Þjóðviljinn - 05.04.1986, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 05.04.1986, Qupperneq 10
—mm— œ ÞJÓÐLEIKHÚSID Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Með vífið í lúkunum í kvöld kl. 20. 4 sýningar eftir. Kardimommubærinn sunnudag kl. 14 næst síðasta sýning. Stöðugir ferðalangar (ballett) Byggt á þremur ballettum ettir dans- höfundinn Ed Wubbe. Tónlist eftir John McDowell, Arvo Prat og þjóðlagatónlist frá Mar- okko. Leikmyndir. Hep von Delft, Armen- lo og Albert Marcell. Búningar: Heide de Raad og Sigur- jón Jóhannsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Stjórn- endur sýningarinnar: Ed Wubbe og Ton Wiggers. Dansarar: Ásdís Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir, Birgette Heide, Guömunda Jóhann- esdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ing- ibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, örn Guö- mundsson og erlendu gestirnir Patr- ick Dadey og Nario Mamiya. Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning fimmtudag kl. 20. Handhafar aðgangskorta athugið að þessi sýning er I áskrift. Ríkarður III laugardag 12. april kl. 20. Ath. veitingar öll sýning- arkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiöslu meö Eurocard og Visaísíma. EUROCARD-VISA. ! i.lKI ! I.\(, <9,0 KIÍYKIAVÍKIIK M Simi 1-66-20 ^ ðuörlfu^l 10. sýn. miðvikud. kl. 20.30 örfáir miðar eftir, bleik kort gilda fimmtudag kl. 20.30 uppselt laugardag 12. apríl kl. 20.30 MíliNSiFmiU.B í kvöld kl. 20.30, uppselt. sunnudag kl. 20.30 örfáirmiðareftir þriðjudag kl. 20.30 föstudag 11. apríl kl. 20.30 uppselt Miðasala i Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga. Kl. 14-19 þá daga sem sýning er ekki. Forsala í síma 13191. Símasala með VISA ogEUROCARD Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Mlðasala í bíóinu opin kl. 16-23.30. Sími 11384. ALLRA SÍÐASTA SINN Á MIÐNÆTURSÝNINGU sýniríleikhúsinu Kjallara Vesturgötu 3 14. sýning í kvöld kl. 21 15. syning sunnud. kl. 21 16. syning miðvikud. kl.21 Miðasala opin daglega kl. 14 18 og fram aðsyningu sýningardaga. Opin laugardaga og sunnudagafrákl. 16. sími 19560 Al ISTurbæjarríÍI Sími: 11384 Frumsýning á spennumynd árs- ins: Víkingasveitin CHUCK ííÉfo, IH NORRIS MARVIN Óhemjuspennandi og kröftug, glæný, bandarisk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. í Bandaríkjunum. Aöalhlutverkin leikin af hörkukörlun um: ChuckNorris og Lee Marvin, ennfremur: George Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. Dolby Stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Hækkaö verö. Salur 2 Ameríski vígamaðurinn Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný, bandarísk spennumynd í litum. Aöalhlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Ég fer í fríið til Evrópu (Nationa! Lampoon’s European Vacation) Griswald-fjölskyldan vinnur Evr- ópuferö í spurningakeppni. I feröinni lenda þau i fjölmörgum grátbros- legum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Síðasta myndin úr „National Lam- poon's" myndaflokknum Ég fer í fríið var sýnd við geysimiklar vin- sældir í fyrra, Gamanmynd í úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Illl ÍSLENSKA OPERAN GAMLA BlÓ ---- INGÓLFSSTRÆTI ILTROVATORE FrumsýningH.apríl 2. sýning 12. apríl 3. sýning 13. apríl Hljómsveitarstjóri:GERHARD DECKERT. Leikstjóri ÞÓRHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR. Leikmynd UNACOLLINS. Búningar UNA COLLINS, HULDAKRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR. Lýsing DAVID WALTERS. I aöalhlutverkum eru Ólöf Kolbrún Haröardóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir, Sigríður Ella Magnús- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Kristinn Sigmundsson, Garöar Cortes. Viöar Gunnarsson ásamt Kór og hljóm- sveit Islensku Óperunnar. Miöasala frá 1. apríl kl. 15.00-19.00, sími 11475. Óperugestir athugið! Fjölbreytturmatseöill. Maturfram- reiddurfyrirog eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugiö borðapantanir í síma 18833. Velkomin! LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁI Salur A Páskamyndin 1986. Tilnefnd til 11 óskars- verðlauna - hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggö á bók Kar- enar Blixen „Jörö í Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal og kl. 7 í B-sal. Laugardag og sunnudag að auki kl. 2. Hækkað verð. Forsala á mlðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Sýnd kl. 5 og 11 í C-sal. Laugardag og sunnudag að auki kl. 3. Anna kemur út 12. október 1964 var Annie O'Farrell 2ja ára gömul úrskurðuö þroskaheft og sett á stofnun til lífstíðar. I 11 ár beiö hún eftir því aö einhver skynjaöi að í ósjálfbjarga líkama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggö á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aöalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis DOLBY STEREO Sýnd kl. 5 og 11 i B-sal, kl. 7 og 9 í C-sal. Laugardag og sunnudag að auki kl. 3. Ron;-\ RCBnínGoa ÖÓttíR ÆVIN l'YRAMYNO Hl I'IU SÖCiU ASI UIO LINIHiUEN SUENNANOI. OULAUEULL OCi HjAUT'NÆM SACiA Texti: Umsión: Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH.: BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2, 4.30, 7 og 9.30. VERÐKR.190,- H/TT LrikhÚsið ___Jass maaur Remo Ævintýraleg spennumynd um kapp- an REMO sem notar krafta og hyggjuvit í staö vopna. Aöalhlutverk FRED WARD - JOEL GREY. Leikstjóri GUY HAMILTON. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er sýnd meö STERO hljóm. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 ög 11.15. Trú, von og kærleikur! | Spennandi og skemmtileg ný dönsk 1 mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", sem sýnd var hér fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný -ævintýri sem táningarnir Björn, Eric og Krisfin lenda í. „Mynd sem gleymist ekki auöveld- lega“. V ★ ★ ★ A.l. Mbl. 19.3. Aðalhlutverk: Adam Tönsberg, Ul- rikke Juul Bondo, Lars Simon- sen. Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Auga fyrir auga 3 Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. LOLA Hiö djarla listaverk RAINERS WERNERS FASSBINDERS. Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10. Mánudagsmyndin verðlaunamyndin Fornafn Carmen gerö af JEAN-LUC GODARD. Hlaut gullverölaun í Feneyjum 1983. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. CARMEN Stórbrotin kvikmynd. „öll hlutverkin skipuö fáguöum atvinnusöngvurum sem skila sínu af hrífandi mikilleik." Mbl. ★ ★ ★• Leikstóri FRANCESCO ROSI. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hef- ur 8 tilnefningar til Oscars- verðlauna, veröur sýnd í nokkra daga, meö Harrison Ford. Leikstjéri: Peter Weir. Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÖ Jl—MiliMcmtt SÍMI 2 21 40 Upphafið Tónlistarmynd ársins. Svellandi músik og dansar. Mynd fyrir þig. Tit- illag myndarinnar er flutt af David Bowie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dolby stereo. Sonur Hróa hattar (aukamyndir meö Stjána bláa) Spennandi ævintýramynd, sýnd kl. 3, sunnudag. TÓNABÍÓ Sími 3-11-82 Frumsýnir páskamyndina Tvisvar á ævinni Þegar Harry veröur fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um aö vera, en hann fer þó á krána til aö hitta kunn- ingjana, en ferðin á krána verður af- drifaríkari en nokkurn gat grunað.... Frábær og snilldarvel gerö, ný, am- erísk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotiö hefur frá- bæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986 og hefur Tónabíó Evrópufrumsýn- ingu á myndinni. Tónlist: Pat Metheny. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann-Margaret, Ellen Burstyn, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 18936 A-salur Frumsýning Hér er á ferðinni mjög mögnuö og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Eftir Hilmar Oddsson. Aöalhlutverk: Þröstur Leó Gunn- arsson, Edda Heiðrún Backman og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smári Helgason. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigur- björnsson og Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B-salur Daryl Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Alþýðuleikhusið sýnir að Kjarvalsstöðum TÐIM oo VIV Vegna fjölda áskorana verður aukasýning fimmtudag 10. april kl. 20.30. Munið að ptanta miða tímanlega. Miðapantanir teknar daglega í síma 26131 frá kl. 14-19. 1 Leikhúsinl______ taka I MS4 við 10 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. apríl 1986 . 7K 'fi’iTíV'N- NsW* Released bi Iweniieffi Century loi lilni Dsuibuion Páskamyndin 1986 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) Splunkuný og stórkostleg ævintýra- mynd sem þegar er oröin ein vinsæl- asta myndin vestan hafs á þessu ári. „Jewel of the Nile“ er beint frai. ald af hinni geysivinsælu mynd „Rom- ancing the Stone” (Ævintýrastein- inum). Við sáum hið mikla grín og spennu í „Romancing the stone“ en nú er það „Jewel of the Nile“ sem bætir um betur. Douglas, Turner og De Vito fara á kostum sem fyrr. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito. Titillag myndarinnar er hiö vinsæla „When the going gets tough” sungið af Billy Ocean. Leikstjóri: Lewis Teague Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Páskamynd 1 Frumsýnir grínmyndársins 1986: Njósnarar eins og við Sþlunkuný og þrælfyndin grinmynd með hinum snjöllu grínurum Chevy Chase og Dan Akryod, gerð af hin- um frábæra leikstjóra John Landis. Spies like us var ein aösóknar- mesta myndin í Bandarikjunum um sl. jól. Chase og Akroyd eru sendir í mik- inn njósnaleiðangur, og þá er nú aldeilis við „góðu“ að búast. Aðalhiutverk: Chevy Chase, Dan Akryod, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion. Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 -11. Hækkað verð. l£&rUAwkfe. Hreint stórkostleg og frábærlega vel gerö og leikin ný stórævintýramynd gerö í sameiningu af kvikmyndaris- unum Fox og Warner Bros. Lady- hawke er ein af þeim myndum sem skilur mikiö eftir, enda vel að henni staðið með leikaraval og leikstjórn. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Bla- de Runner) Michelle Pfeiffer (Scarface). Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri. Richard Donner (Gooni- es). Sýnd kl. 9. Hækkaö verö „Silfurkúlan“ Hreint frábær og sérlega vel leikin ný spennumynd gerö eftir sögu Steph- ens King „Cycie of the Werewolf “. Silver Bullet er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennu- myndum. Ein spenná frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, Corey Haim, Robin Gro- ves. Leikstjóri: Daniel Attias. Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Bönnuö börnum innan 16 óra. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ökuskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Hefðarkettirnir“ Meiriháttar barnamynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90. „Pétur Pan“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 „Hrói höttur“ Sýnd kl. 3 Miðaverö kr. 90 „Gosi“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.