Þjóðviljinn - 18.02.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.02.1986, Blaðsíða 11
Alþýðubandalagið Spilakvöld í kvöld í kvöld efnir Alþýðubandalag- ið til spilakvöldsins í Miðgarði Hverfisgötu 105, 4. hæð og hefst það kl. 20.00 stundvíslega. Gest- ur í kaffihléi er Guðrún Helga- dóttir alþingismaður. Nefndin Rauðhóla Rannsý og fleiri Spjallað verður við starfsmenn Tónabæjar varðandi tónlistarviðburð sem verður í aprfl og nefnast Músík- tilraunir ’86. Þessi tónlistarviðburður er hugsaður sem tækifæri fyrir unga tónlistarmenn til að koma á framfæri frumsömdu efni og við munum for- vitnast nánar um þessa uppákomu. Rauðhóla Rannsý kemur í heimsókn, eða öllu heldur Edda Heiðrún Bach- mann og segir frá þessari persónu. Krakkar sem voru í heimsókn frá Laugum í Dalasýslu líta inn og spjalla um skólann og sveitina sína. Á milli atriða verða leikin létt lög að ósk hlustenda Barnaútvarpsins en þessir þættir eru ætlaðir börnum á aldrinum 10-14 ára. Bein útsending. Stjórnandi þáttarins er Kristín Helgadóttir en krakkarnir sem starfa núna við Barnaútvarpið eru: Jóhann- es Jóhannesson og Katrín Kristjáns- dóttir. GENGIÐ Gengisskráning 17. febrúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 41,710 Sterlingspund 59,082 Kanadadollar 29,862 Dönsk króna 4,8274 Norsk króna 5,7008 ' Sænsk króna 5,6202 7,9266 Finnsktmark Franskurfranki 5,7918 0,8688 Belgískurfranki Svissn. franki 21,5311 Holl. gyllini 15,7331 Vestur'þýsktmark 17,7769 Itölsklfra 0,02613 Austurr.sch 2,5294 Portug. escudo 0,2744 'Spánskurpeseti 0,2825 Jápansktyen 0,23057 írsktpund 53,802 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi).. 46,9575 Belgiskurfranki 0,8596 Taggart er skoskur lögregluforingi og tekur við af þeim ftalska sem atti kappi við mafíuna nokkur síðastliðin þriðjudagskvöld. Fyrsti hluti myndarinnar um Taggart verður sýndur í kvöld en síðan fylgja tveir hlutar í kjölfarið. Viðfangsefn- ið er nokkuð snúið. Líkamsleifar konu nokkurrar finnast vandlega faldar í húsi og sú spurning vaknar hvort saklaus maður hafi setið níu ár af sér í tugthúsi. Sjónvarp kl. 21.35. Flakkarar og fömmenn Þátturinn fjallar um utangarðs- fólk gamla íslenska bændaþjóð- félagsins: förumenn og flakkara. Sameiginlegt þessu fólki var það að flakka um landið, einkum á sumrin. Þetta fólk sá sér farboða með ýmsu móti, sumt baðst fyrst og fremst beininga en vildi helst ekkert vinna í staðinn. Annað tók í verk á bæjum og fékk fyrir það mat og föt: En þetta fólk eirði sjaldan lengi og var mjög fljótt aftur farið á rólið eins og það var kallað. Margt af þessu fólki voru ýmsir furðufuglar og kynlegir kvistir sem sögur eru til af, svo sem Sölvi Helgason, Jóhann beri og Símon Dalaskáld. Lífshlaup þessara manna var oft einkennilegt og mættu misjöfnu á lífsleiðinni. Sumir léku fífl og trúða, eins og Halldór Hómer, aðrir voru rek- öld eins og Þórður Malakoff sem skolaði til fram og aftur stefnu- laust. Aðrir höfðu skáldagrillur og sumir voru hálfgerðir misynd- ismenn. Umsjónarmaður þáttarins í dag er Halldór Bjarnason. Rás 1 kl. 11.10. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 14.-20. tebrúar er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnef nda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öör- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæ jar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frákl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar (simsvara Hafnarfjarðar Apóteks sfmi 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga. helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sínavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. SJUKRAHUS Landspltalinn: Alladagakl. 15-16og 19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardagog sunnudag kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkómulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landskotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadelld:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspitall I Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. S|úkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjálf ssvara 1 88 98 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyrl: Dagvaktfrákl.8-17áLækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Qtvarp-sjón^rp# Þriðjudagur 18. febrúar RÁS 1 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fróttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjame Reuter. Ólafur HaukurSímonarson les 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Þingfróttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ 11.10 Ur söguskjóðunni 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýms- umlöndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „SvaðilföróGræn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjart- an Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnars les (7). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Bariðaödyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austur- landi. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fredriksen (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. MargrétS. Björnsdóttir talar. 20.00 Vlssirðuþað?- Þáttur í léttum dúr fy rir börn á öllum aldri. Fjall- að er um staðreyndirog leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst útvarp- að 1980). 20.30 Reykjavíkurskák- mótiðÞátturiumsjá JónsÞ. Þór. 20.55 „Það sagði mér haustið“ Baldur Pálmason les úr nýrri Ijóðabók Þuríðar Guð- mundsdóttur. 21.05 íslensktónlist. 21.30 Útvarpssagan. „Hornin prýða mann- lnn“ eftir Aksel Sand- emose. Einar Bragi les þýðingusína(21). 22.00 Fréttir. Frá Reykja- víkurskákmótinu. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiu- sálma (20). 22.30 Frá tónleikum ís- iensku hljómsveitar- Innar I Langholts- kirkju.Stjórnandi: RagnarBjörnsson. Kór- söngur: Karlakórinn Fóstbræður. Einsöngur: JóhannaV. Þórhalls- dóttir. a) Hljómsveitar- verk eftir Hróðmar Sig- urbjörnsson. b) Rapsó- día fyrir altrödd eftir Jo- hannes Brahms. c) „Si- egfried Idyll" eftir Ric- hard Wagner. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. skrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðn- um. Stjórnandi: Sigurð- ur Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnars- son kynnirtónlistúr söngleikjumog kvik- myndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Inga- dóttur. 18.00Dagskráriok. Fréttireru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. R« SJÓNVARPIÐ 19.00 Aftanstund. Endur- 10.00 Kátir krakkar. Dag- sýndur þáttur frá 10. fe- brúar. 19.20 Ævintýri Olivers bangsa. Níundi þáttur. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarplð. (Tele- vision). 7. Sjónvarps- ielkrit og leiknar kvlk- myndir. Breskur heim- ildamyndaflokkurí þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða ver- öld og einstaka efnis- flokka. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Þulur Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 21.35 Taggart. 1. hlutl. (T aggart - Dead Rin- ger). Skosk sakamála- mynd i þremur hlutum. 22.30 Setlð fyrir svörum - Bein útsending. Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra og formaður Framsókn- arflokksins og Jón Bald- vin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, svaraspurningum fréttamanna. Umsjónar- maður Páll Magnússon. 23.45 Fróttir i dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. | n Ai M SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadelld: Opin allansólar- hringinn, sími81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud.- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug:Opiðmánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið (Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísima 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- ariampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin vitka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT NeyðarvaktTannlæknafól. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-tólagið, Skógarhllð 9. Opiðþriðjud. kl. 15-17.Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfln Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sfmi21500. Upplýsingar um ónæmlstæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstimar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Simisími á helgidögum Raf magns- veitan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhórsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Siminner 91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sim- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrlfstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m„kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,ki. 23.00- 23.35/45. Allt isl.tfmi, semer samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.