Þjóðviljinn - 30.01.1986, Side 12
MATVÖRUDEILD
Þorri
fólks
kaupir
Íorramatinn
já
oftkur
hvað
með
að
slást
I
hópinn?
Hvalrengi Blóðmör Harðfiskur
Hrútspungar Lifrarpylsa Hákarl
Bringukollar Hangikjöt Síld
Sviðasulta Svið Smjör
Svínasulta Saltkjöt Flatkökur
Selt á þorrabökkum og í lausri vigt.
Heitt í hádeginu:
Hangikjöt-svið-saltkjöt-rófustappa-kartöflumús
VöruhúsVesturlands \jj«
Borgarnesi sími 93-7200
MATVÖRUDEILD
BÚSÝSLAN
JL
Stækkun í bígerð
hjá
matvörudeild JL
í bígerð er að stækka verslun-
arhúsnæði Matvörudeildar JL.
Verður þá byggt við húsið inn í
portið á bak við JL húsið við
Hringbrautina. Erindi um þetta
liggur nú fyrir byggingarnefnd
borgarinnar og verður hafist
handa við stækkunina strax og
bygginganefnd hefur gefið leyfi.
Gunnar Bjartmans, verslunar-
stjóri matvörudeildarinnar, sagði
í samtali við Þjóðviljann, að það
hefði staðið versluninni mjög
fyrir þrifum hversu þröngt hefur
verið um kjötborðið í verslun-
inni. Með stækkuninni mun
rýmkast mjög og verður mögu-
leiki á að koma upp þrem kjöt-
borðum í stað eins, eins og nú er.
Þá gefst líka möguleiki á að koma
upp góðri aðstöðu við sjálfsaf-
greiðslu á ávöxtum, en slíka að-
stöðu hefur einnig vantað.
Nýlega var komið upp barna-
horni í versluninni, þar sem
leikföng fyrir börn eru og sýndar
eru teiknimyndir á vídeói. I
barnahorninu er gæslukona, sem
hugsar um börnin á meðan for-
eldrarnir versla. Sagði Gunnar að
það hefði verið dýrt að koma
þessu upp og að það kostaði sitt
að hafa konu þarna á fullum
launum og að hann vonaðist því
til að fólk kynni að meta þetta og
notfærði sér þessa þjónustu. Því
miður hefur samt reynslan verið
sú hingað til að allt of fáir notfæra
sér þetta. Það kann að hafa sitt að
segja að fólk er óvant þessu.
Gunnar sagði að aðsókn að
matvörudeildinni hefði aukist
stöðugt undanfarin ár og þakkaði
hann það því að boðið væri upp á
gott vöruúrval og fyrsta flokks
þjónustu. En sú þjónusta á sem-
sagt eftir að batna fáist bygging-
arleyfi fyrir stækkuninni.
Hokorl
Lundabaggi
Bringukollor
Sviðosulto
Hvalur
Hongikjöt
Blóðmör
LifrorpylsQ
Harðfiskur
Rúgbrauð
Flatkökur B
Smjor
Nautabuff
kr./kg
Nautasnitzel
V kr./kg
Nautagúllas
4tQ/ kr./kg
Blandað nauta-
og svínahakk
kr./kg
Armúla 0 Eiðistorgi
12 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 30. janúar 1986