Þjóðviljinn - 10.01.1986, Page 10
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS f
WKTURBEJARHIIÍ
HASKOLABiO
SJMI22140
Frumsýning
Þagnarskyldan
Eddie Cusack var lögreglumaöur af
gamla skólanum, haröur, óvæginn
og heiöarlegur- og því ekki vinsæll.
Harösoöin spennumynd um baráttu
viö eiturlyfjasala og mafíuna, meö
hörkukappanum CHUCK NORRIS
ásamt HENRY SILVA - BERT
REMSEN
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7 og 9
Simi: 11544
Nýja bíó frumsýnir
gamanmyndina
Sími: 11384
Salur 1
Frumsýningá
gamanmyndinni
Lögregluskólinn 2
Fyrsta verkefnið
(Police Academy 2: Their First
Assignment)
Bráöskemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd í litum. Framhald af
hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd
var við metaðsókn sl. ár.
Aöalhlutverk:
Steve Guttenberg, Bubba Smith.
fsl. texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hækkaö verö.
Salur 2
Jólamyndin 1985
‘É.-áufe »
JMÉi
MADMAX
fikSi
Þrumugóö og æsispennandi, ný,
bandarísk stórmynd í litum. Myndin
er nú sýnd viö þrumuaðsókn í flest-
um löndum heims.
Aöalhlutverk: Tina Turner og Nel
Gibson.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
LAUGARÁS
B| Simavan
I 3207S
A-SALUR:
Frumsýning:
M mummm
Splunkuný feikivinsæl gamanmynd
framleidd af Steven Spielberg.
Marty McFly feröast 30 ár aftur i tim-
ann og kynnist þar tveimur ung-
lingum - tilvonandi foreldrum sínum.
En mamma hans vill ekkert meö
pabba hans hafa, en verður þess í
stað skotinn í Marty. Marty veröur
því aö finna ráð til aö koma foreldr-
um sínum saman svo hann fæðist
og finna síðan leið til að komast Aft-
ur til framtiðar.
Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom-
ancing the Stone)
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea
Thompson, Christopher Lloyd.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
DOLSYSTERED
B-SALUR:
Aftur til framtíðar
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
C-SALUR:
Can I borrow
your lowel?
My car
jusl hil a
water buffalo.
Flet
Frábær ný gamanmynd meö Chevy j
Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri:
Michael Ritchie. Fletcher er: rann-^
sóknarblaöamaöur, kvennagull,
skurðlæknir, körfuboltasnillingur,
þjónn og flugvirki sem ekki þekkir
stél flugvélar frá nefi. Svona er lengi
hægt aö telja, en sjón er sögu ríkari.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Simi:
Fullkomin
I5ANA
6. sýning í kvöld kl. 20.30, uppselt.
græn kortgilda.
7. sýning laugardag kl. 20.30, upp-
selt
hvít kort gilda
8. sýningfimmtudag 16. jan. kl.
20.30 appelsinugul kort gilda
9. sýning laugardag 18.1. kl. 20.30
brunkortgilda.
Blaðaummæli:„Enn eykst fjöl-
breytni íslenskra kvikmynda...“
Mbl.
„Loksins, loksins kemur maður
ánægður út af íslenskri mynd...“
NT
„Mynd full af frískleika, lifsgleði
og góðum anda...“ HP.
Sýnd kl. 9 og 11.
MÍIBFðÐllll
SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstuclagur 10. janúar 1986
Islenska óperan
SÍMI 11475
Sýnd kl. 3,05-5,30 - 9 og 11,15.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Miðásala 13.15720'.
Sími 1-1200.
Viliihunang
8. sýning í kvöld kl. 20.
Hvít aðgangskort gilda.
fimmtudagkl.20.
Með vífið í lúkunum
Laugardagkl.20og
miönætursýning kl. 23.30.
Kardimommubærinn
sunnudagkl. 14
ITVI KMYIf A
sunnudag kl. 20.30, uppselt
þriöjudag kl. 20.30
miðvikudagkl. 20.30
föstudag 17.1. kl. 20.30, uppselt
sunnudag 19.1. kl. 20.30, uppselt
Forsala: Auk ofangreindra sýninga
stendur yfir forsala á allar sýningar til
2. feb. í síma 13191 virka daga kl.
10-12 og 13-16.
Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-20.30,
simi 16620
Símsalameð Visa.
Leðurblakan
Miðasalan opin kl. 15-19,
nema sýningardaga kl. 15-20. Sími
11475.
Jólasveinninn
Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 3-5 og 7.
Leikhúsin I_______
taka f VBA
við
/ Ertþú x
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
Jólamynd 1985
Drengurinn
Eitt af mestu snilldarverkum
meistara Chaplins, sagan um flæk-
inginn og litla munaöarleysingjann -
sprenghlægileg og hugljúf.
Höfundur, leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin.
Einnig Með fínu fólki. Spreng-
hlægileg skoplýsing á „fina fólkinu".
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Jólamynd 1985
Bolero
Magnþrungin, spennandi og giæsi-
leg kvikmynd, mynd um gleði og
sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi úr-
vals leikara, m.a. Geraldine Chapl-
in, Robert Hossein, James Caan,
Nicole Garcia o.m.fl.
Leikstjóri: Claude Lelouch.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.15.
íslandsklukkan
sunnudagkl.20
miövikudag kl. 20
Aðeins fáar sýningar
spennusögum Roberts Ludlum
meö Michael Caine, Anthony And-
rews og Victoria Tennant.
Leikstjóri John Frankenheimer.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Astarsaga
Hrífandi og áhrifamikil mynd, meö
einum skærustu stjörnunum í dag
Robert De Niro - Meryl Streep.
Þau hittast af tilviljun, en það dregur
dilk á eftir sér. Leikstjóri Ulu Gros-
bard.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
Allt eða ekkert
Sýningar 18. og 19. januar
fallaniður.
Salur 3
Frumsýnir
Siðameistarinn
(Protocol) .
Bráðfyndin ný, bandarísk gaman-
mynd í litum.
Aöalhlutverk: Coldie Hawn.
Hún gerist siðameistarinn viö utan-
rikisþjónustuna. Flest fer úr böndun-
um og margar veröa uppákomurnar
æriö skoplegar.
Isl. texti.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ný bandarísk kvikmynd byggð á
blaðagreinum, er birst hafa í Rolling
Stone Magazine. - Handrit: Aaron
Latham og James Bridges. -
Framleiöandi og leikstjórn: James
Bridges.
Aöalhlutverk: John Travolta Jamie
Lee Curtis
Tónlist: Perfect, sungin af Jermaine
Jackson. Lay your hand on me -
Thompson Twins. I Sweet - Nona
Hendryx. All systems go - Pointer
Sisters. Hot hips - Lou Reed,
Shock me - Jermaine Jackson og
Whitney Houston. Wear out the
grooves - Jermaine Stewart.
Masquerade - Berlin. Talking to
the wall- Dan Hartman. Wham rap
- Wham!
Blaöadómar:
„Fyrsta flokks leikur. Skemmti-
leg, fyndin og eldfjörug." Rex
Reed, New Yort Post.
„Fullkomin er fyrsta flokks
mynd.“ US Magazine.
„John Travolta er fullkominn í
„Fullkomin". Myndin er fyndin og
sexí.“ Pat Collins, CBS-TV.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
Sími: 311_82
Frumsýnir jólamynd 1985
Vatn
(Water)
Miðasalaneropinkl. 13.15-20
Sími 11200
Eurocard-Visa
Tökum greiöslu meö Visa í síma
Þau eru öll í þvi - upp í háls. A Casc-
ara hafa menn einmitt fundið vatn,
sem fjörgar svo aö um munar. Og
allt frá Whitehall í London til Hvíta
hússins í Washington klæjar menn í
puttana ettir að ná eignarhaldi á
þessari dýrmætu lind. Frábær, ný,
ensk gamanmynd í litum. Vinsæl-
asta myndin á Englandi í vor.
Aða!hlutverk:Michael Casine og
Valerie Perrine.
Leikstjóri: Dick Clement.
Gagnrýnendur sögðu: „Water er
frábær - stórfyndin" - „Gaman-
mynd í besta gæðaflokki.".
Tóniist eftir Eric Clapton, Georg
Harrison (Bítil), Mike Morgan og fl.
Myndin er i Dolby og sýnd í 4 rása
Starscope. (sl. texti.
Sýnd ki. 5, 7, 9 ög 11.
Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.20
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað verð.
19 OOO
Nýársmynd 1986
Blóðpeningar
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varöa varðstjóra og eiga í
höggi viö næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur. Frumskóga-
deild Vikiningasveitarinnar kemur á
vettvang eftir ýtarlegan bilahasar á
götum borgarinnar. Meö löggum
skal land byggja! Líf og fjör!
Aöalhjutverk: Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
«||P®
Hóllll
.Stmi ■ 78900.
mmm
Frumsýnir
nýjustu mynd
Ron Howards
„Undrasteininn
JQONteS
»^t-. , . SíífSgEíSS Fíi
Eins og allir vita er Steven Spiel-
berg meistari í gerð ævintýra-
mynda. Goonies er stórkostleg
ævintýramynd þar sem Steven Spi-
elberg skrifar handrit og er jafnframt
framleiðandi.
Goonies er tvímælalaust jóla-
mynd ársins 1985, full af tækni-
brellum, fjöri, grini og spennu.
Goonies er ein af aðal jólamynd-
unum í London I ár.
Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh
Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan,
Corney Feldman.
Leikstjóri: Richard Donner
Handrit: Steven Spielberg
Framleiðandi: Steven Spielberg.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd f
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkað verö.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Jólamynd 1. 1985:
FRUMSÝNIR
STÓRGRÍNMYNDINA:
Ökuskólinn
Hann Neal Israel er alveg frábær í
gerö grínmynda en hann hefur þeg-
ar sannað það meö myndunum
„Police Academy" og „Bachelor
Party". Nú kemur þriöja trompið.
Ökuskólinn er stórkostleg grínmynd
þar sem allt er sett á annan endann.
Þaö borgar sig aö hafa ökuskírteinið
í lagi.
Aöalhlutverk: John Murray, Jennif-
er Tilly, James Keach, Sally Kell-
erman.
Leikstjóri: Neal Israel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkaö verö.
Frumsýnir nýjustu mynd
Clint Eastwood
Vígamaðurinn
(Pale Rider)
Meistari vestranna Clint Eastwood
er mættur aftur til leiks í þessari stór-
kostlegu mynd. Aö áliti margra hefur
hann aldrei verið betri.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Mic-
hael Moriarty, Christopher Penn,
Richard Kiel.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása scope.
Sýnd kl. 5, 7; 9 og 11.05.
. Hækkað verð.
Bönnuö börnum innan 10 ára.
Heiður Prizzie’s
j Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Ron (Splash) Howard er orðinn einn
vinsælasti leikstjóri vestan hafs meö
sigri sinum á „Cocoon", sem er
þriöja vínsælasta myndin i Banda-
ríkjunum 1985.
„Cocoon“ er meiriháttar grín og
spennumynd um fólk sem komið
er af betri aldrinum og hvernig
það fær þvilíkan undramátt að
það veröur ungt í anda í annað
sinn.
Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve
Guttenberg.
Framleiöandi: Richard D. Zanuck,
David Brown.
Leikstjóri: Ron Howard.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i
4ra rása Starscope.
Erlendir blaöadómar:
„...Ljúfasta, skemmtiiegasta saga
ársins“ R.C. Time.
„Einhver mest heillandi mynd,
sem þið fáið tækifæri til að sjá i
ár“. M.B.
„Heillandi mynd, sem þekkir ekki
nein kynslóðabil". CFTO-TV
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.05
Frumsýnir
nýjustu ævintýramynd
Steven Spielberg’s
Grallararnir
(The Goonies)