Þjóðviljinn - 21.02.1986, Blaðsíða 7
Svífa á borði elfar
aldir, lýðir
StofnfundurGlímudómara- .
sambands íslands aö lokinni
glímunni í íþróttamiöstöðinni
Laugardal.
Skíði
Bikarmót unglinga í alpa-
greinum, Bláfjöll LAog SU.
Trimmganga (Skógarganga
25 km) Egilsstaöir LA. Skrán-
ingísíma 97-1353.
Augans leit
gegnum litanna sjóð
Kínverjar
Myndlist 11 kínverskra sam-
tíöarmanna heföbundinna á
Kjarvalsstöðum —82 - mynd-
irlýkuráSU.
Birgir
Sýningu Birgis Andréssonar í
Nýlistasafninu Vatnsstíg 3
lýkuráSU.Opiö: 14-20.
Ljósmyndir
Ljósmyndasýning framhalds-
skólanema, Ljósbrot, í Ás-
mundarsal við Freyjugötu.
ísafjörður
í Slunkaríki stendur yfir sýn-
ing þarsem myndlistarmenn
afýmsuþjóðernien
menntaöir í Hollandi skiptast
á.OpiðFI.FÖ, 16-18, LA, SU:
15-18.
Pípari,
fannstu til mæði?
Halldór á Flúðum
HalldórHaraldsson heldur
tónleika í Félagsheimili
Hrunamanna, Flúöum, SU:
14.00. Verk eftirBeethoven,
Chopin, Lisztog Bartók.
Orgel
Félag íslenskra organleikara
heldur Bach-tónleika i Dóm-
kirkjunni MÁ: 20.30.
Allra krafta
og handa er neytt
UM HELGINA
Yvonne/Flensborg
Leikfélag Flensborgarskóla
frumsýnirYvonne, prins-
essu af Búrgúnd eftir Gom-
browciz. Leikstjóri Ingunn
Ásdísardóttir. MÁ: 20.30.
Upphitun
Hið nýja leikrit Birgis Engil-
berts, Upphitun, í Þjóðleik-
húsinu. Aðalhlutverk Krist-
björg Kjeld, leikstjóri Þórhallur
Sigurösson. FÖ, SU: 20.30.
Víf ílúkunum
Gamanleikurinn Með vífið í
lúkunum í Þjóðleikhúsi LA:
20.00, 23.30.
Þá-er-það
á-kveð-ið
Fáarsýningareftirá Kardi-
mommubænum í Þjóðleik-
húsinu, 69. sinn (þennan
ganginn)SU: 14.00.
lonesco
Leiklistarklúbbur Fjölbrauta-
skólans í Breiðholti frumsýndi
í gærkvöld Sköllóttu söng-
konuna eftir lonesco. Leik-
stjóri RagnheiðurTryggadótt-
ir. Næstu sýningar FÖ: 20.30,
SU: 20.30 í hátíðasal skólans.
Tom og Viv
Alþýðuleikhúsið sýnir á Kjar-
valsstöðum Tom og Viv LA:
16.00, SU: 16.00.
Landið
Land mínsföður enn áfullu í
Iðnó.FÖ, LA,SU: 20.30.
Sama rúm
Sex í sama rúmi í Austurbæj-
arbíói LA: 23.30.
Ómunatíð
Nemendaleikhúsið, Lindar-
bæ: Ó muna tíð eftir Þórarin
Eldjárn, leikstjóri Kári Halldór
FÖ: 20.30, LA: 20.30.
Skotturnar
Skottuleikur Brynju og Reví-
uleikhússins í Breiðholtsskóla
LA: 15.00,17.00, SU: 16.00.
Lýsistrata
Thalia, Menntaskólanum við
Sund, sýnir Lýsiströtu Arist-
ofanesar LA: 20.30 (frumsýn-
ing), MÁ: 20.30, í húsum
skólans við Gnoðarvog.
Brúður íEyjum
Brúðubíllinn siglir til Vest-
mannaeyja og sýnir Feluleik
og Lilli gerist barnfóstra í
Félagsheimilinu LA: 14.00,
16.00, SU: 15.00.
Ransí
Rauðhóla-Rannsý Hins
leikhússins í Gamla bíó FÖ,
LA,SU: 20.30.
Silfurtungl
Leikfélag Akureyrar sýnir Silf-
urtúnglið eftir Laxness FÖ,
SU: 20.30.
Ásta
Reykjavíkursögur Ástu i
Kjallaraleikhúsinu Vesturgötu
3 FÖ: 21.00, LA,SU: 17.00
Knattspyrna
Síðari hluti Islandsmótsins í
innanhússknattspyrnu, 1. og
4. deild karla og kvennaflokk-
ur. Kvennaflokkur FÖ16.06-
19.24 og 21.36-23.06, LA
16.20-18.44, SU 13.24-14.36
og úrslit 20.28-21.04 og
Leika Beethoven og Mozart í Bústaðakirkju í kvöld: Kristján Þ. Stehpensen, Nora Kurnblueh, Laufey Sigurðardóttir, Helga Þórarinsdóttir.
Orffaftur
Sinfónían endurtekur á laug-
ardag fimmtudagshljómleika
sína: Fyrsta Beethovens og
Carmina Burana eftir Carl
Orff. Stjórnandi Klauspeter
Seibel, flytjendur auk Sísíar:
Sigríður Gröndal, Júlíus Vífill
Ingvarsson, Kristinn Sig-
mundsson og Kór íslesku óp-
Kammermúsík
Beethoven og Mozart á dag-
skrá hjá Kammermúsík-
klúbbnum í Bústaðakirkju.
Flytjendur: Laufey Sigurðar-
dóttir (fiðla), Helga Þórarins-
dóttir (lágfiðla).Nora Korn-
blueh (knéfiðla), Kristján Þ.
iStephensen (óbó). FÖ:
20.30.
21.48.1. deild karla: FÖ
19.24-21.14, LA 18.44-22.02,
SU 17.32-20.28, undanúrslit
21.04-21.48 og úrslit 22.06.4.
deild:LA 9.00-16.20, SU
9.00-13.24 og 14.36-17.32.
Körfubolti
Úrvalsdeild, síðustu leikir:
ÍBK-UMFN Keflavík FÖ 20.00
og ÍR-ValurSeljaskóli SU
20.00. Kvennadeild: ÍS-ÍBK
KHÍ MÁ 20.00.1. deild karla:
Fram-Breiðablik Hagaskóli
SU14.00 og Reynir-IS Sand-
gerðiSU 16.00.
Handbolti
1. deild kvenna: Stjarnan-KR
Digranes LA14.00, Víkingur-
Valur Seljaskóli LA15.15 og
Haukar-Fram Hafnarfjörður
SU 20.00. Fram íslands-
meistari með því aö sigra
Hauka. Aukakeppni: HK-
ÞrótturDigranes LA 15.15og
Haukar-KR HafnarfjörðurSU
21.30.
Glíma
Bikarglíma íslands íþróttahús
KHÍ Reykjavík LA14.00.
erunnar(kórstjóri Peter
Locke). Háskólabíó LA:
17.00.
Centaur
Rokksveitin Centaur heldur
tónleika í hátíðasal MH FÖ frá
21.30.
Sænsk nikka
Sænski harmonikkuleikarinn
Lars Ek ásamt Bengt Sjöberg
(bassi) og Karl Erik Holmgren
(gítar) halda hljómleika í
Gamla bíói FÖ: 23.00.
Tónlistarsýning
áfram
Sýningin Tónlist á íslandi í
kjallara Norræna hússins hef-
ur verið framlengd frammað ,
næstu helgi. Síðustu fyrir-
lestrar í tengslum við hana eru
þó nú um helgina: Jón Þórar-
insson talar um ísienskar
konur í tónlist LA: 17.00,
Helga Jóhannesdóttir talar
um íslensk þjóðlög SU:
17.00
Gaflararblása
Lúðrasveit Hafnarfjaröar
heldur árlega tónleika sína í
íþróttahúsinu Strandgötu LA:
15.00. Stjórnandi Hans Plo-
der.
Elísabet
Elísabet Erlingsdóttir sópr-
ansöngkona og Kristinn
Gestsson píanóleikari halda
tónleikaávegumMusica
Nova í Norræna húsinu og
flytja verk eftir Leif Þórarins-
son, Þorkel Sigurbjörnsson,
Ives, Ravel og Bartók SU:
15.00.
Sköllótta söngkonan (Breiðholtsfjölbraut: Óskar og Ásta leika Martins-hjónin.
Síðasta sýningarhelgi þar,
opið FÖ: 16-21, LAU, SU: 14-
23. Sýningin fer svo til ísa-
fjarðar, Akureyrarog Akra-
ness.
Jónas/ASÍ
Jónas Guðvarðarson sýnir
skúlptúra og lágmyndir úr tré
og gleri í Listasafni ASÍ við
Grensásveg.
Lundur
Guðmundur Ármann sýnir í
Gamla Lundi á Akureyri, opið
FÖ: 16-20, LA,SU 14-22.
LýkurSU.
Hringur
í gær hófst sýning Hrings Jó-
hannessonar í Gallerí Borg og
heitir Frá sjöunda áratugnum.
Á sýningunni eru 42 verk: olí-
umálverk, litkrítarmyndirog
teikningar, unnin á árunum
1962-68. Stendurtil mánu-
dagsins 3. mars. Opið virka
10-18, helgar14-18.
Kjarval
Kjarvalssýningin í Listasafn-
inu opin ÞR, Fl, LA, SU:
13.30-16.
Fjórir
Síðasta sýningarhelgi hjá
Fjórum ungum í Gallerí ís-
lensk list að Vesturgötu 17.
Opið 14-18,síðasta sýningar-
helgi.
Silfurbjört
Bogasalur Þjóðminjasafns-
ins, opinn daglega kl. 13.30-
16. Þarstenduryfirsýningin
Með silfurbjarta nál. Verk ís-
lenskra hannyrðakvenna.
Föstudagur 21. febrúar 1986 (ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7