Þjóðviljinn - 24.09.1985, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ
Landsfundur AB
verður haldinn að Borgartúni 6 dagana 7.-10. nóvember. Fulltrú-
akjöri félaga þarf að vera lokið þremur vikum fyrirfundinn. Dagskrá
verður nánar í blaðinu síðar og í bréfum til trúnaðarmanna flokks-
ins.
Alþýðubandalagið í Neskaupstað
Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Neskaupstað boðar til félagsfundar í Egilsbúð
miðvikudaginn 25. september n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: 1) Kosning bæjarmálaráðs. 2) Rabb með alþingismönn-
unum Helga Seljan og Hjörleifi Guttormssyni.
Stjórnin
Aðalfundur AB Héraðsmanna
Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Héraðsmanna verður haldinn
í Slysavarnafólagshúsinu Egilsstöðum, miðvikudaginn 25. sept-
ember kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) Kosning
fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs, 3) Önnur mál. Mætum vel og
stundvíslega.
Stjórnin
ABR
Áskorun
Greiðið flokks- og félagsgjöldin! Stjórn Alþýðubandalagsins í
Reykjavík hvetur alla þá sem enn skulda flokks- og félagsgjöld að
greiða þau nú þegar. Gíróseðla má greiða í öllum póstútibúum og
bönkum svo og á skrifstofu flokksins að Hverfisgötu 105. - Stjórn
ABR.
Útgáfufélag Þjóðviljans
Framhaldsfundur
verður haldinn 10. október nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á
dagskrá er: 1) Kosning stjórnar félagsins. 2) Undirbúningur vegna
50 ára afmælis Þjóðviljans 1986. 3) Lög að skipulagsskrá félags-,
ins. 4) önnur mál.
AB Siglufirði
Kaffifundir
á Suðurgötu 10 á miðvikudögum kl. 16.30. - Alþýðubandalagið
AB — Selfoss
Bæjarmálaráð heldur fund að Kirkjuvegi 7 þriðjudaginn 24. sept-
ember kl. 20.30.
Stjórnin
AB — Selfoss og nágrenni
Aðalfundur Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður haldinn
þriðjudaginn 1. október kl. 20.30 í nýja húsinu að Kirkjuvegi 7.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Alþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur
Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuö til fundar í Reykjavík 5.-6.
október.
Fundurinn verður að Hverfisgötu 105 og hefst hann laugardaginn
5. október kl. 10.00 árdegis.
Áætlað er að fundinum Ijúki um kl. 16 sunnudaginn 6. október.
Dagskrá fundarins verður:
1. Utanríkismál:
Frummælendur: Alþingismennirnir Guðrún Helgadóttir og
Hjörleifur Guttormsson.
2. Alþýðubandalagið - Starfshættir og starfsstíll.
Frummælendur: Svavar Gestsson og Kristín Á. Ólafsdóttir.
í hádeginu á laugardag
verður léttur hádegisverður (
flokksmiðstöð.
Þá mun Neo Mnumzana for-
maður nefndar Afríska Þjóð-
arráðsins (African National
Congress, ANC) hjá Sam-
einuðu þjóðunum ávarpa
fundarmenn. En hann verð-
ur staddur hér á landi þessa
daga í boði Alþýðubanda-
lagsins og nokkurra annarra
félagasamtaka til að kynna
ástandið í Suður-Afríku.
Miðstjórnarmenn eru hvattir
til að sækja þennan fund
miðstjórnarinnar en tilkynna
skrifstofu um forföll.
Framkvæmdastjórn
Alþýðubandalagsins
SKÚMUR
Hvað skyldi nú standa í ...og nú sem fyrr mun
■J leiðaranum hans Össurar T Þjóðviljinn standa vörð um
í dag? hugsjónir þjóðfrelsis,
sósíalisma og fiskeldis!
rt 7/?J
lLHÍ
ASTARBIRNIR
GARPURINN
FOLDA
í BLÍÐU OG STRÍÐU
Er Baddi Japani. Mamma?
r
Hanner
' japanskur
I Kanadamaður. í('
KROSSGÁTA
Nr. 36.
Lárétt: 1 feiti 4 aldin 6 veru 7 hungur
9 geð 12 vesalan 14 borðuðu 15
hossa 16 vænar 19 mjög 20 þvætt-
ingur 21 votan
Lóðrétt: 2 fæddu 3 þraut 4 styrkja 6
gæfa 7 batnar 8 þvær 10 furða 11
mjólk 17 gruna 18 fugl.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 romm 4 þrek 6 eir 7 haft 9
aska 12 atast 14 ess 15 ólm 16 togar
19 naut 20 nafn 21 rausn.
Lóðrétt: 2 oka 3 mett 4 þras 5 eik 7
hreinn 8 fastur 10 stóran 11 arminn
13 agg 17 ota 18 ans.
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 24. september 1985