Þjóðviljinn - 23.08.1985, Qupperneq 11
UTVARP - SJONVARP
7-
Föstudagur
23. ágúst
RAS t
7.00 Veöurtregnir. Fréttir.
Bœn. Morgunútvarp-
ið. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Daglegt mól.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgstund barn-
anna: „Margt fer öðru-
vísienætlaðer“eftir
Margréti Jónsdóttur.
SigurðurSkúlason les
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
0.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugreinar
dagblaðanna (útdr.).
Tónleikar.
0.45 „Mér erufornu
minninkær“.Einar
Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þátt-
inn. RÚVAK.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
I4.00 „Lamb“ efrir Bern-
hard MacLaverty. Er-
lingur E. Halldórsson
lesþýðingusína(13).
I4 30 Miðdegistónleikar.
15.15 Létt lög.
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20Ásautjándu
stundu. Umsjón: Sig-
ríðuró. Haraldsdóttir og
Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið.
17.35 Frá A til B. Létt spjall
um umferðarmál. Um-
sjón:BjörnM.Björg-
vinsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40
Tilkynningar. Daglegt
mál. Guðvarður Már
Gunnlaugsson flytur
þáttinn.
19.55 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.35 Kvöldvaka. a. Þil-
skipaútgerð á Norður-
landi (3). Jón f rá Pálm-
holti tekur saman og
flytur. b. Skotistinná
skáldaþing. Ragnar
Ágústssonfermeð
kveðskap um ástina. c.
Kjallarabúar. Gerður
Kristjánsdóttir flytur
frumsamda frásögn frá
stríðsárunum. Umsjón:
HelgaÁgústsdóttir.
21.25 Frá tónskáldum.
22.00 Hestar. Þáttur um
hestamennsku
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
22.35 Úr blöndukútnum -
Sverrir Páll Erlendsson.
RÚVAK.
23.15 Frá tónleikum is-
lensku hljómsveitar-
innar f Bústaðakirkju
20. mars sl. Stjórnandi:
Margaret Hillis. Ein-
leikari: AnnaGuðný
Guðmundsdóttir.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarpfrá RÁS
2tilkl. 03.00.
RAS 2
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Ásgeir
Tómassonog Páll Þor-
steinsson.
14.00-16.00 Pósthólfið.
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16.00-18.00 Léttir
sprettir. Stjórnandi:
Jón Ólafsson.
Þriggja mínútnafréttir
sagðarklukkan: 11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
20.00-21.00 Lögog
lausnir. Stjórnandi:
SigurðurBlöndal.
21.00-22.00 Bergmál.
Stjórnandi: Sigurður
Gröndal.
22.00-23.00 Á svörtu nót-
unum. Stjórnandi: Pét-
ur Steinn Guðmunds-
son.
23.00-03.00 Næturvakt.
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
SJONVARPIB
___________., .......
19.15 Á döfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.
19.25 Ævintýri Berta.
(Huberts sagor) 6. þátt-
ur. Sænskurteikni-
myndaflokkur. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision- Sænska
sjónvarpiö).
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 RokkhátiðíMont-
reux. Seinni hluti mynd-
ar frá rokktónleikum í
Montreux i vor. Meðal
þeirra sem koma fram
eru The Pointer Sisters,
Culture Club, Bryan
Ferry, Sting, Dire Straits
og Kenny Loggins.
21.40 Heldri manna lif.
(Aristocrats). Fjórði
þáttur. Breskur heim-
ildaflokkur í sex þáttum
um aðalsmenn í Evr-
ópu. (þættinum kynn-
umst við prinsinum í Li-
echtenstein og konu
hans. Þau búaí13.
aldar kastala og stjórna
riki sínu þaðan. Þýðandi
ogþulurÞorsteinn
Helgason.
22.35 Kvennamorðing-
inn. (No Way to T reat a
Lady). Bandarísk bíó-
myndfráárinu 1968.
Leikstjóri Jack Smith.
Aðalhlutverk: Rod Stei-
ger, Lee Remick og Ge-
orge Segal. Morðingi
nokkur gengur laus í
New York. Fórnarlömb
hans eru jaf nan mið-
aldrakonur. Lögregl-
unni gengur illaað hafa
henduríhárihans.því
hann kann listina að dul-
búasig.Brátttekur
morðinginn að hringatil
lögreglunnarog skipta
séraf rannsókn máls-
ins. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir. (myndinni
eru atriði sem gætu vak-
ið ótta hjá ungum börn-
um.
00.20 Fréttir f dagskrár-
lok.
Kvenna-
morðinginn
Síðast á dagskrá sjónvarps í
kvöld er bandaríska bíómyndin
Kvennamorðinginn eða svona á
ekki að koma fram við kvenfóik
eins og heiti hennar myndi útleg-
gjast á íslensku. Myndin er frá
árinu 1968 og með aðalhlutverk
fara Rod Steiger, Lee Remick og
George Seagal. Sögusviðið er
New York og þar gengur morð-
ingi laus sem nú orðið er vart í
frásögur færandi. Þessi er þó ekki
eins og hver annar meðaljón á
meðal morðingja, fórnarlömb
hans eru jafnan miðaldra konur
og illvirkinn er vanur að kyrkja
þær. Lögreglunni gengur illa að
hafa hendur í hári hans, því hann
kann listina að duibúa sig. Brátt
tekur hann að hringja til lögregl-
unnar eftir hvert morð og skiptir
sér af rannsókn málsins. Lögregl-
unni tekst þó aldrei að rekja þessi
símtöl því morðinginn leggur
ávallt á áður en það er mögulegt.
í myndinni eru atriði sem eru
ekki við hæfi ungra barna. Sjón-
varp kl. 22.35.
Þátturinn Léttir sprettir er á sínum stað á Rás 2 í dag. (sumar hetur verið
efnt til getraunaleiks um íþróttir í þættinum og hefur þátttaka hlustenda verið
mikil og vaxandi. Síðast liðinn föstudag bárust á fimmta hundrað lausnir.
Verðlaun eru íþróttabúningar og aukaverðlaun eru einnig í boði. Á meðfylgjandi
mynd sést hvar dregið er úr réttum lausnum í íþróttagetrauninni. Á myndinni
eru Jón Ólafsson, Hildur Gunnarsdóttir og Ingólfur Hannesson. Rás 2 kl. 16.
Lee Remick í Kvennamorðingjanum.
Sjónvarpið sýnir seinni hluta rokktónleikanna í Montreux í kvöld, en þeir
voru haldnir í Kanada í vor. Fyrri hlutinn var sýndur fyrir tveimur vikum. Meðal
þeirra sem koma fram í kvöld eru The Pointer Sisters, Culture Club, Bryan
Ferry, Sting, Dire Straits og Kenny Loggins. Sjónvarp kl. 20.40.
DAGBÓK
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 23.-29. ágúst er í
Reykjavíkur Apóteki og Borg-
arApóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alladagafrákl.22-9(kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frákl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tímum er lýfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-
19 og laugaidaga 11-14. Simi
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Haf narf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarApótekssími
51600.
Fæðingardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
íHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alia daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og 16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,simi81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i síma 511 oo.
Garöabær: Heilsugæslan
Gaiðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni efír kl. 17 og um helgar í
síma51100.
Akureyri:
Dagvaktfrákl.8-17áLækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sfma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Simsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sima
1966.
LÖGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66 !
Slökvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum eropið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB i
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla- Uppl. í síma
15004.
Sundiaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl.9-13.
Varmáriaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skailagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga trá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ursem beittarhafaveriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa sámtaka um
kvennaathv arf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720,optðfrá ki. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna i
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturisíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur sími 81615.
SkrifstofaAi-Anon,
aðstand . olkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin ki.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardagaog sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardagaogsunnudagakl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma.Sentá 13,797
MHz eöa 21,74 metrar.
Föstudagur 23. ógúst 1985 ' ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 1l'