Þjóðviljinn - 07.03.1986, Side 13

Þjóðviljinn - 07.03.1986, Side 13
UM HELGINA Söngvinirfagrir Píanóieikarinn Herman Uhlhorn meðtón- leika á Kjarvalsstöðum. FÖ kl. 21.00. Um helgina er hann einnig með námskeið á veg- um Tónlistarskólans í Reykja- vík.LAogSUkl. 13.30. Sinfóníuhljómsveit æskunnar með tónleika í Menntaskólanum við Hamra- hlíð, LAkl. 11.00 og í Tónlist- arskólanum á Seltjarnarnesi, LAkl. 17.00. Hveragerðiskirkja er vettvangur tónleika þeirra Elísabetar Erlingsdóttur sópr- ansöngkonu og Selmu Guð- mundsdótturpíanóleikara, LA kl. 15.30. Djass ÍDjúpinu, Egillápíanó, Tóm- as R. á bassa og Pétur á trommur, MÁ og ÞR kl. 21.00. Egilsstaðabúar fá að njóta tónleika Ingveldar Hjaltested söngkonu og Jón- ínu Gísladóttur píanóleikara í Egilsstaðakirkju, SU kl. 17.00. Ástardrykkurinn eftir Donnizetti er viðfangsefni nemenda Söngskólans i Reykjavík. Þriðja sýning SU kl. 20.00 í íslensku óperunni. Gunnar Þórðarson á Broddvei. Sung- ið úr bókinni góðu á LA. Kuklið með tónleika í Roxzý FÖ kl. 22.00. Aðgleðjaaugað Nýlistasafnið hýsir nú sýningu Bjarna Þór- arinssonar. LýkurSU. Opið um helgina frá kl. 14-20. Kjartan Guðjónsson með sýningu í Gallerí íslensk list. Opið í dag frá kl. 9-17 en um helgina frá 14-18. Sölusýning. Lýkur 16. mars. Ljósmyndir eru nú til sýnis í Norræna hús- inu, en LAkl. 14.00 opnar sýning á verkum svíans Ge- org Oddner. Opið kl. 9-19 alla daga nema SU frá kl. 12-19. Lýkur23. mars. Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar er til sýnis í Norræna húsinu, en LAopn- arþarsýningkl. 15.00. Olíuverk, vatnslitamyndirog teikningar. Opið daglega frá 14-19 til 6. apríl. Hafnarborg í Firðinum, verk í eigu menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Opin 14-19. LýkurSU. Asgrímssýning í Ásgrímssafni Bergstaða- stræti 74. Eldgosamyndir, opið SU, ÞRogFI kl. 13.30- 16.00.Tilaprílloka. Kjarval ertil sýnis í Listasafni íslands. ÞR.FI.LAogSUkl. 13.30- 16.00. Slunkaríkið á ísafirði er enn opið, opið LA ogSUkl. 15-18. Lýkurum helgina. Bogasalurinn skartarenn verkum íslenskra hannyrðakvenna. Opið dag- legafrákl. 13.30-16.00. Djassinn dunar í Djúpinu á mánudags- og þriðjudagskvöld. Þá munu þeir Thelonius Monk og auk þess eldri dansa ýmiss konar í nýjum búningi. Tónleik- Egill Hreinsson, Tómas R. Einarsson og Pétur Grétarsson láta í sér heyra. arnir hefjast kl. 21.00. Munu félagarnir leika lög eftir Charlie Haden, Eddie Gómez, Ornette Coleman, Gísli Sigurðsson sýnir á Kjarvals- stöðum. Opið kl. 14-22 til 16. mars. Gerið gangskör að því að líta inn í Gangskör á Bernhöftstorf- unni. Opið virka daga kl. 12- 18 og um helgar frá 14-18. Verkstæðið V í Þingholtsstræti 28, opið virka daga kl. 10-18 og LA kl. 14- 16. Mokka er með sýningu á verkum Helga Arnar Helgasonar. Listasafn Einars Jónssonar. Opið LA og SUkl. 13.30-16.00. Garður- inn opinn kl. 10-17 daglega. lOgfjalirnat svignuðu Rfkharðuriti, hið sígilda verk Sjeikspírs verðurfrumflutt í Þjóðleikhús- inu LA. önnursýning SU. Kardemommu- bærinn enn áfjölum Þjóðleikhússins. SýndurSU kl. 14.00. Ó muna tíð Nemendaleikhússins sýnd FÖ, LA, SU og MÁ kl. 20.30 í Lindarbæ. Land míns föður í Iðnó, FÖ, LA, SU kl. 20.30. Uppselt. Sexið í Austurbæjarbíói, LA kl. 23.30. Skottuleikur ÍBreiðholtsskóla, LAkl. 15.00 og SU kl. 16.00. Síðustu sýn- ingar. Vífið í Þjóðleikhúsinu í kvöld FÖ kl. 20.00. Egg-leikhúsið sýnir Ellu eftir Herbert Ac- htembush, forsýning FÖ kl. 21.00, frumsýning SU kl. 21.00. Kjallaraleikhúsið Vest- urgötu 3. Rauðhóla Rannsý sýnd FÖ og LA kl. 20.30. Tom og Viv á Kjarvalsstöðum, LA og SU kl. 16.00. Siifurtúngl Laxness hjá Leikfélagi Akur- eyrar, síðasta sinn FO. Lýsistrata Arístofanesar í Menntaskól- anum v/Sund. Sýningar SU, MÁ, ÞRogMlkl. 20.30. Margt smati Mars- hraðskákmótið hefst SU kl. 20.00 í heimili Taflfélags Reykjavíkur Grensásvegi 46. Frjáls dans (freestyle) verður iðkað- urafkappivíðaumland næstu daga, en forkeppnir í íslandsmóti standa yfir: Dyn- heimar Akureyri FÖ, Kiwanis- húsið Vestmannaeyjum FÖ, Tónabær í Reykjavík FÖ, Arn- ardalurá Akranesi LA, íþrótt- ahúsið Egilsstöðum LA og Æskulýðsheimili Hafnarfjarð- arLA. HANA-NÚ leggur enn af stað frá Digra- nesvegi 12 í Kópavogi, LA kl. 10.00. Jósepsdalur og Blákollur verða heimsóttir í dagsferð Ferðafélagsins, SU kl. 13. Góuferð Útivistar í Þórsmörk 7.-9. mars. Kynningardagar Borgarbókasafnsins í Gerðu- bergi. LA kl. 16.00: Bók- menntadagskrá um mannlíf í Reykjavík í 200 ár, SU kl. 14.00: Skottumar koma í heimsókn. SU kl. 16.00: Tón- listardagskrá af góðum toga. Vélsleðakeppni verður háð við Mývatn LA kl. 09.00. 8. mars er á laugardaginn eins og allir vita. Þáerbaráttudagur kvenna. Fundur í Hlaðvarpan- um Vesturgötu 3 LA kl. 14.00. Hefstdagskrákl. 13.30með göngu frá Hljómskálanum. Sjómannskvinnur af færeysku bergi brotnar efna til basars í Færeyska sjómannaheimilinu að Brautarholti 29, SU kl. 15.00. Heilbrigð sal i hraustum Körfubolti 14.00 í Firðinum. Þurfi þriðja leik veröur hann MÁ 20.00 i Njarðvík. Undanúrslit í kvennabikar, ÍS-ÍR, FÖ: 20.00 ÍHöllinni. Úrslitakeppni í 2. deild karla hefst FÖ: 20.00 í Borgarnesi, Snæfell- Skallagrímur, heldur áf ram á SauðárkrókiSU: 14.00, Tindastóll-Skallagrímur, og á SelfossiSU: 16.00, HSK- Snæfell. Handbolti HM/Sviss: úrslitaleikir um 3.- 10. sæti FÖ, um 1. og 11. sæti LA. Hér heima: 3. deild karla: UMFN-Völsungur FÖ: 21.00 í Njarðvík, Reynir-TýrFÖ: 20.00 í Sandgerði, ÍBK-Týr LA: 14.00 í Keflavík, UMFN- Þór LA: 14.00 í Njarðvík. Fylkir-Völsungur LA: 14.00 í Seljaskóla, ÍH-ÍA SU: 20.00 í Hafnarfirði, Hveragerði- SkallagrímurSU: 14.00Í Hveragerði, Fylkir-Þór SU: 20.00 í Hveragerði. 1. deild kvenna: Stjaman-Fram LA: 14.00 í Digranesi, KR-Valur MÁ: 19.00 í Höllinni, Víkingur- FH MÁ: 20.00 MÁ: 20.15 í Höllinni. 2. deild kvenna: ÍBV-Ármann LA: 14.00 í Eyjum, ÍBK-HK SU: 20.00 í Keflavík. Frjálsar Álafosshlaup SU: 14.00, HSK-mót í atrennulausum stökkum. Badminton Opið meistaramót Reykja- víkur í badminton í Laugar- dalshöll, frá 13.00 LA, SU. Keppendur meðal annars 13 grænlendingar og fjórir skoskir landsliðsmenn. Landsleikur Ísland-Skotland FÖ: 20.00 íTBR-húsinu. Stórleikur helgarinnar: síðari úrslitaleikur Hauka og UMFN um íslandsmeistaratitilinn LA: Föstudagur 7. márs 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.