Þjóðviljinn - 21.02.1986, Side 20
Kínahappdrætti ÆFAB
Þig hefur lengi dreymt um Kínaferð og tími til
kominn til að láta drauminn rætast.
1. vinningur í happdrættinu okkar er ferð fyrir
tvo til Kína. Nú, ef þú ert ekki svo heppin/n, þá
áttu þess kost að hreppa bók um Kína eftir
Ragnar Baldursson.
Miðar fást í GRAMMINU
Hverfisgötu 105 4. hæð
og hjá ÆF-félögum vítt og breitt.
DREGIÐ1. MARS.
Æskulýðsfylkingin.
KOSNING UM ÁFENGISÚT-
SÖLU
í HAFNARFIRÐI
laugardaginn 22. febrúar 1986
Kosning hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 20.00. Kosið
verður í Lækjarskóla og Víðistaðaskóla. Kjósendur
skiptast á kjörstaði og í kjördeildir eftir heimilis-
fangi miðað við 1. desember 1985 sem hér greinir:
Lækjarskóli: (íbúar sunnan Reykjavíkurvegar).
1. kjördeild: Álfaskeið-Brattakinn og óstaðsettir
íbúar.
2. kjördeild: Brekkugata-Hringbraut.
3. kjördeild: Hvaleyrarbraut-Mjósund.
4. kjördeild: Móabarð-Suðurbraut.
5. kjördeild: Suðurgata-Öldutún og óstaðsett hús.
Víðistaðaskóli: (íbúar við Reykjavíkurveg og norð-
an hans og vestan).
6. kjördeil: Blómvangur-Hjallabraut 1-17.
7. kjördeild: Hjallabraut 19-96 - Miðvangur.
8. kjördeild: Norðurvangur-Þrúðvangur og óstað-
sett hús.
Kjörstjórn hefuraðsetur í kennarastofu Lækjarskóla.
Utankjörstaðakosning veróur virka daga nema laugar-
daga frá kl. 9.30 til 16.00 á bæjarskrifstofunum,
Strandgötu 6,2. hæð.
Kjörstjórn Hafnarfjarðar:
Sveinn Þórðarson (oddviti),
Gísli Jónsson, Jón Ó. Bjarnason.
■■ •
Blikkiðjsjn
lönbúð 3, Garöabæ
Önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremúr
hverskonar blikksmíði.
Gerum fost verðtilboð
SIMI 46711
Lestu
, aðeins
stjomarblöðin?
DJÓÐVIUiNN
Höfuðmálgagn
stjómarandstöðunnar
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
Oftast er það álíka skemmtilegt
og að vakna með martröð eftir
villtar draumfarir!
Jæja, þá er best að fara með póstinn
GARPURINN
FOLOA
í BLÍDU OG SIRÍDU
KROSSGÁTA
NR. 113
Lárétt: 1 hreinu 4 tarf 6 fugl 7
höfuð 9 órólega 12 tapa 14 hross
15 sár 16 rólegar 19 bátur 20
gálgi 21 umvefja
Lóðrétt: 2 ofsareið 3 fiskur 4
gustar 5 afhenti 7 undrandi 8
bjástur 10 óhreinka 11 setningar-
hluti 13 aumur 17 hljóða 18 við-
kvæm
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 Æsir 4 ausa 6 örn 7
sýkn 9 stig 12 agnir 14 púl 15 ýta
16 dögun 19 afar 20 niða 21 ritað
Lóðrétt: 2 slý 3 röng 4 ansi 5 sói
7 seppar 8 kaldar 10 trýnið 11
glaða 13 nóg 17 öri 18 Una
Áskriftarsími (91)81333