Þjóðviljinn - 06.07.1986, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.07.1986, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. júlí 1986 149. tölublað 51. árgangur Landsmót hestamanna á Hellu heimsótt. m Mannskepnan er versta óværan. Sjá viðtal við Leif Þorláksson, einyrkja á Snæfellsnesi. ■ Þrjár kvikmyndir eru teknará íslandi ísumar. Þjóðviljinn ræðirvið aðstandendur þeirra. ■ Húmorinn er anarkistískur. Viðtal við Keld Jörgensen um fyndniímiðopnu. m ísumareiga sér stað einhverjir stærstu nauðungarflutn- ingará Indíánum í Bandaríkjunum. m Klámbylgja á íslandi. HallgrímurHelgason myndlistarmaður erfædd- ur í Reykjavík 1959. Hann hefur numið myndlist í Myndlistar- og handíða- skólanum í Reykjavík og í Miinchen og síðastliðið ár starfaði hann við myndlist í Bandaríkjunum. Hérbirtist fyrstaforsíðumynd Hall- gríms fyrir Þjóðviljann en fleiri munu fylgja á eftir. HHBb

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.