Þjóðviljinn - 16.08.1986, Side 11
RÁS 1
Laugardagur
16. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bsen. Tónleikar, þulur
velurogkynnir.
7.30 MorgungletturLétt
tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir.Tón-
leikar.
8.30 Fréttiráensku.
8.35 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
8.45 Núersumar
9.20 Óskalögsjúklinga
FlelgaÞ.Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
a. KvartettíG-dúrfyrir
flautu og strengi K.285a
eftir Wolfgang Amade-
us Mozart. William Ben-
netleikurmeð
Grumiaux-tríóinu.b.
Sönglög eftir Henry
Duparc. Jessye Norm-
an syngur; Dalton Bald-
win leikur með á píanó.
11.00 Fráútlöndum
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingr.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Af stað
Björn M. Björgvinsson
sér um umferðarþátt.
13.50 SinnaListirog
menningarmál líðandi
stundar. Umsjón; Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir
og ÞorgeirÓlafsson.
15.00 Miðdegistónleikar
a. „Summer Musio“ eftir
Samuel Barber. Blásar-
akvintettinníBjörgvin
leikur. b. Fiðlukonsertí
d-molleftir AramKat-
sjatúrían. Itzhak
Perlman leikur með Fíl-
harmoniussveitinni í Is-
raekZubinMetha
stjórnar. c.„Dans frá
Chile“ eftirAugustin
Barrios og „ Fimm lög frá
Venezuela" eftir Vinc-
ento Sojo. Eliot Fisk
leikurágítar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „lngólfur“,smá-
sagaeftirólaf Frið-
riksson úrsafninu
„Upphaf Aradætra".
Guðmundur Sæmunds-
son les og flytur form-
álsorð.
17.00 Iþróttafréttir.
17.03 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Vernharður
Linnet. Aðstoðarmaður;
Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
17.40 Einsönguríút-
varpssal Kristinn Sig-
mundsson syngur lög
eftir Sigvalda Kalda-
lóns. Markús Kristjáns-
son, Karl O. Runólfs-
son, ÞórarinGuð-
mundsson, Árna Thor-
steinson og Sveinbjörn
Sveinbjörnsson; Jónas
Ingimundarson leikur á
píanó.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingr.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni Um-
sjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur
elds og ísa“ eftir Jo-
hannes Heggland
GrétaSigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórs-
son byrjarlesturinn.
20.30 Harmonikuþáttur
Umsjón:Högni Jóns-
son.
21.00 Frá íslandsferð
John Coles sumarið
1881 Annarþáttur.
Tómas Einarsson tók
saman. Lesari með
honum: Baldur Sveins-
son.
21.40 Frátónlistarhátíð-
inniíBjörgvinívor
Anne Gjevang, mess-
ósópran, syngur lög eftir
FranzSchubertog
Benjamin Britten. Einar
Steen-Nökleberg leikur
ápianó.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka
Þáttur i umsjá Sigmars
B. Haukssonar.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar
Umsjón: Jón Örn Marin-
ósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til
kl. 03.00.
Sunnudagur
17. ágúst
8.00 Morgunandakt
Séra Róbert Jack pró-
fasturáTjörná Van-
tsnesi flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna. Dagskrá.
8.35 Léttmorgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
„Júdas Makkabeus",
óratoria eftir Georg Frie-
drich Hándel. Fyrri hluti.
Söngsveitin Filharmon-
ia og Sinfóníuhljómsveit
(slandsflytja. Stjórn-
andi: Guðmundur Em-
ilsson. Einsöngvarar:
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Sigríður Ella Magnús-
dóttir, Jón Þorsteinsson
og Robert Becker.
(Hljóðritað á tónleikum í
Langholtskirkju 30. maí
1985)Kynnir:Guð-
mundurGilsson.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 ÚtogsuðurUm-
sjón: Friðrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa i Neskirkju
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Orgel-
leikari: Reynir Jónas-
son. Borgarstjórinn í
Reykjavík, Davíð Odds-
son, stigur i stólinn. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.Tónleikar.
13.30 „Égervíðavang-
sins barn“ Dagskrá um
ÍnVARP - SJÓNVARP#
fræðimanninnog
skáldið Indriða Þorkels-
son á Fjalli, tekin saman
af Bolla Gústafssyni í
Laufási. Lesari með
honum: Jóna Hrönn
Bolladóttir. Tónlistin í
þættinum er eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
14.30 Alltframstreymir
Um sögu kórsöngs á Is-
landi.Dr. VictorUrbanc-
ic. Umsjón: Hallgrímur
Magnússon, Margrét
Jónsdóttir og T rausti
Jónsson.
15.10 Alltafásunnu-
dögum Svavar Gests
velur, býr til flutnings og
kynnirefniúrgömlum
útvarpsþáttum.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit:
„Eyja í hafinu“ eftir Jó-
hannes Helga
17.05 Síðdegistónleikar
18.00 Sunnudagsrölt
Guðjón Friðriksson
spjallarvið hlustendur.
18.20 Tónleikar.Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Samleikuri út-
varpssall Símon H.
Ivarsson og Siegfried
Kobilza leika á gítara
Andante, stef og tilbrigði
eftir Ludwig van Beet-
hoven og „Anngang og
fandango“eftirLuigi
Boccherini.
20.00 EkkertmálSigurð-
ur Blöndal stjórnar þætti
fyrirungt fólk.
21.00 Nemendur Franz
Liszt túlka verk hans
Tiundi þáttur: Bernhard
Stavenhagen og Alfed
Reisenauer. Umsjón:
RunólfurÞórðarson.
21.30 Útvarpssagan:
„Sögur úr þorpinu
yndislega" eftir Sigf ri-
ed Lenz Vilborg Bickel-
ísleifsdóttir þýddi. Guð-
rún Guðlaugsdóttir byrj-
arlesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.20 „Cameraobscura"
Þáttur um hlutverk oig
stöðu kvikmyndarinnar
sem fjölmiðils á ýmsum
skeiðum kvikmyndas-
ögunnar. Umsjón:
Ólafur Angantýsson.
23.10 Fráalþjóðlegu
Bach-píanókeppninni
1985íToronto
24.00 Fréttir.
00.05 Gítarstrengir
Magnús Einarsson sér
um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrrárlok.
Mánudagur
18. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.SéraGunnlaugur
Garðarsson flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin. Páll
Benediktsson, Þorgrím-
ur Gestsson og Hanna
G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Fréttiráensku.
9.00 Fréttir.
2
>
8
£
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
Vinsœldalisti Rásar 21
lil 4. - 20. ágúst 19861
( 2) HBSTURINN
( 3) GÖTUSTELPAN
( 7) GLORYOFLOVE
( 4) PAPA DON’T PREACH
( 1) ÚTIHÁTÍÐ
(13) WHA T‘S THE COL OR OF MONEY
(12) MEÐ VAXANDIÞRÁ
( 8) FIMMTÁN ÁRA Á FÖSTU
(18) LADYINRED
( 9) HUNTING HIGH AND LOW
( 5) TENGJA
(17) ÁSTARÓDUR
(10) ÞRISVAR í VIKU
(15) EVERY BEAT OF MY HEART
(23) IFEELFREE
(14) YANKEE ROSE
(19) FIGHT FOR OURSELVES
(28) PANIC
( -) DANCEWITHME
(29) DANCING ON THE CEILING
(16) ÉG VIL FÁ HANA STRAX (korter íþrjú)
( -) LA ISLA BONITA
(11) HEILRÆÐA VÍSUR STANLEYS
( -) BRAGGABLÚS
(22) VENUS
( -) HÚN REYKJAVÍK
(20) THE EDGE OFHEAVEN
( 6) IF YOU WERE A WOMAN(AndI WasAMan)
( -) ER ÞÉR SAMA?
(24) WHEN TOMORROW COMES
Skríðjöklar ( 4)
Gunnar Óskarsson ( 4)
PeterCetera ( 4)
Madonna ( 7)
Greifarnir ( 4)
Hollywood Beyond ( 2)
Ge/rmundur og Erna ( 3)
Pétur & Bjartmar ( 4)
Chris DeBurgh ( 3)
A-ha ( 7)
Skriðjöklar ( 4)
Pétur <£ Bjartmar ( 2)
Bítlavinafélagið ( 7)
Rod Stewart ( 4)
Jack Bruce ( 2)
David Lee Roth ( 3)
Spandau Ballet ( 2)
The Smiths ( 2)
Alphaville ( 1)
Lionel Richie ( 2)
Greifarnir ( 4)
Madonna ( 1)
Faraldur ( 4)
Bubbi Morthens ( 1)
Bananarama ( 6)
Björgvin og Helga ( 2)
Wham ( 7)
Bonnie Tyler ( 8)
Greifarnir ( 1)
Eurythmics ( 9)
9.05 Morgunstund
barnanna: „Ollaog
Pési“eftirlðunni
Steinsdóttur. Höfundur
les (8).
9.20 Morguntrimm Jón-
ína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.). Tilkynningar.
Tónleikar, þulurvelur og
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur.
AgnarGuðnasonyfir-
matsmaðurgarðávaxta
talarummatog með-
ferð garðávaxta.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30Máéglesafyrir
þig? Sigríður Péturs-
dóttir les bókarkafla að
eiginvali. (FráAkur-
eyri).
11.00 Afrivaktinni. Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalögsjómanna.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Lesiðúrfor-
ustugreinum landsmál-
ablaða.Tónleikar.
13.30Ídagsinsönn.
Heima og heiman. Um-
sjón: Gréta Pálsdóttir.
14.00Áafmælisdegi.
Dagskrá á vegum rásar
1, rásar 2 og svæðisút-
varps Reykjavikur í ti-
lefniaf 200 áraafmæli
Reykjavíkur. Leikin
verða lög sem tengjast
borginni og útvarpað
verður mörgu af því sem
f ram fer á fjölskylduhá-
tíð í miðbænum. Dag-
skrárgerðarmenn:
Kristín Helgadóttir, Mar-
grétBlöndal, Ólafur
Þórðarson, Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir, Sverrir
Gauti Diego, Þorgeir
Ástvaldssonog Þorgeir
Ólafsson. Stjórnandi út-
sendingar: Stefán Jök-
ulsson. (Dagskránni er
einnig útvarpað um
dreifikerfi rásar2og
svæðisútvarpsins).
16.00 Fréttir. Dagskrá. (
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á afmælisdegi,
framhald.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
19.40 Um daginn og veg-
inn. Jón Ásbergsson
viðskiptafræðingurtal-
ar.
20.00 Lög ungafólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Þegar ísafjörður
fékk kaupstaðarrétt-
indi. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. Lesari:
Guðlaug María Bjarna-
dóttir.
21.10 Gömlu dansarnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Sögur úrþorpinu
yndislega" eftir Sigfri-
ed Lenz. Vilborg Bickel-
(sleifsdóttir þýddi. Guð-
rún Guðlaugsdóttir les
(2).
22.00 Fréttir.
22.15Veðurfregnir.
22.20 Afmælisdans.
Magnús Einarsson og
SigurðurEinarsson
kynnadanstónlist.
24.00 Fréttir.
01.00 Dagskrárlok.
RAS
Helgason stjórnar þætti
um nýja rokktónlist, inn-
lendaogerlenda.
18.00 Hlé.
20.00 BylgjurÁsmundur
Jónsson og Árni Daníel
Júlíusson kynna f ram-
sæknarokktónlist.
21.00 Djassspjall Vern-
harðurLinnet sérum
þáttinn.
22.00 Framhaldsleikrit:
„Eyja í hafinu" eftir Jó-
hannes Helga Leik-
stjóri: Þorsteinn Gunn-
arsson. Fyrsti þáttur:
„Skipkemuraf hafi".
(Endurtekið frá sunnu-
degi.þááráseitt).
22.49 SvifflugurStjórn-
andi: Hákon Sigurjóns-
son.
24.00 Ánæturvaktmeð
Jóni Axel Ólafssyni.
03.00 Dagskrárlok.
17. ágúst
13.30 Kryddítilveruna
Inger Anna Aikman sér
um sunnudagsþátt með
af mæliskveðjum og létt-
ritónlist.
15.00 Tónlistarkrossgátan
Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar tvö
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsæ-
lustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
16. ágúst
10.00 Morgunþátturí
umsjá Kristjáns Sigurj-
ónssonar.
12.00 Hlé.
14.00 Viðrásmarkið
Þátturumtónlist, íþróttir
ogsitthvaðfleira. Um-
sjón: Einar Gunnar Ein-
arsson ásamt íþrótta-
fréttamönnunum Ingólfi
Hannessyni og Samúel
ErniErlingssyni.
16.00 Listapoppíumsjá
Gunnars Salvarssonar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Nýræktin Skúli
SJONVARFID
Laugardagur
17.30 Iþróttir Umsjónar-
maöur Bjarni Felixson.
19.20 Ævintýri frá ýms-
um löndum (Storybook
lnternational)5. Hin
lata dóttir ekkjunnar.
Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumað-
ur Edda Þórarinsdóttir.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Fyrirmyndarfaðir
(The Cosby Show)
Þrettándi þáttur.
Bandariskurgaman-
myndaflokkur í 24 þátt-
um. Aðalhlutverk: Bill
Cosbyog PyliciaAyers-
Allen.ÞýðandiGuðni
Kolbeinsson.
21.00 Heiðvirðirmenn
látaekki blekkjast
(YouCan'tCheatan
Honest Man) Bandarisk
bíómynd frá árinu 1939.
Leikstjóri George Mars-
hall. Aðalhlutverk: C.C.
Gields, Edgar Bergen
og Constance Moore.
Stjórnandifarand-
leikhúss á i ýmiss konar
þrengingum og gengur
honumalltíóhag.Ekki
bætir úr skák að ægifög-
urdóttirhans rennir
hýru auga til eins leikar-
ansúrhópnumená-
kveðursiðan að giftast
rikum manni til þess að
þjarga föður sínum f rá
gjaldþroti. Þýðandi
OlafurBjarniGuðna-
son.
22.15 Hafmeyjanfrá
Mississipi (La Siréne
du Mississipi) Frönsk
bíómynd frá árinu 1969.
Leikstjóri Frangois Den-
euveog Jean-Paul
Belmondo. Auðugur en
einmana tóbaksbóndi á
eyjuílndlandshafi
auglýsir eftir lífsförulaut.
Honum berst svar við
auglýsingunni og skrif-
' astáviðkonuefnisitt.
Hún heldur á fund hans
en brátt kemur I Ijós að
um allt aðra konu er að
ræða. Engu síðurganga
þau I hjónaband en brátt
stingur brúðurin af með
auðæfi bónda síns. Þýð-
andiólöf Pétursdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Andrés, Mikki
og félagar (Mickey and
Donald) Sextándi þátt-
ur.Bandarískteikni-
myndasyrpa frá Walt
Disney. ÞýðandiÓlöf
Pétursdóttir.
18.35 StiklurMeðfulltrúa
fornradyggðaEndur-
sýning.Áferðum
Austur-
Barðastrandarsýslu er
staldrað við á Kinnar-
stöðum í Reykhólasveit.
Rætt er við Ólinu Magn-
úsdóttur sem býr þar
ásamttveimureldri
systrum sínum. Ólína
slæst I för með sjón-
varpsmönnum að Kolla-
búðum, fornum þing-
stað Vestfirðinga, og að
Skógum, fæðingarstað
Matthíasar Jochums-
sonar. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Áðurá dagskrá í apríl
1983.
19.15 Hlé
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu
viku
20.45 Kvöldstund með
listamanni Halldór B.
Runólfssonræðirvið
Þórð Ben. Sveinsson
myndlistarmann. Stjórn
upptöku: Viðar Víkings-
son.
21.05 MasadaAnnar
þáttur. Nýr bandarískur
framhaldsflokkur sem
gerist um sjötlu árum
eftir Krists burð. Aðal-
hlutverk Peter Strauss,
Peter O'T oole, Barbara
Carrera, Anthony Qua-
yle og David Werner.
Þýðandi Veturliði
Guðnason.
21.50 Fráafmælishátíð
Frelsisstyttunnar
22.50 Húnáafmæliá
morgun Tónlist eftir
Gunnar Þórðarson og
fleiri, myndskreytt með
svipmyndum úr kvik-
myndinni Reykjavík,
Reykjavík, sem gerð er í
tilef ni 200 ára afmælis
borgarinnar. Flytjendur:
Karlakór Reykjavíkur,
Ragnhildur Gísladóttir,
Egill Ólafsson o.fl. Leik-
stjórn og stjórn upptöku
annðistHrafnGunn-
laugsson.
Mánudagur
19.00 Úrmyndabókinni
-15. þáttur. Endur-
sýndur þáttur frá 13. ág-
úst.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.35 Afmæli Reykjavík-
ur. Beinútsending frá
hátíðarhöldum á Arnar-
hóli i tilefni af 200 ára
afmæli Reykjavíkur-
bdrgar. Skrúðgöngur
verða farnar inn á hátíð-
arsvæðið og Reykjavík-
urlagið verður sungið.
Jón Sigurbjörnsson,
leikari, kynnir dagskrána
af hálfu borgarinn-
ar en hátiðardagskráin
hefstklukkan21:00
með ávarpi Magnúsar
L. Sveinssonar, forseta
borgarstjórnar. Að því
loknuflyturSinfóníu-
hljómsveitlslands
ásamt 80 mannakór
nýtt verk eftir Jón Þórar-
insson. Páll P. Pálsson
stjórnar flutningi verks-
ins. Forseti íslands, Vig-
dls Finnbogadóttir flytur
ávarþ.Síðan verður
sýnt nýtt leikrit eftir
Kjartan Ragnarsson,
umSkúlafógetaog
upphaf Reykjavíkur.
Þaðeruleikararúr
Leikfélagi Reykjavikur,
sem frumsýna þetta
verk. Gunnar Þórðarson
og valinkunnir tónlistar-
menn leika fyrir dansi og
grínararnirgóðkunnu
KarlÁgústUlfssonog
ÞórhallurSigurðsson
spretta úr spori. Dag-
skránni lýkur með ávarpi
borgarst|óra, Daviðs
Oddssonar, og flugeld-
asýningu á miðnætti.
Kynnar Sjónvarpsins
verðaJónHákon
Magnússon, Karitas
Gunnarsdóttirog Jón
Gústafsson. Útsend-
ingu stjórna Maríanna
Friðjónsdóttir og T age
Ammendrup. Tækni-
stjórn annast Gísli Vald-
imarsson.
Dagskrárlok verða laust
eftirmiðnætti.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego
UmsjónmeðhonumannastSteinunnH. Lárusdóttir. Útsend'ngstendurtilkl. 18.00
og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs-
son og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriöadóttir og Jón
Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað meðtíðninni
96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö.
APOTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 15.-21. ágúst er i Apó-
teki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts.
Kópavogur: LA 9-12, SU iok- |
að. Hafnarfjörður: Hafnar-
fjarðarapótek og Apótek I
Norðurbaejar opin LA 10-14 og
til skiptis SU 11-15. Uppl. í síma
51600. Garðabær: opið LA 11 -
14. Keflavík: opið LA, SU 10-
12. Akureyri: Stjörnuapótek og
Akureyrarapótek skiptast á að
hafa opið LA, SU 11-12 og 20-
21. Uppl. í síma 22445.
SJUKRAHÚS
Reykjavík: Landspítalinn: I
heimsóknartími 15-16 og 19-
20, sængurkvennadeild 15-
16, fyrir feður 19.30-20.30,
öldrunarlækningadeild Há-
túni 10b 14-20 og eftir
samkomulagi. Borgarspítali:
LA, SU 15-18 og eftir
samkomulagi, Grensásdeild
LA, SU 14-19.30, Heilsu-
verndarstöð 15-16, 18.30- |
19.30 og eftir samkomulagi.
Landakot: 15-16 og 19-19.30,
barnadeild 14.30-17.30, gjörg-
æsludeild eftir samkomulagi.
Kleppsspítali: 15-16, 18.30-
19 og eftir samkomulagi. Hafn-
arfjörður: St. Jósefsspítali: 15-
16 og 19-19.30. Akureyri: 15-
16 og 19-19.30. Vestmanna- J
eyjar: 15-16 og 19-19.30.
Akranes: 15.30-16 og 19-
19.30.
LÆKNAR
Reykjavík: Uppl. um lækna og
lyfjabúðir I sjálfssvara 18888.
Slysadeild Borgarspítala opin
allan sólarhringinn. Hafnar-
fjörður og Garðabær: Uppl.
um næturlækna í síma 51100.
Akureyri: Uppl. í símum 22222
og 22445. Keflavík: Uppl. í
sjálfsvara 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LOGGAN
Reykjavík........sími 11166
Kópavogur........sími 41200
Seltjarnarnes....sími 18455
Hafnarfjörður....sími 51166
Garðabær.........sími 51166
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík........sími 11100 I
Kópavogur........simi 11100
Seltjarnarnes....sími 11100
Hafnarfjörður....sími 51100
Garðabær.........sími 51100
SUNDSTAÐIR
Reykjavík: Sundhöllin: LA
7.30-17, SU 8-14.30.
Laugardals- og Vesturbæjar-
iaug: LA 7.30-17, SU 8-15.30.
Breiðholt: LA 7.30-17.30, SU 8-
17.30. Seltjarnarnes: LA7.10-
17.30, SU 8-17.30. Varmá í
Mosfellssveit: LA 10-17.30,
SU 10-15.30, sauna karla LA
10-17.30. Hafnarfjörður: LA8-
16, SU 9-11.30. Keflavik: LA
8-10 og 13-18, SU 9-12.
YMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafé-
lags íslands í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg LA, SU
10-11. Neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35: sími
622266, opið allan sólarhring-
,inn. Sálfræðistöðin, ráðgjöf:
simi 687075. Kvennaathvarf:
sími 21205 allan sólarhringinn.
SÁÁ, sáluhjálp í viðlögum:
81515 (sjálfsvari). Al-Anon,
aðstandendur alkóhólista,
Traðarkotssundi 6: opið LA 10-
12, sími 19282.
Kvenfélagasamband
íslands
minnir á söfnunina fyrir
lækningatæki á krabbameins
deild kvennadeildar
Landspítalans. Gíróreikningur
er nr. 528005.
Laugardagur 16. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11