Þjóðviljinn - 08.09.1985, Blaðsíða 6
Margrét: Vissi betur eyjar, fjöll og unga listamenn.
Jón Torfason: Klikkaði á listblóma þjóðarinnar.
Margrét sigraði Jón
Svona
fór það
Margrét Sp. Jón
1 1 0
0 2 1
1 3 1
1 4 1
0 5 1
1 6 1
1 7 1
0 8 0
2 9 1
1 10 0
8 stig 7 stig
Eitt
holl
enn
Nú er aðeins eftir áttunda og
síðasta umferð í sumargetraun-
inni, áður en úrslitin hefjast.
Dregið verður um hverjir hinna
átta mætast innbyrðis og svo koll
af kolli. Margrét Gunnarsdóttir
er sjöunda manneskjan til þess að
tryggja sér sæti í úrslitum.
Hún bætist í fn'ðan hóp, -
þeirra Péturs Ástvaldssonar
blaðamanns, Ævars Kjartans-
sonar varadagskrárstjóra, Gunn-
ars Ólafssonar verkfræðings,
Hildar Finnsdóttur prófarkales-
ara, Þórunnar Gestsdóttur blaða-
manns og Guðrúnar Ámunda-
dóttur húsmóður og ræstingar-
konu.
Sigurvegarinn hlýtur að
launum ritsafn Jóhanns Sigur-
jónssonar og sá/sú sem í öðru sæti
lendir fer út að borða á Lækjar-
brekku með sínum besta vini.
Margrét Gunnarsdóttir kenn-
ari og fóstra er sjöundi aðilinn í
úrslitakeppni sumargetraunar
Þjóðviljans. Hún sigraði Jón
Torfason frá Torfalæk í Torfa-
lækjarhreppi í síðari viðureign
þeirra með aðeins einu stigi, - 8-
stigum gegn 7 stigum Jóns.
Margrét gh'mdi lengi við Neil
Kinnock og Laurent Fabius án
árangurs, en hún var Jóni get-
spakari í eyjum, fjöllum og ung-
um listamönnum. Jón Torfason
klikkaði illilega í listsköpun ungu
kynslóðarinnar, en vissi betur
leiðandi menn í stjórnmálum
Evrópu.
Hvorugt þeirra vissi hvað höf-
uðborg Uruguay heitir né að á
Þingvallavatni er eyja sem heitir
Nesjaey.
-pv
SPURNINGARNAR
ITvær nafngreindar eyjar eru á Þingvallavatni. Þær
■ heita: (2 stig)
Hvað heitir formaður breska verkamannaflokks-
■ ins? (1 stig)
3Hverjir eru nýbakaðir bikarmeistarar í knatt-
■ spyrnu kvenna? (1 stig)
4^ a Hver samdi tónlist við Leðurblökuna? (1 stig)
5
■ Hvað heitir forsætisráðherra Frakklands? (1 stig)
6Varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins fékk um
daginn lærðan hermann til liðs við sig. Hvað heitir
■ sá? (1 stig)?
7Allir þekkja „Fljúga hvítu friðrildin/fyrir utan
■ gluggann". Hver orti? (1 stig)
■ Hvað heitir höfuðborg Uruguay? (1 stig)
o
m Nefnið þrjú hæstu fjöll á íslandi? (3 stig)
Hvaða listgreinar fæst eftirtalið fólk við: a) Daði
Guðbjörnsson, b) Kjartan Ólafsson, c) Ólafía
Bjarnleifsdóttir og d) Karl Óskarsson (4 stig)
SVÖRIN
js;iu9J (p jsiipuXui (a jsiipuXui (q jsqpuXui (e JSI[>IPI (p [IJX3J (O jsijpuXui (q jsfipuXui (b iipuXui>[iA>[ (p JJ3[[Bq (d jsqupj (q jsqpuXui (b O ■
BSunqieQiBg ‘[injjolBjæio Iiajæus ‘lin^ofBjæio ipjæus 80 fj>[IDA^ ‘Hn>[ofBjæio 6
BjoSog JBAS OQplASJUOJ^ *8
uosspSg uiofquioAS uosspSg uiofqupAS uoss[;Sg uiofqufDAS ‘L
uossu9fjnSis J9UIV uossu9fjn3i§ J9ujy uossu9fjnSi§ J9UJV 9
sniqnj ibas ji3>[>[g sniqeg juoinBg *9
ssnBJ^s ssnBiJS ssnnjjs uunqof ‘P
iniBA jnjBA in[BA ‘t
jpouuiyi [i9M JBAS JJ3>[>[g >[DOUU[5[ IfDN ‘Z
IBAS JI3>[>lH Xaingns So XopuBS XDBfSDJsI So XapuBS * L
uof jaiSiBfv JOAS JJ3H
6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. september 1985