Þjóðviljinn - 15.08.1986, Page 7

Þjóðviljinn - 15.08.1986, Page 7
UM HELGINA MYNDLISTIN Martin Berkovsky og Anna Málfríður Sigurðardóttir spila um helgina á suðurlandi og svo þriðjudag og miðvikudag á Höfn og Egilsstöðum. Gestur Á kaffi Gesti sýnir Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir 16 skreytilistaverk. Djúpið sýnir um þessar mundir dúk- ristur og grafíkverk eftir danska myndlistarmanninn Morten Christofferson. Sýn- ingin á verkum Danans, sem er 27 ára og hefur víða um heim sýnt, stendur til mán- aðamóta. TÓNLIST Schubert og Liszt í túlkun Martins Berkofsky og Önnu Málfríðar Sigurðardótt- ur píanóleikara á suður og austurlandi um helgina. A Hvolsvelli SU: 14 í Hvoli, og í Selfosskirkju sama dag kl.j 17.30. Á þriðjudaginn leika þau svo á Höfn í Hornafirði og á Egilsstöðum á miðvikudag. Árbæjarsafn Einar Kristján Einarsson gít- arleikari og Jóhanna V. Þór- hallssdóttir söngkona leika í Dillonshúsi SU: 15-17. Kolbeinn Bjarnason flautuleikari leikur verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son og C.PH.E. Bach. FÖ: 21 og SU: 16. HITT OG ÞETTA Kjarvalsstaðir Þar verður opnuð mikil sögu- i sýning sem ber undirtitilinn svipmyndir mannlífs og byggðar, LA: 18. Félag har- monikuunnenda leikur m.a. þá. Á sunnudeginum heldur Auður Auðuns Reykjavík- urspjall sem hún nefnir „i borgarstjórn fyrir40árum“, SU: 15. Síðarsamadag, SU: 16, verður fluttur leikþátturinn „Flensað í Malakoff" eftir Brynju Benediktsdóttur. Baugsstaðir Rjómabúið góða verður opið til skoðunar í sumar, laugar- daga og sunnudaga í júlí og ágúst frá 13-18. Handritin verða öllum til sýnis í sumar í Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Opið ÞR, Fl ogLAkl. 14-16 til loka ágústmánaðar. Hvergerðingar minnast 40 ára afmælis Hveragerðishrepps. Um- fangsmikium hátíðahöldum lýkur um helgina. LEIKLIST Alþýðuleikhúsið sýnir „Hin sterkari" eftir Strindberg í Hlaðvarpanum. Sýning FO: 21 og SU: 16. SPORTIÐ Knattspyrna Fimmtánda umferð í 1. deild karla: Breiðablik-KR, Kópa- vogi LA14.00. Þór-ÍA, Akur- eyriLA 14.00. Valur-ÍBV, Hlíðarenda LA16.00. Fram- FH, Laugardalsvelli SU 19.00. ÍBK-Víðir, KeflavíkSU 19.00. 2. deild karla: Völsungur- ÞrótturR.FÖ 19.00. KS- Selfoss FÖ 19.00, KA-ÍBÍFÖ 19.00. Einherji-Skallagrímur LA14.00. Víkingur-UMFN MÁ 19.00. 1. deild kvenna: KR-ÍA, KR- velliMÁ 19.00. 3. deild: Reynir S.-Fylkir FÖ 20.00. Leiknir F.-Austri E., Magni-Valur RF., TindastólL Leifturog ÞrótturN.-ReynirÁ. LA 14.00. Yngri flokkar, úrslitakeppni: Laugardalsvöllur, Valbjarnar- völlur, gervigras og KR-völlur, FÖ 16.00-21.00, LA 9.30- 15.30 ogSU 9.30-16.00. 4. deild, úrslitakeppni: Afturelding-Bolungarvik, Haukar-Leiknir R. og Hvöt- SindriLA 14.00. Golf Opna Coca-Cola mótið, Nes- vellinumLAogSU. Jaðarsmótið, Akureyrarvelli, LAogSU. Stigameistaramótið, Hval- eyrarholti, LAogSU. Leirumótið, öldungar, Hólms- völluríLeiruSU. Frjálsar Unglingakeppni FRl og bikar- keppni ífjölþrautum, Laugar- dalsvöllurLAogSU. Unglingamót USÚ, Austur- Skaftafellssýslu, LA. Fimman, Sauðárkróki LA. Handbolti Sumarmót HSÍ, Digranesi í Kópavogi, meistaraflokkur karla.SU 14.00-19.00, MÁ 18.00-23.00. Siglingar íslandsmótið á kjölbátum, Faxaflói og Reykjavíkurhöfn FÖ-SU. Föstudagur 15. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Einar Kristján Einarsson og Jóhanna V. Þórhallsdóttir leika og syngja í Árbæ- jarsafni á sunnudaginn. Hér-inn á Laugavegi 72 hefur uppi á vegg teikningar eftir Filip Franksson. Opið MÁ-LA 8.30-22. Sumarsýning Norræna hússins er að þessu sinni á verkum fjögurra mynd- listarmanna; Einars Hákonar- sonar, Helga Þorgils Friðjóns- sonar, Gunnars Arnar Gunn- arssonarog Kjartans Óla- sonar. Sýningin verðuropin 14-19fram til 24. ágúst. Ljósmyndir Þýskur Ijósmyndari Karlheinz Strötzel sýnir Ijósmyndirog sáldþrykk í anddyri Norræna hússins. Allarfyrirmyndir ís- lenskt landslag. Ágóði sýn- ingarinnarrennurtil Hall- grímskirkju. Stendurtil 22. ág- úst. Gangurinn Það hljóðláta en öfluga gallerí sýnirum þessarmundir teikningar Austurríkismanns- ins FranzGraf. Ásmundur Reykjavíkurverk Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendurfram á haustið. Hlaðvarpinn Opnuð á laugardaginn fyrsta einkasýning Helgu Egilsdótt- ur hérlendis, sem sýnir olíum- álverk í myndlistarsal Hlað- varpans. Nýlistasafnið Þar opna Tumi Magnússon og Ráðhildur Ingadóttir mál- verkasýningu um helgina. Verkin sem þau sýna eru öll unnin í Englandi síðastliðinn vetur. Opið 14-20 um helgar en 16-20 virka. Einarssafn Safn Einars Jónssonar Skólavörðuholti er opið alla daga nema MÁ13.30-16. Höggmyndagarðurinn dag- Iega10-17. Ásgrímur Sýning á Reykjavíkurmynd- borgarinnar. Opið út ágúst alla daga nema laugardaga frá 13.30-14.00. Til húsa að Bergstaðastræti 74. Að- gangurókeypis. Björg (Ferstiklu og Þrastarlundi sýnirBjörg Ivarsdóttir kolt- eikningar og fleira, mest unn- ið erlendis. Opið daglega framíágúst. Þorvaldur Þorsteinsson sýnir27 olíu- málverk í afgreiðslusal Verka- lýðsfélagsins Einingar, Skipa- götu 14Akureyri. Þorvaldur stundar nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og mun útskrifast þaðan næsta vor. Sumarsýning í Listasafni ASÍ eru sýnd 40 verk í eigu safnsins. Ópið alla daga til 24. ágúst frá 14-18. Listasafn HÍ í Odda. Opið daglega milli 13.30-17. Ókeypis aðgangur. Alda Sveinsdóttirsýnirvatnslita- og akrýlmyndir í Ingólfs- brunni, Aðalstræti 9 frá 9. ág- ústtil 12. september. Sigurður Sólmundarson opnar sjöundu listsýningu sína í Félagshei- mili Ólfusinga í Hveragerði. 40 verk tileinkuð 40 ára af- mæli Hveragerðis. Opnað LA: 16. Uffe Balslev opnar sýningu í kaffi- sal Hlaðvarpans á 2. hæð LA. Sýningin stendurtil 22. ágúst. Seltirningar bjóða upp á sýningu Myndlist- arklúbbs Seltjarnarness, í Listaveri að Austurströnd 6. Þar sýna tíu klúbbfélagar 83 myndir og er jaetta 12. sýning klúbbsins. Opið um helgi 14- 22 en virka daga 16-20. Mokka Þar byrjar um helgina sýning Sólveigar Eggerz Pétursdótt- ur á vatnslitamyndum frá Reykjavík. Tumi Magnússon opnar sýningu í Nýlistasafninu um helgina ásamt Ráðhildi Ingadóttur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.