Þjóðviljinn - 02.07.1986, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.07.1986, Blaðsíða 14
Styrkveitingar vísindasjóðs 1986 Lokið er úthlutun styrkja úr Vís- indasjóði fyrir árið 1986, þetta er 29. úthlutun úr sjóðnum. Eins og áður var heildarfjárhæð umsókna mun hærri en sú upphæð sem kom til úthlutunar og því óhjá- kvæmilegt að synja mörgum um- sækjendum. Alls veitti Raunvísindadeild 84 styrki að þessu sinni samtals krónur 25.900.000. Árið 1985 veitti deildin 88 styrki samtals krónur 19.709.000. Raunvísindadeild Aðalsteinn Sigurðsson, Eriingur Hauksson og Karl Gunnarsson líf- fræðingar. 115.000. Lífríki á hörð- um botni við Surtsey. Agúst Guð- mundsson jarðfræðingur. 200.000. Innskot í Skarðsheiði og nágrenni. Björn Birnir stærðfræðingur Reiknifræðistofu RHÍ. 200.000. Táknareikningur og ólínulegar diffurjöfnur. Björn Þrándur Björnsson lífeðlisfræðingur. 350.000. Líffræðilegt hlutverk calc- itonins hjá laxfiskum. Blóðbankinn v/Barónstíg. Ábm. Ólafur Jensson læknir. 350.000. Cystatin C í líkam- svökvum og gen þess. Bogi Ander- sen læknir. 250.000. Erfðastýring kynhvatahormóna. Bragi Árnason efnafræðingur Eðlisfræðistofu RHÍ. 260.000. Bruni ammoníaks í sprengiþreyflum. Efnafræðistofa RHÍ. Ábm. Ágúst Kvaran efna- fræðingur. 550.000. Leysilitrófs- greining, tækjakaup. Eðlisfræði- stofa RHÍ. Ábm. Jón Pétursson eðlisfræðingur. Örvun rafeinda í föstum efnum með leysipúlsum, tækjakaup. Einar Árnason líffræð- ingur Líffræðistofnun HÍ. 500.000. Erfðabreytileiki og þróunarfræði- leg þýðing hans. Einar Matthíasson efnafræðingur Iðntæknistofnun ís- lands. 450.000. Himnusíun. Ellen Mooney læknir. 230.000. Rann- sóknir á mótum yfir- og leðurhúðar í lupus erythematosus með notkun einvirkra mótefna. Eva Benedikts- dóttir örverufræðingur Tilrauna- stöð HÍ Keldum. 400.000. Útens- ým Aeromonas salmonicida og hlutverk þeirra í sýkingu laxfiska. Friðbert Jónasson læknir. 170.000. Augnhagur Austfirðinga. Guð- mundur Þorgeirsson læknir Lyf- lækningadeild Landspítalans. 120.000. Stjórnun prostasýklín- framleiðslu æðaþels. Guðrún Gunnarsdóttir stærðfræðingur. 240.000. Prófun reiknilíkana í neð- anjarðar vatnafræði, hagnýt stærð- fræði. Guðrún Helgadóttir jarð- fræðingur, Hafrannsóknarstofnun. 500.000. Setlög í Kollafirði. Guð- rún Þorgerður Larsen jarðfræðing- ur Norrænu eldfjallastöðinni. 120.000. Eldgos undir jökli úrelds- töðvarkerfi Veiðivatna - gjósku- laga rannsóknir. Gunnar Guð- mundsson læknir Taugalækninga- deild Landspítalans. 250.000. Ætt- gengi flogaveiki á íslandi. Gunnar Sigurðsson stærðfræðingur. 21W.000. Rannsóknir í algebru. Gunnlaugur Geirsson , læknir Krabbameinsfélagi íslands,- 350.000. Rannsóknir á örverum í kynfærum kvenna. Haraldur Bri- em læknir Rannsóknadeild Borgar- spítalans. 300.000. Rannsóknir í faraldsfræði iifrarbólgu veiru A og B. Helga M. Ögmundsdóttir og G. Snorri Ingimarsson læknar Rann- sóknastofu HÍ í veirufræði og Krabbameinsfélagi íslands. 220.000. Áhrif interferona á sjúkl- inga með mergæxli. Helgi Sigurðs- son dýralæknir Tilraunastöð HÍ í meinafræði. 140.000. Áhrif horm- óna á breytingar á sykurþoli í með- göngu hjá ám. Hjartavernd. Ábm. Nikulás Sigfússon læknir. 600.000. Könnun á dánartíðni, orsökum og áhættuþáttum. Hrefna Sigurjóns- dóttir og Karl Gunnarsson líffræð- ingar. 200.000. Hegðun bleikju á riðastöðvum í Þingvallavatni. Hreggviður Norðdahl jarðfræöing- ur Jarðfræðistofu RHÍ. 50.000. Sjávarborðs- og jökulmenjar við Hvammsfjörð. Ingibjörg Georgs- dóttir læknir. 250.000. Áthugun á orsökum burðarmálsdauða og ný- buradauða á íslandi. Jakob K. Kristjánsson og Guðni A. Alfreðs- son örverufræðingar Líffræðistofn- un HÍ. 500.000. Hitakærar örverur í íslenskum hverum og laugum. Jarðeðlisfræðistofa RHÍ. Abm. Leó Kristjánsson. 400.000. Frá- gangur flugsegulkorta yfir íslandi á tölvutæku formi. Jóhann Axelsson lífeðlisfræðingur Rannsóknastofu HÍ í lífeðlisfræði. 200.000. Saman- burður á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma í íslenskum og vestur-íslenskum börnum og ung- lingum. Jón Hrafnkelsson læknir Krabbameinsfélagi íslands. 250.000. Skjaldkirtilskrabbamein. Jón Ingólfur Magnússon stærð- fræðingur Stærðfræðistofu RHÍ. 300.000. Fágaðar keilur, hrein stærðfræði. Valgerður Andrésdótt- ir og Jón E. Jónasson líffræðingar. Tilraunastöð HÍ í meinafræði, Keldum. 300.000. Athugun á erfð- aefni hvatbera í fjórum bleikju- gerðum úr Þingvallavatni. Jöru- ndur Svavarsson líffræðingur Líf- fræðistofnun HÍ. 450.000. Samfé- lagsgerð og lífsferlar krabbaflóa í sambýli við möttuldýr. Karl Skírnisson líffræðingur Náttúrufr- æðistofnun íslands. 500.000. ís- lenski villiminkastofninn. Kristín Einarsdóttir lífeðlisfræðingur Rannsóknastofu HÍ í lífeðlisfræði. 200.000. Starfsemi sléttra vöðva í æðum. Kristján Einarsson læknir Rannsóknastofu HÍ í ónæmisfræði. 400.000. Þáttur anti-idiotypiskra mótefna í ónæmisstjórn iktsýki. Kristján Sigurðsson læknir Krabb- ameinsfélagi fslands. 250.000. Sameiginlegur upplýsingabanki fyrir Leitarstöð KÍ og Krabbam- einsdeild Kvennadeildar Lands- pítalans. Arnþór Garðarson fugla- fræðingur Líffræðistofnun HÍ. 500.000. Vistfræði sjófugla - stofnstærðir. Gísli Már Gíslason líf- fræðingur Líffræðistofnun HÍ. 350.000. Botndýralíf í Laxá S- Þingeyjarsýslu. Michael Giles Kenward, stærðfræðingur. 55.000. Tölfræðilegt mat á sókn fiskistofna. Michael Sheiton fuglafræðingur. 100.000. Tvívarp hjá snjótitti- lingum. Eyþór Einarsson grasa- fræðingur Náttúrufræðistofnun ís- lands. 350.000. Breytingar á gróð- urfari í Þjóðgarðinum í Skaftafelli vegna friöunar. Norræna eldfjalla- stöðin. Ábm. Guðmundur E. Si- gvaldason. 300.000. Eldvirkni á norðlenska gliðnunarbeltinu eftir ísöld. Ólafur Arnalds jarðvegs- fræðingur. 350.000. Jarðvegs- eyðing og örfoka land. Ólafur Grímur Björnsson læknir. 300.000. Athuganir á niðurbrotsefnum fitus- ýra. Olafur Grétar Guðmundsson læknir Rannsóknastofu HÍ í meina- fræði. 350.000. T-eitilfrumur í tár- akirtli. Ólafur Ingólfsson jarðfræð- ingur. 40.000. Jöklajarðfræði í Thule. Páll Einarsson jarðeðlis- fræðingur Jarðeðlisfræðistofu RHÍ. 300.000. Forkönnun á áhrif- um jarðskjálfta á Suðurlandi á vatnaset. Páll Einarsson jarðeðlis- fræðingur Jarðeðlisfræðistofu RHÍ. 340.000. Endurmælingar á fjarlægðarlínum yfir gosbeltin á Suðurlandi. Páll Hersteinsson dýra- fræðingur, embætti veiðistjóra. 300.000. Lambavanhöld í sumar- högum. Ragnar Sigbjörnsson verk- fræðingur Verkfræðistofnun HÍ. 500.000. Vindálag á þök. Ragnar Sigurðsson stærðfræðingur Stærðf- ræðistofu RHÍ. 300.000. Vöxtur Fourier-Laplace ummyndana, hrein stærðfræði. Helgi Kristbjarn- arson læknir Rannsóknastofu Geð- deildar Landspítalans. 150.000. Merkjafræðileg úrvinnsla úr svefn- heilariti. Magnús Jóhannsson læknir Rannsóknastofu HÍ í lyfja- fræði. 525.000. Tenging hrifspennu og samdráttar í mismunandi gerð- um þverrákóttra vöðva. Anna G. Þórhalisdóttir náttúrufræðingur Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins. 200.000. Beitaratferli í sumar- högum. Ólafur Oddgeirsson dýra- læknir Rannsóknastofu mjólkur- iðnaðarins. 250.000. Júgurbólga í kúm. Guðmundur Halldórsson líf- fræðingur Rannsóknarstofnun landbún.. 375.000. Kálflugan og lífsferill hennar á íslandi. Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur Jarð- fræðistofu RHÍ. 70.000. Jarðfræði og bergfræði umhverfis Dyrfjöll í Borgarfirði eystra. Stefán Arnórs- son og Sigurður R. Gislason jarð- fræðingar Jarðfræðistofu RHÍ. 600.000. Jarðefnafræði kalds vatns. Stefán Arnórsson jarðfræðingur Jarðfræðistofu RHÍ. 500.000. Gasí jarðhitagufu. Sibilla Eiriksdóttir Bjarnason tannlæknir. 120.000. Tannáta í íslenskum börnum. Sig- fús Þór Elíasson tannlæknir Tannlæknadeild HÍ. 300.000. Tannsjúkdómar meðal barna og unglinga á Islandi. Sigurbjörn Ein- arsson jarðvegsfræðingur. 300.000. Jarðvegs- og svepparótarrannsókn- ir vegna skógræktar. Sigurður Árnason læknir Krabbameinslækn- ingadeild Landspítalans. 300.000. Fylgni reykinga og lungnakrabba- meins á íslandi 1975-1984. Sigurð- ur Jakobsson og Sigurður Steinþórsson jarðfræðingar Jarðf- ræðistofu RHI. 600.000. Bergfræð- itilraunir við háan þrýsting. Sigurð- ur H. Richter dýrafræðingur Til- raunastöð Hí í meinafræði Keld- um. 200.000. Sníkjudýr í svínum. Sigurður Sigurðarsson dýralæknir Sauðfjárveikivörnum Islands. 120.000. Erfðamótstaða gegn riðu- veiki í íslensku sauðfé. Sigurður B. Þorsteinsson læknir Rannsókna- stofu HÍ í sýklafræði. 220.000. Út- breiðsla Legionella pneumophila í stórhýsum á íslandi. Stefán S. Kristmannsson hafeðlisfræðingur Hafrannsóknastofnun. 250.000. Rennslishættir á landgrunni ís- lands. Stefán B. Sigurðsson líffræð- ingur Rannsóknarstofu HÍ í líf- eðlisfræði. 150.000. Vöðvastarf- semi sem veldur hættulegri hita- myndun. Sveinbjörn Björnsson og Páll Einarsson jarðeðlisfræðingar Jarðeðlisfræðistofu RHÍ. 180.000. Brotlausnir skjálfta í eldstöð Kröflu. Tilraunastöðin Möðru- völlum. Ábm. Bjarni E. Guðleifs- son. 400.000. Öndun vallarfoxgrass undir svellum - kalrannsóknir. Margrét Hallsdóttir jarðfræðingur Jarðfræðistofnun RHÍ. 300.000. Samsvörun frjórófs við gróðurfar. Sigfús Björnsson eðlisfræðingur Upplýsinga- og merkjafræðistofu HI. 400.000. Þróun aðferða og tækja til körðunar fjarkönnunar- gagna. Valgarður Egilsson læknir Rannsóknastofu HÍ í meinafræði. 400.000. Ras-onc.ogen í brjóst- krabbameinum og lágfrumum. Veiðimálastofnun. Ábm. Vigfús Jóhannsson og Sigurður M. Einars- son. 270.000. Rannsóknir á laxa- seiðum í Meðalfellsvatni í Kjós. Snorri Páll Kjaran verkfræðingur Verkfræðistofunni Vatnaskil. 220.000. Reiknilíkan fyrir grunn- sjávarstrauma. William Peter Hol- brook tannlæknir Tannlæknadeild Hf. 400.000. Penicillinþol streptoc- occa úr munni. Þór Gunnarsson líf- fræðingur Rannsóknastofu HÍ í líf- eðlisfræði. 450.000. Litaskyn lax- ins. Ævar Petersen fuglafræðingur Náttúrustofnun fslands. 750.000. Stærð fálkastofnsins á íslandi. Örn Helgason eðlisfræðingur Eðlis- fræðistofu RHÍ. 200.000. Mælingar á Mösbauerhrifum í melmi og gler- sýnum. Mikolai A. Sokolov. 400.000. Rannsóknir á samspili sterahormóna og litninga í kjarna- frumum og þætti þess í krabba- meinsmyndun. Hugvísindadeild Stjórn Hugvísindadeildar veitti að þessu sinni 77 styrki að heildar- fjárhæð kr. 17.200.000. Árið 1985 veitti Hugvísindadeild 61 styrk að heildarfjárhæð kr. 8.700.000. Skrá um veitta styrki og rannsókn- arefni 1986. Aðalsteinn Ingólfsson M.A. 70.000. Dieter Roth á fsiandi, 1957-1970. Arthúr Björgvin Bolla- son magister. 160.000. Túlkun ís- lenskra fornbókmennta f Þýska- landi á tímabilinu 1900-1945. Árni Hjartarson jarðfræðingur, Guð- mundur J. Guðmundsson sagn- fræðingur og Hallgerður Gísladótt- ir sagnfræðingur (sameiginlega). 175.000. Hellarannsóknir. Arni Óskarsson M.A. 125.000. Kynni William Morris af íslandi og ís- lenskri menningu og áhrif þeirra á samfélagsskilning hans. Ásdís Eg- ilsdóttir cand. mag. 250,(XXJ.. Sögur Skálholtsbiskupa. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. 200.000. íslensk orðsifjabók. Ást- ráður Eysteinsson M.A.. 200.000. The consept of modernism. Baldur Sigurðsson M.A., Heimir Pálsson cand. mag. og Steingrímur Þórðar- son B.A. (sameiginlega). 100.000. Kökkun á stafsetningarkunnáttu, kennsluefni og -aðferðum í grunn- og framhaldsskólum. Jiri Berger Ph.D. 300.000. The development of a distant learning package for teachers of children with special educational needs. Bergljót Bald- ursdóttir M.A.. 115.000. Máltaka og málbreytingar. Bergljót Sollía Kristjánsdóttir B.A.. 180.000. Frá- sagnartækni og samfélagssýn í Gerplu Halldórs Laxness. Bjarni Daníelsson myndmenntakennari. 200.000. Stefnumörkun til umbóta í menntamálum með breytingum á kennaramenntun. Samanburðar- rannsókn í sex löndum. Bjarni Ein- arsson forstöðumaður og Margrét Hermannsdóttir fornleifafræðingur (sameiginlega). 400.000. Fomleifa- rannsóknir á Gásum í Eyjafirði. Forrannsókn. Bókmenntafræði- stofnun Háskóla íslands. 750.000. íslensk bókmenntaskrá. Bók- menntafræðistofnun Háskóla ís- lands. 95.000. Norræn kvennabók- menntasaga. Böðvar Kvaran for- stöðumaður og Einar Sigurðsson háskólabókavörður. 200.000. Skrá um íslensk blöð og tímarit frá upp- hafi til . 1973. Börkur Bergmann arkitekt. 135.000. Arkitektúr nýja tímans á íslandi: Aldahvörf og menningarfesta. Dóra S. Bjarnason M. A. 240.000. Ethnografisk athug- un á dagheimili í Reykjavík, m.a. með áherslu á blöndun alvarlegra andlega fatlaðra og ófatlaðra barna.. Félagsvísindastofnun Há- skóla íslands. 110.000. Undirbún- ingur útgáfu á riti um gildi í menn- ingu íslendinga. Finnur Magnús- sonfil. kand.. 60.000. Strandsittare - bönder - fiskare. En studei av klassbilder í _ islandska kustsamhállen. Gísii Ágúst Gunn- laugsson cand. mag.. 150.000. fs- lenska fjölskyldan 1801-1930. Gísli Pálsson lektor. 150.000. Samsemd íslendinga í Norður-Dakóta. Guð- fræðistofnun Háskóla íslands. 330.000. Trúarlíf og trúarleg við- horf íslendinga. Guðmundur Hálf- dánarson cand. mag.. 500.000. Hefð og frjálshyggja: Hugmynda- fræði og þjóðfélagsbreytingar á ís- landi á 19. öld. Guðmundur Jóns- son cand. mag. 90.000. Ríkisaf- skipti af efnahagsmálum 1874- 1927. Guðný Guðbjörnsdóttir lekt- or. 200.000. Vitsmunaþroski, kyn- ferði og stéttarstaða. Langtíma- rannsókn á börnum í Reykjavík. Guðrún Bjartmarsdóttir menntaskólakennari. 210.000. Þjóðfélagsmynd, hugmynda- heimur og uppruni íslenskra huldu- fólkssagna. Guðrún Kristinsdóttir félagsráðgjafi. 200.000. Barna- vernd og fagmennska í félagsþjón- ustunni. Guðrún Lange B.A.. 250.000. Theodoricus og verk hans Historia de antiquitate regum Norwagiensium. Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræð- ingur. 175.000. Rannsókn á byggðasögu miðalda á Islandi. Gunnar E. Finnbogason M.A.. 100.000. Olika aktörers agerande vid den islánske grundskolans ref- ormering 1974. - Statens legitimer- ing och kontroll af skolans verk- samhet. Gunnlaugur A. Jónsson guðfræðingur. 135.000. The image of God in a century of Old Testa- ment research. Gyífi Ásmundsson sálfræðingur og Hildigunnur Ólafs- dóttir afbrotafræðingur (sameigin- lega). 240.000. Skaðlegar afleið- ingar áfengisneyslu á íslandi 1930- 80. Hannes H. Gissurarson D. Phil.. 250.000. Hayek’s concervati- ve liberalism. Heimspekistofnun Háskóla íslands. 1.500.000. Heimspekirannsóknir (átta tiltekin verkefni sem unnið er að á vegum stofnunarinnar). Helga Kress dós- ent. 260.000. Fóstbræður: Gotnesk atriði í íslendingasögum með sér- stöku tilliti til Fóstbræðrasögu. Hrafn Arnarson B.A.. 250.000. Vitund verkalýðs og viðhorf til at- vinnu. Hrafnhildur Ragnarsdóttir lektor. 400.000. Þróun tímatilvís- ana í máli íslenskra barna. Indriði Gíslason dósent. 200.000. Athugun á framburði og myndun fleirtölu hjá 200 íslenskum börnum við fjögra og sex ára aldur. Hið ís- lenzka bókmenntafélag. 250.000. Útgáfa Annála 1400-1800. Útgáfa texta, samning skráa. Hið íslenska fornleifafélag. 400.000. Skálholts- rannsóknir 1954-1955. íslenska málfræðifélagið. 290.000. íslensk fræðiorð í málfræði. Jörundur Hilmarsson mag. art.. 320.000. Rannsóknir á tokharskri hljóð- sögu. Kolbrún Gunnarsdóttir cand. pæd. spec.. 170.000. Alvar- leg hegðunarvandkvæði í 1. bekk grunnskóla. Dr. Kristján Árnson og dr. Höskuldur Þráinsson (sam- eiginlega). 545.000. Rannsókn á ís- lensku nútímamáli. Úrvinnsla. Loftur Guttormsson dósent. 60.000. Hjúskaparstofnun og fjöl- skyldumyndun í íslensku samfélagi 1750-1870. Dr. Magnús Fjalldal. 120.000. Tengsl íslands við Eng- land hið forna. Dr. Magnús S. Magnússon og dr. Gísli Gunnars- son (sameiginlega). 300.000. Lífs- kjör á íslandi 1770-1914. Magnús Þorkelsson B.A.. 150.000. Rann- sóknir á fornum hafnarbúðum á Búðasandi í Kjós. Markús K. Möller hagfræðingur. 120.000. Til- vist jafnvægis í líkani með fram- leiðslu og sköruðum kynslóðum (overlapping generations). Málvís- indastofnun Háskóla íslands. 320.000. Norrænar samanburðar- rannsóknir í setningarfræði. Már Jónsson cand. mag.. 80.000. Fólks- fjölgun og félagsgerð á íslandi 1780-1850,. Orðabók Háskólans. 300.000. íslensk orðaskrá. Tölvu- skrá yfir öll uppflettiorð í ritmáls- safni OH. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur. 500.000. ís- lensk kosningarannsókn. Frank Ponzi listsagnafræðingur. 150.000. Rannsókn og söfnun heimilda um ísland í erlendri 19. aldar myndlist. Ragnar Árnason lektor. 200.000. Hagkvæmasta nýting samnorrænna fiskistofna, einkum íslensku loðn- unnar, norsk-íslensku síldarinnar og kolmunna. Rúnar Vilhjálmsson félagsfræðingur. 250.000. Áhrif samhjálpar á andlegt heilsufar. Sig- ríður Þ. Valgeirsdóttir prófessor. 150.000. Rannsókn á lestri og les- skilningi í 9. bekk grunnskólans. Sigrún Aðalbjarnardóttir M.A.. 150.000. Tengsl milli félagsþroska skólabarna og hugmynda þeirra um eigin athafnir í samskiptum við kennara. Sigurður Hjartarson M. Litt.. 150.000. „Conquettan af Mexico" í meðförum Halldórs Jak- obssonar og Gísla Konráðssonar. Séra Sigurður Árni Þórðarson. 55.000. The crisis of the Icelandic liberalism: A critique focusing on the work of Haraldur Níelsson. Skúli Helgason fræðimaður. 15.000. Könnunargröftur í forna rúst á Lyngdalsheiði. Stefán Bald- ursson M. Ed.. 150.000. Comput- ers: Existential vs. texhnical possi- bilities. Stéfan F. Hjartarson fil. kand.. 100.000. Valdabaráttan innan verkalýðshreyfingarinnar í ljósi átaka á vinnumarkaðinum 1930-1935. Sveinbjörn Rafnsson prófessor. 50.000. Byggðaleifar á Jökuldalsheiði. Sögufélag. 170.000. Vinna vegna undirbún- ings að útgáfu skjala og álitsgerða úr fórum Landsnefndar 1770-71. Torfusamtökin (Hjörleifur Stef- ánsson formaður). 200.000. Bygg- ingarsaga miðbæjarkvosarinnar. Trausti Einarsson sagnfræðingur. 200.000. Saga hvalveiða við ísland frá 16. öld fram til ársins 1939. Tryggvi Gunnarsson lögfræðingur. 300.000. Nýting lands, vatns, jarð- hita og sjávar til fiskeldis. Lög- fræðileg álitaefni á sviði eignarrétt- ar. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornfræðinemi. 200.000. Forn- leifarannsókn við rústina á Stöng í Þjórsárdal. Kirsten Wolf M.A.. 100.000. Gyðinga saga. Þorleifur Óskarsson B.A.. 225.000. Milli- landasiglingar og strandferðir 1850-1913. Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur. 230.000. Forn- leifarannsókn á hinum forna versl- unarstað í Dagverðarnesi í Dala- sýslu. Þór Magnússon þjóðminja- vörður. 50.000. Teiknun silfur- stimpla í sambandi við rannsóknir á íslenskum silfursmíðum. Þórólfur Þórlindsson prófessor. 250.000. Lögskilnaður á Islandi 1904-1984. Þórunn Magnúsdóttir cand. mag. 200.000. Sjósókn íslenskra kvenna. Örn Jónsson cand. tech. soc.. 75.000. Kynni William Morris af ís- landi og íslenskri menningu og áhrif þeirra á samfélagsskilning hans. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 2. júlí 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.