Þjóðviljinn - 02.07.1986, Síða 12

Þjóðviljinn - 02.07.1986, Síða 12
 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandaiagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Norðurlandi-eystra Sumarhátíð Sumarhátíð Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldin í landi Birningsstaða í Laxárdal S-Þingeyjarsýslu dagana 4-6. júlí n.k. Föstudagur 4. júlí: Mótsgestir safnast saman og tjalda. Laugardagur 5. júlí: Eftir hádegi verður farið í skoðunarferð um Laxárdal með leiðsögn (farið á einkabílum). Endað við Laxárvirkjun og mannvirkin skoðuð. (Gönguferð á Geitafellshnjúk ef tími og veður leyfir) Um kl. 18.00 verður kveikt á útigrilli og kvöldvaka á eftir þar sem þingeyskir sagnaþulir segja m.a. frá Laxárdeilum. Söngur og skemmtan. Sunnudagur 6. júlí: Stutt gönguferð um nágrennið fyrir hádegi. Skoðunar- ferð með leiðsögn um byggðasafnið á Grenjaöarstað á heimleið. Mótið er öllum opið. Gestir úr öðrum kjördæmum sérlega velkomnir. Mætum öll og tökum með okkur leikföng, hljóðfæri, söngbækur, hlý föt og gott skap. Kjördæmisráð. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Sumarferð í Þórsmörk Verðurfarin 11 .-13. júlfn.k. Undirbúningurferðarinnarer langtá veg komin. Áætlað er að leggja af stað á föstudag kl. 19.30 frá Hverfisgötu 105. i Þórsmörk verður síðan boðið upp á allt mögulegt og má m.a. nefna að á hverjum morgni verður farið í morgunleikfimi. Einnig verður farin göngu- ferð undir leiðsögn, íþróttamót á þjóðlega vísu, fjölskylduleikir og síðast og ekki síst verður grillað og kvöldvakað. Þess skal getið að hér er ekki um neitt slor að ræða og áætlaður kostnaður fyrir allt þetta er skitinn 1200 kall. Þess skal getið að inn í þessu er ferðin heim. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 17500 (Gísli). Skráning er þegar hafin og áætlað er að henni Ijúki á miðvikudaginn 9. júlí n.k. Þetta verður einnig auglýst síðar. Allir velkomnir. Undirbúningsnefnd um fjartengsl. DJÓDVIUINN blaðið sem vitnað erí sft /vvv Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum ({ { FÖRUM VARLEGA! WtlforA’rtt/': Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin GARPURINN FOLDA En hvað það er langt í það að óg eignist lítið systkini. Tíminn virðist standa í stað þegar maður bíður. A’ h- f Ég skil þig vel Folda. í minni fjölskyldu eru börnin afhent út í hönd... ...ekki með mánaðarlegum afborgunum eins og hjá ykkur. í BLÍDU OG STRÍDU Ég veit ekki Palli. Stundum finnst mér ég vera svo ein í þessari baráttu. Þættinum var frestað um klukkutíma vegna beinnar útsendingar frá HM í Mexíkó. 2 r 'i ■ 8 3— 7 ■ 0 10 □ n : i 12 13 n 14 • □ 18 1« 9 17 18 9 18 20 21 □ 22 23 □ 24 - 9 28 KROSSGÁTA NR. 21 Lárétt: 1 starf 4 samkomulag 8 megnaðir 9 stólpi 11 hanga 12 hlaði 14 flan 15 hjara 17 gisinn 19 skemmd 21 bleyta 22 dýr 24 venjur 25 tíminn Lóðrétt: 1 öruggur 2 dauðyfli 3 öfl 4 stofur 5 þjóta 6 ganga 7 munna 10 skaffi 13 gaufa 16 mjög 17 tíndi 18 geit 20 tímamæli 23 viðurnefni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 garg 4 lens 8 eilítil 9 blys 11 taða12bekkur14ak15atir17 ískra 19 eir 21 stó 22 náið 24 saft 25 staf Lóðrétt: 1 gabb 2 reyk 3 giskar 4 lítri 5 eta 6 niða 7 slakur 10 leista 13 utan 16 reit 17 íss 18 kóf 20 iða 23 ás 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 2. júlí 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.