Þjóðviljinn - 16.08.1986, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 16.08.1986, Qupperneq 16
FRETTIR ^Útvegsbankamálið Eins og hvert annað mgl PállPéturssonformaðurþingflokksFramsóknar: Tel ekkikoma til greina að erlendir bankar leysi Vtvegsbankamálið Eg lít nú á þessa frétt í Mbl. um að Citybank frá London taki þátt í að leysa Útvegsbankamálið eða setji hér upp banka með meirihlutaaðild, eins og hvert annað rugl. Eg tel einnig að það komi ekki til greina að leysa vanda Útvgsbankans með því að láta erlenda banka koma þar inní. Ég vil taka það fram að þetta er mín skoðun, málið hefur ekki verið rætt í þingflokknum til hlítar og því tala ég hér ekki sem formaður hans, sagði Páll Péturs- son formaður þingflokks Fram- sóknar í samtali við Þjóðviljann í gær. Páll benti einnig á að alltaf væru að koma upp nýir fletir á Útvegsbankamálinu. Sagði hann að sér litist vel á hugmynd útgerð- armanna í Vestmannaeyjum um að útgerðarmenn í landinu legðu fram fjármagn til að lífga Útvegs- bankann við. „Ég vil einnig taka það fram að ég tel það alls ekki útilokað að leysa mál með þeim hætti að Út- vegsbankinn lifi áfram. Það er ekkert sjálfgefið að hann verði lagður niður," sagði Páll Péturs- son. Sem kunnugt er leggja Sjálf- stæðismenn ofurkapp á að fá er- lenda banka til að koma inní Út- vegsbankamálið en ljóst er að á- greiningur er um það mál milli stjórnarflokkanna, hversu alvar- legur sem hann svo er þegar á reynir. -S.dór Hafnarfjörður Jákvætt spor Sú breyting verður gerð í samningamálum við bæjarstarfs- menn í Hafnarfirði um næstu ára- mót, að gerður verður heildar- samningur við starfsmenn sem eru í Hlíf, Framtíðinni, Félagi byggingariðnaðarmanna og að öllum líkindum þá sem eru í Fé- lagi járniðnaðarmanna. Nú hefur verið gerður sér- kjarasamningur við þessi félög til áramóta, en í honum er kveðið á um að heildarsamningur skuli gerður um áramót. í samningn- um er að finna þá nýlundu að starfsmenn fá svo kallaða de- sembergreiðslu, sem nemur 2 vikna launum. Þetta hefur ekki áðurfengist. SigurðurT. Sigurðs- son varaformaður Hlífar sagði í gær að samningurinn væri spor í rétta átt, en þó væri hann ekki ánægður. Hins vegar væri það mjög ánægjulegt að gerður verði heildarsamningur að samnings- tíma loknum og breytingar á röðun í launaflokka væri jákvæð. -gg Lítil Reykjavíkurrós, Berglind Sólveig, horfir íhugul á íslensku glitrósina sem ber blóm sín þessa dagana í Grasagarðinum í Laugardal. Mynd KA. Grasagarðurinn Glitrósin blómstrar Afar sjaldgæf íslensk rósateg- und, glitrósin, stendur nú í fullum blóma í Grasagarðinum í Laugar- dal. Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri kvað glitrósina blómgast vel og snemma vegna þess að sumar- ið í ár og fyrra hefðu verið rósinni góð. Glitrós í fullum skrúða er fágæt sjón og sem flestir ættu að leggja leið sína í Grasagarðinn að sjá þessa harðgeru íslensku rós í blóma. Glitrósin sprettur villt aðeins á einum stað í landinu, í hlíðar- slakka á Kvískerjum í Öræfum. Þangað hefur hún að líkindum borist með driti úr flækingsfugl- um skömmu eftir síðustu ísöld. En á Kvískerjum koma langflest- ir flækingsfuglar og hafa viðkomu á leið sunnan að. Glitrósin myndar runna, sem nær rösklega metrahæð. -ÖS SVÆÐISUTVARP REYKJAVIKUR OG NAGRENNIS SUNNU ]7ág. DAGUR kl. 1330 rme Hátíðari dómkirkjup séra Ólafi Hunger, d um kirkju- Útsending ssa í Dómkirkjunni í restarséra Hjalti Guðrti Skúlasyni. Á undan mes ómorganista um tónlistip og safnaðarstarf í höfu u lýkur klukkan 15.00 Heykjavík. Biskupinn yl ir íslandi séra Pétur Sig undsson og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir sunni verður fjallað um kirkjuhald í Reykjavík fýri a sem flutt verður við messuna og við séra Ólqf ðborginni á þessum tím^mótum. MÁNUDAGUR 18. ág. kljlQlQ fh REYKJAVK 1786-1986 4 MÁNUDAGUR 18. ág. M14QD H Vi för al fjö fri úr jrgeirsson predikarog jltari, ásamt dómprófasíti rog nú, rættviðMartin Skúlason, dómprófast átíðarfundur í borgarstjórn Reykjavíkur og op igdisar Finnbogadóttur. Sent verður beint frá fu forseta íslands í Seljah itriða verður skotið hagnýtum upplýsingum til þei skylduhátíðinni í miðborginni og einnig sagt frá a,m inber heimsókn forse! ndiborgarstjórnarog líð vistheimili aldraðra, rætt við forsetann og visfi ra sem ætla að taka þátt þeim þáttum hátíðarinnjai ,fl. dagana á undan, afhendingu Viðeyjarstofu c iséhdingu lýkúrkiúkk; in 1 Z.OŒ Fjölskylduhátíð í Reykjavík Reykjavíkurog nágrennis, F hátíðarhöldunum í miðborgini tæki þátttakendur í hátíðarhöldurjum, listamenn og gesti ípargetraun RíkisútvarpSi atriða verða leikin Reyl áSkúlagötu4. 18.00. i li; æri tii aö taka þátt í hátíi atriðum dagskrárinnar. Á mi tekið á móti gestum í talstofú Útsendingu lýkur klukkan talslands, ^íðan fylgst með menn. Innámilli í rsem hafafarið . Sameiginleg útsending Svæðisútvarps ásar 1 og Rásar2. Fylgu ni og útvarpað af Lækjah stverðurmeð rtorgi, úr ættvið Hlustendum gefst insogfleiri kjavíkurlög og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.