Þjóðviljinn - 21.02.1986, Qupperneq 19
Leikarar og leikstjóri: Gísli, Margrét, Jóhann og Jón Viðar.
Iðnin og yfirbót
Fimmtudagsleikritið á rás eitt
er að þessu sinni eftir Elisabeth
Cross heitir Iðrun og yfirbót.
Karl Ágúst Úlfsson sá um að
koma því yfir á íslensku en Jón
Viðar Jónsson stýrir leiknum.
Leikurinn lýsir lífi miðaldra
enskra miðstéttarhjóna og sam-
bandi þeirra við son sinn sem lent
hefur á glapstigum.
Leikendur eru: Margrét Guð-
mundsdóttir, Gísli Alfreðsson og
Jóhann Sigurðarson.
Tæknimenn eru Friðrik Stef-
ánsson og Runólfur Þorláksson.
Rás 1 kl. 20.
GENGIÐ
Gengisskráning
19. febrúar 1986 kl.
9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 41,520
Sterlingsþund 60,071
Kanadadollar 29,760
Dönsk króna 4,8668
Norskkróna 5,7535
Sænskkróna 5,6578
Finnskt mark 7,9954
Franskurfranki 5,8475
Belgískurfranki 0,8776
Svissn.franki 21,6815
Holl. gyllini 15,9020
Vesturþýsktmark 17,9585
Itölsklíra 0,02638
Austurr. sch 2,5559
Portug.escudo 0,2809
Spánskur peseti 0,2853
jápansktyen 0,23241
frs'kt pund 54,346
SDR. (Sérstök Dráttarréttindi).. . 47,0763
Belgískurfranki 0,8580
Public Image Ltd
Skúli Helgason stjórnandi
Rokkrásarinnar fjallar í dag um
bresku hljómsveitina Public
Image Limited, þar sem Johnny
Rotten fyrrverandi höfuðpaur
pönkhljómsveitarinnar Sex Pist-
ols fer fyrir flokki. Peir gáfu út
plötu nýlega og hefur hún að sögn
Skúla fengið mjög góða dóma er-
lendis.
Skúli stiklar á stóru í sögu
þessarar hljómsveitar, auk þess
sem lög þeirra verða leikin. Pað
hefur lítið farið fyrir þessari sveit
undanfarið og því kominn tími til
að hún láti landann heyra í sér.
Rás 2 kl. 22.00.
Félagsvist
Húnvetningafélagið verður
með félagsvist á laugardaginn kl.
14.00 í félagsheimilinu Skeifunni
17. Allt spilafólk er velkomið
meðan húsrúm leyfir. Kaffi-
veitingar.
Kattavina-
félagið
Aðalfundur Kattavinafélags
íslands verður haldinn að
Hallveigarstöðum sunnudaginn
2. mars og hefst hann kl. 14.00.
00
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavík
vikuna 21 .-27. (ebrúar er I
Lyfjabúðinni löunni og Garðs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siöarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
allavirkadagatilkl. 19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Hafnarfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartímaog vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
og laugardaga 11-14. Simi
651321.
Apótek Keflavíkur: Opið
virkadagakl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
aðíhádeginumillikl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sína vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
eropiðfrákl. 11-12og 20-21.
Áöðrum tímum er lyfjafræð-
ingurá bakvakt. Upplýsingar
erugefnar í síma 22445.
SJUKRAHUS
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardag og sunnudag kl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladaga kl. 14-20 ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landskotsspítall:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
fHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspitalinn:
Alladaga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahusið Akureyri: ,
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvaktfrá kl. 8-17áLækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki I síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst íheim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Neyöarvakt lækna i síma
1966.
ÚTVARP - SJÓNVARP/
Föstudagur
21.febrúar
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00Fréttir.
9.05Morgunstund
barnanna: „Undir
regnboganum1' eftir
Bjarne Reuter. Ólafur
Haukur Simonarson les
þýðingusina (9).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sig-
urðurG.Tómasson
flytur.
-TtcZ
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Páll Þor-
steinssonogÁsgeir
Tómasson.
12.00Hlé.
14.00 Pósthólfið. JónÓI-
afsson stjórnar tónlist-
arþætti með íþróttaívafi.
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin. Stjórn-
andi: Þórarinn Stefáns-
son.
21.00 Dansrásin. Stjórn-
andi: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Rokkrásin. Stjórn-
endur:SnorriMár
SkúlasonogSkúli
Helgason.
23.00 A næturvakt með
VigniSveinssyniog
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40„Sögusteinn“ Um-
sjón:Haraldurl.Har-
aldsson (Frá Akureyri).
11.10 „Sorg undir sjón-
gleri" eftir C.S. Lewis.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan.
14.30 Sveiflur- Sverrir
Páll Erlendsson (Frá
Akureyri).
16.20Siðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barn-
anna. Stjórnandi: Vern-
harður Linnet.
17.40 Úr atvinnulífinu -
Vinnustaðirog verka-
fólk.Umsjón:Hörður
Bergmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.45 Þingmál. Umsjón
Atli Rúnar Halldórsson.
19.55 Daglegtmál.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
20.40 Kvóldvaka. a)
„Hvar er sjalið hennar
móður þinnar?" Óskar
Ingimarsson les síðari
hluta frásagnar eftir Jón
Gislason. b) Alþýðu-
fróðleikur (3) Hallf-
reðurörn Eiríksson
tekur saman og flytur. c)
„Siðasta gangan" eftir
Rögnvald Erlingsson.
Gyða Ragnarsdóttir les.
Umsjón:
HelgaAgústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum.
Atli Heimir Sveinsson
kynnirtónverkið „Um
ástina og dauðann" eftir
Jón Þórarinsson.
22.00 Fréttir. Frá Reykja-
víkurskákmótinu.
22.30 Kvöldtónleikar. a)
PaataBurchuladze
syngur tvær aríur úróp-
erumeftirGiuseppe
Verdi með Ensku
kammersveitinni;
Edward Downes stjórn-
ar. b)Gideon ogElena
Kremer leika á fiðlu og
píanó „Choses vues a
droite et a gauche” eftir
Eric Satie og „Le Print-
emps" eftirDariusMil-
haud.
23.00 Heyrðumit-eitt
orð. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Diassþáttur - Jón
Múli Árnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl.
03.00.
SJONVARPIP
19.15 Á döfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.
19.25 Húsdýrin. 1. Kýrin.
Barnamyndaflokkur I
fjórumþáttum. Þýðandi
Kristín Mántylá. (Nord-
vision - Finnska sjón-
varpið).
19.35 Finnskar þjóð-
sögur. Teiknimynda-
flokkur I fimm þáttum.
Þýðandi Kristin Mánty-
lá. (Nordvision - Finns-
kasjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á tákn-
mali.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Rokkarnirgeta
ekki þagnað.
21.05 Þingsjá. Umsjónar-
maður: Páll Magnús-
son.
21.20 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Um-
sjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.55 Ævintýri Sherlock
Holmes. 4. Dansandi
karlarnir. Breskur
myndaflokkur i sjö þátt-
um sem gerðir eru eftir
smásögum A. Conan
Doyles. Aðalhlutverk:
Jeremy Brett og David
Burke. Eiginmaður
leitar til Holmes vegna
kynlegra skr/pamynda
sem hafa skotið konu
hans skelk í bringu. Þýð-
andi Björn Baldursson.
22.45 Seinnifréttir.
22.50 Grunaður um
græsku. (The Suspect)
s/h. Bresk sakamála-
mynd frá1945.Leik-
stjóri Robert Siodmak.
Aðalhlutverk: Charles
Laughton, Ella Raines,
Dean Harens og Stanl-
ey C. Ridges. Miðaldra
verslunarstjóri myrðir
eiginkonu sína til að
getagengiöaðeigaþá
konusemhonumer
meiraðskapi. Þýðandi
Björn Baldursson.
00.20 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.
\ íl
.. \ LJ
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....slmi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Sundhöllin: Opið mánud-
föstud. 7.00-19.30. Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.00.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud.-
föstud. 7.00-20.00. Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið I Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB f
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavfkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud.7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga ki.
7-21. Laugardagafrákl. 8-16
og sunnudagafrá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikúdaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl. 10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafél.
íslands í Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstíg er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyöarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðln
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um. Slmi 687075.
MS-félaglð, Skógarhlfð 9.
Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöffyrsta
þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmlstæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurf a ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstimar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Vaktþjónusta
Vegna bilana á veitukerf i
vatns- og hitaveitu, simi
27311, kl. 17tll kl. 8. Símisími
á helgidögum Raf magns-
veltan bilanavakt 686230.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavikur og Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl 14.30 Kl. 16.00
... 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
’78 félags lesbía og homma á
fslandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). Kynningarfundir í Síðu-
múla3-5fimmtud. kl.20.
Skrif stof a Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0m.,
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz, 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.