Þjóðviljinn - 10.08.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.08.1985, Blaðsíða 11
RÁS 1 Laugardagur 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur Valdimars Gunnars- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð-Kari Matt- 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 24.05 Miðnæturtón- leikar. Ensk tónlist. a. „Kanadískt karnival", hljómsveitarþáttur oþ. 19 eftir Benjamin Britt- en. Sinfóníuhljómsveitin ÍBirmingham leikur; Simon Rattlestjórnar. b. Sellókonsertop. 85 eftir Edward Elgar. HeinrichSchiff leikur með Rikishljómsveitinni í Dresden; Neville Marr- inerstjórnar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.55 Dagskrárlok. Næt- urútvarpfrá RÁS 2 til ki. 03.00. Sunnudagur 11. ágúst 8.00 Bjartmar Kristjáns- son Syðra-Laugalandi flyturbæn. Hugðnæmt ævintýri í gömlum stíl í kvöld les Karl Guðmundsson smásög- una Hugðnæmt ævintýri í gömlum stíl eftir William Saroyan. Ingólfur Pálmason þýddi söguna á íslensku. William Saroyan er amerískur rithöfundur af armenískum ættum, fæddur í Fresno ( Kalifomíu 1908. Fyrsta bók hans „The Dar- ing Young Man on the Flying Trapeze" var smásagnasafn, sem kom út 1934. Það þótti bera vitni frumleika og öflugrar frásagnar- gáfu. Yrkisefni Saroyans eru gjaman minn- ingar frá bernsku- og unglingsárum hans í Fresno og koma þar nánustu ættingjar hans og frændur mjög við sögu. Lýsir hann basli þeirra og tilraunum að laga sig að nýju um- hverfi oft á næsta grátbroslegan hátt, en ævinlega er frásögnin yljuð mannlegri hlýju og góðlátlegu skopi. Auk smásagna hefur Saroyan skrifað bæði leikrit og skáldsögur. Hlaut leikrit hans „The time of your life“ bók- menntaverðlaun Pulitzers 1940, en höfu- ndurinn hafnaði verðlaununum. Sagan, sem lesin verður í útvarp á laugar- daginn kom út í bókinni „My name is Aram“ 1937. Rás 1 laugardag kl. 21.40. híasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tón- lelkar. 8.30 Forustugreinar dag- blaðanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Óskalög sjúk- linga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 Inn og út um glugg- ann.Umsjón:Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK. 14.20 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál i umsjá Siqrúnar Björns- dóttur. 15.20 „Fagurtgalaðifug- linnsá“.Umsjón:Sig- urðurEinarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Siðdegistónleikar. Sinfónianr. 4íe-moll op. 98 eftirJohannes Brahms. Fílharmoníu- sveit Berlinarleikur; Herbertvon Karajan stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vern- harðurLinnet. 17.50 Síðdegis i garðin- um með Hafsteini Haf- liðasyni. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:Örn Árnason ogSigurðurSigurjóns- son. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:Sigurður Alf- onsson. 20.30 Útilegumenn - ÞátturiumsjáErlings Sigurðarsonar. RÚ- VAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 21.40 „Hugðnæmt ævin- týri í gömlum stil“, smásaga eftir William Saroyan. KarlGuð- mundsson les þýðingu Ingólfs Pálmasonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari - Gestur EinarJónsson. RÚVAK. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblað- anna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vinarborg leikur; Max Schönherr stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður - Frið- rikPáll Jónsson. 11.00 Messa i Neskirkju á norrænu, kristilegu stúdentamóti. Stína Gísladóttirpredikar. Séra Ólafur Johanns- Son og séra Guðmund- uróskarólafsson þjóna fyrir altari. Orgel- leikari: ReynirJónas- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. T ónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Leitað f regna um liðna tíð. Pétur Péturs- sonræðirviðKristján Albertsson. Fyrrihluti. (Siðari hluti verður á dagskrá sunnudaginn 18. ágústkl. 14.00). 14.00 Evrópubikar- keppni ifrjálsum íþróttum á Laugardal- svelli. Samúel Orn Er- lingssonoglngólfur Hannesson lýsa I beinni útsendingu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. Evrópuekkpni, frh. 16.30 Síðdegistónleikar. Lúðrasveitin Svanur leikur. Sæbjörn Jóns- son stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Leikrlt: „Boðið upp ímorð“eftir John Dickson Carr. Fimmti þáttur: Hefndin er sæt. Þýðing, leikqerð og leik- stjórn: Karl Agúst Ulfs- son. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Jón Hjartarson, Helga Þ. Stephensen, Jón Sigur- björnsson, Guðmundur Olafsson, Kristján Franklín Magnús, María Sigurðardóttir, Erlingur ÚTVARP - SJÓNVARP# Gíslason, Helgi Skúla- son, Aðalsteinn Bergdal ogÁrnarJónsson. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15T0nleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35Tylftarþraut. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Páls- son. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þátturíumsjón Jóns Gústafssonarog Ernu Arnardóttur. 21.00 íslenskir einsöngv- arar og kórar sy ngja. 21.30 Útvarpssagan: „Theresa“eftirFra- ncois Mauriac. Kristján Árnasonþýddi. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (9). 22.00 /Eskuljóð öldungs. Jón Kristóferles eigin Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 jþróttaþáttur. Um- sjón:SamúelÓrn Er- lingsson. 22.50 Djassþáttur-Jón MúliÁrnason. 23.35 Á sunnudags- kvöldi (24.00 Fréttir). 00.50 Þáttur Stefáns Jökulssonar. Mánudagur 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Brynjólfur Gíslason, Stafholti, flytur (a.v.d.v.). Morgun- útvarpið - Guðmundur Ámi Stefánsson, Hanna G. Sigurðardóttir og ÓnundurBjörnsson. 7.20 Leikfimi. Jónfna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð - Ólafía Pálsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Matthías" eftir Barbro Lindgren Sigríður Sigurðardóttir les þýðingu sína(6). 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþóttur Þorkell Bjarnason ræðlr umkynbótadómaá hrossum á síðastliðnu vori. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. landsmálablaða (útdr.).Tónleikar. 11.00 „Égman þátíð“ Lögfráliðnumárum. Umsjón:Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Innogútum gluggann Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚ- VAK. 13.30 Útivist Þáttur I um- sjá Sigurðar Sigurðar- sonar. 14.00 „Lamb“ eftirBem- ard MacLaverty Er- lingur E. Halldórsson les þýðingusína (4). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanótónlist a. Sónata fyrirtvö píanó eftir Igor Stravinsky. Alfons og Aloys Kontarsky leika. b. Kreislerianaop. 16 eftir Robert Schumann. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erl- ings Sigurðarsonarfrá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfrengir. 16.20 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttiréensku. 17.05 „Hversvegna, Lamía?“ eftir Patriciu M. St. John Helgi Elíassonlesþýðingu Benedikts Arnkelssonar (4). 17.40 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmél.Guð- varður Már Gunnlaugs- son flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Ottó A. Michel- sen forstjóri talar. 20.00 Lögungafólks- ins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöidvakaa. Draumar T orfi Jónsson les f rásögn Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnar- stöðum. b. Rangæsk Ijóð ÚlfarK. Þorsteins- son les Ijóð eftirýmsa höfunda. c. Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar. d. Upp é lif og dauða Ágúst Vig- fússon les kafla úr bók Magnúsar F. Jónssonar „Skammdegisgestir". Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Theresa“ eftir Fran- cois Mauriac Kristján Árnason þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (10). 22.00 Tónieikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins.Orðkvöld- sins 23.35 Hvarstöndum við nú?Þátturumstöðu kvenna í lok kvennaára- tugar. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 23.15 Myrkirmúsidagar 1985TónlisteftirJónas Tómasson, Fjölni Stef- ánsson, Pál P. Pálsson, Werner Schulze og Her- bert H. Ágústsson. Um- sjón: Karólína Eiríks- dóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 10. ágúst 17.30Íþróttir. Umsjónar- maðurBjarniFelixson. 19.25 Eldfærin. Ævintýri H.C. Andersens í túlkun látbragðsleikaranna Claus Mandöe og Jos- efine Ottesen. Jóhanna Jóhannsdóttir þýddi með hliðsjón af þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar. Sögumaðurer SigmundurÖrn Arn- grímsson. (Nordvision- Danskasjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt i hers höndum (Allo, Allo!).Fimmti þáttur. Breskurgaman- myndaflokkur í átta þátt- um. Leikstjóri David Croft. Aðalhlutverk: Gorden Kaye. Þýðandi GuðniKolbeinsson. 21.05 Hlaupagaukurinn (The Road Runner). Bresk dýralífsmynd um hlaupagaukinn, skrítinn fuglsemhefurverið uppnefndurtrúður eyðimerkurinnar. Helstu heimkynni hans eru í Kalitorníu. Þýðandi ogþulur AriTrausti Guðmundsson. 21.35 New York, New York. Bandarískdans- og söngvamynd frá ár- inu 1977. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðal- hlutverk:LizaMinelli, Robert De Niro, Lionel Stander, Barry Primus. Heimsstyrjöldinni siðari er lokið og saxófónleik- arinn Jimmy nýtur lífs- ins.Hannkynnistefni- legri söngkonu, Fran- cine, og fella þau ástar- hug hvort tiiannars. Samband þeirra verður þóstormasamt, því bæði eru þau listfeng og metnaðargjöm. Þýð- andi Óskar Ingimars- son. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. ágúst 18.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Sigurður Sigurðarson, Selfossi flytur. 18.10 Bléa sumarið (Ve- ranoAzul). I.Fyrstu kynnin. Nýrspænskur tramhaldsmyndaflokkur f sex þáttum um vináttu nokkurra ungmenna á sólarströnd og eftir- minnilegt sumar sem þau eiga saman. Þýð- andi Áslaug Pétursdótt- ir. New York, New York Laugardagsmyndin er bandarísk dans- og söngvamynd frá ár- inu 1977, og heitir því markþvælda nafni New York, New York. Helstu leikendur í myndinni eru Lisa Minelli og Robert De Niro, leikstjóri er Martin Scorsese. Myndin gerist aö aflokinni heimsstyrj- öld númer tvö og Jimmy Doyle hefur kastað af sér einkennisbún- ingnum og farinn að rækta hæfileika sína sem saxófónleikari. Hann kynnist efnilegri söngkonu, Francine, og með þeimtakast hin ágætustu kynni. Svo fer reyndar að þau verða ástfangin hvort af öðru þótt samband þeirra verði stormasamt, því bæði eru þau listfeng og metnaöargjörn. Sjónvarp laugardag kl. 21.35. Á sunnudagskvöldið hefur göngu sína í sjónvarpinu þýskur framhaldsmyndaflokk- ur í fimm þáttum sem nefnist Rís, vort merki. (Blut und Ehre). Þýskir nasistar starfræktu öfluga æskulýðshreyfingu á vegum flokksins og á uppgangstímum nas- ismans var unglingahreyfingin mikilvægt áróðurstæki í höndum foringjans. Þar fengu menn að auki heilmikla skólun í fræðunum og þeim var lesið alla vega það sem þótti koma þeim í skilning um yfirburði kynstofnsins eina og snilli foringjans. Rís vort merki hefur sögu árið 1933, árið sem nasistar hrifsuðu völdin í sínar hendur og Weimar-lýðveldiö heyröi sögunni til. Sagt er frá tíu ára dreng sem gengur í hitlersæsk- una, skólafélögum hans og fjölskyldu. Sjónvarp sunnudag kl. 20.55. 19.15HIÓ. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Ævintýraborg i Austurríki. Svipmyndir frá Salzburg á sumar- degi. Umsjón: Einarörn Stefánsson. 20.55 Hitiersæskan (Blut und Ehre). Fyrsti þáttur: Rís, vort merki. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum. Á upp- gangstímum nasismans í Þýskalandi starfrækti flokkurinn æskulýðs- hreyfingu sem varð öflugt áróðurstæki. Sagan hefst áriö 1933 ogsegirfrátíuára dreng, skólafélögum hans og fjölskyldu. Þýð- andi Veturliöi Guðna- son. 21.55 Samtímakonur. Fjórði þáttur. Þátturinn er helgaður Solveigu von Schoultz, finnskri skáldkonu af sænskum ættum. Hún hefur eink- um samið Ijóð og leikrit. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvisi- on - Finnska sjónvarp- ið). 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 12. ágúst 19.25 Aftanstund. Barna- , þáttur. Tommiog Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rósmundar, sögu- maðurGuðmundurOI- afsson. Hananú, ték- kneskteiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Samræður á rúm- stokknum (Dialog pá sengkanten). Finnskt sjónvarpsleikrit eftir PékkaLounela. Leik- stjóri Carl Mesterlon. Aðalhlutverk Ritva Valk- amaogNils Brandt. Leikritiðerfrjálslegút- færslaásamtali Eng- landsdrottningarog inn- brotsþjófs I Bucking- ham-höll fyrir nokkrum árum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Þrátt fy rir góðan vilja (For All The Good Intentions). Kanadísk heimildarmynd. Vegna hraðra framfara á sviði læknavísinda er unnt að halda lífi í börnum sem eiga ef tilvillekkiaðra framtið fyrir sér en þján- ingarfullt og langdregið dauðastrið. Slikter einnig erfitt fyrir foreldra þessarabarna, ogi myndinni er reynt að meta hvernig læknavís- indin eigi að bregöast við í mjög tvisýnum til- vikum, t.d. ef börn fæð- astlangtfyrirtímann eða eru með alvarlega fæðingargalla. Þýðandi JónO. Edwald. 22.50 Fréttir í dagskrár- lok. RÁS II Laugardagur 10. ágúst 10.00-12.00 Morgun- þátturStjórnandi: Einar Gunnar Einarsson. 14.00-16.00 Viðrás- markið Stjórnandi: Jón Ólafssonásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, iþrótta- fréttamönnum. 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 17.00-18 00 Hringborðið Hringborðsumræöur um músík. Stjórnendur: Sigurður Einarsson og Magnús Einarsson. Hlé 20.00-21.00 LínurStjórn- endur:HeiðbjörtJó- hannsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. 21.00-22.00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharður Linnet 22.00-23.00 Bárujárn StjórnandkSigurður Sverrisson. 23.00-00.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 00.00-03.00 Næturvakt- inStjórnandi:Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 11. ágúst 13.30 Kryddítilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 15.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistar- mennográða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsælda- listi hlustenda rasar 2 20 vinsælustu lögin leikin.Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 12. ágúst 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi:Ásgeir Tómasson. 14.00-15.00 Útum hvipp- inn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Norðurslóð. Stjórnandi: Adolf H. Em- ilsson. 16.00-17.00 Nélaraugað. Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17.00-18.00Taka tvö. Lög úrkvikmyndum. Stjórn- andi:ÞorsteinnG. Gunnarsson. Þriggja mínútna f réttir sagðarklukkan: 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Sunnudagur 11. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.