Þjóðviljinn - 07.03.1986, Blaðsíða 11
Basar Katta-
vinafélagsins
Kattavinafélag {slands verður með
basar í Góðtemplarahúsinu í Hafnar-
firði á sunnudaginn kl. 14.00. Allur
ágóði rennur í húsbyggingu félagsins.
Kökubasar
Svarfdælinga
Samtök Svarfdælinga í Reykjavík
halda sinn árlega kökubasar í safnað-
arheimili Langholtskirkju næst kom-
andi sunnudag 9. mars kl. 15.00.
Félagsvist
Húnvetninga
Húnvetningafélagið verður með
félagsvist á laugardaginn kl. 14 í fél-
agsheimilinu Skeifunni 17. Allt spila-
fólk velkomið. Kaffiveitingar.
Kvenfélag
Breiðholts
Kvenfélag Breiðholts heldur fund í
Breiðholtsskóla mánudaginn 10.
mars kl. 20.30. Ostakynning. Félag-
skonur fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti.
GENGIÐ
Gengisskráning
6. mars 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar........... 41,400
Sterlingspund.............. 60,144
Kanadadollar............... 29,206
Dönsk króna................... 4,9692
Norskkróna.................... 5,8199
Sænskkróna.................... 5,7076
Finnskt mark.................. 8,0670
Franskurfranki................ 5,9697
Belgískurfranki............... 0,8951
Svissn. franki............. 21,6754
Holl. gyllini................ 16,2608
Vesturþýsktmark.............. 18,3694
Ítölsklíra.................... 0,02692
Austurr. sch.................. 2,6023
Portug. escudo................ 0,2769
Spánskur peseti............... 0,2904
Japansktyen................... 0,22901
írsktpund.................. 55,439
SDR. (SérstökDráttarréttindi)... 47,5277
Belgískurfranki................ 0,8893
Sherlock Holmes er enn ekki af baki dottinn, en þó er farið að styttast í
endalok bessarar þáttaraðar. Þátturinn í kvöld er sá sjötti í röðinni, en alls verða
þeir sjö. Ikvöld rannsaka Holmes og Watson dauða ofursta í hernum og gamall
fjandskapur er dreginn fram í dagsljósið. En Holmes verður vonandi samur við
sig og lætur sér hvergi bregða. Sjónvarp kl. 22.40.
Heyrðu mig Egill
Gestur Kolbrúnar Halldórsdóttur í þættinum Heyrðu mig - eitt orð á
rás eitt í kvöld verður Egill Helgason blaðamaður. Þetta er klukkutíma
langur viðtalsþáttur, væntanlega með tónlistarívafi. Forveri Kolbrún-
ar á þessum tíma dagskrár var Jónas Jónasson á Akureyri með Svip-
myndina sína, og það er ekki heiglum hent að feta í fótspor hans með
viðtalsþætti. Rás 1 kl. 23.00.
Forsmekkur af Evróvision
t kvöld verða kynnt tvö lög af þeim tíu sem til greina koma sem
fulltrúar landans í söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu í ár. íslend-
ingar hafa aldrei áður tekið þátt í þessari gagnmerku keppni, en nú er
að koma að því og eins gott að vanda valið vel. Stórsveit sjónvarpsins
undir stjórn Gunnars Þórðarsonar leikur lögin, en til að sjá um sönginn
hafa þeir Björvin Halldórsson og Pálmi Gunnarsson verið kvaddir til
liðs við sjónvarpsmenn. Kynnir í þættinum í kvöld er Jónas R. Jóns-
son. Sjónvarp kl. 22.25.
OD
AFÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavlk
vikuna 28. febr.-6. mars er I
Apóteki Austurbæjarog Lyfj-
abúð Breiöholts.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
og laugardaga 11-14. Sfmi
651321.
Apótek Keffavikur: Opið
virkadaga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
að f hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast áað
sfna vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið f þvf
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opið f rá kl. 11 -12 og 20-21.
Á öðrum tfmum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar f sfma 22445.
SJUKRAHUS
Landspftalinn:
Alladagakl.15-16og19-20.
Borgarspítallnn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardag og sunnudag kl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardelld
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspftalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdelld
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landskotsspftali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadelld: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludelld: Eftfr
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
fHafnarflrði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Kleppsspftallnn:
Alladagaki. 15.00-16.00og
18.30-19.00.-Einnigeftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyrl:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBÓK
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu i
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst (heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sfma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, slmi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyrl:
Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki f síma
22445.
Kefiavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst f heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f sfma
3360. Sfmsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna f síma
1966.
Föstudagur
7. mars
RAS 1
7.00 Veðurfregnir.
Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir.
8.00 Fréttir.
Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna:„Dagný og
engillinn Dui“ eftir
JónfnuS.
Guðmundsdóttur.
Jónína H. Jónsdóttir les
(3).
9.20 Morguntrimm.
Tilkynningar. Tónleikar,
þulurvelurog kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál.
10.40 „Sögusteinn".
Umsjón:Haraldurl.
Haraldsson. (Frá
Akureyri).
11.10 „Sorgundir
sjóngleri” eftir
C.S.Lewis. Séra
Gunnar Björnsson les
þýðingusína (5).
11.30 Morguntónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.
14.00 Miðdegissagan:
„Opið hús“ eftir Marie
Cardinal.Guðrún
Finnbogadóttir þýddi.
RagnheiðurGyða
Jónsdóttirles (6).
14.30 Sveiflur-Sverrir
Páll Erlendsson. (Frá
Akureyri).
15.40 Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp
barnanna. Stjórnandi:
VernharðurLinnet.
17.40 Úratvinnulffinu-
Vinnustaðirog
verkafólk. Umsjón:
HörðurBergmann.
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðuriregnir.
Dagskrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál.Umsjón:
Atli Rúnar Halldórsson.
19.55 Daglegtmál.Úrn
Ólafsson flytur þáttinn.
20.00 Lögunga
fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Frátónskáldum-
Jón Nordal sextugur.
AtliHeimir Sveinsson
kynnir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.20 Lestur
Passíusálma (35).
22.30 Kvöldtónleikar. a.
23.00 Heyrðumig-eitt
orð. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur-Jón
MúliÁrnason.
01.00 Dagskrárlok.
RAS2
10.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson og Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Pósthólfiðíumsjá
Valdísar
Gunnarsdóttur.
16.00 Léttirsprettir.Jón
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin.
21.00 Dansrásin.
22.00 Rokkrásin.
23.00 Ánæturvaktmeð
VigniSveinssyniog
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
, SJONVARPIB
19.15 Ádöfinni.
19.25 Finnskar
barnamyndir.
19.50 Fréttaágripá
táknmáli.
19.45 Heimsmeistara
keppnin
í handknattleik: Bein
útsending fráSviss.
21.00 Fréttir og veður.
21.25 Auglýsingarog
dagskrá.
21.30 Unglingarniri
frumskóginum.
Umsjónarmaður Jón
Gústafsson. Stjórn
22.00 Kastljós. Þátturum
innlend málefni.
22.25 Söngvakeppni
sjónvarpsstöðvai
Evrópu 1986. íslensku
lögin kynnt- Fyrsti
þáttur. I fimm þáttum
verða kynnt þau tfu lög
sem valin voru úr 287
lögumsem bárustí
almennri samkeppni. f
hverjum þætti verða
kynnttvölögsem
„Stórsveit
Sjónvarpsins" flytur en
húnerskipuð 19
valinkunnum
hljómsveitarmönnum.
Útsetningar og
hljómsveitarstjórn
annastGunnar
Þórðarsonog Þórir
Baldursson. Söngvarar
f þessum þætti: Björgvin
Halldórsson og Pálmi
Gunnarsson. Kynnir;
Jónas R. Jónsson.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
22.40 Ævintýri Sherlock
Holmes. Sjötti þáttur.
Breskur myndaflokkur í
sjö þáttum sem gerðir
eru eftirsmásögum
Conan Doyles.
Aðalhlutverk: Jeremy
Brettog David Burke.
Holmesog Watson
rannsakadauðaofursta
í hernum og gamall
fjandskapur er freginn
framidagsljósið.
Þýðandi Björn
Baldursson.
23.35 Seinnifréttir.
23.40 Aðkomumaðurinn.
(TheStranger)s/h.
Bandarísk biómynd f rá
1946. Leikstjóri Orson
Welles. Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Orson Welles og
Loretta Young. Þýskur
strfðsglæpamaður
leynist i Bandaríkjunum
undirfölsku flaggi.
Aðstoðarmaður hans er
látinn sleppa úr haldi í
þeirri von að hann vfsi
lögreglunniá
höfuðpaurinn. Þýðandi
Rannveig
Tryggvadóttir.
01.25 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.
I í\
LJ
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspftaiinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landsprtalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Stysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sfmi 81200.
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sfmi 4 12 00
Seltj.nes......sfmi 1 84 55
Hafnarfj.......sfmi 5 11 66
Garðabær.......sími 5 11 66
Stökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík......sími 1 11 00
Kópavogur......sfmi 1 11 00
Seltj.nes......sfmi 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Sundhöllin: Opið mánud.-
föstud. 7.00-19.30. Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.00.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud,-
föstud. 7.00-20.00. Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið f Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karia og kvenna.
Uppl.fsíma 15004.
Sundlaugar FB f
Brelðholtl: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30. -
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
' Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöll Keflavfkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug f Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl.10.10-17.30.
Sundlaug Seltjamarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 «117.30.
YMISLEGT
NeyðarvaktTannlæknafél.
fslands i Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstfg er opin
laugard.ogsunnud.kl. 10-11.
Hjólparstöð RK(, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu 35. Sfmi: 622266, opið
allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf f sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félagið, Skógarhlfð 9.
Opið þriðjud. kl. 15-17. Sfmi
621414. Læknisráðgjöf fyrsta
þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfln Kvenna-
húslnu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sfmi 21500.
Upplýslngar um
ónæmlstæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
. varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt f sfma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurf a ekki að
gefauppnafn.
Viðtalstímar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðlr Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Akraness er
sem hérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvfk.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin 78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
78 f él ags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Sfmsvari áöðrum tímum.
Sfminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögumfrá5-7, f
Kvennahúsinu, Hótel Vfk, ef-
stu hæð.
SÁA
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Sfðumúla
3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp (viðlögum 81515, (sfm-
svari). KynningarfundirfSíðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrlfstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, simi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurianda, Bretlands og
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á
9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0m.,
kl. 18.55-19.36/45.Á5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt fsl. tími, sem er
samaogGMT.