Þjóðviljinn - 10.05.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.05.1986, Blaðsíða 15
RÁS 1 Laugardagur 10. maí 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 l'slenskirein- söngvararog kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.Tón- leikar. 8.30 Fréttiráensku. 8.35 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Örn Ólafssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. Úskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Fráútlöndum- þátturum erlend mál- efni. Umsjón: Páll HeiðarJónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.50 Hérognú. Frétta- þátturívikulokin. 15.00 Tónlistarmenná Listahátíð 1986. Her- bie Hancock, kvartett Dave Brubecksog poppsveitir. Hildur Eiríksdóttir og Magnús Einarsson kynna. 15.50 ísiensktmál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listirog menning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Geturðu notað höfuðið betur?“ Ýmis- legtumþaðaðlesa undirpróf. Umsjónar- menn: Bryndís Jóns- dóttir og Ólafur Magnús Magnússon. 17.30 Pianóleikur. Franski píanóleikarinn Anne Queffelec leikur Sinfónískar etýður op. 13eftirRobertSchu- mann. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 „Samaog þegið“. Umsjón:KarlAgúst Úlfsson, SigurðurSig- urjónsson og Örn Árna- son. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:EinarGuð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (FráAkur- eyri). 20.30 Leikrit: „Hverer Sylvia?" eftir Stephen Dunstone. Þýðandi: GuðmundurÁndri Thorsson. Leikstjóri: BenediktÁrnason. Leikendur:Sigurður Sigurjónsson, Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Valgerður Dan, Guðbjörg Thor- oddsen og Aðalsteinn Bergdal.Sigurður Björnsson syngur ein- söng. Agnes Löve leikur með á píanó. (Endur- tekið frá fimmtudagskvöldi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íhnotskurn. Um- sjón:ValgarðurStef- ánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdótt- ir. (Frá Akureyri). 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. -/ CnVARP - SJÓNVARPf^ 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 11. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór pró- fastur, Patreksfirði, flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úrforustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttiráensku. 8.35 Léttmorgunlög. Strauss-hljómsveitin í Vínarborgleikur;Willy Boskovsky og Max Schönherr stjórna. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Konsert nr. 6 í F-dúr eftir Francesco Bon- porti. IMusici- kammersveitin leikur. b. „Credo" eftir Antonio Vi- valdi. Pólýfónkórinn í Rómarborg syngur með I Virtuosi di Roma- kammersveitinni; Ren- ato Fasano stjórnar. c. Blokkflautukonsert í F- dúr eftir Giuseppe Sam- martini. Michala Petri og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; lona Brown stjórnar. d. Sell- ókonsert í G-dúr eftir Gi- ovanni Battesini. Jörg Baumann og Útvarps- hljómsveitin í Berlín leika;JesusLobez- Cobos stjórnar. e. Concerto grosso nr. 9 í F-dúreftir Arcangelo Corelli. Kammersveit útvarpsins í Saar leikur; Karl Ristenpart stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuður. Um- sjón: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 MessaíHvann- eyrarkirkju. (Hljóðrituð 20.aprílsl.).Prestur: SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnarfrá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendurtilkl. 18.00 og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs- son og Finnur MagnúsGunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indríðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö meðtíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. s. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. Vinsœldalisti Rásar 2 8.-14. maí 1986 <5 o> > ( 1) (13) ( 3) ( 2) ( 4) ( 8) ( 9) ( 7) (24) ( 5) ( 5) ( 6) ( -) (10) (14) (12) (17) (26) (16) ( -) (21) (11) (18) ( -) (29) ( -) ( -) (15) ( -) ( -) Gleðibankinn J’aime la vie Fright night Brother Louie Önnur sjónarmið All the things she said Shot in the dark Someone to somebody Look away Why can’t this be love La-líf Little girl í Öldutúni Absolute beginners Live to tell Kiss Living doll Greatest love of all Can’t wait another minute E’de’det hár du kallar kárlek lcy ( 4) Sandra Kim ( 2) J. Geils Band ( 5) Modern Talking ( 4) Edda Heiðrún Backman ( 6) Simple Minds ( 3) OzzyOsbourne ( 3) Feargai Sharkey ( 4) Big Country ( 2) Van Halen ( 2) Smartband (10) Sandra (10) Túnfiskar ( 1) David Bowie ( 8) Madonna ( 4) Prince ( 8) Cliff Richard & The Young Ones ( 5) Whitney Houston ( 2) Five Star ( 2) No easy way out Waiting for the morning The boy with the thorn in his side Is it love Train of thought You can count on me Your love A different corner Du er fuld af iogn Holding back the years Lasse Holm & Monica Törnell ( 1) Robert Tepper ( 5) Bobbysocks ( 8) The Smiths ( 6) Mr. Mister ( 1) A-ha ( 1) Luv Bug ( 1) The Outfield ( 1) George Michael ( 5) Trax ( 1) SimplyRed ( 1) Útboð Reyðarfjarðarhreppur óskar eftir tilboðum í smíði íbúða fyrir aldraða við Sunnugerði á Reyðarfirði. í húsinu eru 5 íbúðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Reyðar- fjarðarhrepps og hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 3. júní 1986 kl. 14.00. Sveitarstjóri. SéraÓlafurJensSig- urðsson. Orgelleikari: Bjarni Guðráðsson. Há- degistónleikar. f 2.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Áin niðar“. Dag- skrá um Sigurjón Friðjónsson skáld á Litlu-Laugum. Bolli Gústavsson tók saman. (FráAkureyri). 14.30 Editha Gruberova syngur lög eftir Claude Debussy og Hugo Wolf Friedrich Haider leikur á píanó. (Hijóðritunfrá Salzburgíágústsl.). 15.10 Aðferðastumsitt eigiðland.Umþjón- ustu við ferðafólk innan- lands. Þriðji þáttur: Vestfirðir. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindiogfræði- Rannsóknirábleikjuí Þingvallavatni. Sigurður Snorrason líffræðingur flyturerindi. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Pastorale d'Eti" eftir Arthur Honegger. Sin- óníuhljómsveit franska útvarpsins leikur; Jean Martnon. b. Fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Debussy. Maryléne Dosse og Út- varpshljómsveitin í Lux- emburg; Louis De Fro- ment stjórnar. c. „Sjáv- armyndir" op.37 eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sin- fóniuhljómsveit Lundúna; John Barbir- olli stjórnar. 18.00 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Umhittogþetta. Stefán Jónssontalar. 20.00 Stefnumót. Stjórn- andi:Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóðoglag.Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingusína(15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Iþróttir. Umsjón: IngólfurHannesson. 22.40 „Camera obscura". Þátturum hlutverk og stöðu kvik- myndarinnar sem fjöl- miðilsáýmsum skeiðum kvikmynda- sögunnar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Josef Suk og Alfred Hol- ocek leika þrjú lög eftir Antonín Dvorák á fiðlu og píanó. b. Hljóm- sveitin„Sinfoniaof London“leikurþrjá þætti úr „Hnotubrjótn- um" eftir PjotrTsjaíkov- skí; John Hollingworth stjórnar. c. Victoria de ^ los Angeles syngur lög* eftir Schubert, Brahms, Fauréog Reynaldo Hahn. Gerald Mooreog Gonzalo Soriano leika á píanó. 24.00 Fréttir. 00.05 Millisvefnsog vöku. Magnús Einars- son sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 12. maí 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra Örn FriðrikssonáSkútu- stöðumflytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin- Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog HannaG. Sigurðardótt- ir. 7.20 Morgunteygjur- Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Morgunstund barnanna:„Eyjan hans múmínpabba" eftirTove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Erna Péturs- dóttir les (19). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Óttar Geirsson jaröræktarráðunaut um áburðarnotkun og nýt- ingu túna í sumar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum landsmála- blaða.Tónleikar. 11.20 Islensktmál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunn- laugur Ingólfsson flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tón- list. (FráAkureyri). 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilifa“ eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmunds- son les þýðingu sína (9). 14.30 islensktónlist. a. „ Esja", sinfónía i f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur;Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Jón Þorsteinsson syng- ur „Vögguvísu" og „Búðarvisur" eftir Emil Thoroddsen. Jónína Gisladóttirleikurápí- anó. 15.15 íhnotskurn- Sagan af Mario Lanza. Umsjón: Valgarður Stefánsson. Lesari meö honum: Signý Pálsdótt- ir. (FráAkureyri). (Endudekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.50 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Sagan af dátanum", balelttsvita ettirlgor Stravinskí. Tékknesk blásarasveit leikur; Li- bor Pesek stjórnar. b. Sónatína eftir Marcel Quinet. Marjeta Delco- urteogEugéne de Canck leika á fiðlu og píanó. 17.00 Barnaútvarpið. Meðalefnis: „Bróðir minnfráAfríku" eftir Gun Jackobson. Jónína Steinjjórsdóttir þýddi. Valdis Óskarsdóttir les (3). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úratvinnulifinu- Stjórnun og rekstur. Umsjón:SmáriSigurðs- son og Þorleifur Finns- son. 18.00 Ámarkaði. Frétt- askýringaþáttur um við- skipti.efnahagog atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál.Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn. Málmfríður Sig- urðardóttir á Akureyri talar. 20.00 Lögungafólks- ins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka.a. Þjóðfræðispjall. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- sontekursaman og flytur. Lesari:Svava Jakobsdóttir.b. Jóni Öxl og móbotnótti hrúturinn. Baldur Pálmason les frásögn eftirGuðmundBern- harðsson frá Ástúni. c. Snjóflóðin í Óshlíð 1928. Ágúst Vigf ússon tekursamanogflytur söguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir lesþýðingusina(16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Átak i aldarfjórð- ung. Fyrri hluti dagskrár ítilefni af 25 áraafmæli mannréttindasamtak- anna Amnesty Internati- onal.Umsjón:Ævar Kjartansson. 23.10 Frátónskálda- þingi. Þorkell Sigur- björnsson kynnirtón- verk eftir Mörtu Lamb- ertini og Alejandro Igl- esias Rossi (verðlauna- verkið). 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJONVARPIÐ Laugardagur 10. maí 13.30 Everton- Liverpool. Úrslitaleikur íensku bikarkeppninni. Bein útsending frá Wembleyleikvangi. 17.00 Norðurlanda- meistaramótið í blaki. 19.25 Búrabyggð. (Fra- ggle Rock). Sautjándi þáttur. Brúðumynda- flokkur eftir Jim Henson. ÞýðandiGuðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagbókinhans Dadda. (The Secret Di- ary of Adrian Mole Aged 13%). Lokaþáttur. 21.05 Áfram.tjaidbúar! (Carryon Camping). Bresk gamanmynd frá 1972. Leikstjóri Gerald Thomas. Leikendur: Si- dney James, Kenneth Williams, Charles Hawthrey, Joan Sims, Terry Scott, Hathie Jacques.Barbara Windsoro.fi. Áfram- gengiðferíútileguí sumarleyfinu og kemur saman í tjaldbúðum þar sem allt ætlar um koll að keyra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Þjónninn. (The Servant) - Endursýn- ing. Bresk bíómynd frá 1963. Leikstjóri Joseph Losey. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde, James FoxogSarahMiles. Efnaður, ungur maður ræðursérþjón. Með tímanum færir hann sig upp á skaftið og tekur ráðin af húsbónda sín- um. Þýðandi Óskar Ing- imarsson. Áður sýnd í Sjónvarpinu árið 1969. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. maí 18.00 Sunnudagshugv. Umsjón: Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Annar þáttur. Bandarísk teiknimynd- asyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.35 Endursýntefni: Sólin þaggar þoku- grát. Elín Sigurvinsdótt- ir, Friðbjörn G. Jónsson Halldór Vilhelmsson og RagnheiðurGuð- mundsdóttirflytjatíu ís- lensk sönglög.Áður sýntíSjónvarpinu7. október 1979. Eyja- kvöld. Sjónvarpsþáttur með listafólki frá Vestmannaeyjum og gestum. Kynnir: Halldór IngiGuðmundsson. Áður sýnt í Sjónvarpinu 13. mai 1973. 19.25 Hlé. 19.50 Fréttaágripátákn- máli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu vlku. 21.05 Kristófer Kólumb- us. Þriðjl þáttur. Italsk- ur myndaflokkur í sex þáttum gerður í sam- vinnuviðbandariska, þýska og franska f ram- leiðendur. Leikstjóri Al- berto Lattuada. Aðal- hlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus, Fay Dunaway, Rossano Brazzi, Virna Lisi, Oliver Reed, Raf Vallone, Max von Sydow, Wli Wallach og Nicol Williamson. í myndaflokknum er tylgst með ævi f rægasta landafundamanns allra tima.fundi Ameriku 1492oglandnámi Spánverja í nýja heimin- um. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Leonardoda Vinci.Þýskheimilda- mynd um einn fjölhæf- asta hugvits- og lista- mann allratíma, Leon- ardo daVinci(1452- 1519). Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 10. maí 1986 Mánudagur 12. maí 19.00 Þumallína(Dáu- emlinchen) Þýsk teikni- mynd gerð eftir ævintýri H.C. Andersens, 19.25 Áhjóll—Endursýn- ing Mynd sem Sjón- varpið lét gera 1985 um hjólreiðarog hvers ung- um hjólreiðamönnum ber að gæta í umferð- inni. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 PoppkornTónlist- arþáttur fy rir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jóseps- son kynna músíkmynd- bönd. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.10 íþróttirUmsjónar- maðurBjarni Felixson. 21.45 Ó, mfn flaskan fríða (Yr Alcoholig Llon) Velsk sjónvarpsmynd. Höfundurog leikstjóri Karl Francis. Aðalhlut- verk: Dafydd Hywell, Eumed Jones, Gwenl- lian Davies. Myndinger- istinámubæíWales. Aðalpersónan er drykkjumaðursem verðursífellt háðari áfengi. Hann missirfjöl- skyldu sína, atvinnu, vini, söngröddog loks sjálfsvirðingu áður en hann sér villu síns veg- ar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Fréttir i dagskrár- lok r\ RÁS 2 Laugardagur 10. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagurtil lukku. Stjórnandi: Sva- varGests. 16.00 Llstapoppiumsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Hringborðið. Erna Arnardóttir stjórnar um- ræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna fram- sækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall. Um- sjón: Vernharður Lin- net. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrissonar. 23.00 Svifflugur. Stjórn- andi: Hákon Sigurjóns- son. 24.00 Á næturvakt með Pétri Steini Guðmunds- syni. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. maí 13.30 Krydd í tilveruna. Margrét Blöndal stjórn- ar sunnudagsþætti með af mæliskveðjum og létt- ri tónlist af ýmsu tæi. 15.00 Tónlistarkross Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnirþrjátíu vinsæ- lustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. gátan. Mánudagur 12. maí 10.00 Kátir krakkar. Dagskráfyriryngstu hlustendurnaíumsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir T óm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt. Stjórnandi:Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.