Þjóðviljinn - 27.09.1985, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.09.1985, Blaðsíða 13
UM HELGINA MYNDUST Kjarvalsstaðir Þar stendur yfir sýning á myndlist islenskra kvenna - Hér og nú. 30 konur sýna 40 verk, málverk, skúlp- túra, collage, myndbönd ofl. Sýningin er opin dag- legakl. 16-22 oglýkur6. október. Ásmundarsalur I Ásmundarsal sýna ís- lenskir kvenarkitektar verk sín. Sýningin er opin dag- legakl. 10-14oglýkur6. október. Vesturgata 3 Þarsýna fimm arkitektartil- lögurum notkun húsanna. Opiö virka daga kl. 16-18 ogkl. 14-18umhelgar. Gallerí Langbrók Þar stendur yfir sýning Ás- rúnar Kristjánsdóttur og lýkursýningunni 6. októ- ber. Gerðuberg Sýning á bókum og bóka- skreytingum eftir konur. Nýlistasafnið Á laugardag opnar í Ný- listasafninu sýning á Ijós- myndum21 konu.Sýning- ineropindaglega kl. 16-22 oglýkur13.október. Stúdentakjallarinn Þar opnar Inga Straumland sýningu á Ijósmyndum á laugardaginn og stendur sú sýningtil13.október. Listasafn ASÍ Á laugardag opnar í Lista- safni ASl sýning á verkum GrímuogSigurlaugar Jónsdóttur undir yfirskrift- inni Úrhugarheimi. Sýn- ingineropinalladagakl. 14-21 og lýkur 13. október. Café Gestur Sýning Sigríö'ar Guöjóns- dótturog Rúnu Þorkels- dótturopnar á Café Gesti á laugardag. Mokka Guðrún Hrönn Ragnars- dóttirog Sólveig Aðal- steinsdóttir sýna verk sin á Mokkakaffi frá 28. sept- ember til 24. október. Hafnarborgir Á sunnudag opnar í Hafn- arborgum, Hafnarfirði, sýning sem nefnist Móöir - formóðirogstendurtil 13. október. Kjallaraleikhúsið Sýnir leikgerð Helgu Bach- mann á Reykjavikursögum Ástu Sigurðardóttur. Gerðuberg Á laugardag kl. 15.30 verð- urflutt fjórða Ijóöadagskrá- in- Um lifið. Ásunnudag kl. 20.30 verður þriðja og ef til vill síðasta sýningin á dagskránni úr verkum Jak- obínu Sigurðardóttur. Að- gangur í Gerðuberg er ókeypis og þangað ganga strætisvagnarnr. 11 og 13. Kjarvalsstaðlr Á sunnudag kl. 20.30 verða tónleikar á Kjarvals- stöðum. Anna Málfríður Sigurðardóttirflyturverk eftirKarólínu Eiríksdóttur, Clöru Schumann, Lili Bou- langer og aðrar mætar konur. Norrænahúsið Sýningu Errós i kjallara Norræna hússins lýkur nú um helgina. Sýningin er opindaglegakl. 14-19. Galleri Borg Stefán Axel Valdimarsson sýnir sjö akrýlmálverk i Gallerí Borg. Sjödægru kallar Stefán sýningu sína og er hún opin virka daga kl. 12-18og 14-18um helgar. Sýningunni lýkur miðvikudaginn 2. október. Krákan Bjarni Ragnar sýnir 10 akr- ýlmyndir af mennskum fuglum frá Hornströndum á Krákunni, Laugavegi 22. Eden Magnús G. Magnúss sýnir verk sín í Eden í Hvera- gerði og stendur sýningin til sunnudagskvölds 29. september. Sýningin er opin á venjulegum opnun- artímahússins. Akureyri Óskalönd er yfirskrift sýn- ingar Ólafs H. Torfasonar í golfskálanum Jaðri á Akur- eyri. Á sýningunni eru 25 verk, olíu-ogvatnslita- myndir. Sýningunni lýkur 13.október. Listmunahúsið I Listmunahúsinu stendur yfirsýningáverkum Eyjólfs Einarssonar. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 10-18ogkl. 14-18um helgar. Lokað mánudaga. Gallerí Grjót Magnús Tómasson opnar í dag sýningu í Galleríi Grjóti sem ber heitið Konantil gagnsog gamans. Ásýn- ingunnieru 12til 13verk, öll úr málmi. Sýningin er opinvirkadagakl. 12-18 en 14-18umhelgarog stendurtil 10.október. Norrænahúsið Bertel Gardberg sýnir silf- urmuni i anddyri Norræna hússins. Á sýningunni eru um 100 verk sem sýna þró- uninaílistBertelsGard- bergs síðustu 40 árin Sýn- ingin er opin á venjulegum opnunartima. Ásgrímssafn Vetrarsýning stendur yfir. Opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Nú stendur yfir í Ásmund- arsafni sýning er nefnist Konan í list Ásmundar Sveinssonar. Sýningin er opin i vetur á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Oddi Listasafn Háskóla Islands sýnir nú verk sin í glæsi- legum húskynnum á efstu hæð Odda, nýbyggingar hugvísindadeildar. Opið daglegakl. 13.30-17.00. Ókeypisaðgangur. Gallerí Kirkjumunir Sýning Sigrúnar Jónsdótt- ur I Kirkjumunum. Kirkju- stræti 10eropindaglega frá kl. 9 fyrir hádegi. LEIKLIST Þjóðleikhúsið Fjórða sýning á Grímu- danslelk verður i kvöld kl. 20 og fimmta sýning verður á sunnudag kl. 20. Uppselt á báðar sýningar. íslandsklukkan verður sýnd á laugardagskvöld kl. 20. Alþýðuleikhúsið FrumsýnirFerjuþulur- Rím við bláa strönd í Nor- ræna húsinu á laugardag kl. 17. Önnursýningverður ásunnudag. Þvilfkt ástand verður sýnt á Hótel Borg á sunnudag kl. 17. Revíuleikhúsið Revíuleikhúsiðsýnir Grænu lyftuna á Broadway á sunnudagskvöld kl. 20.30. TÓNLIST Sinfóniuhljómsveit æskunnar Heldurtónleikai menntaskólanum við Hamrahlíð laugardaginn 28. september kl. 17 og í Vtri-Njarðvikurkirkju sunn- udaginn 29. september kl. 16. Stjórnandi er Mark Re- edman. Visnasöngur BergþóraÁrnadóttir, Ola Nordskar, Aðalsteinn Ás- berg og Mecki Knif eru á tónleikaferð um landið. Viðkomustaðir þeirra verða semhérsegir: Aðalsteinn og Mecki: 27. sept. Vopnafjörður, 28. Borgarfj. eystri, 29. Egils- staðir, 30. Seyöisfjörður, 1. okt. Eskifjörður, 2. Fá- skrúðsfjörður, 3. Stöðvar- fjörður, 4. Höfn, Hornafirði, 5. VíkíMýrdal. BergþóraogOla:27. sept. á Akureyri28. Grímsey, 30. Sauðárkrók- ur. 1. okt. Búðardalur, 2. Grundarfjörður, 3. Ólafs- vík, 4. Borgarnes. ÝMISLEGT Hananú Markmið frístundahópsins Hana-nú er hreyfing, súr- efni, samvera. Á morgun verður hópnum boðið að skoða listaverk Hana-nú félaga í Hvömmunum. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10fyrirhádegi. MÍR Á sunnudag kl. 16 verða sýndar frétta- og fræðslu- myndirúrýmsum áttum í húsakynnum MÍR. Skýr- ingar með kvikmyndum eru á ensku og islensku. Aðganguröllum heimill. Sædýrasafnið Sædýrasafnið i Hafnarfirði eropið alladaga kl. 10-19. Háhyrningnum er gefið á klukkutíma fresti um helgar kl. 13-17. Þjóðmlnjasafnið Með silfurbjarta nál heitir sýning sem opnuð hefur verið i Bogasal Þjóðminja- safnsins og fjallar hún um islenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Opið daglegakl. 13.30-16.00 Reykjavikurborg Á morgun efnir Náttúru- verndarfélag Suðvestur- lands til skoðunarferðar um austurhluta Reykjavík- urborgarlands. Verðurlagt af stað frá Norræna húsinu kl. 13.30. Náttúrugripa- safninu Hverfisgötu 116 kl. 13.45 og frá Árbæjarsafni kl. 14.00. Fargjald 200 kr. fyrir fullorðna en fritt fyrir börn. Leiðsögumenn verða þau Sigriður Theó- dórsdóttir, GuðmundurÓI- afsson, Tómas Einarsson og Kristinn P. Magnússon. L FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. UMFERÐAR , ráð y Magnús Tómasson: Þetta verk heitir Objekt en vel má vera að ég skýri það uppá nýtt. Ljósm. E.OI. Myndlist Konan til gagns og gamans Það er mesta furða hvað rúm- ast hér inni. Ég sýni hér 13 verk og dálítið af skartgripum eða hálfgerðum smáskúlptúr- um sem hægt er að skreyta sig með, allt úr málmi, sagði Magnús Tómasson sem í dag opnarsýningu í Galleríi Grjót- inu við Skólavörðustíg. Sýningin ber heitið Konan til gagns og gamans og eru verkin um konuna úr reynsluheimi karl- mannsins. Öll verkin eru frá ár- unum 1968-72 en þá var lista- manninum þetta efni sérlega hug- leikið. Sýningin er ekki sölusýn- ing því mörg verkanna eru í einkaeign og auk þess er Magnús frábitinn því að konan sé notuð sem verslunarvara. Sýning Magnúsar er að einhverju leyti í tengslum við listahátíð kvenna. „Það var farið fram á það að gall- eríið tæki þátt í listahátíð og kon- urnar hérna voru ekki tilbúnar svo ég sá mig nauðbeygðan til að halda uppi merkjum gallerísins.“ „Ég hef sýnt svo mikið að und- anförnu að ég er að hugsa um að vera frekar með smásýningar og sýna fá verk. “ Magnús er nýkom- inn heim frá Stokkhólmi en þar var nýlega opnuð sýning á tillög- um arkitekta og myndlistar- manna á breytingum á borgar- hluta í Stokkhólmi. Tók eitt myndlistar-arkitektapar frá hverju Norðurlanda þátt í sýning- unni. Unnu þeir Magnús Skúla- son arkitekt og Magnús Tómas- son saman að tillögum um um- hverfislegar endurbætur á hverf- inu. Sýningin er farandsyning og kemur væntanlega hingað til lands. Sýning Magnúsar í Galleríi Grjót er opin kl. 12-18 virka daga og 14-18 um helgar og lýkur henni 10. október. -aró Leiklist Grœna lyftan í Broadway Revíuleikhúsið sýnir Grænu lyftuna eftir Avery Hopwood á Broadway sunnudagskvöldið kl. 20.30. Ráðgert er að sýna hvern sunnudag fram að áramótum. Veitingahúsið Broadway býður uppá skemmtilegar aðstæður fyrir flutning á svona gamanleik- riti og hefur hljómburði salarins Á tónleikaferð sinni til Banda- ríkjanna mun Kammerhljóm- sveitin í Heidelberg halda tón- leika í Áskirkju mánudaginn 30. verið breytt og unnið að því að allir geti notið sýningarinnar. Leikstjóri er Þórir Steingríms- son, leikmynd er eftir Baldvin Björnsson og tónlist eftir Jón Ól- afsson. Leikendur eru Magnús Ólafsson, Lilja Þórisdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Bjarni Ingvarsson, Evert Ingólfsson, Elfa Gísladóttir og Eyþór Árna- son. scptember. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Mozart, Vivaldi, Albi- noni, Pachelbel og Telemann. Tónleikar Elín Ósk Óskarsdóttir sópran- söngkona heldur tónleika í Gamla bíói laugardaginn 28. septemberkl. 2.30. Á efnnisskránni verða íslensk, norræn og ítölsk ljóð ásamt óperuaríum. Undirleikari á tón- leikunum er Ólafur Vignir Al- bertsson. Áskirkja Kammertónleikar Sjödsgra — Stefán Axel Valdimarsson sýnir sjö akrýlmálverk í Galleríi Borg. Sýningin sem stendur í sjö daga hefur hlotið nafnið Sjödægra. Stefán Axel, sem nú stundar nám í erlendum listaháskóla, hefur tekið þátt í allmörgum samsýningum, m.a. í Nýlistasafninu, Kjarvalsstöðum og víðar. Galleríið er opið virka daga frá kl. 12.00-18.00 og 14.00-18.00 um helgar. Sýning Stefáns lýkur miðvikudaginn 2. október. Föstudagur 27. september 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.