Þjóðviljinn - 13.09.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.09.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGK) Þjóðviljaráðstefna Útgáfufélag Þjóöviljans og Alþýöubandalagiö gangast fyrir ráö- stefnu um ÞJóðviljann laugardaginn 21. september að Hverfisgötu 105. Er ráðstefnan opin öllum félögum i Útgáfufélaginu og Alþýöu- bandalaginu. Miðstjórnarfundur AB Miðstjórn Alþýðubandalagsins kemur saman til fundar dagana 4.-6. október að Hverfisgötu 105. Þar verður rætt um undirbúning landsfundar, stöðu flokksins og utanríkismál. Dagskrá nánar aug- lýst síðar. Útgáfufélag Þjóðviljans Framhaldsfundur verður haldinn 10. október nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á dagskrá er: 1) Kosning stjórnar félagsins. 2) Undirbúningur vegna 50 ára afmælis Þjóðviljans 1986. 3) Lög að skipulagsskrá félags- ins. 4) Önnur mál. Landsfundur AB verður haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú- akjöri félaga þarf að vera lokið þremur vikum fyrirfundinn. Dagskrá verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks- ins. ABR Askorun Greiðið flokks- og félagsgjöldin! Stjórn Alþýðubandalagsins ( Reykjavík hvetur alla þá sem enn skulda flokks- og félagsgjöld að greiða þau nú þegar. Gíróseðla má greiða í öllum póstútibúum og bönkum svo og á skrifstofu flokksins að Hverfisgötu 105. - Stjórn ABR. Uppsveitir Árnessýslu Aðalfundur Uppsveitafélagsins verður haldinn að Laugarvatni mánudaginn 16. september kl. 21.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundar- ins verða: Svavar Gestsson, Garðar Sigurðsson, Margrét Frím- annsdóttir. Félagar fjölmennum. - Stjórnin. Ab. Akureyri Bæjarmálaráð boðar til fundar mánudaginn 16. september kl. 20.30 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. - Stjórnin. Ný sókn í atvinnulífi Námstefna - tilkynnið þátttöku! Alþýðubandalagið efnir til námstefnu um nýja sókn í atvinnulífinu sunnudaginn 22. september að Hverfisgötu 105. Þar verða flutt 17 erindi um ýmis framtíðarverkefni í atvinnumálum fslendinga. Mun námstefnan verða auglýst nánar í Þjóðviljanum næstu daga. Námstefnan er öllum opin en þeir verða að tilkynna þátttöku fyrir 15. september. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 80. Síminn á skrifstofu Alþýðubandalagsins er 17500. - Alþýðubandalagið. ÆSKULYÐSFYLKINGIN ÆFR Rauða risið Æskulýðsfylkingin í Reykjavík ætlar í vetur að gangast fyrir rekstri kaffihúss í risinu að Hverfisgötu 105. Mun starfsemin hefjast næsta sunnudag 15. sept., og verður húsið opnað kl. 14. Kl. 15 munu þeir Einar Karl Haraldsson og Árni Hjartarson skiptast á skoðunum um afstöðuna til NATO og baráttuna gegn því. Ragnar Þórsson stýrir umræðum. Að því loknu verða uppákomur; upplestur, músík ofl.. Árni Einar Karl Landsþing ÆFAB Landsþing ÆFAB verður haldið í Ölfusborgum, dagana 27. - 29. september nk. Dagskrá verður auglýst síðar í Þjóðviljanum svo og í Rauðhettu. - Stjórn ÆFAB. Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? DJOÐVIUINN 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. september 1985 SKUMUR hT Hér er flaska af leiðrétt H ingarvökva eins og þú U baöst mig um. ASTARBIRNIR V Síðasta kvöldið í kvöld, Birna. Langar þig að leika í sjónum? r~ ' Nei, ætli ég fylgist þara ekki með sölsetrinu. En ef þú horfir bara á mig missirðu af sólsetrinu! GARPURINN KElLVSPlL 'f\ cStrmí ALLieno) Hi'dKV. fjtel FOLDA Komdu þér í burtu ormurinn þinn og lestu lexíurnar. Þú skalt fá að éta þetta ofaní þig þabbi. Þegar ég verð orðinn eigandi að stóru vöruhúsi og milljónamæringur mun ævisaga mín birtast í Úrvali. ___ Allur heimurinn fær að vita hvernig þú mis ' þyrmdir mér því þessi saga verður meðal beiskra endurminninga. Já, haltu bara áfranv haltu áfram að henda í mig bernskuminn ingum I BLIÐU OG STRIÐU KROSSGATA Nr. 31. Lárétt: 1 höfuð 4 hlýja 6 mökkur 7 aðra 9 geð 12 miklar 14 skvetti 15 bón 16 nauman 19 strengur 20 eld 21 seðlar Lóðrétt: 2 fæði 3 hró 4 heift 5 spil 7 fá 8 nær 10 peningar 11 böggl- ar 13 múla 17 sjó 18 forföður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 æsta 4 sótt 6 rán 7 satt 9 ösla 12 raust 14 óma 15 rár 16 plati 19 uppi 20 ækið 21 angri Lóðrétt: 2 sóa 3 arta 4 snös 5 tól 7 sjóður 8 trappa 10 striki 11 afráða 13 Una 17 lin 18 tær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.