Þjóðviljinn - 18.09.1985, Síða 11
Auglýsingar
og
draumar
Barnaútvarpið lætur sig allt
milli himins og jarðar varða. í
þetta sinn ætla þau að fræða
okkur um auglýsingar og tala
við fjöldann allan af fólki úr
því fagi. Við fáum væntanlega
að vita eitthvað um hvernig
auglýsingar eru búnar til,
áhrif þeirra og vonandi fleira.
Guðfinna Eydal verður einnig
gestur þáttarins og fjallar um
drauma. Hvað eru draumar?
Rás 1 kl. 17.05.
I DAGi
GENGIÐ
Gengisskráning 17. sept-
ember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.............. 42,330
Sterlingspund................. 56,883
Kanadadollar.................. 30,764
Dönsk króna.................... 4,0673
Norsk króna.................... 5,0306
Sænsk króna.................... 4,9932
Finnsktmark.................... 6,9570
Franskurfranki................. 4,8308
Belgískurfranki................ 0,7289
Svissn. franki................ 17,8513
Holl.gyllini.................. 13,0982
Vesturþýskt mark.............. 14,7273
Itölsklíra.................. 0,02193
Austurr. sch................... 2,0962
Portug. escudo................. 0,2475
Spánskur peseti................ 0,2483
Japansktyen................. 0,17553
Irsktpund..................... 45,803
SDR........................... 43,2627
Belgískurfranki.................0,7246
Hitler og arískir dátar hans voru sigursælir á fyrstu árum
styrjaldarinnar frá 1939-1945. í þættinum Þjóðverjar og
heimsstyrjöldin síðari í kvöld verður fjallað um stríðið á vestur-
vígstöðvunum, en þar mættu herir Þjóðverja fremur duglítilli
mótstöðu, allt þar til kom að Bretlandi. Þetta er annar þáttur af
sex. Þessir þættir eru frábrugðnir öðrum sambærilegum þátt-
um sem við höfum séð að því leyti að hann er þýskur og lýsir
þessum atburðum frá sjónarhóli Þjóðverja sjálfra.
Sjónvarp kl. 22.00
Ljóð Mynd
Strax á eftir föstum dagskrárliðum í sjónvarpi er þáttur sem
nefnist Ljóð Mynd. í þættinum eru ljóð eftir Thor Vilhjálmsson
og myndir eftir Örn Þorsteinsson samofin með sjónvarpstækni
svo að úr verður listræn heild sem mætti kalla kvikmyndaljóð.
Thor Vilhjálmsson, Örn Þorsteinsson, Kolbrún Jarlsdóttir og
Karl Sigtryggsson sáu um að sjónfæra Ljóð Mynd.
Sjónvarp kl. 20.40.
ÚTVARP - SJÓNVARPf
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Morgunútvarpiö.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegtmál. Endur-
tekinn þáttur Sigurðar
G.Tómassonarfrá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð- Inga Póra
Geirtaugsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Blelkl togar-
inn” eftirlngibjörgu
Jónsdóttur Guðrún
Bima Hannesdóttir les
(2).
9.20 Lelkflml9.30Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna
(útdr.).Tónleikar.
10.45 Orsökogafieiðlng
Smásaga eftir Sigrúnu
Schneider. Höfundur
les.
11.15 Morguntónlelkar
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Innogútum
gluggann Umsjón:
Sverrir Guðjónsson
13.40 Léttlög
14.00 „Núbrosirnóttln",
svlminnlngar Guð-
mundar Einarssonar
Theódór Gunnlaugsson
skráði. Baldur Pálma-
sonles(16).
14.30 fslensktónllsta.
15.15 Staðurogstund-
ÞórðurKárason. RÚ-
VAK.
15.45 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Poppþáttur
17.05 Bamaútvarplð
Stjórnandi: Kristln
Helgadóttir.
17.45 Sfðdegisútvarp-
Sverrir Gauti Diego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir 19.40
Tilkynningar. Málrækt-
arþáttur Sigrún Helga-
dóttirflytur.
20.00 Hversvegna
kvennaathvarf ? Þáttur
um kvennaathvarfið í
Reykjavlk. Umsjón: As-
gerður J. Flosadóttir.
20.40 Tónllsteftir Jo-
hannes Brahms a
„Von ewiger Liebe” op.
43 nr. 1. Jessye Norm-
an syngur. Geoffrey
Parsons leikur á píanó.
b. Planókonsert nr. 11
d-moll op. 15. Vladimir
Ashkenazy leikur með
Consertgebouw-
hljómsveitinni (Amster-
dam. Bernard Haitink
stjómar.
21.30 Flakkað um ftallu
Thor Vilhjálmsson flytur
frumsamda ferðaþætti
(3).
22.00 Tónlelkar
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
Ins
22.35 Svipmynd Þáttur
Jónasar Jónassonar.
RÚVAK.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Kríst-
ján Sigurjónsson
14:00-15:00 Eftirtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson
15:00-16:00 Núerlag
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson
16:00-17:00 Bræðingur
Stjórnandi: Arnar Há-
konarson
17:00-18:00 Úrkvenna-
búrlnu Hljómlist fluttog/
eða saminafkonum.
Stjórnandi:Andrea
Jónsdóttir
Þriggja mfnútna fréttir
sagðar klukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
18:00-20:00 Lýsinafrá
Laugardalsvelli.lA-
Aberdeen [ Evrópu-
keppni meistaraliða.
Ingólfur Hannesson og
Samúel örn Erlingsson
lýsa.
SJÓNVARPIÐ
19.25 Aftanstund Barna-
þáttur með innlendu og
ertendu efni. Sögu-
homið-Kristín
Steinsdóttirflytur sögu
slna um Spúka, Maður
er manns gaman og
nýr teiknimyndaflokkur
frá T ékkóslóvakíu,
Forðum okkur háska
frá - sögur um það sem
ekkimálumferðinni.
Þýðandi Baldur Sig-
urðsson, sögumaður:
Sigrún Edda Björnsdótt-
ir.
19.50 Fréttaágrlpátákn-
máil
20.00 Fréttlrog veður
20.30 Auglýslngarog
dagskrá
20.40 LJóðMyndLjóð
eftirThorVilhjálmsson
við myndir eftir öm Þor-
steinsson. I þættinum
eru Ijóð og myndir sam-
ofinmeðsjónvarps-
tækni svo að úr verður
listræn heild sem helst
mætti kalla kvikmynda-
Ijóð. Ljóð Myndsjón-
færðu: Thor Vilhjálms-
son, öm Þorsteinsson,
Kolbrún Jarisdóttir og
Karl Sigtryggsson.
21.10 Dallas.l blfðu og
strfðu Bandarfskur
i framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Bjöm
Baldursson.
22.00 Þjóðverjarog
helmsstyrjöldln sfðari
(Die Deutschen im
Zweiten Weltkrieg) 2.
Strfðávesturvfg-
stöðvunum Nýr þýskur
heimildamyndaf lokkur f
sexþáttumsem lýsir
gangi heimsstyrjaldar-
innar 1939-1945 af
sjónarhóli Þjóðverja.
Þýðandi Veturiiði
Guðnason. Þulir:Guð-
mundur Ingi Kristjáns-
son og María Marfus-
dóttir
23.25 Fréttlr I dagskrár-
lok
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 13.-19. september er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfj-
abúð Breiðholts.
Fyrrnefnda apótekið arínast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frfdögum og næturvörslu
alladagafrákl.22-9(kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
, ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum fré kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast ásína
vikuna hvort, að sinna kvöld-
nætur- og helgidagavörslu. A
' kvöldin eropiðf þvf apóteki
sem sérum þessa vörslu, til
kl. 19. A helgidögum er opið
frákl. 11-12og 20-21. Aöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarfsíma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Afxíitek Garöabæjar er opið
mánudaga-föstudaga fd. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJUKRAHUS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartfmi laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspítalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunarlíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnar í sfmsvara Hafnar-
fjarðar Apóteks sími
'51600.
Fæðingardelld
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartimifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdelld
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadelld:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild:Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
fHafnarfirðl:
Heimsóknartfmi alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
,19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst f heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 511oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækniefbrkl. 17ogumhelgarf
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni f síma 23222,
slökkviliðinu í sfma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f sima
3360. Sfmsvari er f sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í sfma
1966.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspftalans
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar- ■
hringinn,sfmi81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sfmí 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvillð og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
\ n
\ L
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. A laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið’
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjariáuginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla- Uppl. f síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Slmi 50088.
Sundlaug Kópavogs eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá ki. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana áveitukerfi
vatns- og hitaveltu, sfmi
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
símiáhelgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Frá
Reykjavfk
Ferðlr Akraborgar:
Frá
Akranesi
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sfmi
2275.
Skrifstofa Akranesi sfmi 1095.
Afgreiðsla Reykjavfk sfmi
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fy rir kon-_
ursem beittar hafa’veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sími 2372Ó.
Skrifstofa opin frá 14.00-
16.00. Pósthólfnr. 1486.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Muniðfótsnyrtingunaí
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
, kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf f sálfræðilegum efn-
um.Sfmi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
únnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsinstil útlanda: Norður-
löndin: Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma. Sentá 13,797
MHz eða 21,74 mótrar. ~
Miðvikudagur 18. september 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11