Þjóðviljinn - 13.07.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.07.1985, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonarfrá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö-Bjarni Karlsson, Reykjavík, talar. 8.15 Veöurfregnir. Tón- leikar. 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónjeikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Flelga Þ. Stephensen 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Óskalögsjúkl- inga.frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunnar. Umsjón: Páll HeiöarJónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 Inn og út um glugg- ann. Umsjónarmaður: EmilGunnarGuð- mundsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.20 „Fagurt galaði f ug- linnsá" Umsjón.Sig- urðurEinarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a) „Óður um látna prins- essu“ og „Dafnisog Klói“,svítanr. 2 eftir Maurice Ravel. Suisse Romande-hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. b) „Dádýrssvítan" eftir Francis Poulenc. Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur; Lou- isFremaux stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vern- harðurLinnet. 17.50 Síðdegis í garðin- ummeðHafsteiniHafl- iöasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Sumarástir. Þáttur Signýjar Pálsdóttir. RÚ- VAK. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Útilegumenn. Þátt* uríumsjáErlingsSig- urðarsonar. RUVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 21.40 „Ekki er allt sem sýnist" smásaga eftir Ólaf Ormsson. Jón Jú- líusson les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orðkvöldsins. 22.35 Náttfari - Gestur EinarJónassonRÚ- VAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 14. júií 8.00Morgunandakt. SéraÓlafurSkúlason dómprófasturflytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Hjálpraeðiðerí nánd", kantatanr. 9á sjöttasunnudegi eftir þrenningarhátíð eftir Jo- hann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Eq- uiluzogMaxvon Eg- mondsyngjameð Drengjakórnum í Reg- ensburg og Kammer- sveit Gustavs Leon- hardts;GustavLeon- hardtstj. b) Trompet- konsertíD-dúreftirAI- essandro Stradella. Adolf Scherbaum og Barokk-sveitin í Ham- borg. c) Flautukonsertí F-dúr eftir Johann Gott- lieb Graun. Jean-Pierre Rampal ogMusica Antiqua-kammersveitin leika; Jacques Roussel stj. d) Sinfónía í D-dúr eftir Giuseppe Tartini. Hátíöarhljómsveitin í Luzernleikur;Rudolf Baumgartnerstj. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.25 Út og suður-Frið- rikPállJónsson. 11.00 Messa í Reykjahlíð í Mývatnssveit. (Hljóðrituð 16. iúnísl.). Prestur: Séra Órn Frið- riksson. Organleikari: Jón Arni Sigfússon. Há- degistönleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Hugmyndafræði Ibsens. Dagskrá í samantektArna Blandons. Fyrri hluti. Fluttbrotúrnokkrum leikritum. Lesari: Er- lingurGíslason. 14.30 Miðdegistónleikar. a) „Fantasiestucke" op. 12eftirRobert Schu- mann. Alfred Brendel leikurá píanó. b) Söng- lög eftir Franz Schubert. Margaret Price syngur. Wolfgang Sawallisch leikurápíanó. 15.05 Leikrit: „ Boðið upp ímorð“eftir John Dickson Carr. Fyrsti þáttur:Frændureru frændum verstir. Þýö- ing.leikgerðogleik- stjórn: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Sigurð- urSigurjónsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Steindór Hjörleifsson, Erla B. Skúladóttir, Ingi- björg Björnsdóttir, Guð- mundurólafssonog Aðalsteinn Bergdal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Milli fjalla og f jöru. Þátturumnáttúruog mannlíf í ýmsum lands- hlutum. Umsjón: Einar Kristjánsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónleikar. a) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir PjotrTsjaík- ovský. Kyung Wha ChungogSinfóniu- hljómsveitin í Montreal leika; Charles Dutoit stj. b) Sinfónianr. 95 íc- molleftirJosephHaydn. Cleveland-hljómsveitin Boðið upp í morð Nýtt framhaldsleikrit hefur göngu sína í út- varpinu á sunnudaginn. Nefnist það Boðið upp í morð (The Nine Wrong Answers) og er byggt á skáldsögu eftir John Dickson Carr. Utvarpsleik- gerð er eftir Karl Ágúst Úlfsson, sem jafnframt þýddi verkið og leikstýrir því. Leikritið er í sex þáttum og verður hver þáttur endurtekinn á þriðjudagskvöldum klukkan 22.35. Aðalpersóna þess er fátækur ungur Breti sem af tilviljun býðst óvenjulegt tækifæri til að auðgast. Málið reynist þó bæði flóknara og hættulegra en hann hafði ímyndað sér í fyrstu. Leikendur í 1. þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Steindór Hjörleifs- son, Hallmar Sigurðsson. Erla B. Skúladóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Karl Ágúst Úlfsson og Aðalsteinn Bcrgdal. Rás 1 sunnudag kl. 15.05. UIVARP - SJÓNVARP# leikur; George Szell stjórnar. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35Tylftarþraut. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Páls- son. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þáttur í umsjón Ernu Arnardóttur og Jóns Gústafssonar. 21.00 islenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfpndurles (5). 22.00 íveislutjaldi heiöarmánans. Ingi- björg Þ. Stephensen les Ijóð eftir Þorstein Vald- imarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orðkvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Um- sjón: Samúel Örn Er- lingsson. 22.50 „Óvæntir gestir", smásagaeftir HeinrichBöll.Herdís Hubnerþýddi. Erlingur Gíslason les. 23.10Diassþáttur-Jón MúliÁrnason. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. SéraÁrni Sig- urðsson, Blönduósi, flytur (a.v.d.v.). Morgun- útvarpið- Guðmundur Árni Stefánsson, Hanna G. Siguröardóttirog Önundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. ingar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Emil GunnarGuömundsson. 13.30 Út í náttúruna. Ari T rausti Guðmundsson sérumþáttinn. 14.00 „Útiíheimi", endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (8). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanótónlist. a) „Ljóð ánorða" nr. 1 í Es-dúr op. 19 eftir Felix Mend- elssohn. WalterGiesek- ing leikur. b) Sónata nr. 3íf-mollop.5eftirJo- hannes Brahms. Ger- ardOppitzleikur. 15.15Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Er- lings Sigurðarsonarfrá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið - Sig- uröur Kristinsson RU- VAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Sumar á Flamb- ardssetri“eftirK.M. Peyton. SiljaAðal- steinsdóttir les þýðingu sína(12). 17.40 Siðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. KristjanaGuð- mundsdóttirtalar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Kvöldvökur. Ágúst Vigfússonlesúrbók Magnúsar F. Jónssonar „Skammdegisgestir". b) Kórsöngur. Karla- kórinn Vísir á Siglufiröi syngur, Geirharður Valtýsson stjórnar. c) . Lékég mér i túni. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 13. júlí 17.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætis- gerðin. Sjöundi þáttur. Sænsk teiknimynda- saga í tíu þáttum. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Karl Ágúst Úlfsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allo!) Nýr flokkur -fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í áttaþáttum. Leikstjóri David Croft. Aðalhlut- verk:GordenKaye. Þættirnir, sem gerast á veitingahúsi í Frakk- landi á hernámsárun- um, eru skopstæling á myndaflokkum á borð við „Hulduherinn" sem sýndurvarhéríSjón- varpinu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Hjúskaparmiðlar- inn. (The Matchmaker). Bandarisk gamanmynd frá 1958. Leikstjóri Jos- eph Anthony. Aðalhlut- verk: Shirley Booth, Paul Ford, Anthony Perkins og Shirley Mac- Laine. Ekkjanokkurhef- ur ofan af sér með því að útvega fólki maka við sitthæfi. Feitasta bitann, auöugan en fé- sáran kaupmann, ætlar hún sjálfri sér þótt hann sé á höttunum eftir Anthony Perkins og Shirley MacLaine í hlutverkum sínum í Hiúskaparmiðl- aranum. Fyrri bíómynd kvöldsins heitir Hjúskaparmiðlarinn og er banda- rísk frá 1958. Efni myndarinnar er í fáum dráttum það, að ekkja nokkur hefur ofan af fyrir sér með því að útvega fólki maka við sitt hæfi. Feitasta bitann, auðugan og fésáran kaupsýslumann, ætlar hún sjálfri sér, þótt hann sé á höttunum eftir yngra konuefni. Aðalleikararnir eru ekki af lakari sortinni; Shirley Booth, Paul Ford, Anthony Perkins og Shirley MacLaine. Sjónvarp laugardae kl. 21.05. Dagskrá. 8.15Veöur- fregnir. Morgunorð- Guðrún Vigfúsdóttir, fsafirði, talar. 9.00Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Ommu- stelpa“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfund- urles (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Bjarni Guðmundsson aöstoðarmaður land- búnaðarráðherra talar umný lögumfram- leiðslumál landbúnað- arins. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Égmanþátíð“ Lög fráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- Auöunn Bragi Sveins- sonlesljóðeftirGest Guðfinnsson. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Leigjandinn“eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundurles (6). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins Orðkvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú?Þátturumstöðu kvenna í lok kvennaára- tugar. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 23.15 Frá Myrkum músík- dögum 1985. Anna Ás- laug Ragnarsdóttir, Kol- beinn Bjarnason, Guðný Guðmundsdótt- ir, Szymon Kuron, Ro- bert Gibbons og Carmil Russill leika tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a) „Der Wohltemperi- ertePianist".b) „Ka- lais'Lc) „Kaupmanna- hafnarkvartett". Um- sjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. yngrakonuetm. Pýö- andi Bogi Arnar Finnbogason. 21.45 Hljómleikar gegn hungri. (Live Aid). Bein útsendingfráJohnF. Kennedy leikvangii Philadelphiu. Tónleikar ávegum„Live Aid" til ágóöa fyrir hjálparstarf í Eþiópíu og Súdan. Dag- skráerekkifullfrá- genginenliklegterað eftirtaldir listamenn og hljómsveitir skemmti meðan á sendingu fs- lenska sjónvarpsins stendur: Billy Joel, Rick Springfield, Eric Clapt- on, Power Station, Dur- an Duran, Hall & Oats, Mick Jagger, Tina Turn- er, Huey Lewis, Cindy Lauper, Bob Dylan o.fl. 2.00/3.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júlí 18.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Guðni Þór Ólafsson, Melstað, flytur. Rene og stúlka úr andspyrnuhreyfingunni. 1 kvöld, laugardagskvöld, hefst nýr breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. Þættirnir gerast á veitingahúsi í Frakklandi á hernámsárunum og eru skopstæling á þáttum á borð við Hulduhcrinn sem sýndur var í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. í fyrsta þættinum kynnumst við veitinga- manninum Rene og þýska höfuðsmannin- um Kurt Von Strohm, og viðskiptum þeirra, sem eru æði vafasöm á köflum. Þeirra samskipti ganga vel, þar til and- spymuhreyfingin ákveður að nota veitinga- hús Renes sem felustað fyrir tvo breska flugmenn. Enn færist svo fjör í leikinn þeg- ar gestapóforinginn Otto Flick kentur á staðinn til að rannsaka listaverkaþjófnað, sem þeir félagar Rene og Von Strohm hafa á sinni santvisku. Sjónvarp laugardag kl. 20.35. 18.10 Róbinson Krúso. Bandarísk teiknimynd gerð eftirsígildri sögu eftir Daniel Defoe. Þýö- andi Eva Halldórsdóttir. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. UmsjónGuð- mundir Ingi Kristjáns- son. 20.55 Saga og samtíð. Hús og heimilisfólk II. Hvaö verður um gamla torfbæinnátækniöld? ■ Því svarar heimilisfólk aö Hofi í Öræfum, sem man vel vistina I bursta- bænum.ogeinniger komiðviðíSkaftafelli. Hörður Ágústsson fer nokkrumorðumum merk menningarverö- mæti sem við erum að glata og loks er rætt viö Guðrúnu Jónsdóttur arkitektumhúsog skipulag í þéttbýli nútím- ans. Umsjónarmaður: HörðurErlingsson. Klipping: fsidór Hermanns- son. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreasen. 21.30 Einsöngvara- keppni BBC i Cardiff 1985-Undanúrslit. 24.marssl.fórSöng- vakeppni Sjónvarpsins fram öðrusinni. Ingi- björg Guðjónsdóttir var þá valin til að taka þátt í þessari keppni ungra einsöngvara af íslands hálfu. Þessi þáttur er frá keppni í riðli Ingibjargar en úrslitin veröa á dag- skráSjónvarpsins mánudagskvöldið 15. júlí. 22.20 Demantsborg (La Plaza del Diamente). Spánskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum, gerðureftir samnefndri skáldsögu eftir Merce Rodoreda. Leikstjóri Francisco Betriu. Aðalhlutverk: Silvia Munt, Lluis Hom- ar, Lluis Juliaog Jose Minguell. Saga ungrar konu í Barcelona og síð- ar fjölskyldu hennar á tímum borgarastyrjalda og fyrstu stjórnarárum Francos. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 15. júlí 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með teiknimynd- um:Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teikni- myndir f rá T ékkóslóvak- íu. SögumaðurGuð- mundurólafsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21 15Einsöngvara- keppni BBC í Cardiff 1985 - úrslit. Einsöng- varar frá Kanada, Wa- les, Ungverjalandi, Kína, Bandaríkjunum og Japan kepptu til urslita þann30.júnísl.iCar- diff. 22.15 Straukonan (Stryk- erskan). Finnsktsjón- varpsleikrit frá 1984, höfundur Tillie Olsen. Leikstjóri Titta Karak- orpi. AðalhlutverkTarja Keinanen. Móöir rifjar uppbernskudóttur sinnar sem nær ekki fót- festu i lífinu. Hún reynir aö áttasigáþvihvort skyringin liggi i fortíð- inni. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision- Finnska sjónvarpið 22.45 Fréttir i dagskrár- lok. RÁS II Laugardagur 13. júií 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Anna S.MelsteðogEinar GunnarEinarsson. 14:00-16:00 Við rásmark- ið. Stjórnandi: Jón Ól- afsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, íþrótta- fréttamönnum. 16:00-18:00 Dagskrárliðir á þessum tíma falla nið- ur. HLÉ 20:00-21:00 Lfnur. Stjórn- andi:HeiðbjörtJó- hannsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. 21:00-22:00Djassspjall. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 22:00-23:00 Bárujárn. StjórnandLSigurður Sverrisson. 23:00-03:00 Dagskrárliðir á þessum tíma falla niö- ur. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 14. júlí ENGINDAGSKRA. Mánudagur 15. júlí 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 14:00-15:00 Út um hvipp- innoghvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Norðurslóð. Stjórnandi: Adolf H. Em- ilsson. 16:00-17:00 Nálaraugað. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17:00-18:00 Taka tvö. Lög úrkvikmyndum. Stjórn- andi:ÞorsteinnG. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 13. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.