Þjóðviljinn - 11.12.1985, Blaðsíða 15
Jafnræði heitir Dallas þáttur kvöldsins, og enginn skal efast um að valdabar-
átta þeirra Ewinga er enn á dagskrá. Én það kemur margt fleira til eins og
ástamál og jafnvel framboð. Það væri sosum eftir öðru að skúrkurinn heillaði
ameríska kjósendur upp úr skónum.
Sjónvarp kl. 21.50.
Lúsíuhátíð
Islensk-sænska félagið efnir til Lús-
íuhátfðar fimmtudaginn 13. desemb-
er og verður hún haldin í veitingahús-
inu Nausti.
Húsið sjálft verður opnað kl. 18.00
fyrir matargesti, en um kl. 21.00 kem-
ur svo Lúsía með þernum sínum og er
Lúsía Katrín Sigurðardóttir óperu-
söngkona. Henni fylgja einnig
„stjörnustrákar" og verða þar á ferð-
inni nokkrir þjóðkunnir menn.
Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér
um tónlistarhliðina, en Steinunn Sig-
urðardóttir rithöfundur spjallar um
gildi ljóssins.
Boðið verður upp á jólaglögg og
piparkökur svo sem hefðin býður og
loks verður stiginn dans.
Færeysk málrækt
og mannanöfn
Johan Hendrik Poulsen, forstöðu-
maður Föroyamálsdeildar Fróðskap-
arseturs Fóroya, flytur tvo opinbera
fyrirlestra í boði heimspekideildar
Háskóla íslands, Félags íslenskra
fræða og íslenska málfræðifélagsins
dagana 11. og 12. desember 1985.
Fyrri fyrirlesturinn nefnist „Fær-
eysk málrækt" og verður fluttur mið-
vikudaginn 11. desember kl. x7.15 í
stofu 301 í Árnagarði.
Seinni fyrirlesturinn nefnist „Fær-
eysk mannanöfn" og verður fluttur
fimmtudag 12. desember kl. 17.15 í
stofu 301 í Árnagarði.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á ís-
lensku. Öllum er heimill aðgangur.
GENGIÐ
Gengisskráning
9. desember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 41,780
Sterlingspund 61,095
Kanadadollar 29,897
Dönsk króna 4,5579
Norsk króna 5,4675
Sænsk króna 5,4330
Finnsktmark 7,6130
Franskurfranki 5,4053
Belgískurfranki 0,8110
Svissn.franki 19J588
Holl.gyllini 14^6473
Vesturþýskt mark 16,4878
(tölsklíra 0,02420
Austurr.sch 2,3462
Portug.escudo 0,2619
Spánskur peseti 0,2671
Japansktyen 0.20528
(rsktpund 50,944
SDR 45,4218
Bókaþáttur Njarðar P.
í bókaþætti í kvöld spjallar
Njörður P. Njarðvík við ljóð-
skáldið Jóhann Hjálmarssonítil-
efni af nýútkominni ljóðabók
hans og mun Jóhann lesa nokkur
ljóðanna í bókinni. Bókaútgáfan
Iðunn er 40 ára um þessar mundir
og Njörður hefur því fengið
Valdimar Jóhannsson til að koma
og líta til baka í tilefni af því. Pá
mun Þorsteinn frá Hamri lesa
eigin þýðingu á dæmisögunni Fá-
tæklingshundurinn eftir Esop og
að lokum les Njörður sjálfur
smásöguna Hernaðarsaga blinda
mannsins eftir Halldór Stefáns-
son. Rás 1 kl. 22.25.
Njörður P. Njarðvík.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-
19 og laugandaga 11 -14. Sími
651321.
APÓTEK
Helgar-, kvöid- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 6.-12. desember er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfj-
abúð Breiðholts.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alladagafrákl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu ki. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek eropið
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótekeru
opin á virkum dögum frá kl.
'9-19 og til skiptis annan .
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, aðsinnakvöld-
nætur- og helgidagavörslu. Á
' kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspítallnn:
Alladaga kl. 15-16og19-20.
Haf narf jarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í simsvara Hafnar-
fjarðarApótekssimi
51600.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkurvið Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
f Hafnarfirðl:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjélfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni (síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upptýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgarí
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma23222,
slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustööinni í síma
3360. Simsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÆKNAR
Borgarspítafinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild:Opinallansólar- .
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær ...*.sími 5 11 66
Slökkvillðog sjúkrabflar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......simi 5 11 00
./.
ÚTVARP - SJÓNVARP
n
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Morgunvaktin.
7.20Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Elvis, Elvis“
eftir Mariu Gripe.
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 Landogsaga.
Ragnar Ágústsson sér
umþáttinn.
11.10 Úr atvinnu líf inu -
Sjávarútvegur og f isk-
vinnsla. Umsjón: Gísli
Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar.
Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Feðgaráferð“eftir
Heðin Brú. Aðalsteinn
Sigmundsson þýddi.
Björn Dúasonles(6).
14.30 Óperutónlist
15.15 Sveitin mín. Um-
sjón:HildaTorfadóttir.
(Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar.
a. RómansaeftirWil-
helm Stenhammar.
Arne Tellefsen leikur á
fiðlumeðSinfóníu-
hljómsveit sænska út-
varpsins. Stig Wester-
berg stjórnar. b. Þrjú
Ijóðræn lög eftir Jean
Sibelius. ErikT.Taw-
aststjerne leikur á pi-
anó. c. Fimm pínaólög
eftirCarl Nielsen. Elisa-
beth Westenholz leikur.
d. Tvær rómönsur eftir
EdwardGrieg. Eva
Knardahl leikur á pianó.
e. Tvöpíanólög eftir
Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Jónas
Ingimundarson leikur.
17.00 Barnaútvarpið.
Meðal efnis: „Kjötkrókur
lendir í veislu", ævintýri
eftir Iðunni Steinsdóttur.
ArnarJónssonles.
Stjórnandi:Kristin
Helgadóttir.
17.40Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.55 Málræktarþáttur.
Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
20.00 Eftir fréttir. Bern-
harður Guðmundsson
flytur þáttinn.
20.10Hálftíminn. Elin
Kristinsdóttir kynnir
popptónlist.
20.35 Iþróttir. Umsjón:
Samúel örn Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannes-
sonar.
21.30 Sögublik- Hvers
vegna vsrð Ólafsfjörð-
urkaupstaður?Um-
sjón: Friðrik G. Olgeirs-
son. Lesari með honum:
Guðrún Þorsteinsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur. Um-
sjón:NjörðurP.Njarð-
vík.
23.05 Á óperusviðinu.
Leifur Þórarinsson
kynniróperutónlist.
24.00Fréttir. Dagskrárlok.
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16.00-17.00 Dægurflug-
ur. Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
17.00-18.00 Þræðir.
Stjórnandi:Andrea
Jónsdóttir.
Þriggja mínútna fréttir
sagðarklukkanH.OO,
15.00,16.00 og 17.00.
17.00-18.00 Ríkisútvarp-
ið á Akureyri - svæð-
isútvarp.
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
Hlé.
14.00-15.00 Eftirtvö.
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15.00-16.00 Núer lag.
Gömul og ný úrvalslög
SJONVARPIB
19.00Stundinokkar.
Endursýndur þáttur frá
8. desember.
19.30 Aftanstund. Barna-
þáttur með innlendu og
erlenduefni. Sögu-
hornið-Palli vareinni
heiminumeftirJens
Sigsgaard, Vilbergur
Júlíusson þýddi. Sögu-
maður Viðar Eggerts-
son. Sögur snáksins
meðfjaðrahaminn,
þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.45 Maður og jörð (A
Planet for the T aking).
7. Herjað á dauðann.
Kanadískur heimilda-
myndaflokkur í átta þátt-
um um tengsl mannsins
við uppruna sinn, nátt-
úru og dýralif og firringu
hans frá umhverfinu á
tækniöld. Umsjónar-
maður David Suzuki.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.50 Dallas. Jafnræði.
22.45 Chet Baker i óper-
unni. Síðari hluti tón-
leika á vegum Djass-
vakningarífyrravetur
með trompetleikaranum
Chet Bakerásamt
isenskum djassleikur-
um. Upptöku stjórnaði
Tage Ammendrup.
23.20 Fréttir i dagskrár-
lok.
f f\
LJ
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er oplð 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opiö'
mánudaga til föstudaga
7.00-20.00- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla- Uppl. í síma
15004.
SundlaugHafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu- •
daga kl.9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar erop n
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21.Álaugar-
dögumkl. 8-16. Sunnudögurn '
kl.8-11.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Þeir sem vila fá upplýsing-
arvarðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringtí
sima 622280 og fengið
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þuría ekki að gefa upp
nafn. Viðtalstímar eru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli er símsvari tengdur við
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311,kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtak-
anna '78 félags lesbíaog
hommaálslandi, á
mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Símsvari á öðrum
tímum.Siminner91-
28539.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriö of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálf ræöilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁA
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, SÍmi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir i
Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar út-
varpstilútlanda:Sent
verðurá 15385 kHz,
19.50m: Kl. 1215 til 1245 til
Norðurlanda. Kl. 1245 til
1315 til Bretlandsog
meginlands Evrópu. Kl.
1315 til 1345 til Austurhluta
Kanadaog Bandaríkjanna.
Á9675 kHz, 31.00m: Kl.
1855 til 1935/45 til Norður-
landa.Á 9655 kHz,
31.07m:KI. 1935/45 til
2015/25 til Bretlands og
meginlands Evrópu. Kl.
2300 til 2340 til Austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna.
(sl. tími sem er sami og
GMT/UTC.