Þjóðviljinn - 23.08.1985, Page 3

Þjóðviljinn - 23.08.1985, Page 3
FRÉTTIR Verkalýðsverslun. Tíðindamaður Þjóðviljans á Austfjörðum kom við i verslun Verkalýðs- og sjómannafélags Vopnafjarðar fyrir skömmu og hitti fyrir Gunnar Sigmarsson verslunarstjóra. Hann kvað búðina standa undir sér enda væri ekki ætlunin með rekstrinum að hann skilaði hagnaði. Þó þyldi verðlagið þar samanburð við kaupfélagið á staðnum. Ljósm. GGÓ. Fosfór og nítrat renna í Ytriflóa Kísiliðjan er ekki krafin um varnir gegn mengun Mývatns r Istarfsleyfi Kísiliðjunnar sem gefið er út af heUbrigðisráðu- neytinu árið 1981 eru engin skU- yrði sett um mengunarvarnir sem varða frárennsli úrgangs frá verksmiðjunni út í Mývatn. Þess er aðeins getið að útblástursloft frá verksmiðjunni skuli hreinsað í hentugum hreinsibúnaði af viðurkenndri gerð. Um frárennsli frá verksmiðj- unni segir í starfsleyfinu: „Um meðferð hugsanlegs frámengun- arvamarbúnaðs vísast til sér- stakra starfsleyfisákvæða sem sett kunna að verða um frárennsl- ismál verksmiðjunnar.” Að sögn Ólafs Péturssonar for- stöðumanns mengunarvama Hollustuverndar ríkisins hafa þessi starfsleyfisákvæði enn ekki verið sett. Einu skilyrðin sem verksmiðjunni era sett sam- kvæmt þessu varða loftmengun. í starfsskýrslunni segír enn fremur: „Komi fram skaðleg áhrif á um- hverfi verksmiðjunnar eða hætta, sem áður var eigi ljós, getur Heilbrigðiseftirlit ríkisins að höfðu samráði við Náttúru- vemdarráð, Eiturefnanefnd, Vinnueftirlit ríkisins, Siglinga- málastofnun ríkisins og heil- brigðisnefnd Skútustaðahrepps, lagt til við heilbrigðismála- ráðherra að starfsleyfið verði endurskoðað.” -gg Mývatn Póroddur Póroddsson: Brýnt að rannsaka þetta til hlítar. að er ekki vitað í hve miklu magni þessi efni eru og því geta menn ekki gert sé fyllilega grein fyrir hættunni sem af þessu getur stafað. Það er að sjálfsögðu mjög brýnt að þetta verði rannsakað til hlítar, sagði Þór- oddur Þóroddsson í samtali við Þjóðviljann í gær. „Jón Olafsson hjá Hafrann- sóknarstofnun hefur gert athug- anir á grunnvatni sem rennur í Ytriflóa og þær leiddu í ljós að gífurleg aukning hefur orðið á magni fosfórs og nítrats í grunnvatni. Talið er að þessi aukning verði vegna nábýlisins við Kísiliðjuna. Það er óljóst hver áhrif þetta hefur, en hugsanlega gæti þetta haft áhrif á gróðurfar í vatninu. Náttúruverndarráð krafðist þess á sínum tíma að komið yrði upp hreinsibúnaði við verksmiðj- una en ekki var orðið við því,“ sagði Þóroddur. gg Mývatn Rotþræmar skoðaðar Veiðieftirlitið Kísiliðjan Engin vöm gegn vatnsmengun Ólafur Pétursson hjá Hollustuvernd: Lífræn efni sem komast út í vatnið eru mjög óholl lífríkinu ú á næstunni verður gerð út- tekt á rotþrónum við Mývatn og í framhaldi af því munum við gera tillögur um úrbætur í þess- Ráðstefna íslensk skóla- stefna Bandalag kennarafélaga og Kennaraháskóli íslands gangast fyrir ráðstefnu laugardaginn 31. ágúst sem ber yfirskriftina: Ráð- stefna um íslenska skólastefnu. Þar verða flutt fjögur erindi af Jónasi Pálssyni rektor KHÍ, Sól- rúnu Jensdóttur úr mennta- málaráðuneytinu, Svanhildi Kaa- ber formanni BK og dr. Wolfgang Edelstein frá Berlín. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 í Borgartúni 6 og er öllum opin. Tilkynning um þátttöku þarf að berast skrifstofu KHÍ í síma 91- 32290 fyrir 28. ágúst. -v um cfnum, sagði Ólafur Péturs- son hjá Hollustuvernd ríkisins. „Ef þessi efni fara út í vatnið í einhverju magni geta þau verið skaðleg. Lífræn efni sem rotna í vatninu geta minnkað súrefnis- magn og það hefur áhrif á gróð- urfar. Sator er efni sem er mjög óhollt lífríkinu og það væri æski- legast að losna við það á einhvem annan hátt en að hleypa því út í Mývatn. Annars er þetta bara spurning um magn og það er ekk- ert hægt að segja um það að svo stöddu hver áhrifin hafa orðið,” sagði Ólafur. -gg Altt í sómanum hjátogumm Björn Jónsson veiðieftirlitsmaður: Ekki varir við að meiru sé hent útbyrðis en venjulega gerist. Porsteinn Vilhelmsson skipstjóri: Mótmœliþessum sögusögnum. Rétt að heimildarmenn stígifram í dagsljósið. Veiðieftirlitsmenn sjávarút- vegsráðuneytisins sem fylgst hafa með veiðum togaraflotans í sumar telja að ekki hafi meiri fiski verið hent útbyrðis en al- mennt gerist þegar aflahrotur ganga yfir. „Við höfum ekki orðið varir við að fiski sé hent fyrir borð í því mæli sem sumir vilja halda fram. Það hafa verið 2-3 menn sem fylgst hafa með veiðum togar- anna í allt sumar og allt verið í sómanum að þeirra sögn. Það er alltaf eitthvað sem eyðileggst þegar tekin eru inn stór höl en Grundarfjörður Efnistaka við fomar minjar Efnistökur úr malarkambi stöðvaðar svo rannsaka megi mörg hundruð ára gamlar minjar um verslunarstað. Við í Grundarfirði ætlum okk- ur að halda upp á 200 ára af- mæli kaupstaðarins á næsta ári eins og Reykvíkingar og því ákváðum við að láta stöðva þarna framkvæmdir á meðan þessar fornu minjar yrðu skoðaðar, sagði Ragnar Elbergsson, oddviti Eyrarsveitar í Grundarfirði. í fjörukambi við Grandarfjörð er að finna leifar verslunarstaðar frá því á 16. öld. Nú í sumar hóf verktaki á staðnum að taka efni í malarkambi þar stutt frá, sam- kvæmt leyfi landeiganda. Bæjar- yfirvöldum fannst þá rétt að fram færi rannsókn á þessum forn- minjum og þær yrðu mældar út áður en frekari efnistaka færi fram. Þór Magnússon kom þarna í sumar og er væntanlegur aftur á næstu dögum til frekari rannsókna. -IH það er ekkert umtalsvert,” sagði Björn Jónsson hjá veiðieftirliti Sjávarútvegsráðuneytisins í sam- tali í gær. Björn bætti því við að það kæmi fyrir hjá frystitogurum að einhverju af fiski sem ekki væri beint nýtanlegur eins og t.d. steinbítur væri hent. Aðrir heilfrystu hann. Á þessu þyrfti að finna bót. Þorsteinn Vilhelmsson skip- stjóri á Akureyrinni segist mót- mæla harðlega öllum aðdróttun- um um að togaramir hendi fiski fyrir borð. „Hvernig dettur mönnum í hug að við séum að eyða tíma í að toga og taka inn fisk og blóðga hann einungis til að henda honum aftur fyrir borð. Ég mótmæli þessum sögusögnum algerlega og þeir ættu að stíga fram í dagsljósið sem segjast hafa séð þegar öllum þessum fiski er kastað í sjóinn.” -*g 23. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.