmsteinn Jónasson 2 og Tryggvi Tryggvason 1. —pv 6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.