Þjóðviljinn - 24.12.1985, Síða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1985, Síða 16
Þriðjudagur 24. desember 13.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 14.00 Fréttir og veður. 14.20 Jólaævintýri Oli- vers bangsa. Frönsk brúðumynd um víöförl- an bangsa og jólahald hans með fjölskyldu og vinum. Þýðandi og sögumaðurGuðni Kol- beinsson. 14.45 Grettir fer i grímu- búning. Bandarísk teiknimynd um köttinn brúðumynd um fjór- menninganaFúsa frosk, Móla moldvörpu, GeifingjannogNagg. Þeirgerasérglaðan dagásamtgrönnum sínum á jólahátíðinni. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar ogþjónarfyriraltari. Barnakór Akraness syngur, Guðlaugur Vikt- baejar, Ingimar Eydal, feðgarnir Pálmi Gunn- arssonogSigurður Helgi Pálmason, Edda Björgvinsdóttir, Her- mannGunnarsson, Baldur Brjánsson og Bjössibollaog móðir hans. Fylgstermeð ferðum Gluggagæis sem meðal annars íltur inn á Barnaspítala Hringsins. Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thorsteinson taka á móti gestum og annast kynningar. Umsjón og Óratóría eftir franska tónskáldið Hector Ber- lioz, íbreskri leikgerð. Sagan er um fæðingu frelsaransogflóttanntil Egyptalandsundan Heródesi konungi sem greinterfráíMatteus- arguðspjalli. Enska kammerhijómsveitin leikur, stjórnandi Philip Ledger. Konungiegi balletdansflokkurinn dansar. JohnAlldis stjórnarkórsöng. Leik- stjóri: John Woods. Að- alhlutverk: Richard Van Stjarna fegurst Sjónvarp aöfangadag kl. 22.50. Meistari Kjarval Sjónvarp á Jóladag kl. 21.00. Þátturinn Stjarna stjörnum fegri er á dagskrá sjónvarps á aðfangadagskvöld kl. 22.50. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur lög og ljóð eftir íslenska höfunda við undirleik Láru Rafnsdóttur. Þá fáum við að sjá fyrri hluta heimildarmyndar sem Sjónvarpið lét gera um Jóhannes Kjarval. Síðari hlutinn verður á dagskrá á 2. í jólum. í myndinni er rakinn æviferill Kjarvals og brugðið upp fjölmörgum mynd- um úr lífi hans. Rætt er við samferðamenn hans og þá munu fjölmörg verk hans bera fyrir augu. Einnig fáum við að sjá og heyra verk hans í bundnu og óbundnu máli. Tónlistin í myndinni er eftir Hjálmar H. Ragnarsson en umsjónarmaður er Hrafnhildur Schram. slaufurerumtværfjöl- skyldursem flytja í nýjar ibúðir í blokk. Onnur fjöl- skyldan er barnmörg og konan ólétt en bjartsýni ræður ríkjum þrátt fyrir þrönganfjárhag. Hin fjölskyldan berst líka í bökkum og út yfir tekur þegarfyrirvinnan er lögðásjúkrahús. Barnmarga fjölskyldan réttir nágrönnum sínum hjálþarhönd en það hef- ur aðrar afleiðingar en ætlastvartil. Mynd:Ein- Að tjaldabaki Rás 1 annan i jólum kl. 23.00. Þá ætlar Viðar Eggertsson að ræða við óperu- söngvarann Kristján Jóhannsson, Elísabeti Erl- ingsdóttur, Kristin Sigmundsson og Katrínu Sig- urðardóttur. Spjallað verður saman á léttu nótun- um og svo fáum við að heyra snillingana þenja raddböndin. ar Páll Einarsson. Hljóð: VilmundurÞórGísla- son. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Lýsing: Haukur Hergeirsson. Förðun: Ragna Foss- berg. Myndbands- vinnsla:SigurðurH. Hjörleifsson. Stjórn upptöku:Elín ÞóraFrið- finnsdóttir. . 23.30 Dagskrárlok. Föstudagur 27. desember 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaður Karl Sigtryggs- son. 19.25 Ofurlftil ástarsaga. Finnsksjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir T ove Ditlevsen. Þegaramma var 10 ára varð hún ást- fanginífyrstasinn. Hjónaleysin ungu áttu stefnumótásunnu- dögumog skiptustá ástarbréfum þess á milli. ÞýðandiTrausti Júllusson. (Nordvision- Finnskasjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 iþróttir. 21.25 Derrick. Ellefti þátt- ur. Þýskursakamála- myndaflokkur. Aðalhlut- verk: HorstTappertog Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Seinnifréttir. 22.30 Sjónvarpsstöðin (Network). Bandarísk biómynd frá 1976. Leik- stjóri Sidney Lumet. Að- alhlutverk: Fay Dunaw- ay, Peter Finch, William Holden, Robert Duval ogBeatriceStraight. Valdastreitaog metnað- argirnd ráða lögum og lofum á fréttastofu bandarlskrar sjónvarps- stöðvar. Þarertekinn uppnýstárleguræsi- fregnatími til að halda athygli áhorfenda. Þýð- andi JónO. Edwald. 00.30 Dagskrárlok. stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 19.00Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Jólasöngvar f rá Evrópu.Kórarogein- söngvararfráátta löndum I Norður-Evrópu flytja jólalög þjóða sinna. Löndin eru Is- land, Noregur, Finn- land, England, Skot- land, Irland, Norður- frlandog Wales. Is- lensku lögin flytur Kór Langholtskirkju undir stjórn JónsStefáns- sonar. Þátturinnvar gerður í samvinnu sjón- varpsstöðvaíáður- nefndum löndum. Kynn- ir er Sigurjóna Sverris- dóttir. Dagskrárgerð annaðistTage Am- mendrup. 21.00 Jóhannes Sveins- son Kjvarval. Fyrri hluti heimildarmyndar sem Sjónvarpið hefur látið geratilaðminnastald- arafmæiis listamanns- ins. Imyndinnierrakinn æviferill Kjarvals frá fæðingu hans árið 1885 og listamannsferill hans til 1968 þegar starfsævi hans lýkur. Brugðið er upp myndum f rá æsk- ustöðvunum á Borgar- firði eystra, Reykjavík, Kaupmannahöfn á ár- unum fyrir heimsstyrj- öldina fyrriog fráýms- umstöðumálslandi sem voru Kjarval upp- spretta ótal málverka. Þá er rætt við samferða- menn Kjarvals, sem þekktu vel manninn bak við þjóðsagnapersón- unameistaraKjarval, og Aase Lökken, dóttur hans. Listaverk Kjarvals eru að vonum áberandi í myndinni en einnig er lesið úr Ijóðum hans og bréfum.Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Ljós- myndun: Björgvin Páls- son. Kvikmyndun: Páll Reynisson. Hljóð: Hall- dórBragasonog Jón Arason. Myndbands- vinnsla: PállJónsson. Umsjónarmaður: Hrafn- hildurSchram.Stjórn upptöku: Þrándur Thor- oddsen. 21.40 Kristur (barnæsku (L'enfanceduChrist). Allan, Fiona Kimm, Wil- liam Shimell og Benj- amin Luxon. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.15 Fjalla-Eyvindur- Endursýning (Bjerg- Ejvind och hans hustru) s/h. Sænsk bíómynd frá 1918 gerö eftir leikriti Jóhanns Sigurjóns- sonar um útilegumann- inn Kára (Fjalla-Eyvind) og Höllu, fylgikonu hans, sem uppi voru á 18. öld. Leikstjóri Victor Sjöström. Aðalhlutverk: VictorSjöström, Edith Erastoff ogJohnEk- man. Áðursýnd í Sjón- varpinu 17.júní1983. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. desember 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Jóhannes Sveins- son Kjarval. Síðari hluti heimildarmyndar Sjón- varpsinsíminningu aldarafmælis lista- mannsins. Umsjónar- maður Hrafnhildur Thoroddsen. 21.30Já,ráðherra- Stólaskipti. Breskur gamanþáttur. Aðalhlut- verk: Paul Eddington og Nigel Hawthorne. Jólin nálgast í Kerfismálaráð- uneytinu en Hacker ráð- herra hefur um annað að hugsa. Stólaskipti standafyrirdyrumi rikisstjórninniog Humphrey ráðuneytis- stjóri hefur hönd í bagga með þeim. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.40 Blelkar slaufur. Sjónvarpsleikrit eftir Steinunni Sigurðardótt- ur. LeikstjóriSigurður Pálsson. Tónlist er eftir HjálmarH. Ragnars- son. Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson, HaraldG. Haraldsson, Gauðlaug María Bjarnadóttir, Páll Rúnar Kristjánsson, Maria Rán Guðjónsdótt- ir, Páll Pálsson.Tinna Traustadóttir, ElfnÓI- afsdóttir, Oddlaug Sjöfn Árnadóttiro.fi. Bleikar Gretti og hundinn Odd sem lenda í ævintýrum áöskudaginn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 15.10 Litla stúlkan með eldspýturnar. Endur- sýning. Söngleikur sem Magnús Pétursson samdi eftir hinu þekkta ævintýri H. C. Ander- -sen. Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir. Leikend- ur: Rósa Jósefsdóttir, Óla Björk Eggertsdóttir, HalldórSnorrason, Berglind Waage og fleiri börn úr Fellaskóla í Reykjavik. Undirleikur ogkórstjórn:Snorri Bjarnason. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Stjórnupptöku: Viðar Víkingsson. Leikurinn var áður sýndur í Sjón- varpinuájólum1982. 16.00ÞyturiTaufi. Jól- askemmtunín. Bresk orssonstjórnar. Kirkju- kór Akraness syngurog sex manna hljómsveit leikur. Einsöngvari Guðrún Ellertsdóttir. Söngstjóri og orgel- leikari Jón Ólafur Sig- urðsson. 22.50 Stjarnastjörnum fegri. Elísabet F. Eiríks- dóttir syngur lög og Ijóð eftiríslenskahöfunda. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. Stjórn upptöku: Óli örn Andreassen. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. desember 18.00 Stundin okkar. Við jólatréð i sjónvarpssal. Meðal þeirra sem koma fram eru herra Pétur Sigurgeirsson, biskup, strengjasveit Garða- Bleikar slaufur Sjónvarp á 2. í jólum kl. 22.40. Jólaleikrit Sjónvarpsins í ár er eftir Steinunni Sig- uröardóttur. Leikstjóri er Sigurður Pálsson og tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Þar segir frá tveimur fjölskyldum sem flytja í nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi. Þær eru ólíkar að mörgu leyti en verða að hafa með sér samvinnu þegar á reynir og hefur það ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér. í aðalhlutverkum eru Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Guðlaug María Bjarnadóttir og Harald G. Haraldsson. á SJONVARP 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 24. desember 1985

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.