Þjóðviljinn - 14.05.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.05.1986, Blaðsíða 15
Kuggur heitir þessi snáöi og er aðalpersóna í myndasögu eftir Sigrúnu Eldjárn. Þátturinn heitir Úr myndabókinni og er fyrir yngstu kynslóðina. Auk Kuggs er þarna að finna Klettagjá, Snúlla Snigil og Alla álf, Arnarfjöður, Gúlliver og Ragga ráöagóða. Sjónvarp kl. 19.00 Böm og umhverfi Verðgæsla og verð- kannanir Næsta námskeið MFA um verðgæslu og verðkannanir verð- ur haldið í Reykjavík í nýja Sókn- arhúsinu við Skipholt, fimmtudaginn 15. maí kl. 20-23. Á námskeiðinu munu leiðbeinendur Verðlagsstofnun- ar fjalla um hina ýmsu þætti verð- myndunar, hvar og hvernig verð vöru og þjónustu er ákveðið. Þá verður fjallað urn uppbyggingu og vinnslu verðkannana, sem verkalýðs- og neytendafélög um land allt eru nú að vinna að. Félagar í verkalýðsfélögum og neytendafélögum svo og félagar innan BSRB á Reykjavíkursvæð- inu eru velkomnir á þetta nám- skeið meðan húsrúnr leyfir. Enn-1 fremur er fundurinn opinn öllu áhugasömu fólki um verð-J lagsmál. Þátttaka tilkynnist skrifstofu MFA, Þráni Hallgrímssyni s. 84233 eða skrifstofu Sóknar, Þór- unni Sveinbjörnsdóttur, s: 681876 fyrir fimmtudag 15. maí. GENGIÐ Gengisskráning 13. maí 1986 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar 40,530 62,631 29,396 5,0425 Dönskkróna Norskkróna 5,4531 Sænskkróna 5,7665 Finnsktmark 8,1771 Franskurfranki 5,8548 Belgískurfranki 0,9137 Svissn.franki 22,5229 Holl. gyllini 16,5631 Vesturþýskt mark 18,6473 Ítölsklíra 0,02717 Austurr. sch 2,6529 Portug. escudo 0,2786 Sþánskurpeseti 0,2929 Japanskt yen 0,25104 Irsktpund 56,772 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 48,1560 Belgískurfranki 0,9137 Anna G. Magnúsdóttir er með þáttinn I dagsins önn í dag og ætl- ar að fjalla um börn og umhverfi. Rætt verður við Guðrúnu Birgis- dóttur fjölmiðlafræðing um áhrif í kvöld eru það fulltrúar stjórnmálaflokka í Hafnarfirði og í Sandgerði sem mæta í kosning- aútvarp svæðisútvarps Reykja- víkur og nágrennis. Fulltrúar Hafnarfjarðar halda stuttar fram- sögur og svara fyrirspurnum, en Sandgerðingar taka þátt í hring- borðsumræðum. Svæðisútvarpið sendir út á FM 90.1 MHz. Svæð- isútvarp kl. 20.30 sjónvarps og myndbanda á börn og unglinga. Einnig flytur Hrafn- hildur Ragnarsdóttir sálfræðing- ur pistil unr máltöku barna og áhrif umhverfis á han. Rás 1 kl. 13.30 Minningarkort Minningarkort Hjálparsveitar skáta Kópavogi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofa Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorrabraut 60 Reykjavík. Bókabúðinni Vedu, Hamraborg Kópavogi. Sigurði Konráðssyni, Illíðarvegi 34 Kópavogi, sími 45031. Hafnarfjörður og Sandgerði ÚIVAR^JÓNVARPf Miðvikudagur 14. maí RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múmínpabba'* eftir Tove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Erna Péturs- dóttir les (21). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sig- urðurG.Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 Landogsaga. Ragnar Ágústsson sér umþáttinn. 11.10 Norðurlandanótur Ólafur Þórðarson kynn- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Dagvist barna.Um- sjón: AnnaG. Magnús- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa“ eftir Carmen Laforet. 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Hvaðfinnstykk- ur?Umsjón:örnlngi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. Strengjakvartett nr. 4 op. 44 eftir Carl Nielsen. Skandinavíski kvartett- innleikur. b. Píanólög op. 94 eftir Jean Sibe- lius. ErikT. Tawastjerna leikur. 17.00 Barnaútvarpið. Meðalefnis:„Bróðir minnfrá Afríku" eftir Gun Jacobson. Jónína Steinþórsdóttir þýddi. Valdis Óskarsdóttir les (4). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úratvinnulífinu- Sjavarutvegur og f isk- vinnsla. Umsjón: Magnús Guðmunds- son. 18.00 Ámarkaði. Pátturí umsjá Bjarna Sigtryggs- sonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frárannsóknum háskólamanna. Ágúst Kvaran efnafræðingur fjallar um notkun leysa i rannsóknum. 20.00 Hálftíminn. Elín Kristinsdóttirkynnir popptónlist. 20.30 Iþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb ÞorsteinsHannes- sonar. 21.30 Þátturinnokkar. Umsjón: Pétur Eggerz ogErlaB.Skúladóttir. Umsjónarmaður tónlist- ar: Edvard Fredriksen. 22.00 Fréttir. Dagskra morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bókaþáttur. Um- sjón: Njörður P. Njarð- vik. 23.00 Áóperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynniróperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. RÁS2 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftirtvö. Stjórn- andLJónAxelÓlafs- son. 15.00 Nuerlag.Gunnar Salvarssonkynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægur- lögin. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. SJÓNVARPIÐ 19.00 Úrmyndabókinni. Barnaþáttur með inn- lenduog erlendu efni: Kuggur, myndasaga eftirSigrúnu Eldjárn, Klettagjá, Snúlli snigill og Alli álfur, Arnarfjörð- ur, FerðirGúllíversog Raggi ráðagóði. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágripátákn- mali. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Smellir-Lloyd Cole. Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason kynna „Lloyd Cole and the Commotions'' sem leikaáListahátiði Reykjavikíjúní. 21.05 Nýjastatækniog vísindi. Umsjónarmað- ur Sigurður H. Richter. 21.40 Hótel. 13. Tilhug- alíf. Bandarískur myndaflokkur í 22 þátt- um. Aðalhlutverk: Jam- esBrolin.ConnieSell- ecca og Anne Baxter. Ástin verður í öndvegi á hótelinu í þessum þætti, jafnvelhjásjálfumhót- elstjóranum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.30 ísöld. (Istiden). Finnsk heimildamynd um áhrif ísaldar á mótun lands í Norður- Skandinaviu. Þýðandi T rausti Júlíusson. Þulur Ari T rausti Guömunds- son. (Nordvision- Finnskasjónvarpið). 23.30 Fréttirídagskrár- lok. APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykja- vík vikuna 9.-15. maí er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladagafrákl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu f rá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek eropið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagakl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að f hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og20-21. Áöðrum timum er lyfjafræð- ngurábakvakt. Upplýsingar ru gefnar f síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartimi laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkurvið Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.- Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingarum lækna og lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst íheim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumheigarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna f síma 1966. 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. - 20.30 Kosningaútvarp Svæðisútvarpsins.-FM90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. - FM 96,5 MHz L4EKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspftalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabilar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj...... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 J f \ 1 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböö og sól- arlampa í afgr. Simi 75§47. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrá kl. 7.10til20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 ogsunnudagafrá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. K’vennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafaveriðof- beldi oða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráögjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavik. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæö. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp í viðlögum 81515, (sím- svari). Kynningarfundir i Síðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- rfkjanna: 11855 KHz 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.