Þjóðviljinn - 21.02.1986, Side 3

Þjóðviljinn - 21.02.1986, Side 3
FRETTIR Landsvirkjun ASÍ/VSÍ samningarnir Reynt til þrautar >» Igœr hafði ekkert þokast í kauptryggingarmálunum. Asmundur Stefánsson-. engin efnisleg niðurstaða Samninganefndir Aiþýðu - sambandsins og atvinnurek- enda settust aftur á bak við lás og slá í Garðastræti kl. níu í gær- kvöldi. Fyrr um daginn hafði ver- ið unnið í undirnefndum og að sögn virtust húsnæðismálin vera að komast í höfn. Viðræðurnar virðast því á lokastigi nú og eru jafnvel taldar líkur á að samning- ar verði undirritaðir í morguns- árið, en þó gæti það dregist enn etta verður örugglega tíðinda- söm nótt, sagði Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari seint í gærkvöldi, en samninga- nefndir BSRB og ríkisins voru boðaðar skyndilega á fund í Karphúsinu síðdegis í gær. Samkvæmt heimildum Þjóð- um einn eða tvo daga. Á fundinum í fyrrinótt þokað- ist ekkert í kaupmáttar og kauptryggingarmálum, enda var höfuðáhersla lögð á aðra liði samningsins, húsnæðismálin, líf- eyrismál og veikindamál. Þá tóku umræður um hvaða leiðir væru mögulegar til niðurfærslu verð- bólgunnar. Að sögn Ásmundar Stefáns- viljans ætlaði ríkisstjórnin að leggja fram nýtt tilboð í gær- kvöldi þar sem komið yrði til móts við BSRB í kauptrygging- armálunum. Jafnframt var búist við því að svipuð kaupmáttar- aukning fælist í því og hefur verið rætt um hjá ASÍ og atvinnurek- sonar forseta ASÍ, náðist engin efnisleg niðurstaða á neinu sviði en ákveðið hefði verið að halda áfram viðræðum og reyna frekar að festa niðurstöður. Einsog kunnugt er þá hefur það verið mjög umdeild að líf- eyrissjóðirnir fjármagni niður- færsluna að hluta til. I gær voru deiluaðilar langt komnir með að útfæra þá hugmynd þannig að báðir geti sætt sig við. Hefur ver- endum, eða að kaupmáttur 1986 yrði sá sami og sl. ár. Þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við sáttasemjara í gærkvöld hafði tilboðið ekki enn komið fram. „Ég reikna fastlega með því að eitthvað gerist í nótt, bæði ið talað um að sjóðirnir fái ákveð- inn tíma til að aðlagast þessum breytingum. Þegar deiluaðilar settust aftur niður í gærkvöldi voru veiga- mestu atriðin samt enn óútkljáð, kaupmátturinn og kaupmáttar- tryggingin. Það hefur svo líkast til ráðist í nótt hvort eitthvað hefur þokast í samkomulagsátt í því efni. hér og í Garðastræti. Ég er ekki í nokkrum vafa urn það.“ Guðlaugur sagði að heilmiklar viðræður ættu sér stað á göngum og í hliðarherbergjum og fimmtíu manna nefnd BSRB var í við- bragðsstöðu í húsinu. Blöndu seinkað Stjórn Landsvirkjunar sam- þykkti á fundi sínuin í gær, að miða framkvæmdir við Blöndu- virkj.un í ár við að fyrsta vél virkj- unarinnar yrði ekki gangsett fyrr en 1991. Það þýðir að á þessu ári verður eingöngu unnið við jarð- göng og neðanjarðarstöðvarhús virkjunarinnar í ár. Þetta þýðir þó ekki að virkjun- inni hafi verið endanlega frestað til 1991, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun, heldur er þeim möguleika haldið opnum að gangsetning geti orðið ári fyrr, komi til stóraukin eftirspurn á orku vegna stóriðjusamninga. Seinkunin hefur það í för með sér að það þarf að fækka starfsliði 1 byggingardeild fyrirtækisins. ' _____________- Sáf Dyrhólahreppur Hætta á neyðar- ástandi Á fundi Búnaðarfélags Dyrhól- ahrepps 15. febr. sl. var sam- þykkt áskorun á landbúnaðar- ráðherra og Framleiðsluráð um að endurskoða nýlcga afgreitt fullvirðisbúmark á mjólk til bænda í V-Skaftafellssýslu, því vart verði unað við svo mikla framleiðsluskerðingu, sem þar er gert ráð fyrir. Muni hún skapa ncyðarástand á svæðinu og bitna bæði á bændum og þeim, sem óbcint hafa framfæri sitt af úr- vinnslu búvara. Þá skoraði fundurinn og á þingmenn Suðurlandskjördæmis að beita sér af alefli fyrir því, að stöðvaður verði allur innflutning- ur landbúnaðarvara til „varnar- liðsins" á Keflavíkurflugveili. Ennfremur var skorað á Mjólkurstöðina og Mjólkurbú Flóamanna að hefja nú þegar framleiðslu, sölu og dreifingu á 1/4 ltr. mjólkurfernum, en mjólk í þannig umbúðum, vanti nú á markaðinn. - mhg Stúdentaráð Haskolinn og samfélagið Laugardaginn 22. febrúar verður haldið málþing um menntamál: „Háskólinn og samfélagið," í Odda (v/ Suðurgötu). Á málþinginu verða flutt fjögur framsöguerindi en að þeim loknum verða pallborðsumræður og fyrirspurnum úr sal svarað. Erindi flytja: Guðný Guð- björnsdóttir lektor í uppeldis- fræði: „Háskólamenntun og frelsisbarátta kvenna.“ Eyjólfur Kjalar Emilsson stundakennari í heimspeki: „Hagnýt menntun og eftirsóknarverð menntun". Hall- dór Guðjónsson kennslustjóri Háskólans: „Skipulag háskóla - ímynd háskóla.“ Helgi Valdi- marsson prófessor í læknadeild: „Þekkingarsköpun og þjóð- frelsi.“ Eftir kaffihlé verða pallborðs- umræður með þátttöku frurn- mælenda auk þeirra Sigmundar Guðbjarnarsonar háskólarekt- ors, Sveinbjörns Björnssonar formanns vísindanefndar og Þór- ólfs Þórlindssonar deildarforseta félagsvísindadeildar. - Sáf - Sáf Karl Þorsteins Stefnt að stór- meistam- titli Karl skákkappi einn þeirra sem fékk heiðurslaun hjá Brunabót Karl Þorsteins, alþjóðlegur skákmcistari, er einn þcirra cinstaklinga sem hlaut heiðurs- laun Brunabótafélags Islands. Hann hyggst nota þau til að fjár- magna þátttöku sína í sterkum al- þjóðlegum skákmótum í vor og sumar, en Karl stefnir að stór- meistaratitlinum. Er langt í titilinn Karl? - Það skortir talsvert á enn, en ég á stóra möguleika á að geta orðið mér út um titilinn í sumar. Það sem skiptir mestu þegar menn stefna að stórmeistaratitl- inum er að tefla sem mest. Öðru- vísi næst þetta aldrei. Hingað til hefur samt ekki skort svo mikið á sumum mótum að ég næði titlin- um. Það þarf 2600 ELO-stig á einu móti, til að verða stór- meistari, en sjálfur er ég með 2445 stig. Þessi heiðurslaun munu vissulega hjálpa mér til að Karl Þorsteins tekur við heiðurslaununum úr hendi Stefán Reykjalín stjómarformanns Brunabótafélags íslands. Mynd. Sig.Mar. ná þessum áfanga, því það er æði kostnaðarsamt að taka þátt í al- þjóðamótum. En þrátt fyrir launin mun ég þurfa að leggja í töluverðan kostnað. Við getum sagt að heiðurslaunin séu nauðsynleg hjálparhella. - Ég er ekki enn búinn að fast- ákveða þátttöku í neinum ákveðnum mótum, en ég hef mikinn áhuga á að taka þátt í New York mótinu sem er um páskana. Síðan er ég að skoða þátttökumöguleika á mörgum mótum í sumar. Karl Þorsteins er á fyrsta ári í viðskiptafræðinni og spurðum við hann hvort hann hygðist fórna náminu fyrir skákina? - Nei það er af og frá, ég mun aldrei stunda taflmennskuna ein- göngu. Hinsvegar er möguleiki á náminu seinki eitthvað. Karl er einn af Islendingunum sem teflir á Reykjavíkurmótinu og við spurðum hann hvort þetta væri ekki sterkasta mót sem hann hefði tekið þátt í. - Ég býst við því. Séu stór- meistararnir taldir þá er þetta lík- lega sterkasta mót sem haldið hefurverið. Hinsvegar teflir hver þátttakandi bara við 11 andstæð- inga en alls taka 80 manns þátt í mótinu. Og erlu sáttur við árangurinn það sem af er mótinu? - Já, ég er tiltölulega ánægður, er með fjóra vinninga af sjö mögulegum. Ég tapaði reyndar unnu tafli gegn Benjamin»en það verður að líta á það að ég kom ekki vel undirbúinn undir mótið, þar sem mestur tími hefur farið í námið í vetur. _ sáf Karphúsið Tíðindasöm nótt Guðlaugur Þorvaldsson sáttasemjari: Reiknafastlegameð því að eitthvað gerist ínótt. Nýtt tilboðfrá ríkisstjórninni til BSRB ínótt. Komið til móts við BSRB um kauptryggingu Föstudagur 21. febrúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.