Þjóðviljinn - 19.10.1985, Qupperneq 11
RÁS 1
Laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulurvelur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 fslenskireinsöngv-
ararogkórarsyngja
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tón-
leikar.
8.30 Forustugreinardag-
blaöanna.Tónleikar.
21.05 Einsönguríút-
varpssai Þuríður Bald-
ursdóttirsyngurSíg-
aunaljóð op. 55 eftir
Antonín Dvorák. Krist-
innÖrnKristinsson
leikurápíanó.
21.20 Visnakvöld Þáttur
Gisla Helgasonar
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.30 ÁferðmeðSveini
Einarssyni.
23.05 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónlelkar
Umsjón: Jón Öm Mar-
inósson.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt
Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson pró-
fastur, Breiðabólsstað,
Verdi
Tónlistarmeistarar liöinnar aldar gera nú
mjög vart við sig meðal dægurfólks 20. aldar-
innar á íslandi. Amadeus Mozart hefur unnið
hug og hjörtu íslendinga í samnefndri mynd
sem nú er sýnd í bíóhúsi í Reykjavík og nú
hefur sjónvarpið ákveðið að bæta öðrum
meistara við, Giuseppe Verdi. Á sunnudag-
inn verður sýndur fyrsti þáttur af níu sem
ítalska sjónvarpið gerði í samvinnu við
nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um
þennan meistara óperutónlistarinnar. Þætt-
irnir fjalla um ævi hans og verk en hann var
uppi 1813-1901. Auk þess er í söguna fléttað
ýmsum aríum úr óperum Verdis sem kunnir
söngvarar flytja. Sveinn Einarsson flytur
inngangsorð. Sjónvarp sunnudag kl.
22.05.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur
Guðvarðar Más Gunn-
laugssonarfrá kvöldinu
áður.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Bókakynning
Gunnar Stefánsson
dagskrárstjóri stjómar
kynningarþætti um nýj-
arbækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.Tónleikar.
13.50 HérognúFrétta-
þátturivikulokin.
15.00 Miðdeglstónleikar
a. Sónata í g-moll op. 27
fyrireinleiksfiðlueftir
Eugene Ysaye. Gidon
Kremerleikur. b. „Mou-
vementsduCæur",
sönglög í minningu um
ChopineftirHenri
Sauget, Francis Pou-
lenc.GeorgesAuric,
Jean Francaix, Léo Pre-
gerog Darius Milhaud.
Joseph Rouleau syng-
ur. Claude Savard leikur
á píanó.
15.40 Fjölmiðlunvik-
unnar EstherGuð-
mundsdóttirflytur.
15.50 íslenskt mál Gunn-
laugur Ingólfsson flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um
listirogmenningarmál.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
17.00 Framhaldsleikrit
bamsogunglinga:
„Ævintýraoyjan” eftir
EnidBlytonAnnar
þátturaf sex.
17.30 Skagflrska söng-
sveitin syngur þjóðlög
raddsett af Hallgrími
Helgasyni, JóniÁs-
geirssyni og Björgvin
Valdimarssyni og lög
eftir Bjarna Þorsteins-
son, Ingunni Bjarnadótt-
ur, Pállsólfsson, Björg-
vin Valdimarsson og
Gunnar Reyni Sveins-
son. Stjórnandi: Björg-
vin Þ. Valdimarsson. Pí-
anóleikari:ÓlafurVignir
Albertsson.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
19.35 Stungið f Stúf Þátt-
ur í umsjá Davíðs Þórs
Jónssonarog Halls
Helgasonar.
20.00 Harmonikujiáttur
Umsjón:EinarGuð-
mundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri).
20.30 Smásaga
flyturritningarorðog
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurtregnir. Lesið
úrforustugreinum dag-
blaðanna.
8.35 Léttmorgunlöga.
LögeftirRobertStolz
sem stjórnar hljómsveit
sinni. b. Jorge Oboog
félagar leika flamencot-
ónlist.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður Um-
sjón:EinarKarlHar-
aldsson.
11.00 Messa. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Áaldarafmæli Jö-
hannesarSveins-
sonar Kjarvals Síöari
hluti: Einfari og þjóðmál-
ari. Björn Th. Björnsson
tóksaman. Lesarar:
Silja Aðalsteinsdóttir,
Sveinn Skorri Hösk-
uldsson og Þorsteinn
Jónsson.
14.30 FrátónleikumSin-
fóníuhljómsveitar Is-
lands s.l. flmmtudags-
kvöld. Fyrri hluti.
15.10 Leikrit:„Nóttánf-
undu hæð” eftlr Agnar
Þórðarson Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir.
Leikendur: Róbert
Arnfinnsson, Jóhann
Sigurðarson og Auður
Guðmundsdóttir. Áður
Útvarpað7.júní1984.
15.45 Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindlogfræði-
Erhægtaðkenna
gagnrýna hugsun? Páll
Skúlason prófessor
flytur síðari hluta erindis
síns.
17.00 Sumartónleikarl
Skálholti 10. ágúst í
sumar
18.00 Bókaspjali Áslaug
Ragnars sér um þáttinn.
18.25 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
19.35 „Þaðernúsem
gerist" Eyvindur Er-
lendsson lætur laustog
bundið við hlustendur.
20.00 Stefnumót Þor-
steinn Eggertsson
stjómar blönduðum
jjætti fyrirungt fólk.
20.40 „Segðu þeimað
drepa mig ekki”, smá-
saga eftlr Juan Rulfo
Hólmfríður Matthías-
dóttirþýddi. JakobÞór
Einarsson les.
21.00 LjóðoglagHer-
mann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
UIVARP - SJONVARPf
21.30 Utvarpssagan:
„Saga Borgarættar-
innar”eftirGunnar
Gunnarsson Helga Þ.
Stephensen les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 íþróttirUmsjón:
Samúel Örn Erlingsson
22.40 SvipirÞátturíum-
sjá Óðins Jónssonar og
Sigurðar Hróarssonar.
23.20 Kvöldtónleikar
Danstónlist úr óperunni
„IvespriSiciliani" eftir
Giuseppe Verdi. Nýja
Fflharmoníusveitin
leikur. James Levine
stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og
vöku Hildur Eiríksdóttir
og Magnús Einarsson
sjáumþáttinn.
01.00 Dagskráriok.
Mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Rúnar Þór
Egilssonflytur
(a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin-
Gunnar E. Kvaran, Sig-
ríðurÁrnadóttirog
Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm- Jón-
fna Benediktsdóttir
(a.v.d.v.).
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Sætukoppur”
eftlr Judy Blume
Bryndís Víglundsdóttir
lýkurlestriþýðingar
sinnar(18).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar.Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 BúnaðarþátturÓtt-
ar Geirsson fjallar um
endingu sáðgresis í tún-
um.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum landsmála-
blaða.Tónleikar.
11.10 Úratvlnnulifinu-
Stjórnunógrekstur.
Umsjón: Smári Sigurðs-
Lundúan leikur. André
Previn stjórnar.
17.00 Bamaútvarpið
Meðal efnis: „Brons-
sverðið” eftir Johannes
Heggland. KnúturR.
Magnússon les þýðingu
Ingólfs Jónssonar frá
Prestbakka (5). Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 íslensktmál
Endurtekinn þáttur
Gunniaugslngólfs-
sonarfrálaugardegi.
17.50 Sfðdeglsútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 DaglegtmálGuð-
varður Már Gunnlaugs-
sonflyturþáttinn.
19.40 Umdaglnnog
veginnGunnar
Sæmundsson bóndi,
Hrútatungu.talar.
20.00 Lögungafólkslns
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvakaa.
Spjall um þjöðfræði
Dr. Jón Hnefill Aðal-
steinsson tekur saman
og flytur. Lesari með
honum: Svava Jakobs-
dóttir. b. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur
undirstjórn Ruth L.
Magnússon. c. Ekkert
frásagnarvert Guð-
björg Aradóttir les þátt
eftir Hinrik Þórðarson
frá Útverkum.
21.30 Útvarpssagan:
„Saga Borgarættar-
lnnar”eftirGunnar
Gunnarsson Helga Þ.
Stephensen les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Rif úrmannsins
síðu Þáttur í umsjá Sig-
riðar Ámadóttur og Mar-
grétaróddsdóttur.
23.10 FrátónleikumSin-
fónfuhljómsveitar is-
lands 17. október s J.
Sinfóníanr. 9íC-dúr
eftir Frans Schubert.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat.
og unglinga. Þættirnir
gerast í Feneyjum þar
sem nokkrir átta til tólf
ára krakkar lenda í ýms-
um ævintýmm. Þýð-
andi: Þuriður Magnús-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máll.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Staupasteinn
(Cheers) Nýr flokkur -
Fyrstl þáttur. Banda-
rískur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk:
Ted Danson og Shelley
Long. Þættirnirgerastá
kráeinniiBoston þar
sem Ted gestgjaf i, fyrr-
um íþróttakappi, ræður
rfkjum. Þarna er gest-
kvæmt mjög og misjafn
sauður í mörgu fé. Þýð-
andi Guðni Kolbeins-
son.
21.05 Fastlr liðir eins og
venjulega. Fyrsti þátt-
ur. Höfundar: Edda
Björgvinsdóttir, Helga
Thorberg og Gísli Rúnar
Jónsson. Leikmynd:
Gunnar Baldursson.
Tónlist: Vilhjálmur Guð-
jónsson. Stjórn upp-
töku: Viðar Víkingsson.
Aðstoðarleikstjóri: Viðar
Eggertsson. Leikstjóri:
Gísli Rúnar Jónsson.
Myndataka: Egill Aðal-
steinsson. Hljóð: Baldur
Már Arngrímsson. Lýs-
ing: Ingvi Hjörleifsson.
Myndbandsvinnsla: Ás-
mundur Einarsson. Aö-
alhlutverk: Júlíus
Brjánsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Arn-
ar Jónsson, Hrönn
Steingrímsdóttir, Bessi
Bjarnason, Heiðaróm
T ryggvason og Guð-
mundur Klemenzson en
auk þeirra kemur fjöldi
annarra leikara fram f
hinum ýmsu þáttum.
„Fastir liðir" er létturfjöl-
skylduharmleikur sem á
sórað mestu staðí
þriggja eininga raöhúsi í
smáborgaraborg á Is-
landi. Við fáum að fylgj-
ast með þremurólíkum
Fastir liðir
í kvöld hefur göngu sína íslenskt framhaldsleikrit í sex þáttum undir
heitinu Fastir liðir eins og venjulega. Þættirnir verða sýndir hálfsmán-
aðarlega hér eftir og hver þáttur verður endursýndur síðdegis á sunnu-
degi, helgina eftir frumsýningu. Með hlutverk í þessum þáttum fara
fjölmargir góðkunnir gamanleikarar. Þetta er léttur fjölskylduharm-
leikur sem á sér að mestu stað í þriggja eininga raðhúsi í smáborgara-
borg á íslandi. Við fáum að fylgjast með þremur ólíkum fjölskyldum
sem þetta raðhús byggja, í gleði og harmi, starfi og leik.
Þarna er á ferðinni ofur venjulegt fólk - nema hvað hinni hefð-
bundnu hlutverkaskipan kynjanna, sem við venjulegt fólk höfum átt
að venjast gegnum tíðina, hefur gjörsamlega verið snúið við, þ.e.
konur hafa töglin og hagldirnar og stjórna þjóðfélaginu. Sjónvarp
laugardag ki. 21.05.
son og Þorleifur Finns-
son.
11.30 Stefnur Haukur
Ágústsson kynnir tón-
list. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Samvera. Umsjón:
SverrirGuðjónsson.
14.00 Miðdeglssagan:
„Á ströndinnl” eftir
Nevil Shute Njörður P.
Njarðvík lýkur lestri þýð-
ingarsinnar (21).
14.30 íslensktónllst
15.15 Haustkveðjafrá
Stokkhólmi Jakob S.
Jónsson flytur þriðja
þáttsinn.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónia nr. 9 eftir
Vaughan Williams Sin-
fóníuhljómsveit
SJONVARPIÐ
Laugardagur
16.00 Móðurmálið—
Framburður. I.HIut-
verk varanna i hljóð-
myndun. Endursýn-
ing.
16.10 Iþróttlr og Enska
knattspyrnan. Um-
sjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.20 Steinn Marcós Pó-
lós (La Pietra di Marco
Polo) Fjórði þáttur. It-
alskurframhalds-
myndaflokkur fyrir böm
Ævintýraeyjan
Steindór Hjörleifsson skrifaði hér um áriðl
útvarpsleikrit upp úr einni af bókum hins vin-|
sæla höfundar Enid Blyton, Ævintýraeyjunni.l
í fyrsta þætti sagði frá því þegar Finnur erl
sendur til dvalar hjá kennara nokkrum sem ál
að hjálpa honum að vinna upp það sem hannl
hefur misst úr í skólanum vegna veikinda. Þarl
kynnist hann þeim Önnu og Jonna og páfa-l
gauknum þeirra, Kíkí, sem er sérlega málglað-l
ur páfagaukur.
I dag er komið að 2. þætti og leikendur eru: I
Árni Tryggvason, Halldór Karlsson, Kristínl
Anna Þórarinsdóttir, Ásgeir Friðfinnsson,l
Þóra Friðriksdóttir og Bessi Bjamason. Sögu-|
maðurer Jónas Jónasson. Rás1 laugardag kl.l
17.00.
fjölskyldum sem þetta
raðhús byggja — í gleði
og harmi - starf i og leik.
Hverþátturverður
endursýndur síðdegis á
sunnudegi, helgina eftir
trumsýningu.
21.35Tvær rlðu hetjur
(Two Rode Together)
Bandarískur vestri frá
1961. Leikstjóri John
Ford. Aðalhlutverk:
James Stewart og Ric-
hard Widmark. Lög-
reglumaðurog liðsfor-
ingierufengnirtilað
fylgja landnemum inn á
lendurindíána tilað
heimta hvítafangaúr
höndum þeirra. Þýðandi
JónO. Edwald.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
17.00 Sunrtudagshug-
vekja. Séra Úlafur Jó-
hannssonflytur.
17.10Áframabraut
(Fame) Fjórðl þáttur.
Bandariskur framhalds-
myndaflokkurum
æskutólk i listaskóla í
New York. Aðalhlut-
verk: Debbie Allen, Lee
Curren, Erica Gimpel og
fleiri. Þýðandi Ragna
Ragnars.
18.00Ágrásleppu. (s-
lensk sjónvarpsmynd.
Adólf, sem ertíu ára, er
að dorga niðri við höfn.
Þar hittir hann Jón grá-
sleppukall sem býður
honum með sér aö vitja
umnetin. Umsjónar-
maðurÁsa H. Ragnars-
dóttir. Upptöku stjórnaði
ÞrándurThoroddsen.
18.20 Hestarnir mfnlr. (s-
lensk sjónvarpsmynd.
Hjörný,11 ára, hefur
mikið yndi af hesta-
mennsku. Fylgstermeð
henni og hestunum
hennar við þjálfun til
keþpni (hestíþróttum.
UmsjónarmaðurÁsaH.
Ragnarsdóttir. Klipping:
(sidór Hermannsson.
Upptöku stjórnaði
Þrándur Thoroddsen.
18.40 Hlé
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli
20.00 Fróttir og veður
20.25 Auglýslngar og
dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu
vlku
20.55 Maður er nefndur
Gylfi Þ. Gfslason Emil
Björnsson ræðirvið
hann. Dr. Gylfi hefirver-
ið prófessor og forystu-
maðurtfslenskum
stjómmálum um ára-
tugaskeið. Hann lýsir
afskiptum sfnum af
stjórnmálum.sam-
skiptumviðaðra
stjómmálamennog
kynnum af lista-
mönnum. (þættinum
eru Ijósmyndirog kaflar
úrkvikmyndumfrá
starfsferli hans. Upp-
töku stjórnaði Óli Om
Andreassen.
22.05 Verdi. Nýr flokkur-
Fyrstl þáttur. Fram-
haldsmyndaflokkur í níu
þáttum sem italska
sjónvarpið gerði í sam-
vinnu við nokkrar aðrar
sjónvarpsstöðvar i Evr-
ópu um meistara óperu-
tónlistarinnar, Gius-
eppe Verdi(1813-
1901),ævihansog
verk. I söguna er auk
þess fléttað ýmsum arí-*
um úr óperum Verdis
sem kunnir söngvarar
flytja. Svelnn Einars-
son flytur
Inngangsorð. Þýðandi
Þuríður Magnúsdóttir.
23.50 Dagskrárlok
Mánudagur
19.00 Aftanstund Barna-
þáttur.Tommlog
Jenni, Hananú, brúöu-
mynd frá T ékkóslóvakiu
ogStrákarnirog
stjarnan, teiknimynd
fráTékkóslóvakíu,
sögumaður Viðar Eqq-
ertsson.
19.25 Aftanstund Endur-
sýning þáttarins 16. okt-
óber.
19.50 Fréttaágrlp á tákn-
máll
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Móðurmállð-
Framburður. Annar
þáttur: Um hljóðmynd-
anirviðtennur, lokhljóð,
önghljóð, munnhljóðog
nefhljóð. Umsjónar-
maðurÁrni Böðvars-
son. Aðstoðarmaður
Margrót Pálsdóttir.
Skýringamyndir: Jón •
Júlíus Þorsteinsson.
Stjórnupptöku:Karl
Sigtryggson.
20.50 (þróttir Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.25 Róla f sólskinl
(Slunicko na Houpacce)
T ókknesk sjónvarps-
mynd.LeikstjóriJ.
Adamec. Aðalhlutverk:
P. Cepek, M. Mikulás,
M. Vancurová og K.
Hermánek. Matti, sem
er níu ára, er vistaður á
bamaheimili. Hann
vinnurtil fyrstuverð-
launa fyrir teikningu í al-
þjóðlegri samkeppni.
Fulltrúar úr dómnefnd-
inni koma til að sækja
drenginn, sem á að taka
við verðlaunum í Prag,
og skýrist þá margt við
myndina hans Matta.
Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.50 Bakverkur (Pain in
the Back) Kanadísk
fræðslumynd um einn
algengasta kvilla meðal
vinnandi fólks og leiðirtil
að koma f veg fyrir bak-
verk eða ráða bót á hon-
um. Þýðandi og þulur
JónO. Edwald.
23.20 Fréttlr f dagskrár-
lok.
n
n
RÁS 2
Laugardagur
10:00-12:00 Morgunþátt-
urStjórnandi: Sigurður
Blöndal
14:00-16:00 Laugardagur
tillukkuStjórnandi:
SvavarGests
16:00-17:00 Listapopp
Stjórnandi:Gunnar
Salvarsson
17:00-18:00 Hringborölð
Stjórnandi: Magnús
Einarsson
HLÉ
20:00-21:00 Lfnur Stjóm-
andi: Heiðbjört Jó-
hannsdóttir
21:00-22:00 Djassspjall
Stjórnandi: Vernharður
Linnet
22:00-23:00 Bárujám
StjórnandhSigurður
Sverrisson
23:00-24:00 Svlfflugur
Stjórnandi: Hákon Sig-
urjónsson
24:00-03:00 Næturvaktin
Stjórnandi: Margrét
Blöndal
Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.
Sunnudagur
13:00-15:00 Kryddítit-
verunaStjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir
15:OO-16:0ODæmalaus
veröld Stjórnendur:
Þórir Guðmundsson og
EirikurJónsson
16:00-18:00 Vinsœlda-
listl hlustenda Rásar 2
30vinsælustu lögin
leikin.Stjómandi:
Gunnlaugur Helgason.
Mánudagur
10:00-10:30 Kátir krakkar
Dagskrá fyrir yngstu
hlustendurnafrá barna
og ungiingadeild út-
varpsins. Stjórnandi:
Ragnar Sær Ragnars-
son
10:30-12:00 Morgunþátt-
urStjómandi: Inger
Anna Aikman
16:00-18:00 Alttogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason
Þriggja minútna fréttir
sagðar klukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
Laugardagur 19. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11