Þjóðviljinn - 18.09.1985, Side 6

Þjóðviljinn - 18.09.1985, Side 6
LANDtÐ 1 m getrmína VINNINGAR! 4. LEIKVIKA - leikir 14. september 1985 VINNINGSRÖÐ: 1X1 — 122-12X-1X1 1. Vinningur: 12 réttir, 6134 37976(4/ui 44169(4/111 1368012/111» 4372514/111» 87582(6/11) 36123(4/111» 43976(4/111 100471(6/11) 36819(4/11) kr. 41.495,- 101941(6/11) 103659(6/11) 104165(6/11) Vinningur: 11 réttir, kr. 1.027,- 239 614 1666 209? 2232 2541 2897 2914 4213 5078* 6305 6370 6409* 6534 8232 8563 8820 9260 9 786 10667 10868 11219 l 14 39« 12406* 13411 13484 13473 13650* 13660* 13672* 13677* 13678* 13679* 13760* 35227 35328 35578 36122* 36124* 36126* 36129* 36132* 36141• 36895 37500 38056 3614' ib 1 54 38989 39037 40094 40307* 40444 4044 7 40462 41097* 41239 42097 42272* 42430 42867* 43189* 44196 45567 457 74 4561 7 45997« 46201 46296 46665* 4 7 396 4 ' 7 2 1 * 47710 47801 47859* 48023 48283 49896* 49061 49382 49767 50672* 51082 51860* 52332 52629 52631 52665* 52705* 52822 8561 1 85647 65691 65774* 85o 7 < 8b09 1 86259 86264 86400* 86606 87103 87173 87331* 87422* 87423* 88016 88087 88229 t 90181 90284 90585* 90621* 90624* 90652* 92347 92409* 100139 100563 100582 luU9 32 100935 101106 101208* 101261 101573 101680 101722 101944 102149 102209 102223 102370 102553 102566 102570 102689 102799* 102951 102966 103535* 103539 103662 103693 103725 103890 104001 1040374 104041* 104166 104260* 166487 36712(2/11) 47795(2/11)1 48014(2/11)' 52950 (2/11) ♦ 87890(2/11) 101215(2/11)* 102525(2/11)♦ 104022(2/11) úr 3. viku: 5789 47740 íslenskm Geiruunir, Iþróiiamidsiodmiu v/Si^u'm, Rcykjuvík Kærufrestur er til 7. október 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar Kærueyöubloö fasl hja umboðsmonnum og a skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö. ef kærur veröa teknar til grema. Handhafar nafnlausra seðla (<) verða að framvisa stofm eða senda stofnmn og fullar upplýsingar urn nafn og heimilisfana til islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests TIL FISKVERKENDA OG ÚTGERÐARMANNA Höfum áhuga á kaupum á öllum rauðsprettuflökum sem þér getið framleitt, dökka hliðin af. Einnig smáþorski, heilfrystum, innanúrteknum með hausá. Sendist vikulega með íslenskum skipum til Bandaríkja N-Ameríku (austurströnd). Vinsamlega tjáið oss hve mikið magn er hægt aðfá. OLAFUR JOHNSON 40 Wall Street, suite 2124, sími: 212 344 6676,718 622 0615 telex: 4945457. INNRITUN í ÁRBÆ OG BREIÐHOLTI fer fram sem hér segir: í Árseli mánud. 23. sept. kl. 17-20 (enska - þýska - leikfimi). ( Gerðubergi þriðjud. 24. sept. kl. 17-20 (enska - þýska - ítalska - spænska - saumar). Námsflokkar Reykjavíkur s. 12292-14106 Auglýsið í Þjóðviljanum í síðasta „Landi“ birtist stuttur útdráttur úr ræðum nokkurra fulltrúa á Stéttarsambandsfund- inum. Þar sá þó engan veginn til botns enda þarf mikið til svo að honum verði náð. Hér kemur nú lítilsháttar viðbót. Einar E. Gíslason, Syðra- SkörðugUi: Við þurfum 400 milj. kr.til loð- dýraræktarinnar í stað þeirra 60 milj. sem gert er ráð fyrir. Víða vantar grundvöllinn undir loð- dýraræktina en hann er fóður- stöðvarnar. Það þarf 60 tii 100 milj. kr. í hverja fóðurstöð. Þarna hefur bændaforystan brugðist. Og nú er verið að tala um að taka 40 milj. kr. af þessum Það er enginn sútarsvipur á starfsmönnum Stéttarsambandsfundarins þótt annríkið væri mikið. Hér sjáum við þrjá þeirra og hafa bersýnilega rekist á eitthvað spaugilegt. Frá v.: Gylfi Orrason, Halldóra Ólafsdóttir og Kristinn Guðmundsson. Mynd: -ME Stéttarsambandsfundur Grundvöllur loðdýraræktarinnar er fóðurstöðvamar 60 og nota til þess að braska með kvóta. Þær fóðurstöðvar, sem reistar hafa verið, ramba á gjaldþrotsbarmi vegna of lítillar fyrirgreiðslu. Ari Tcitsson, Hrísum: Við ættum helst ekki að fara heim fyrr en svæðabúmarkinu hefur verið skipt niður á einstak- linga. Líklega ætti landbúnaðar- ráðherra bara að úthluta kvótan- um líkt og gerist í sjávarútvegi. Við verðum að ná niður kostnað- inum við framleiðsluna. Engin rök fyrir því að sauðfjár- og nautgripabændur greiði til Stofnlánadeildar þegar þeir verða að draga saman seglin og taka því engin lán. Nauðsynlegt vegna markaðsmálanna að takast megi að útrýma riðunni. Guðmundur Stefánsson, Hraungerði: Veitti ekki af staðgreiðsluá- kvæði í sambandi við jarðrækt- arframlagið því það greiðist bæði seint og illa. Of lítið heyrist frá búreikingaskrifstofunni. Stétt- arsambandsfundirnir þurfa að sýna raunsanna mynd af samsetn- ingu stéttarinnar. Valur Oddsteinsson, Úthlíð: Aðstöðumunur dreifbýlis- og þéttbýlisbúa er í sumum greinum alltof mikill. Má þar nefna að- stöðu til menntunar, fél- agsmálaþátttöku, kynningar af listum að ógleymdu vinnuálginu en á því byggist mjög afkoma bænda. Þurfum á að halda meiri hagfræðileiðbeiningum. Nýbú- greinarnar þurfa að gæta þess að yfirbyggja sig ekki. Bergur Pálsson, Hólmahjá- leigu: Eigum ekki að taka upp svæða- kvóta en endurskipulegggja þann kvóta, sem við erum með. Kjarnfóðurskatturinn er ekki stjórntæki heldur tekjuöflunar- tæki. Sætti mig ekki við að bænd- ur séu skattlagðir til þess að greiða niður áburð. Hringlið með niðurgreiðslurnar hefur valdið bændum ómældu tjóni. Sauðfjárslátrun þyrfti að standa yfir í 6 mánuði, byrja í júlí. Birkir Friðbertsson, Birkihlíð: Búgreinasamböndin gerast ef- laust aðilar að Stéttarsamband- inu eigi þau þar góðu að mæta. Styrkur bænda byggist á sam- stöðu þeirra. Stéttarsambandinu tókst, þrátt fyrir allt, að bæta framleiðsluráðslögin í ýmsu frá upphaflegri mynd. Held að bændur verði sjálfir að ganga frá úthlutun kvótans og ég óttast það ekki í höndum framleiðsluráðs. Bendi á að allir fjölmiðlar eiga ekki óskilið mál um afstöðu til landbúnaðarins. -mhg Sauðfjárbœndur Starfshópur um markaðsmál Nú er sauðQárslátrun að hefj- ast að verulegu marki á þessu hausti. Markaðsmálin voru að vonum mjög til umræðu á sauð- fjárbændafundinum á Hvann- eyri. Leiddu þær til þess að sam- þykkt var sú ályktun, sem hér fer á eftir: Fundurinn bendir á, að þýð- ingarmesta atriðið til hagsbóta fyrir sauðfjárbúskap sé sókn á markaði, bæði innlendum og er- lendum. Forsenda þess að það takist hlýtur að vera aukin vinnsla kjötsins og lægra verð. Við viljum að vinnslu kjötsins verði komið í það form, að fram- boð aukist á girnilegum réttum, sem hægt er að matreiða á 10-15 mínútum eða stinga beint í örbyl- gjuofninn. Til lækkunar verðsins komi niðurgreiðslur á frumstigi framleiðslunnar, svo og stór- aukið aðhald við milliliði. Varðandi erlenda markaðinn teljum við nauðsynlegt að skipu- lagt verði söluátak í Bandaríkj- unum og nú þegar verði skipaður starfshópur á vegum landbúnað- arráðuneytisins svo og Fram- leiðsluráðs, Landssambands sauðfjárbænda, Stéttarsambands bænda, Búnaðarfélags íslands, Búvörudeildar SÍS og/eða þeirra sláturleyfishafa, sem útflutnings- leyfi hafa til Bandaríkjanna. Starfshópur þessi starfi undir for- ystu Sigurgeirs Þorgeirssonar. - mhg Hvanneyrarfundur Meira fé til landbúnaðairannsókna Þótt nokkrar af ályktunum sauðijárbændafundarins á Hvanneyri hafi verið verið birtar hér í blaðinu er enn af ýmsu að taka. Hér koma fáeinar: Áburðarverð Fundurinn telur að kanna verði allar hugsanlegar leiðir til lækkunar áburðarverðs. Þar sem ljóst er að forsendur innlends landbúnaðar byggja á innlendu fóðri er brýn þörf á að stuðla að auðveldari notkun áburðar m.a. með því að ríkisvaldið leggi verksmiðjum til lánsfé á viðráð- anlegum kjörum. Benda má á mismunun ríkisvaldsins á að- stöðu hinna ýmsu verksmiðja sinna. Nokkrar ályktanir Bandaríkjamarkaður Fundurinn beinir því til vænt- anlegrar stjórnar samtakanna að hún vinni að því að þeir Sigurgeir Þorgeirsson og Gunnar Páll Ing- ólfsson verði fengnir til að vinna að markaðsöflun fyrir íslenskt dilkakjöt á Bandaríkjamarkaði. Fulltrúi í Tilraunaráði Fundurinn beinir því til stjórn- ar L.S. að hún vinni að því að samtökin eigi fulltrúa í Tilrauna- ráði landbúnaðarins. Fundurinn mótmælir einnig harðlega því fjársvelti, sem íslenskum land- búnaðarrannsóknum er haldið í. Einnig hvetur fundurinn til þess, að því fé, sem til þeirra er veitt, verðir dreift meir til tilrauna- stöðvanna úti á landi en verið hefur. Starfsmaður Fundurinn beinir því til stjórn- ar samtakanna að hún ráði starfs- mann, sem auk þess að annast daglegan rekstur, hafi það hlut- verk, að svara óréttmætum árás- um á stéttina og vinni að gagn- kvæmu upplýsingastreymi milli framleiðenda og neytenda. Vörn í sókn Fundurinn mótmælir harðlega hverskonar undanhaldi sem varðar hagsmuni landbúnaðarins og hvetur forystulið bændasam- takanna að snúa vörn í sókn nú þegar. -mhg 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 18. september 1985 .

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.