Þjóðviljinn - 22.11.1985, Side 11
DAGBOK
Fullveldis
fagnaður
Haust- og fullveldisfagnaður
Rangæingafélagsins í Reykjavík
verður haldinn í Fóstbræðra-
heimilinu við Langholtsveg
laugardaginn 23. nóv. n.k. og
hefst hann kl. 20.00.
Til skemmtunar verður félags-
vist, Sævar Kristinsson stjórnar.
Kór Rangæingafélagsins syngur
undir stjóm David Knowless.
Bögglauppboð, undir stjóm
Björns Loftssonar. Að lokum
leikur hljómsveit hússins fyrir
dansi til kl. 2.00.
Útivist
Sunnudagur 24. nóv.
Kl. 13 Rauðhólar-Elliðaárdalur.
Létt og góð ganga í næsta ná-
grenni okkar. Allir geta verið
með. Verð 250 kr. frítt f. böm m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Helgarferðir:
Aðventuferð í Þórsmörk 29.
nóv. Það verður sannkölluð
aðventu- og jólastemmning í Bás-
um. Gönguferðir. Aðventu-
kvöldvaka. Staðfestir pantanir í!
síðasta lagi á miðvikudag 27. nóv.
Áramótaferð í Þórsmörk 29.
des 4 dagar. Nú er hver að verða
síðastur að panta. Uppl. og farm.
á skrifst. Lækjarg. 6a, símar:
14606 og 23732. Sjáumst.
GENGIÐ
Gengisskráning
21. nóvember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.............. 41,720
Sterlingspund................. 60,223
Kanadadollar.................. 30,279
Dönsk króna.................... 4,4596
Norsk króna'................... 5,3559
Sænsk króna.................... 5,3539
Finnskt mark................... 7,5029
Franskurfranki................. 5,2840
Belglskurfranki................ 0,7974
Svissn. franki.............. 19,6839
Holl.gyllini...................14,3186
Vesturþýskt mark.............. 16,1112
(tölsklira.................. 0,02384
Austurr.sch.................... 2,2919
Portug.escudo.................. 0,2583
Spánskur peseti................ 0,2615
Japansktyen................. 0,20661
(rsktpund..................... 49,828
Belgiskurfranki................ 0,7940
SDR........................... 45,0884
Robert Mitchum og Deborah Kerr, aldrað ástarpar í myndinni í kvöld
Endurfundir
Á bíómyndatíma sjónvarpsins
í kvöld verður sýnd bandarísk
sjónvarpsmynd sem kom á mark-
að á þessu ári, og er það ánægju-
leg nýlunda að hér séu sýndar svo
nýjar myndir. Heiti myndarnnar
er á íslensku Endurfundir (Reun-
ion at Fairborough). Leikstjóri er
Herbert Wise, en með aðalhlut-
verk fara Robert Mitchum, De-
borah Kerr, Red Buttons og Judi
Trott. Mitchum leikur þama
bandarískan kaupsýslumann
kominn yfir miðjan aldur. Hann
fer til Bretlands til fundar við
fyrrum félaga sína úr seinni
heimsstyrjöldinni, en það er þó
ekki eina erindi hans þangað.
Ástin blómstraði nefnilega í
stríðinu þrátt fyrir hörmungarnar
og Carl Hostrup á erindi við ást-
konu sína í Bretlandi, ekki síður
en við félaga sína úr hernum. Judi
Trott leikur uppreisnargjarnt af-
abam Hostmps og er auk þess í
nöp við Kana. Fleiri athyglis-
verðum persónum bregður fyrir í
myndinni, en þær verða ekki
kynntar hér frekar. Dagskrárlok í
kvöld verða ekki fyrr en eftir kl.
eitt.
Sjónvarp kl. 23.15.
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða I Reykjavík
vikuna 22.-28. nóvember er í
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki.
Fyrmefnda apótekið ahnast
vörslu á sunnudögum og ððr-
jm frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Sfðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögumfrákl.
"9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-.
nætur- og helgidagavörslu. Á
'kvöldin er opið (því apóteki
sem sór um þessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingurá
bakvakt. Upplýsingar eru
gefnarísíma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
i daga, helgidagaogalmenna
fridagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
i
SJÚKRAHÚS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga millikl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladaga kl. 15-16 og 19-2Q.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dagfrákl. 11 -15 i 'r ys-
ingar um opnuna * - og
vaktþjónustuapó.JKa^. ■
gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðar Apóteks slmi
51600.
Fæðingardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartlmifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspltaláns Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ógettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Hellsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. — Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludelld: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
fHafnarfirðl:
Heimsóknartfmi alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Borgarspftaflnn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
Ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i slma 51100.
Garöabæc Heilsugæslan
Ganöaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vaklhafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgari
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna (síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......sími 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garðabær ...*.sími 5 11 66
Slökkvllið og sjúkrabflar:
Reykjavfk......slmi 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sfmi 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
ÚTVARP
Föstudagur
22. nóvember
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
RAS 2
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnendur: Ás-
geir Tómasson og Páll
Þorsteinsson.
HLÉ
14:00-16:00 Pósthólfið
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Léttir
sprettir Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
Þriggja mínútna fréttir
sagðar klukkan 11:00,
15:00, 16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-21:00 Hljóðdósin
Stjórnandi: Þórarinn
Stefánsson.
21:00-22:00 Kringlan
Tónlist úr öllum
heimshornum. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjóns-
son.
22:00-23:00 Nýræktin
Þáttur um nýja rokktón-
list, innlenda og er-
lenda. Stjórnendur:
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
23:00-
24:00 Næturvaktin
Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Litli tré-
hesturinn“eftirUr-
sulu Moray Williams
SigríðurThorlacius
þýddi. Baldvin Halldórs-
sonles (20).
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áður í umsjá
SigurðarG.Tómas-
sonar.
10.10 Veðuriregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Ljáðuméreyra"
Umsjón:Málmfríður
Sigurðardóttir. (Frá Ak-
ureyri).
11.10 Málefnialdraðra
Umsjón: Þórir S. Guö-
bergsson.
11.25 Morguntónleikar
Smálög eftirArthur
Honegger, George
Auric, Germaine Taillef-
erreog ErikSatie.
12.00 Dagskrá.Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðuriregnir.Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Skref fyrir skref “ eftir
Gerdu Antti Guðrún
Þórarinsdóttirþýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir lýkur lestrin-
um (23).
14.30 Upptaktur-Guð-
mundurBenediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréltir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Heigarútvarp
barnanna Stjórnandi:
VernharðurLinnet.
17.40 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðuriregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál
19.55 Daglegtmál Mar-
grét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
20.00 Lögungafólksins
Þóra Björk Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvakaa. „Ég
á orðið einhvern veg-
inn ekkert föðurland"
21.30 Frátónskáldum
Atli Heimir Sveinsson
kynnirleikhústónlist.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orö’
kvöldsins.
22.25 Kvöldtónleikar:
Tónlist eftir Igor Stra-
vinsky a. „Dumbarton
Oaks“, konsert í Es-dúr.
b. KonsertíD-dúrfyrir
strengjasveit. Enska
kammersveitin leikur.
ColinDavis stjórnar.
22.55 Svipmynd Þáttur
Jónasar Jónassonar.
(FráAkureyri).
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur-
TómasR. Einarsson.
01.00 Dagskrárlok. Næt-
urútvarpáRás2tilkl.
03.00.
SJÓNVARPIÐ
19.15 Ádöfinni Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.
19.25 Jobbikemsti
klípu Þriðji þáttur.
Sænskur barnamynd-
aflokur í fimm þáttum
um sex ára dreng og
tuskudýriðhans. Þýð-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision-
Sænska sjónvarpið)
.19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.45 Þingsjá Umsjónar-
maður Páll Magnússon.
20.55 KastljósÞátturum
innlendmálefni. Um-
sjónarmaður Einar Sig-
urðsson.
21.30 KastljósUmsjón-
armenn Haraldur Þor-
steinsson og Tómas
Bjarnason.
22.15 Derrick Sjötti þátt-
ur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Horst T appert og
Fritz Wepper. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
23.15 Endurfundir(Re-
union at Fairborough).
Ný bandarísk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri
Herbert Wise. Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum,
Deborah Kerr, Red
Buttons og Judi T rott.
01.05 Fréttirídagskrár-
lok
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er oplð 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið’
mánudaga til föstudaga
7.00-20.0Ó- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið i
Vesturbæjarláuginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. í síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar erop.n
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
ÝMISLEGT
Upplýsingarum
ónæmlstæringu
Þeir sem vila fá upplýsing-
arvarðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringt i
sima 622280 og fengið
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þurta ekki að geta upp
nafn. Viðtalstímar eru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli er símsvari tengdur við
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hltaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtak-
anna '78 félags lesbíaog
hommaálslandi.á
mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Simsvari áöðrum
tímum.Síminner91-
28539.
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið óf-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðlstöðln
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Slðumúla
3-5, sími 82399 kl.9-17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla3 - 5 fimmtudaga kl.
20.
Skrif stof a Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
1j)282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar út-
varps til útlanda: Sent
verðurá15385kHz,
19.50m:KI. 1215 til 1245 til
Norðurlanda. Kl. 1245 til
1315 til Bretlandsog
meginlandsEvrópu. Kl.
1315 til 1345 tilAusturhluta
Kanada og Bandarikjanna.
Á 9675 kHz, 31.00m: Kl.
1855 til 1935/45 tilNorður-
landa.Á 9655 kHz,
31.07m:KI. 1935/45 til
2015/25 til Bretlands og
meginlandsEvrópu. Kl.
2300 til 2340 til Austurhluta
Kanada og Ðandaríkjanna.
(sl. tímisemersamiog
GMF/UTC. ,