Þjóðviljinn - 04.09.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.09.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Hjörleifur Helgi Fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boöa til funda á Austurlandi á eftirtöldum stöðum: Eiðum, í barnaskólanum, fimmtudaginn 4. september kl. 20:30. Sta&arborg í Brei&dal, félagsheimilinu, föstudaginn 5. september kl. 20:30. Á fundum í sveitunum verða sérstaklega rædd landbúnaðarmál og staða dreifbýlisins. Fundirnir eru öllum opnir Alþý&ubandalaglð Ab/Hafnarfirdi Félagsfundur um bæjarmálin verður haldinn í Skálanum laugardaginn 6. september kl. 10.30. Allir áhugamenn um bæjarmál velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Akranesi Aðalfundur bæjarmálaráðs verður haldinn mánudaginn 8. september kl. 20.30 í Rein. Áríðandi er að allir aðalmenn og varamenn í nefndum og ráðum á vegum bæjarins mæti á fundinn. Stjórnin Akureyri Alþýðubandalagsfólk - stuðningsmenn Fundur verður haldinn í Alþýðubandalagsfélagi Akureyrar fimmtudaginn 4. september kl. 20.30 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins og Steingrímur J. Sigfússon, alþingis- maður, mæta á fundinn. Á dagskrá: Alþýðubandalagið og innri mál þess, starfið framundan, stjórnmálaumræða og undirbúningur Al- þlngiskosnlnga. Athugið! Fundurinn er opinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. - ABA. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Hæ þú Þórsmerkurfari! Og líka þú sem misstir af þessari flippuðu sumarferð Æskulýðsfylkingarinn- ar, nú ætlum við að skoða myndir úr ferðinni, drekka kaffi, og hlæja að rigningunni saman, sunnudaginn 7. sept. n.k. kl. 15:00. Óvænt uppákoma þegar líður á dagínn. Láttu sjá þig Ferðaklúbbur sósíalista. Hagfræðinámskeið! Efni: Þjóðhagsreikningar og Hugtök í Hagfræði. Leiðbeinandi: Ari Skúlason. Fróðleiksfúsir sem hafa áhuga þurfa að taka frá í dagbókinni sinni fimmtudagskvöldin 18. og 25. sept- ember næstkomandi (kl. 20:00). Fjöldinn verður tak- markaður við 20 þátttakendur. Skráning í síma 1 75 00, hjá Æskulýðsfylkingunni. Áhugahópur um fræðslumiðlunarstarf. Haustfagnaður, Haustfagnaður! Árlegt glens, grín, fjör, og gaman aö hætti ÆF-félaga verður 20. sept. n.k. Þá verður kaffihús um daginn milli 14:00 og 18:00, þar sem ýmsir þjóðkunnir sem óbreyttir félagar verða teknir á beinið og látnir skemmta bæði sér og öðrum. Einstök kvöldvaka hefst svo klukkan 22:00, þar sem skerpt verður á söngröddinni með dynjandi baráttumúsik fram á nótt. Fjartengslahópur Landsþing! Kæri félagí nú fer senn að líða að landsþingi, þannig að það er ekki seinna vænnna að fara að plotta. Þingið verður haldið 3. til 5. október í Ölfusborg- um. Dagskrá verður auglýst síðar og ef þú ert skráður félagi í ÆF mátt þú eiga von á pappírsbunka um bréfalúguna einhvern daginn. Ef þú vilt koma einhverjum hugmyndum á framfæri, hvað sem það kynni nú að vera þá getur þú annað hvort skrifað okkur á skrifstofuna Hverfisgötu 105, eða hreinlega mætt á staðinn í kaffi og kjaftað við okkur. Skrifstofan hjá ÆF verður opin daglega fram að þingi frá 9-18. Framkvæmdaráð ÆFAB Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 681333 Kennarar Einn kennara vantar viö Grenivíkurskóla. Ýmiss konar kennsla kemur til greina. í skólanum eru um 90 nemendur frá forskóla upp í 9. bekk. Stöðunni fylgir frítt húsnæöi í góöri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33131 eöa 96-33118. KALLI OG KOBBI Hvað ertu að gera læknir? Hversvegna ertu að nudda þessari bómull á handlegginn ámér? Ætlarðu að taka mérblóð!?! jlj Ætlarðu að skera hand legginn upp?M Þú ætlar þó ekki að taka af mér höndina??!! Hvað er þetta??? Sprauta!!! Ætlarðu að... ÁÁÁÓÓÓ! Ég dey!! Ég vona þú sért viðbúinn fangelsisvist fyrir morð!! HVAR er mamma?!! GARPURINN í BLÍDU OG STRÍDU 2 3 9 4 8 3 7 n ■ r 0 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 18 18 m 17 18 ' m 18 20 ■ 21 m 22 23 □ 24 s 28 KROSSGÁTA Nr. 11 Lárétt: 1 labb 4 dyr 8 önugar 9 kvendýr 11 ekki 12 hlaði 14 eins 15 lokka 17 eftirmynd 19 sefa 21 súld 22 bleyta 24 hrossaskíts 25 uppspretta Lóðrétt: 1 ílát 2 strax 3 káfa 4 glennt 5 spíri 6 stertur 7 bátur 10 berjast 13 jörð 16 hljóði 17 lög 18 geit 20 skelf- ing 23 drykkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gras 4 hráa 8 geirinn 9 muni 11 ofna 12 sniðug 14 ið 15 unna 17 digru 19 urr 21 enn 22 næði 24 snýr 25 fita Lóðrétt: 1 gums 2 agni 3 seiður 4 hrogn 5 rif 6 ánni 7 anaðir 10 undinn 13 unun 16 auði 17 des 18 gný 20 rit 23 æf 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.