Þjóðviljinn - 27.09.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.09.1985, Blaðsíða 11
Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudag 29. sept.: l.Kl. 10.30 Grindaskörð-Langa- hlíð Grófin-Vatnshlíð. Ekinn nýi vegurinn í Reykja- nesfólkvangi, gengið upp í‘ Grindaskörð og yfir í Vatnshlíð v/Kleifarvatn. Verð kr. 350.00. Morð samkvæmt áætlun Frambjóðanda til þingkosn- inga er ráðinn bani. Fréttamaður sem fylgist með málinu uppgö- tvar að vitni að morðinu kemba ekki hærurnar. Hann rannsakar málið nánar og böndin berast að stofnun sem þjálfar leigumorð- ingja. Þar má ætla að fréttamað- urinn sé kominn á hálan ís, því' slíkar stofnanir eru ekki barna meðfæri. Sem sagt, morð og spenna á ameríska vísu. Þetta er í grófum dráttum söguþráður föstudagsmyndarinnar að þessu sinni. Hún er bandarísk frá árinu 1974 og með aðalhlutverk fara Warren Beatty, Paula Prentiss, William Daniels, Hume Cronyn og Walter McGinn. Sjónvarp kl. 22.00. 2.K1. 13. Vatnshlíð-Gullbringa. Gönguferð meðfram Kleifar- vatni. Verð kr. 350.00 Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. GENGIÐ Gengisskráning 25. sept- ember 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,970 58,587 Kanadadollar 30,122 Dönsk króna 4,1615 5,0778 Sænsk króna 5,0462 Finnsktmark 7,0778 Franskurfranki 4,9548 Belgískurfranki 0,7460 Svissn.franki 18,4197 Holl. gyllini 13,4306 Vesturþýskt mark 15,1265 Itölsk líra 0,02238 Austurr. sch 2,1519 Portug. escudo 0,2439 Spánskurpeseti 0,2504 Japansktyen 0,17846 Irskt pund 46,890 SDR 42,8549 Belgískurfranki 0,7405 Oskastund nefnist áströlsk heimildamynd sem sýnd verður í kvöld. í myndinni er fylgst með fjölbreyttri leiksýningu fatlaðra og þroskaheftra í Melbo- urne og undirbúningi hennar. Aðstandendur allir munu hafa staðið sig frábærlega vel á þessari sýningu og einn af þeim sem frumkvæði höfðu að sýningunni sagði að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem hann sæi leik, sem endurspeglaði samfélagið, lífið, vonir og ótta. Sjónvarp kl. 21.10. ÚTVARP - SJÓNVARPf RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bœn. Morgunútvarp- ið. 7.20 Leikfimi.Til- kynningar: 7.55 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur Sig- urðar G. T ómassonar frákvöldinuáður. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar.8.15Veðurfregnir. Morgunorð - Ásdís Em- ilsdóttirtalar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætu- koppur" eftir Judith Blume Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Lelkfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.).Tónleikar. 10.45 „Þaðersvomargt aðminnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar Sönglög og aríur eftir Brahms, Schumann, Schubert, Dvorák og Verdi. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Áströndinni'1 eftir Nevil Shute Njörð- ur P. Njarðvík les þýð- ingusína(6). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Léttlög. 15.40 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Ásautjándu stundu Umsjón: Hanna G.Sigurðardóttirog Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 17.05 Barnautvarpið Stjórnandi: Kristin Helg- adóttir. 17.35 FráAtllBLótspjall um umferðarmál. Um- sjón:BjörnM.Björg- vinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál.GuðvarðurMár Gunnlaugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólks- ins. ÞóraBjörgThor- oddsenkynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Hlekkursem ekki mátti bresta Þorsteinn Matthíasson flytur þátt sem hann skráði eftir samtölumvið Svan- laugu Daníelsdótturfrá Dalgeirsstöðum í Mið- firði. b. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngurundirstjórn Áskels Jónssonar. c. Ég hélt óg væri kvæði Böðvar Guðlaugsson fer með gamanmál tengd kveðskap. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir píanóverk Þor- kels Sigurbjörnssonar. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgund- agsins. Orð kvöidsins 22.35 Úrblöndukútnum Þáttur Sverris Páls Er- lendssonar. RÚVAK. 23.15 Vinartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands 26. janúar sl. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Einsöngvari: Mic- hael Pabst. Kynnir:Ýrr Bertelsdóttir. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. n M k RÁS2 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnandi: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Lögog lausnir Spurningaþátt- urumtónlist. Stjórn- andi: Sigurður Blöndal. 21:00-22:00 Bögur Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 22:00-23:00 Ásvörtu nótunum Stjómandi: PéturSteinnGuð- mundsson. 23:00-03:00 Næturvakt- In Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. SJÓNVARPIÐ 19.15 Ádöfinni 19.25 Svonabyggjum við hús (Sá gör man- Bygge).Sænsk fræðslumynd fyrir börn. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.35 Kínverskirskugg- asjónlelkir (Chinesisc- he Schattenspiele) 1. i Meistari Dong og úlf- urinn 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 SkonrokkUmsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.10 Áóskastund(A Dream of Change) Ást- rölsk heimildamynd. I myndinni er fylgst með fjölbreyttri ieiksýningu fatlaðra og þroskaheftra í Melbourne og undir- búningihennar. Þýð- andi Kristinn Eiðsson. 22.00 Morðsamkvæmt áætlun (The Parallax View). Bandarísk bíó- myndfrá 1974. Leik- stjóri Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss, William Daniels, Hume Cronyn og Walter McGinn. 23.40 Fréttiridagskrár- lok. • APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavik vikuna 27. sept, - 3. okt. er i iLaugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á ' kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga - f östudaga kl. 9- 19og laugardaga 11-14. Simi 651321. 1 SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í slmsvara Hafnar- fjarðarApóteks simi 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. GJörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. SJúkrahúsið Akureyrl: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítallnn: Vakt frá kl.stil 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmilli kl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. DAGBOK - Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keftavík: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00 til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opiö’ mánudaga til föstudaga 7.00-20.00 Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opiö 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesisími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga f rá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.008117.30. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðiðfyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að •Hallveigar«'töðum sími 2372Ö. Skrifstofa opin frá 14.00- 16.00. Pósthólfnr. 1486. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu viö Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálf ræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Siðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrifstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alia laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin:Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaogsunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudagakl. 22.30-23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15.Miðaðervið GMT-tíma. Sent á 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Föstudagur 27. september 1985 þjóÐVILJlNN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.