Þjóðviljinn - 07.03.1986, Síða 15
Leikurínn
í tölum
Markaröð
Bjarni
Alfreð
Sigurður
Kristján/v
Guðmundur
Kristján/v
Bjarni
Kristján
Bjarni
Kristján
Atli
Guðmundur
Páll
Kristján/v
Guðmundur
Atli
Siqurður/v
Atli
óttar
Wislander
Jilsen/v
Jilsen
Hajas
Wislander
Jilsen
Jilsen
Carlén
Óttar
Guðmundur
Sigurður/v
Sigurður/v
1-0
0-2
0-3
0-4
1- 4
1 -5 Carlén
2- 5
2-6
2- 7
3- 7
3-8
3- 9
4- 9
4- 10 Carlsson
5- 10
6- 10
7-10
7- 11
8- 11
8-12
8- 13
9- 13
9-14
9-15
(hlé)
9- 16
10- 16
10- 17 Carlsson
11- 17
12- 17
12- 18 Hajas
13- 18
13- 19 Hajas
14- 19
14- 20 Wislander
15- 20
15-21 Jilsen
15- 22 Hajas
16- 22
16- 23 Járphag
17- 23
18- 23
18-24 Hajas
18- 25 Carlén
19- 25
19-26 Jilsen
19- 27 Hajas
20- 27
21- 27
22- 27
23- 27
Járphag
Carlén
Jilsen
Jilsen
Carlsson
Bengtsson
Kristján Arason skoraði 5
mörk (þarf þrjú úr vítum), átti
tvö misheppnuð skot (eitt víti), 3
góðar sendingar.
Atli Hilmarsson skoraði 3
mörk, átti 9 misheppnuð skot,
tvær góðar sendingar.
Bjarni Guðmundsson skoraði 3
mörk, átti eitt misheppnað skot.
Alfreð Gíslason skoraði eitt
mark, tapaði bolta tvisvar.
Guðmundur Guðmundsson
skoraði 4 mörk, átti 3 misheppn-
uð skot, fiskaði tvö víti.
Þorbergur Aðalsteinsson átti
eitt misheppnað skot.
Þorbjörn Jensson tapaði boita
einusinni.
Sigurður Gunnarsson skoraði
4 mörk (þaraf 3 úr vítum), átti 6
misheppnuð skot, tvær góðar
sendingar, fiskaði eitt víti, tapaði
bolta tvisvar.
Þorgils Óttar Mathiesen
skoraði tvö mörk, átti tvö mis-
heppnuð skot, eina góða send-
ingu, fiskaði 3 víti.
Páll Ólafsson skoraði eitt
mark, átti eitt misheppnað skot,
eina góða sendingu, tapaði bolta
einusinni.
Einar Þorvarðarson varði sjö
skot, 4 þannig að íslendingar
fengu boltann, 3 þannig að Svíar
fengu boltann. Hann átti eina
góða sendingu (í hraðaupp-
hlaupi).
Kristján Sigmundsson varði
tvö skot, einusinni fór boltinn til
Svía, einusinni til íslendinga.
Mörk Svía: Jilsen 8 (/lv), Hajas 6,
Carlén 4, Wislander 3, Carlsson 3,
Járphag 2, Bentsson 1.
IÞROTTIR
Olympíusætið í höfn
íslendingar íhópi sex bestu íheimi, þráttfyrir slœmt tap gegn Svíum 23-27.
íslenska liðið náði sér aldrei eftir hrun í byrjun - og afleita dómgœslu.
Svíar eru sterkastir á Norður-
löndum en íslendingar fvlgja
þeim á Ólympíuleikana í Seoul
árið 1988. Þrátt fyrir tapið gegn
Síum í Bern í gærkvöldi, 23-27,
leikur Island um fímmta sætið í
keppninni í dag. Mikill áfangi er í
höfn - ísland er í hópi sex bestu
þjóða i heimi og fer beint á Ólym-
píuleikana, sleppur við B-
keppnina á Italíu næsta vetur og
getur farið að einbeita sér að
næsta stórverkefni.
Úrslitin í Bern í gærkvöldi réð-
ust á fyrstu tíu mínútunum þegar
Svíar komust í 4-0 og 5-1. Ekkert
gekk upp hjá íslenska liðinu,
boltinn tapaðist og skot mistók-
ust. Við vorum óheppnir, ekki
samtaka í vörninni og fengum á
okkur leiðindamörk og komumst
aldrei inní leikinn eftir það, sagði
Þorbjörn Jensson fyrirliði. Byrj-
unin sló okkur útaf laginu, ótíma-
bær skot, taugaspenna, dæmdur
af okkur boltinn á hæpinn hátt -
við vorum lamaðir í vörninni,
sagði Kristján Arason. Fyrstu tíu
mínúturnar lék liðið illa, dómar-
arnir gerðu mistök þrisvar til
fjórum sinnum og strákarnir
voru nervusir, sagði Bogdan.
Eftir þetta komst sigur Svía
varla í hættu. Vonin var fyrir
hendi þegar ísland minnkaði
muninn í 7-10 og 8-11 en síðan
komust Svíar í 9-15, og 10-17 í
byrjun seinni hálfleiks. Munur-
inn fór aldrei niður fyrir fimm
mörk nema í lokin, var mestur
átta, 19-27, en íslenska liðið rétti
vel sinn hlut síðustu tvær mínút-
Fagnað á víxl
Eftir leikinn í gærkvöldi var fyrst
tilkynnt að Suður-Kórea hefði unnið
Ungverja. Svíarnir stigu gríðarlegan
stríðsdans á fjölum hátíðarhallarinn-
ar í Bern - gleði þeirra var taumlaus.
íslendingar voru hinsvegar daprir,
leikur um sjöunda sætið blasti við. En
eftir mikinn rugling fram og til baka
komust úrslit loks á hreint, Ungverja-
land hafði sigrað. Svíarnir komust
niðrá jörðina en Bogdan þjálfari Is-
lands ljómaði allur við tíðindin. Hann
hafði verið heldur daufur að útskýra
tap íslands og vonbrigði sín með
leikinn við Svía á blaðamannfundi.
íslendingar fögnuðu - það var loksins
orðið ljóst að ísland hafði unnið sér
sæti á Ólympíuleikunum.
VS/Sviss
urnar og skoraði þá síðustu
fjögur mörk leiksins.
Svíar voru betri, vörn og mark-
varsla hjá okkur voru ekki í lagi
og það var of mikið að fá á okkur
27 mörk. Þegar upp var staðið
sýndi fjögurra marka munurinn
réttan mun á liðunum í leiknum,
sagði Bogdan.
Svíar höfðu að meiru að
keppa, þeir áttu von um sjálfan
heimsmeistaratitilinn, og það
kom fram í leik þeirra. Örslitin
voru ekki ósanngjörn eftir þessa
slæmu byrjun íslenska liðsins,
sagði Jón Hjaltalín Magnússon
formaður HSÍ.
Svíar eru svipaðir og Rúmen-
ar, Tékkar og Úngverjar - mun-
urinn var sá að við lékum illa í
kvöld. Leikurinn olli mér og okk-
ur öllum miklum vonbrigðum,
sagði Kristján Arason.
A góðum degi vinnum við Svía,
þeir eru ekki betri en Danir. En
við náðum okkur aldrei á strik og
vonleysið greip um sig þegar leið
á leikinn, sagði Þorbjörn Jensson
fyrirliði.
Það sem vó þyngst í leiknum
var stórleikur Björns Jilsen, stór-
góð markvarsla og vörn Svía.
Þeir tóku Kristján úr umferð, og
íslenska liðið fann aldrei al-
mennilega réttu leiðina gegn
vörn þeirra. Atli og Sigurður öxl-
uðu mestu ábyrgðina við að kom-
ast í gegn en hvorugur náði sér á
strik. Hornamennirnir, Bjarni og
Guðmundur, komust best frá
leiknum ásamt Þorgils Óttari.
Guðmundur var besti leikmaður
íslenska liðsins, skoraði góð
mörk og fiskaði þrjú víti. Þorgils
Óttar nældi einnig í þrjú vítaköst
og var mjög drjúgur.
Það geta ekki öll kvöld verið
kvöld íslands, sagöi Þorbjörn fyr-
irliði, og það er rétt. Þegar á
heildina er litið var sænska liðið
einfaldlega betri aðilinn í
leiknum og verðskuldar fyllilega
að leika um bronsið. Það var sárt
að íslenska liðið skyldi ekki ná
betri leik í gærkvöldi en við
skulum gleðjast yfir því að Norð-
urlönd eiga fulltrúa í hópi fjög-
urra bestu handknattleiksþjóða
heims - og tvo fulltrúa í
þeirra sex bestu.
hópi
Kristján
meiddur
Það er óvíst að Kristján Arason
geti leikið með íslenska liðinu um
fímmta sætið í heimsmeistara-
kcppninni í dag. Hann meiddist
þegar danskur leikmaður skellti
honum í gólfíð snemma í leiknum
á þriðjudag, og eftir leikinn kom í
Ijós að vöðvafesting í öxl hafði
rifnað.
-,Ég var sprautaður fyrir
leikinn en það kom ekki nógu vel
út. Við vissurn að ég yrði tekinn
úr umferð og það var í sjálfu sér
ágætt, ég hefði ekki getað beitt
mér mikið," sagði Kristján.
Hörmuleg dómgæsla
jt
OHM86
VÍÐIR
SIGURÐSSON
Frammistaða júgóslavnesku
dómaranna í leiknum við Svía í
gærkvöldi þótti vera heldur hag-
stæð Svíum. Það er ekki í fyrsta
sinn, Svíar hafa jafnan dómara á
sinu bandi þegar niikið liggur við
á alþjóðamótum - dómarar
hræðast almennt hina alræmdu
„IHF-mafíu“ sem öllu ræður, og í
henni eru Svíar valdamestir.
„Ég er ekki vanur að gagnrýna
Svíar
Betur undirbúnir
„Mér viröist sem við höfum verið
betur undirbúnir fyrir leikinn. Við
höfum skoðað íslenska liðið vel af
myndbandi, - ísland er með baráttu-
lið sem hefur staðið sig vel hér í
Sviss,“ sagði Björn Jilsen sænska
stórskyttan, eftir leikinn í gærkvöldi.
Björn átti stórkostlegan leik, var
ásamt markverðinum Olsson maður-
inn á bakvið sigur Svía, og skoraði
átta mörk í 100. landsleik sínum.
Eiga Svíar möguleika á að sigra
Austur Þjóðverja og hljóta bronsið?
„Við munum gefa allt okkar í leikinn
og berjast fyrir bronsinu. Það yrði
glæsilegt að ná því og það yrði mikil
viðurkenning fyrir sænskan hand-
knattleik," sagði Björn Jilsen.
VS/Sviss
mikið dómara en sem gantall
leikmaður með góða tilfinningu
fyrir því hvernig eðlilegur leikur
gengur fyrir sig verð ég að segja
að dómararnir í kvöld voru okkur
óhagstæðir í öllunt vafaatriðum,"
sagði Jón Hjaltalín Magnússon
formaður HSÍ. „I keppninni í
heild hefur dómgæsla verið mjög
sérstök, það er slærnt þegar mis-
tök, innan gæsalappa, dómara
ráða úrslitum í jöfnum leikjum.
Það er leitt þegar leikmenn hafa
lagt sig alla fram við undirbúning
og dómarar eyðileggja leiki með
slakri og ójafnri dómgæslu bætti
Jón við. „Nú verður að koma á
samræmi í dómgæsluna í heimin-
um.“
-VS/Sviss.
Karfa - úrslit
Algert burst
Slappir Haukar teknir ígegn íNjarðvík
Það lýsir leik Hauka og UMFN í
gær ágætlega að Ilaukarnir kom-
ust einu sinni yfir, og þá í 2-0.
Eftir það var leikurinn alger ein-
stefna, algert burst.
Haukarnir voru mjög slappir
og áttu sér aldrei viðreisnar von.
Munurinn frá 20-35 stig fyrir
Njarðvík allan leiktímann, nema
Njarðvík, 6. febr.
UMFN-Haukar 94-53 (45-28)
21-4, 40-21, 45-28, 57-32, 79-45, 94-
53.
Stig UMFN: Valur 22, Jóhannes 15,
Kristínn 13, Teitur 13, fsak 10, Ingimar
8, Helgi 7, Ellert 4, Hreiðar 2.
Stig Hauka: (var 13, Henning 12,
Eyþór 10, Pálmar 9, Leifur 4, Halfdán
2, Ólafur 2.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Sig-
urður Valur Halldórsson - góðir.
Maður leiksins: Valur Ingimundar-
son.
í lokin ennþá meiri. Haukarnir
vour óhittnir, en Njarðvíkur-
vörnin var líka mjög traust, og
þeir sýndu skínandi körfubolta.
Valur Ingimundarson er mað-
ur leiksins, lék mjög vel og átti
fallegar körfur. Jóhannes lék
ágætlega, en vildi einsog oft áður
leika fullmikið uppá eigin spýtur.
Kristinn var góður í fyrri hálf-
leiknum, lék lítið í þeim seinni,
þegar Teitur kom inná og átti
góðan leik og frábærar lokamín-
útur, skoraði þá hvað eftir annað.
Njarðvíkurliðið var í heildina
mjög gott, - en Haukarnir að
sama skapi daufir, - ívar skárstur
þeirra, og Henning góður það
sem hann spilaði.
Vonandi verður næsti leikur lið-
anna um meistartitilinn á laugar-
dagskvöldið í Hafnarfirði heldur
jafnari.
SOM/Suðurnesjum.
Föstudagur 7. mars 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Úrslitígœr
Júgóslavar gegn
Ungverjum
Spánn vann DDR, - en Pýskarar keppa samí um
bronsið við Svía
Heimsmeistarar verða annað-
hvort Júgóslavar cða Ungverjar,
og um bronsið bítast Svíar og
Austurþjóðverjar. Auk þeirra
hafa íslendingar og Spánverjar
tryggt sér rétt til þátttöku í Ól-
ympíuleikunum árið 1988.
Leikirnir í gær fóru nokkuð eftir
bókinni, í vel endurskoöaðri út-
gáfu eftir óvænt tíðindi síðustu
daga. Þar skar sig úr sigur geysi-
öflugra Spánverja yfir DDR, en
Austurþjóðverjar komast samt í
bronsleikinn.
Úrslitin í gær:
Milliriðill I
Spánn-A-Þýskaland21-19 (11-13)
Sovétríkin-Sviss.... 24-15 (8-8)
Júgósl.-V-Þýskal. 19-17 (9-8)
Lokastaðan:
Júgóslavía...5 5 0 0 112-95 10
A-Þýskaland 5 3 0 2 109-92 6
Spánn.........5 2 1 2 92-87 5
V-Þýskaland...5 2 0 3 88-95 4
Sovétríkin....5 2 0 3 104-109 4
Sviss.........5 0 1 4 85-107 1
Vesturþjóöverjar fá sæti ofanvið So-
vétmenn vegna 25%-reglunnar, Sviss
tapaði fyrir V-Þjóðverjum 17-18 en fyrir
Sovétmönnum í gær meö 9 marka
mun, og þetta gerir markatölu Þjóð-
verja hagstæðari: 70-78 þegarSviss-
leikurinn er dreginn frá, á móti 80-94
hjá Sovét.
Milliriðill II
Svíþjóð-Ísland....27-23 (15-9)
Ungverjal.-S-Kórea34-28 (16-16)
Danmörk-Rúmenía 18-16 (10-7)
Lokastaðan:
Ungverjaland 5 5 0 0 122-108 10
Sviþjóð......5 4 0 1 112-93 8
island.......5 2 0 3 114-117 4
Danmörk......5 2 0 3 107-117 4
S-Kórea......5 1 0 4 132-137 2
Rúmenia.....5 1 0 4 78-93 2
25%-reglan breytir ekki markatöluhlut
Islands og Danmerkur. Island er með
betri rauntölu, og eftir að 25%-reglu
er kúplað inn verður munurinn miklu
meiri, Island 68-75, Danmörk 58-74.
Neðstu lið:
Pólland-Kúba......27-23 (16-10)
Tékkóslóvakía-Alsír
24-19 (9-8)
Lokastaða:
Tékkóslóvakía..3 3 0 0 74-64 6
Pólland.........3 2 0 1 77-69 4
Kúba............3 1 0 2 71-80 2
Alsir...........3 0 0 3 66-77 0
Tékkóslóvakia og Pólland fá að vera
með í B-keppninni á Ítalíu.
Úrslitaleikirnir:
Leikirnir um gullverðlaun og um 11.
sætiö verða á laugardag, hinir á morg-
un.
1 .-2. Júgóslavía-Ungverjaland/
Zúrich
3.-4. Svíþjóð-A-Þýskaland/
Basel
5.-6. Ísland-Spánn/Olten
7.-8. Danmörk-V-Þýskaland/
Basel
9.-10. Suður-Kórea-Sovétr./
Olten
11.-12. Sviss-Rúmenía/Zurich