Þjóðviljinn - 02.08.1986, Blaðsíða 12
DÆGURMÁL
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
2. ágúst
17.30 íþróttirUmsjónar-
maður Bjarni Felixson.
19.20 Ævintýri frá ýms-
um löndufn (Storybook
International) 3. Viðju-
hetta. Myndaflokkur
fyrirbörn. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður Edda Þór-
arinsdóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Fyrirmyndarfaðir
(The Cosby Show) Ell-
efti þáttur Bandarískur
gamanmyndaflokkur í
24þáttum. Aðalhlut-
verk: Bill Cosby og Phyl-
iciaAyers-Allen. Þýð-
andi Guðni Kolbeins-
son.
21.00 SaganafBenny
Goodman (The Benny
Goodman Story)
Bandarísk bíómynd frá
árinu 1956. Leikstjóri
Valentine Davies. Aðal-
hlutverk: Steve Allen,
Donna Reed, Herbert
Anderson og Sammy
Daviseldri. Aukþess
birtast ýmsirþekktir
hljóðfæraleikarar, svo
sem Gene Krupa,
Teddy Wilson og Lionel
Hampton. I myndinni er
rakinn ferill klarínett-
leikarans fræga Benny
Goodman sem nú er
látinn fyrir skömnmu.
Eins og nærri má geta
kemur tónlist mjög við
sögu í myndinni. Þýð-
andi Bogi Arnar Finn-
Pogason.
22.50 Rlku börnin (Rich
Kids) Bandarísk bíó-
myndfráárinu 1979.
Leikstjóri Robert M. Yo-
ung. Aðalhlutverk: T rini
Alvaradoog Jeremy
Levy. Jamie er tólf ára
drengur sem elst upp
hjáfráskilinnimóður
sinni. Hann kynnistjafn-
öldru sinni sem sér fram
á skilnað foreldra sinna.
Með börnunum tekst
vinátta sem hjálpar
þeimaðsættasigvið
breyttar aðstæður. Þýð-
andi Kristrún Þórðar-
dóttir.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Andrés, Mikki
ogfélagar (Mickey
and Donald) Fjórtándi
þáttur. Bandarisk
teiknimyndasyrpa frá
Walt Disney. Þýðandi
ÓlöfPétursdóttir.
18.35 ímýrinniMynd
sem Sjónvarpiðgerði
árið1980umfuglalífí
votlendiogertekiní
nokkrum mýrum og við
tjarnirogvötnáSuð-
vesturlandi. Nokkrirvot-
lendisfuglar koma við
sögu, svo sem flórgoði,
jaðrakan, spói, stelkur,
hettumávur, álft og ýms-
arendur. Fylgstermeð
varpiogungauppeldi
hjá sumum þessara teg-
unda. Áður á dagskrá
Sjónvarpsins í ágúst
1982.
19.05 Hlé.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Sjónvarpnæstu
viku.
20.45 Fráopnunartón-
leikum Listahátiðarí
Reykjavík 1986. Sin-
fóníuhljómsveit Islands
leikur undir stjórn Jean-
Pierre Jacquillat sinfón-
íunr. 9íe-mollop. 95,
Frá nýja heiminum eftir
Antonin Dvorak. Upp-
takan var gerð í Háskól-
abíóiþann31.maísl.
Stjórn upptöku Elín Þóra
Friðfinnsdóttir.
21.25 SaganumJesse
Owens (The Jesse Ow-
ens Story) Sfðari hluti
Bandarísk mynd í
tveimurhlutumum
íþróttagarpinn Jesse
Owens sem frægur varð
á Ólympíuleikunum í
Berlinárið 1936. Aðal-
hlutverk Dorian Harew-
ood. Þýðandi Björn
Baldursson.
23.00 Rokktónleikarí
Montreux vorið 1986 f
þættinumkomafram
eftirtaldir listamenn: Qu-
een, Pet Shop Boys,
BillyOcean, E.L.Ó., Ro-
ger Daltrey, Depeche
Mode, Bronsky Beat,
Eight Wonder, Julian
Lennon, Five Stars, Le-
vel 42, Big Country og
Genesis.
00.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
4. ágúst
19.00 Úrmyndabókinni
Endursýndur þáttur frá
30. júlí.
-19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 PoppkornTónlist-
arþátturfyrirtáninga.
Gísli Snær Erlingsson
og Ævar Örn Jóseps-
son kynna músíkbönd.
Stjórn upptöku: Friðrik
Þór Friðriksson.
21.05 „Horftaf brúnni"!
þættinum koma f ram
Rakarastofukvartettinn,
þrírfélagar úr íslenska
dansflokknum, hljóm-
sveitin Diabolus in Mus-
ica, Laddi, ÞorgeirÁst-
valdsson, Ómar Ragn-
arsson, Magnús Ingim-
arsson, Anna Júlíana
Sveinsdóttir, Lára
Rafnsdóttirog Lilja
Hrönn Hauksdóttir.
Kynnir Guðni Kolbeins-
son. Stjórn upptöku
TageAmmendrup. Þátt-
urinn var áður á dagskrá
Sjónarpsins í apríl 1981.
21.55 Tukthúslff (Porri-
dge) Bresk gamanmynd
frá 1979. Leikstjóri Dick
Clement. Aðalhlutverk:
Ronnie Barker, Richard
Beckingsale og Fulton
Mackay. Gamall kunn-
ingi lögreglunnar er enn
einusinnikominnbak
við lás og slá í betrunar-
húsi hennar hátignar.
Hann er þar öllum hnút-
um kunnugur og verður
margt brallað innan og
utan fangelsismúranna.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.25 Fréttirídagskrár-
lok.
Þriðjudagu r
5. ágúst
19.00 Áframabraut
(Fame II—22) Lokaþátt-
ur. Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýslngarog
dagskrá.
20.35 Svitnar sól og tár-
ast tungl (Sweat of the
Sun, Tears of the Moon)
Annarþáttur: „Þrjár
stjörnur". Ástralskur
heimildamyndaflokkur í
átta þáttum um Suður-
Ameríku og þjóðirnar
sem hanabyggja. I
þessum þætti er fjallað
um frægan nautabana,
þeldökkan hnefaleikara
og sjónvarpsleikkonu.
Þau eru öllvinsæl og
dáð í Suður-Ameríku en
hvertþeirraumsiger
fulltrúi ólíkra eiginleika í
augumalmenningsí
Suður-Ameríku. Þýð-
andi Óskar Ingimars-
son.
21.40 Arfur Afródítu
(The Aphroditelnherit-
ance) Þriðji þáttur.
Breskursakamála-
myndaflokkur í átta þátt-
um. Aðalhlutverk: Peter
McEnery og Alexandra
Bastedo. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.30 Hvaðsegjajarð-
skjálftar okkur? (The
Earthquake Connecti-
on) Bresk heimilda-
myndumeðlijarð-
skjálfta og margvíslegar
afleiðingarþeirra, en
þeirra sér stað viða um
heim. Þýðandi Ari
Trausti Guðmundsson.
23.15 Fréttir f dagskrár-
lok.
Bubbi Morthens
Blús fyrir Rikka
... og fleiri
Þetta er sannkölluð sólóplata
- Bubbi „læf“ á hljómleikum
og líka „læf“ í stúdíói í örfáum
lögum af þeim 24 sem prýða
plötur þessar; með gítar og
munnhörpu að vopni og engin
„fiff“ önnur en Megas í söna
hans Um skáldi Jónasog ís-
bjarnarblús Bubbans, og svo
ánægða hljómleikagesti.
Þetta kvað vera endapunktur-
inn á trúbadorferli Bubba Mort-
hens en erfitt finnst mér að trúa
því; maðurinn virðist hafa svo
Ijómandi gaman af þessu og ferst
það Iíka svo ári vel úr höndum og
barka. Mér finnst þessi plata fyrst
og fremst vera þverskurður af
Bubba Morthens sem hljóm-
listarmanni og sem slík gefa betri
mynd en safnplata með úrvali
áður útgefinna laga hans gæti-
gert, vegna þess hversu persónu-
legri svona hljómleikaplata er.
Á Blús fyrir Rikka er elsta upp-
takan frá árinu 1980, úr útvarps-I
þætti Silju Aðalsteinsdóttur um '
farandverkamenn, og mikið
skolli er strákurinn strax orðinn
sterkur þá. En þótt Bubbi hafi
verið svo góður strax í upphafi
ferils síns hefur hann þroskað
röddina, að því virðist meðvitað,
út á breiðari svið og fjölbreyttari.
Það heyrir maður vel á því úrvali
laga sem hann flytur frá ferli sín-
um á þessari hljómleikaplötu,
sem að mestu leyti var tekin upp í
fyrra á mikilli landsreisu hans.
Og það eru ekki margir hérlendis
sem skiluðu svona verki jafnvel
og Bubbi - að flytja einn síns liðs
lög sem fólk er vant í rokkgrúpp-
uútsetningu og hafa orðið vinsæl
þannig. Það sýnir einmitt
hversu góður músikant Bubbi er,
og reyndar „sjómaður“, að lögin
eignast nýtt og í mörgum tilfell-
um betra líf en áður með honum
einum. Besta dæmið um það er
Blindsker, sem kom út á Das
Kapital plötunni Lille Marlene.
Þá er hér að finna þverskurð af
yrkisefni Bubba í gegnum tíðina;
ástin, pólitíkin, eiturlyfin, verka-
mannavinnan, verkalýðsbaráttan
og bara yfirleitt lífsbaráttan
heima og heiman, ytri sem innri;
og hvað sem fólk nú segir um rétt-
an og rangan kveðskap, þá verða
allir að viðurkenna að fáum tekst
að tjá sig í dægurlagatextum um-
búðalausar og jafn einlæglega og
blátt áfram og Bubbi gerir yfir-
leitt. Þetta eru yrkisefni og mál
sem allir skilja og geta sett sig inní
og er m.a. skýringin á vinsældum
Bubba meðal hinna ýmsa aldurs-
hópa. Þá hefur Bubba alltaf tek-
ist að halda sínum sterku per-
sónueinkennum, þrátt fyrir að
maður heyri vel á lögum hans hin
ýmsu áhrif sem hann hefur orðið
fyrir í músik. Hann gefur okkur
reyndar innsýn í það á Blús fyrir
Rikka, með því að syngja Lead-
belly-blúsa, og svo heyrir maður
náttúrlega í gegn hjá honum Dyl-
an, Donovan, Hörð Torfa,
Megas... en sterkastur er samt
alltaf Bubbinn sjálfur. Mætti
margur læra af Bubba hvernig
hægt er að njóta góðs af öðrum,
án þess að verða algjör eftirapi...
en slíkt er því miður ekki öllum
gefið og greinir þar á milli lista-
manna og fagmanna... eða eigum
við kannski að segja fúskara...?
Jæja, hvort sem við höfum nú
séð á bak trúbadúrnum Ásbirni
Mothens eður ei sker tíminn úr
um - ég trúi ekki hans eigin orð-
um, og svo skiptir heldur enginn
jafn elskulega um skoðun og
Bubbi Morthens. Hins vegar hef-
ur drengurinn nú stofnað eina
hljómsveitina enn, og eru vanir
menn við hljóðfærin; bræðurnir
Þorsteinn og Jakob Magnússynir
á gítar og bassa, Halldór Lárus-
son á trommur og Hjörtur Hows-
er á hljómborð. Ættu að mynda
gott undirleiksband fyrir Bubba,
og hann að fá notið sín sem sóló-
stjarna með þeim, því að hvað er
maðurinn annað, hvort sem hann
er í líki trúbadorsins eður ei?
-A
Dion 09
té\agaf
Enn minnum viö á The History
of Rock, sem Almenna Bóka-
félagið er að dreifa til þeirra
landsmanna sem vilja... ekki
það að okkur sé félag þetta
hugleikið, heldur hitt að þetta
eru hinareigulegustu plötur
og á þeim má finna sigildar
perlur poppsins, þó annað
minna merkilegt fljóti nú
reyndar með. Það er nú hins
vegar allt önnur Ella - en eðli-
leg eigi að síður, þar sem
margt hefur orðið vinsælt í
Rokk(mann-
kynssagan)
líður
áfram
þessum bransa annað en
merkilegt...
... en sem sagt, á plötuheftum
fimm og sex má finna Cliff og
Shadows, Adam Faith og Billy
Fury, - allt breskir sjarmörar að
reyna að verða eins frægir og
Presley var - og svo ameríska kol-
lega þeirra: Del Shannon, Neil
Sedaka, Paul Anka og Dion,
hver með sína tíu laga plötusíðu!
Við bíðum spennt eftir næstu
sendingu, sem mun innihalda
Hollies, Kinks, Searchers, Man-
fred Mann, Otis Redding, Ray
Charles, Arethu Franklin og Wil-
son Pickett, og látum þess getið
eins og venjulega að fólk getur
dottið inn í klúbbinn hvenær sem
er, og fengið sendar plötur frá
byrjun ef það vill...
-A
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. ágúst 1986