Þjóðviljinn - 22.11.1985, Síða 13
i'i
" & \
Á fjölunum
Ásta
Kjallaraleikhúsið. Reykjavík-
ursögur Ástu. Leikgerð
Helgu Bachmann. Leikstjóri
Helga Bachmann. Leikarar
m.a. Guðrún Gísladóttir, Helgi
Skúlason. Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3. Síðustu sýning-
arfyrirjól.
LA:21.00, SU: 17.00.
Hvenæraftur?
Nemendaleikhúsið. Hvenær
kemurðu aftur rauðhærði
riddari? eftir Mark Medoff.
Leikstjóri Stefán Baldursson.
LeikararValdimarÖrn Flyg-
enring, EiríkurGuðmunds-
son, Bryndís P. Bragadóttir,
Skúli Gautason, Inga H. Har-
aldsdóttir, Guðbjörg Þóris-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson,
Sigmundur Örn Arngrímsson.
Lindarbæ. Síðasta sýningar-
helgi.
FÖ: 20.30, SU: 20.30.
Lyftan græn
Revíuleikhúsið. Græna lyft-
an. Farsi. Leikstjóri Þórir
Steingrímsson. Leikarar
Magnús Ólafsson, Steinunn
Jóhannesdóttir, Lilja Þóris-
dóttir, Bjarni Ingvarsson.
Broadway. Síðastasýningar-
helgi.
SU: 20.30.
Hittið
Hitt leikhúsið. Litla hryllings-
búðin. Söngleikureftir As-
hman og Menken. Leikstjórar
Páll B. Baldvinsson og Sigur-
jón Sighvatsson. Leikarar
m.a. ÞórhallurSigurðsson,
Leifur Hauksson, Edda Bac-
kman.Gamlabíó.
FÖ: 20.00, LA: 20.00, SU:
16.00.
Ekkó
Stúdentaleikhúsið. Ekkóeða
guðfrnir ungu. Söngleikur
eftirClas Anderson. Leikstjóri
AndrésSigurvinsson. Tónlist
RafnhildurGílsadóttir. Fé-
lagsstofnun stúdenta.
SU:21.00, MÁ:21.00.
Ævintýri
Leikfélag Akureyrar. Jóla-
ævintýri. SöngleikureftirLeif
Petersen, byggðurásögu
Dickens. Leikstjóri María
Kristjánsdóttir. Leikararm.a.
Árni T ryggvason, Theódór
Júlíusson, Þráinn Karlsson,
Vilborg Halldórsdóttir, Erla B.
Skúladóttir, Barði Guð-
mundsson.
FÖ:20.30,LA: 20.30, SU:
16.00.
Grímudans
Þjóðleikhúsið Með vífið í lúk-
unum. Farsi eftir Ray Coon-
ey. Leikstjóri Benedikt Árna-
son, leikararm.a. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Örn
Árnason, SigurðurSigurjóns-
son. FÖ: 20.00.
Grímudansleikur. Ópera
eftir Verdi. Leikstjóri Sveinn
Einarsson. Hljómsveitarstjóri
Maurizio Barbacini. Hlutverk
m.a. Kristján Jóhannsson,
Kristinn Sigmundsson, Elísa-
bet Erlingsdóttir, Katrín Sig-
urðardóttir, Hrönn Hafliða-
dóttir.
LA: 20.00, SU: 20.00.
Landið
Leikfélag Reykjavíkur. Land
mínsföður. Söngleikureftir
Kjartan Ragnarsson. Leik-
stjóri Kjartan Ragnarsson.
Leikararm.a. Helgi Björns-
son, Steinunn Þorsteinsdóttir,
Margrét H. Jóhannsdóttir, Jón
Sigurbjörnsson, Ragnheiður
Arnardóttir.
FÖ: 20.30, LA: 20.00, SU:
20.30.
Kjarval/Lorca
Leikfélag Menntaskólans við
Hamrahlíð Listin/Ástin? tvö
stutt verk eftir Jóhannes Kjar-
val (Einn þáttur) og Federico
Garcia Lorca. (Ást Don Perl-
impiíns til Belísu í garði
hans). Leikstjóri Ingunn Ás-
dísardóttir. Norðurkjallara
MH.
LAu: 20.30, SU: 20.30.
Fúsi
Leikfélag Hafnarfjarðar. Fúsi
froskagleypir. Barnaleikrit
eftir Ole Lund Kirkegaard.
Leikstjóri Viðar Eggertsson.
LA: 15.00, SU: 15.00.
Lukkan
Leikfélag Kópavogs. Lukku-
riddarinn eftir Synge þýtt af
JónasiÁrnasyni. Leikstjórar
Rúnar Lund og Helga Harðar-
dóttir. Leikararm.a. Vilborg
Gunnarsdóttir, Þórhallur
Gunnarsson. Hjáleigunni, Fé-
lagsheimili Kópavogs.
LA: 20.30.
Saumastofan
Leikfélag Ólafsvíkur. Sauma-
stofan eftir Kjartan Ragnars-
son. Leikstjóri Carmen Bon-
ich. RíóviðSmiðjuveg íKópa-
vogi. LA: 20.00.
Illurfengur
Leikfélag Sauðárkróks. Illur
fengur. Gamanleikrit eftir Joe
Orton. Leikstjóri HávarSig-
urðsson. Félagsheimilið Bif-
röst, Sauðárkróki. Frumsýn-
ing.SU: 20.30.
Vottorð
Leikklúbburinn Grundarfirði.
Vígsluvottorðið. Farsi eftir
Ephraim Kishon. Þýðandi.
Árni Bergmann. Leikstjóri
ÞrösturGuðbjartsson. Grund-
arfirði. Frumsýning.
FÖ: 20.30.
Frá uppfærslu Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð á Einum þætti eftir
Kjarval. Listin?/Ástin?, laugar- og sunnudagskvöld.
Gunnar Björnsson og Ágústa Ágústsdóttir: tónleikar í Fríkirkjunni laugardag.
Skugga-Björg
Hugleikur- áhugaleikfélag í
Reykjavík. Skugga-Björg
leikgerð Hugleiksmanna af
Skugga-Sveini Matthíasar
Jochumsen. Leikstjóri Bjarni
Ingvarsson, leikararm.a. Sig-
rún Óskarsdóttir, Unnur
Ragnars, Örn Friðriksson.
Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3.
MÁ: 20.30.
I sölunum
Kjarval
Sýningar verka Kjarvals í til-
efni aldarafmælis: Kjarvals-
stöðum daglega 14-22,
Listasafni Islands LA, SU:
13.30-16, Háholti Hafnar-
firðidaglega14-19.
Hildur
Sýning Hildar Hákonardótt-
ur, vefnaður, teikningar,
Ijósmyndaverk.
Listmunahúsinu, Lækjar-
götu, FÖ: 10-18, LA, SU:14-
18. LýkurSU.
Þorsteinn
Sýning verka Þorsteins Dí-
ómedessonar, ýmsirmunir,
verkfæri, bréf, myndir. Ný-
listasafninu við Vatnsstíg.
HefstLA. LA,SU: 14-20. MÁ:
16-20. Lýkur2.des.
Samar
Farandsýning frá samtökum
sama í Noregi og listiðnaðar-
safninu í Þrándheimi. Verk
eftirsama fráöllu Norður-
kollusvæðinu. Hefst LA. Nor-
ræna húsinu, kjallara. Hefst
LA: 15.00. Daglega 14-19.
Fyrirlestur um samverska list
SU: 17.00.
Bækur
Bókverk íslenskra lista-
manna, - bókin sem listaverk,
anddyri Norræna hússins, í
bókasafninu norrænar lista-
verkabækur og sýningar-
skrár. Hefst LA: 15.00.
Harpa
Sýning Hörpu Björnsdóttur,
málverk. Gallerí Salnum,
Vesturgötu 3. Hefst LA, lýkur
4. desember. LA, SU: 14-19.
Ólafur
Sýning Ólafs Engilberts-
sonar, málverk, teikningar,
grímur, bækur. Mokka. Hefst
LA, lýkur 10. desember.
Konur
Sýning á myndverkum
kvenna í eigu Reykjavíkur-
borgar. Verk eftir konur sem
látnareru. Lýkur 1. desemb-
er. Seinni hluti sýningarinnar
verðuríjanúar.
Háskólamyndir
Verk Listasafns Háskóla ís-
lands til sýnis í Odda; ný-
byggingunni austan Arna-
garðs. Daglega 13.30-17.
Ásgrímur
Vetrarsýning í Ásgrímssafni,
Laufásvegi. SU: 13.30-16.
Nálin silfurbjarta
Sýning á handverkum ís-
lenskra hannyrðakvenna,
Með silfurbjarta nál, Boga-
sal Þjóðminjasafns. Dag-
lega 13.30-16.
Einar
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum við Njarðargötu,
opiðLA, SU: 13.30-16, högg-
myndagarðurinn daglega 10-
17.
Kvosin
Reykjavíkurborg sýnir nýju
Kvosartillögurnar í Gallerí
Borg. Lýkurmiövikudag.
Kuregei
Sýning Kuregei Alexandra í
Sjálfsbjargarhúsinu Bjargi,
Akureyri. LýkurSU.
Gestur
Sýning Gests Guðmunds-
sonar, sex teikningar, mat-
sölustaðnum Hér-inn, Lauga-
vegi 72.
Föt
Fatasýning á vegum Epal: föt
hönnuö af Sigrúnu Guð-
mundsdóttur. Gallerí
Langbrók, Lækjargötu. FÖ,
LA,MÁ: 14-18.
A nótunum
Fríkirkjan
T ónleikar til styrktar nýlokinni
orgelviðgerð: séra Gunnar
Björnsson (selló), Ágústa
Ágústsdóttir(sópran), Pavel
Smíd (orgel). Verk eftir Moz-
art, Sigvalda Kaldalóns, Sig-
urð Þórðarson, Karl O. Run-
ólfsson, Vivaldi, Bach. Frí-
kirkjunni. LA: 17.00.
Suðurnesjaæska
Tónlistardagaræskufólks á
Suðurnesjum. Félagsbíó
Keflavík: dagskrá nemenda
frásextónlistarskólum. LA:
16.00. Holtaskóla Keflavík:
tónlistar- og hljóðfærakynn-
ingar, kvikmynd, dans. SU:
12.45-17.00.
Föstudagur 22. nóvember 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13